Morgunblaðið - 02.07.1994, Side 12

Morgunblaðið - 02.07.1994, Side 12
12 LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Morgunblaðið/Golli Fulltrúar Landsvii-kjunar og Icenet-hópsins undirrituðu í gær samstarfssamning um hagkvæmni athugun vegna raforkuútflutnings um sæstreng. A myndinni eru frá vinstri þeir Jaap Sukkel og Tob Swelheim frá Icenet, Jóhannes Nordal, stjórnarformaður Lands- virkjunar, Halldór Jónatansson, stjórnarformaður fyrirtækisins og Jóhann Már Maríusson, aðstoðarforstjóri. Jóhannes Nordal um samninginn sem Landsvirkjun hefur gert við Icenet fItilokar ekki raforkusölu til annarra aðila JÓHANNES Nordal, stjórnarfor- maður Landsvirkjunar, segir að samningur fyrirtækisins við Icenet- hópinn um hagkvæmnisathugun á raforkusölu um sæstreng til Evrópu, útiloki ekki hugsanlega raforkusölu til annarra aðila í framtíðinni, svo sem álvers Atlantal á Keilisnesi, verði það byggt á næstu árum. Samningurinn hindri Landsvirkjun ekki nema að því leyti, að fyrirtæk- ið sé skuldbundið að heija ekki sam- starf við aðra aðila um raforkuút- flutning næstu 15 mánuðina, nema með samþykki Icenet-hópsins. Fulltrúar Landsvirkjunar og Ice- net-hópsins undirrituðu í gær sam- starfssamning um hagkvæmnisat- hugunina, en Icenet er samstarfs- vettvangur þriggja holienskra fyrir- tækja og Reykjavíkurborgar. Athug- uninni og mati á niðurstöðum henn- ar á að vera lokið innan 15 mánaða. Beinn útiagður kostnaður á ekki að fara fram úr 2 milljónum hollenskra flórína, eða um 78 milljónum króna, Arður af skuldabréfum jókst um allt að 30 stig og sænska krónan lækkaði um rúmlega 1% gagnvart þýzka markinu fyrsta klukkutím- ann eftir opnun. Krónan hefur ekki verið lægri gagnvart markinu það sem af er þessu ári og hiutabréf hríðlækkuðu einnig í verði. Hrunið átti rætur að rekja til þeirra ummæla Björns Wolraths, aðalframkvæmdastjóra Skandia Insurance Company Ltd, í við- skiptablaðinu Dagens Industri að fyrirtækið væri að losa sig við sænsk ríkisskuldabréf sín og mundi ekki kaupa slík bréf aftur „svo lengi sem stjórnmálamenn færu ekki að taka augljósar skuldir ríkisins al- varlega á traustvekjandi hátt“. Wolrath sagði að minnka yrði fjárlagahallann um helming og að skýrar upplýsingar yrðu að koma fram um hvernig því yrði komið til leiðar áður en félagið léti aftur til sín taka á sænskum fjármálamörk- uðum. Ummæii Wolraths voru harðlega gagnrýnd á mörkuðunum og meðal annars kölluð „pólitísk fjárkúgun". Hins vegar hafði erfiðu sumri verið spáð áður en viðtalið birtist, og greiðir Landsvirkjun 20% þess kostnaðar. Mikilvægar upplýsingar fyrir Landsvirkjun Hvor aðili um sig ber hins vegar beinan og óbeinan kostnað af þátt- töku eigin starfsliðs og hefur komið fram að heildarkostnaðurinn vegna verkefnisins geti orðið tvöfalt eða þar sem búizt hafði verið við að fjárfestar yrðu gerðir óvirkir áður en fyrirhugað uppboð færi fram á mánudaginn á nýjum 7 og 15 ára gjaldföllnum skuldabréfum að jafn- virði 6,5 milljarðar sænskra króna. Fyrirhugaðar þingkosningar í september og þjóðaratkvæði um aðild Svíþjóðar að Evrópusamband- inu í nóvember valda einnig spennu á skuldabréfa- og gjaldeyrismörk- uðum, því að fjárfestar óttast að ef úrslitin verði ekki ótvíræð geti orðið grundvallarbreyting á efna- hagsstefnu Svía og framtíðarhorf- um þeirra. Á AÐALFUNDI fiskvinnslu- og útgerðarfélagsins Odda hf. á Pat- reksfirði sl. miðvikudag kom fram að um 35 milljón króna tap varð af rekstri félagsins á síðasta ári. í frétt frá fyrirtækinu kemur fram að ákveðið hefur verið efna til framhaldsaðalfundar á næstunni. þrefait meiri en sem nemur þessari upphæð. _Jóhannes Nordal sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að samning- urinn væri afar hagkvæmur fyrir Landsvirkjun, enda fengi fyrirtækið með honum aðgang að mikilvægum upplýsjngum í sambandi við mögu- leika íslendinga á útflutningi raf- orku um sæstreng. Kostnaðarskipt- Fiskvinnsla Odda var rekin með 5 milljón króna hagnaði í fyrra en tap á útgerð nam 26 milljónum og tap vegna eignarhalds nam um 14 milljónum. Heildartekjur Odda á árinu 1993 voru 376 millj- ónir, að því er fram kemur í frét- inni. ingin milii aðilanna hefði í för með sér, að Landsvirkjun fengi miklar upplýsingar með minni tilkostnaði en ella. Að sögn Jóhannesar er Lands- virkjun með samningnum skuld- bundin til að hefja ekki samstarf við aðra aðila um útflutning um sæ- streng meðan á athuguninni stend- ur. Hins vegar sé fyrirtækið óbundið eftir þann tíma og því sé fijálst að nota niðurstöður athugunarinnar þó ekki yrði ráðist í verkefnið í sam- starfi við Icenet. Útilokar ekki álver Aðspurður sagði Jóhannes, að jafnvel þótt yrði af samningi við Ice- net-hópinn um raforkuútflutning, þá myndi það ekki hafa áhrif á hugsan- lega raforkusölu til annarra aðila, svo sem Atlantal-fyrirtækjanna. Ef ráðist yrði í byggingu álvers á Keilisnesi mætti gera ráð fyrir að það yrði fyr- ir aldamót, en raforkusalan gæti í fyrsta lagi hafist árin 2004 eða 2005. Stjórnarkjöri var frestað til framhaldsaðalfundarins að tillögu stærsta hluthafans, Þróunarsjóðs sjávarútvegsins, en hlutafé hans var áður í eigu Byggðastofnunar og eru aðeins fáeinir dagar frá því að stjórn sjóðsins tók til starfa. GM inn- kallaríjöl- notabíla Detroit. Reuter. BIFREIÐAVERKSMIÐJUR General Motors hafa ákveðið að innkalla 5.600 íjölnota bíla af árgerð 1993-94 af tegundun- um Chevrolet Lumina, Pontiac Trans Sport og Oldsmobile Sil- houette, sem eru með rafknú- inni hliðarhurð og barnasæti við hliðina á henni. Umboðsað- ili GM á íslandi hefur ekki flutt inn bíla af því tagi, sem hér um ræðir. GM er eina fyrirtækið sem býður slíka rafknúna hliðar- hurð og segir að umræddir bíl- ar verði innkallaðir vegna galla í öryggisbelti í barnasætinu. GM segir að ekki sé vitað til þess að gailinn hafí valdið slys- um eða áverkum. Bílheimar hf., sem er dóttur- fyrirtæki Ingvars Helgasonar hf., er umboðsaðili GM á ís- landi. Júlíus Vífill Ingvarsson, framkvæmdastjóri fyrirtækj- anna, segir að engir bflar af umræddum tegundum hafi ver- ið fluttir inn af fyrirtækinu, en hér kunni að vera 3 eða 4 bíl- ar, sem fluttir hafi verið inn eftir öðrum leiðum. Júlíus Vífill segir að bílaframleiðendur í Bandaríkjunum innkalli bíla sína miklu oftar en framleið- endur í öðrum löndum og stafi það af því, að þar geti menn átt á hættu að fá á sig skaða- bótakröfur í mun fleiri tilvikum en tíðkist annars staðar. Murdoch kaupir 50% í þýzkri stöð Diisseldorf. Reuter. RUPERT Murdoch hyggst kaupa um 50% hlut í bág- staddri þýzkri sjónvarpsstöð, Vox, samkvæmt opinberum heimildum. Vox, sem var tekin til gjald- þrotaskipa fyrr á þessu ári, hefur lagt inn umsókn um að fá samþykki fyrir því að selja ónefndu fyrirtæki Murdochs 49,9% hlut. Yfirvöld í fjórum þýzkum fylkjum hafa tekið umsóknina til athugunar sam- kvæmt heimildunum. Einn hluthafa Vox er Bert- eismann AG, stærsta fjölmiðla- samsteypa Þýzkalands. Marerir vilia Sól hf. FJÖLMARGIR aðilar hafa sýnt áhuga á því að kaupa Smjörlíki- Sól hf., að sögn Braga Hannes- sonar, framkvæmdastjóra Iðn- lánasjóðs. Hann sagði hins veg- ar að engar formlegar viðræður hefðu átt sér stað af þessu til- efni, enda væri nauðasamning- um ekki lokið og lánardrottnar fyrirtækisins því ekki formlega búnir að yfirtaka það. Þá væri um stórt fyrirtæki að ræða, og áður en farið væri út í að selja það þyrfti að afla upplýsinga um ýmsa þætti í rekstri þess. Greint var frá því fyrir skömmu, að ákveðið hefði verið á hluthafafundi í Smjörlíki-Sól hf. að færa niður lilutafé fyrir- tækisins og selja það lánar- drottnum þess. Iðnlánasjóður á stærsta kröfu í fyrirtækið, en auk þess eru Iðnþróunarsjóður, Islandsbanki og Glitnir í hópi lánardrottna. Svíþjóð Skandia veldur miklu umróti á fjármaJamarkaði Stokkhólmi. Reuter. UMRÓT varð á sænskum skuldabréfa- og gjaldeyrismarkaði í gær, föstudag, þegar forstjóri tryggingaféiagsins Skandia sagði í biaðavið- tali að fyrirtækið mundi selja sænsk ríkisskuldabréf sín og ekki kaupa slík bréf aftur ef ekki yrði gætt meira aðhalds í ríkisfjármálum. 1 TOYOTA 767 26,8 2 NISSAN 440 15,4 3 HYUNDAI 264 9,2 4 VOLKSWAGEN 259 9,1 5. MITSUBISHI 219 7,7 6 RENAULT 114 4,0 7 VOLVO 98 3,4 8 LADA 93 3,3 9 DAIHATSU 83 2,9 10 SKODA 42 1,5 Aðrir 478 16,7 INNFLUTNINGUR nýrra fólksbíla dróst saman um 9,5% á fyrri helmingi þessa árs en eftir fyrstu fimm mánuði ársins var samdráttur á milli ára 12,5%. Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Bifreiðaskoðun íslands voru í júní fluttir til landsins 631 fólksbíll samanborið við 614 fólksbíla í júní í fyrra. Aukning milli ára er tæp 3%. Fyrstu sex mánuði ársins voru fluttir til landsins 2.857 fólksbílar samanborið við 3.156 á sama tíma í fyrra. Eins og sjá má á töflunni hér fyrir ofan eru tíu stærstu fólksbflategundirnar með 84% markaðshlutdeild en fimm stærstu fólksbílategundirnar eru með 68% af markaðnum. Sjávarútvegu Oddi með 35 milljóna kr. tap

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.