Morgunblaðið - 10.07.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.07.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ 1994 13 fullyrðir að allur svarti kynstofninn sé látinn gjalda þess er þekktum svörtum einstakling verði á í mess- unni. Þegar afstaða almennings er könnuð, kemur í ljós að fjölmargir blökkumenn bera í bijósti von um að Simpson sé saklaus. í könnun sem gerð var í Los Angeles .kom í Ijós að 74% svartra höfðu samúð með Simpson en aðeins 38% hvítra. Litblinda Ein af skýringum þessa getur Vörið sú að mörgum hvítum finnist þeir hafa verið sviknir. Þeir hafi látið blekkjast af tilraunum Simp- sons til að falla inn í heim hvítra, verið slegnir litblindu. Simpson var mjög áfram um að fela litarhátt sinn og var m.a. gangrýndur fyrir áð vera það sem kallað negri hvíta mannsins á tímum þrælahalds í Bandaríkjunum. Hann sagði eitt sinn í viðtali að sinn stærsti áfangi væri að fá fólk til að líta á sig sem mann fyrst og fremst, ekki blökku- mann. Mál O.J. Simpsons snýst ekki aðeins um morð, heldur einnig gróðavon, ofbeldi og ósk blökkumanns um að vera hvítur Að hann, blökkumaðurinn, skyldi giftast hvítri konu, og beita hana ofbeldi, hefur staðið í mörg- úm. Almennt er viðurkennt að hvít kona sé nokkurs konar stöðutákn fyrir marga svarta karlmenn. Fjöldi kvenna, sérstaklega svartra, hefur vakið máls á þessu og spurt hvers vegna svo margir svartir menn, sem eigi velgengni að fagna, giftist hvítum konum? Og bæta stundum við: Hefði hann haldið sig hjá svörtu eiginkonunni sinni, hefði þetta mál aldrei komið upp. Það íjaðrafok sem verið hefur í kringum mál Simpsons, sannar, svo ekki verður um villst, að Simpson tókst ekki ætlunarverk sitt. Saga hans er saga manns sem reyndi allt sem hann gat til að komast úr þeirri stöðu sem honum var ætluð og var að endingu þvingaður í hana. Ætlunarverk hans varð honum ofviða. Byggt á: The Dnily Telegraph og Newsweek. Barnavagnar Barnakerrur Baðborð Bílstólar Barnafatnaður Leikföng FÁKAFENI 9 SÍMI684014 ÍSLANDSBANKI Útibússtjóri íslandsbanki leitar að útibús- stjóra við útibú bankans við Lækjargötu 12, Reykjavík. Hlutverk útibússtjóra er aö hafa yfirumsjón meö rekstri útibússins, markaösuppbyggingu þess arÖ- semi, inn- og útlánum og fleiru er snertir rekstur þess. Starfiö felur þannig í sér náin samskipti viö viðskiptavini útibúsins og sam- starfsfólk. . Umsækjandi þarf að hafa góða skip- ulagshæfileika og eiga gott meö aö umgangastviðskiptavini bankans og samstarfsmenn. V_________________________________ Hann þarf auk þess aö hafa góöa menntun og/eða reynslu úr stjórnunarstörfum. Bankinn býöur upp á góöa vinnu- aöstööu, frekari menntun á þessu sviöi og góöan starfsanda. Hér er því um líflegt og skemmtilegt starf aö ræöa hjá traustum vinnu- veitanda. Nánari upplýsingar veitir Ragnar Önundarsson, framkvæmdastjóri, í síma 608000. Umsóknir berist Guðmundi Eiríkssyni, starfsmannaþjón- ustu íslandsbanka, Ármúla 7, fyrir 25. júlí. tíl 15. júlí. Verá áður: Tiboðmrð: BMW 320i árgerö 88 Buick Century Diesel árgerö 1 Chrysler Saratoga árgerö 92 Citroen BX 16 TRS árgerö 86 Daihatsu Ferosa EL Dodge Aries árgerö '86 Dodge Dakota LE árgerö ' Dodge Power Ram árgerö Lada 1500 STW árgerð '9( Nissan Sunny árgerö '87 Peugeot 309 Auto árgerö '88 Plymouth Sundance árg Saab 900i árgerö '87 Skoda Favorit L árger -- --------------- -- Volvo 240 GL árgerö Subaru Legacy árger 1.050.000 mmmmm 1.980.000 480.000 1.190.000 380.000 2.100.000 790.000 300.000 Opið virka daga frá og laugardaga frá 12-16. ifiSB 91 560.000 680.000 690.000 260.000 1.290.000 1.450.000 og Visa raðgreiðslur eða skuldabréf í allt að 36 mánuði. 6 mánaða ábyrgð. ,Z"x <-'■ Chrysler Saratoga '91 Verð áður: 1.550.000 Tilboðsverð: 1.380.000 NOTADIR Skeljabrekka 4, Kópavogur, sími 642610. Skoda Forman '92 Verð áður: 560.000 Tilboðsverð: 490.000 Peugeot 605 SRi '92 Verð áður: 1.950.000 Tilboðsverð: 1.790.000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.