Morgunblaðið - 10.07.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.07.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ 1994 41 SUNINIUDAGUR 10/7 Sjónvarpið 9.00 DID||J|CC|I| ►Morgunsjón- DHIinHCrm varp barnanna Kynnir erRannveig Jóhannsdóttir. Perrine Perrine fær vinnu í verk- smiðju afa síns. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Sigrún Wa- ageog Halldór Bjömsson. (28:52) Málið okkar Handrit: Helga Stef- fensen. Vísur: Óskar Ingimarsson. Leikraddir: Arnar Jónsson og Edda Heiðrún Bachman. (Frá 1989) (2:5) Nilli Hólmgeirsson Nýr mynda- flokkur eftir sögu Selmu Lagerlöf um ævintýri Nilla. Hann er baldinn og hrekkjóttur en það kemur honum í koll. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Helga E. Jónsdóttir. (1:52) Maja býfluga Alexander mús býður vinum sínum í bátsferð. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. 10.20 ►Hlé 15.55 IhDnTTIB ►HM 1 knattspyrnu Ir RUI IIII Bein útsending frá leik Þýskalands og Búlgaríu í 8 liða úrslitum í New York. Lýsing: Arnar Bjömsson. 18.00 ►Hlé 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Hanna Lovísa (Ada badar) Norsk- ur bamaþáttur. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður: Ólöf Sverrisdóttir. (Nordvision) (5:5) 18.40 ►Hjálp (Help, He’s Dying) Leikin, sænsk mynd fyrir böm. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Lesari: Dóra Takefusa (Evróvision) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Uppvakningur (Liven) Sænsk mynd um stórþjóf sem stígur upp úr gröf sinni eftir 100 ára vist og tekur til við að slást, ræna lestir og brjótast inn í kirkjur. Þýðandi: Þránd- ur Thoroddsen. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 19.30 ►HM í knattspyrnu Bein útsending frá leik Rúmeníu og Svíþjóðar í 8 liða úrslitum í San Francisco. Lýsing: Arnar Bjömsson. 21.30 ►Fréttir og veftur 22.00 kJCTTID ►Falin fortíð (Angel rlCI IIR Falls) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um mannlíf og ástir í smábæ í Montana. Aðal- hlutverk: James Brolin, Kim Cattr- all, Chelsea Field, Brian Kerwin og Peggy Lipton. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (3:6) 22.50 ►Þungskýjað að mestu - en léttir til með morgninum Mynd um jeppa- leiðangur frá vestasta odda Snæfells- ness og þvert yfir landið. Dagskrár- gerð: Jón Björgvinsson. Áður á dag- skrá 4. ágúst 1989. 23.45 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok Komi til framlengingar í leikjunum á HM í knattspyrnu raskast þeir liðir sem á eftir koma. STÖÐ TVÖ “'BHUHíSr 09 9.05 ►Glaðværa gengið 9.15 ►Tannmýslurnar 9.20 H vinaskógi 9.45 ►Þúsund og ein nótt 10.10 ►Sesam opnist þú 10.40 ►Ómar 11.00 ►Aftur til framtíðar (Back to the Future) 11.30 ►Krakkarnir við flóann (Bay City) (8:13) ,2 00lÞRÓTTIR:r,,ir á •“n"u Undirförull. - Fjölskylda Leos hefur ekki hugmynd um hvern mann hann geymir. 13.00 ►Stjörnuvíg 6 (Star Trek 6: The Undiscovered Country) í þessari kvikmynd búa hinir fornu fjendur sig undir það sem þá hefur aidrei grunað að myndi gerast, nefnilega friðarvið- ræður. Aðalhlutverk: William Shatn- er, Leonard Nimoy og DeForrest Kelley. Leikstjóri: Nicholas Meyer. 1991. 14.55 ►Fyrsti kossinn (Forthe Very First Time) Michael er sautján ára gyðing- ur og honum er stranglega bannað að fara út með stúlkum sem ekki játa sömu trú. Aðalhlutverk: Corin Nemec, Cheril Pollack og Madchen Amick. Leikstjóri: Michael Zinberg. 16.30 ►Miklagljúfur (Grand Canyon) Sex ólíkar manneskjur glíma við streituna og stórborgarkvíðann í Los Angeles. Aðalhlutverk: Danny Glover, Kevin Kline og Steve Martin. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. 1991. 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður^ 20.00 ►Hjá Jack (6:19) 20.55 VlflKIIYIinill ►Ly9ave,ir n i mm i num (200o Maiibu Road) Fyrsti hluti bandarískrar fram- haldsmyndar í þremur þáttum með Drew Barrymore, Lisu Hartman, Jennifer Beals og Tuesday Knight í aðalhlutverkum. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld. 22.25 ►Allt eða ekkert (AII or Nothing at All) Vönduð bresk framhaldsmynd um fjárhættuspilara sem svífst einsk- is til að ná peningum af þeim sem næst honum standa. Þetta er fyrsti hluti af þremur. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld. 23.20 ►Stefnumót við Venus (Meeting Venus) Zoltan Szanto er nánast óþekktur ungverskur hljómsveitar- stjóri sem fær gullið tækifæri til að öðlast heimsfrægð í einni svipan þeg- ar honum er boðið að stjóma upp- færslu Evrópuóperunnar í París á meistaraverkinu Tannháuser eftir Wagner. Aðalhlutverk: Glenn Close, Niels Arestrup og Marian Labuda. Leikstjóri: Istvan Szabo. 1992. 1.15 ►Dagskrárlok Undirforull fjár- málamaður STÖÐ 2 kl. 22.25 Kvikmyndin Allt eða ekkert er ný bresk fram- haldsmynd sem sýnd verður í þremur hlutum á Stöð 2. Greinir hún frá Leo Hopkins, undirförlan íjármálamann sem svífst einskis þegar peningar eru annars vegar. Hann starfar hjá virtu íjármálafyr- irtæki og er mikils metinn starfs- maður. Leo heldur ávallt ró sinni og þykir einkar laginn við að gefa viðskiptavinum góð ráð. Ekki er þó allt með felldu því þessi dagfars- prúði starfsmaður fylgir sjaldnast þeim ráðum sem hann gefur við- skiptavinum fyrirtækisins heldur tekur fjármuni þeitta traustataki og sólundar í eigin þágu. Leo er fjölskyldumaður og þarf að beita ótrúlegum klókindum til að halda ieyndu fyrir sínum nánustu hvers konar kreppu hann hefur komið þeim í. Aðalhlutverk leikur Hugh Laurie og annar og þriðji hluti eru á dagskrá á mánudags- og þriðju- dagskvöld. Ferðamálastjóri í Tímavélinni á FM ÚTVARPSSTÖÐIN FM kl. 14 Ragnar Bjamason fær Magnús Oddsson ferðamálastjóra í heim- sókn til sín í dag í Tímavélina. Mun Ragnar leitast við að kynnast manninum Magnúsi Oddssyni bak við ferðamálastjórann. Einnig mun hann spyijast fyrir um starfið sjálft og fræðast um stefnu okkar íslend- inga í ferðamálum. Raggi Bjarna fær Magnús Oddsson ferdamála- stjóra í viðtal til sín í Tímavélina Ekki er allt með felldu því hinn dagfarsprúði starfsmaður fylgir sjaldnast ráðleggingum sem hann gefur viðskiptavin- um YMSAR STÖÐVAR OMEGA 15.00 Biblfulestur 15.30 Lofgjörðar- tónlist 16.30 Prédikun frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjón- varp SKY MOVIES PLUS 5.05 Dagskrárkynning 7.00 Inside Out Æ 1957, Telly Savalas 8.40 Nic- holas and Alexandra F 1971, Michael jayston 11.30 Father of the Brid GF 1991, Steve Martin 13.20 Joumey to the Far Side of the Sun, 1969 16.05 Columbo: It’s All in The Game, 1993 17.00 Columbo: Butterfly in Shades of Grey Æ 1990, William Shatner 19.00 FatheroftheBride, 1991, Steve Martin 21.00 Husbands and Wives G,F 1992, Penelope Ann Miller 1.10 Grave Secrets: The Legacy of Hilltop Drive, 1992 2.40 I Start counting T SKY OIME 5.00 Hour of Power 6.00 Fun Fact-» ory 10.00 The DJ Kat Show 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers 11.00 WW Federation 12.00 Paradise Beach 12.30 Bewitched 13.00 Knights & Warriors 14.00 Entertain- ment This Week 15.00 UK Top 40 16.00 WWF All American Wrestling 17.00 Simpson-fjölskyldan 18.00 Beverly Hills 9021019.00 Deep Space Nine 20.00 Highlander 21.00 Melrose Place 22.00 Entertainment This Week 23.30 Rifleman 24.00 Comic Strip Live *J EUROSPORT 5.00 HM-fréttir 6.00 Fótbolti: heims- meistarakeppnin 8.30 Formúla eitt: Bein útsending 9.00 Tennis: Bein út- sending 12.30 HM-fréttir 13.00 Formúla eitt: Bein útsending 15.00 Hjólreiðar 16.00 HM-knattspyma: Bein útsending 17.30 Indicar: Bein útsending 19.30 HM-knattspyma: Bein útsending 21.30 Hjólreiðar 22.00 Formúla eitt 23.30 Dagskrár- lok. A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatfk G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = ungiingamynd V = vfeindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP Rós 1 klukkon 14.00, Vi6 klii hins himntskn friiur, sögur nf Kinnferi. Bryndis Schrnm og Jón Baldvin Hannibalsson. og RÍS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt 8.15 Á orgel- loftinu Hörður Áskelsson leikur á hið nýja orgel Hallgrímskirkju. - Batalha de sexto Tom eftir Pedro de Araulo. - Schmucke Dich, o liebe Seele, sálmforleik og - Fantasíu og fúgu. í g-moll eftir Johann Sebastian Bach. - Chandos Anthem nr. 5 eftir Ge- org Friedrich Handel. Helen Boatwright og Charles Bressler syngja með Háskólakórnum f New Jersey og kammersveit undir stjórn Alfreds Mann. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Sumartónleikar í Skálholti. Útvarpað frá tónleikum liðinnar helgar. 10.03 Reykvfskur atvinnurekstur á fyrri hluta aldarinnar. 2. þátt- ur: Konur f kaupmennsku. Um- sjón: Guðjón Friðriksson. (Einn- ig útvarpað nk. þriðjudags- kvöld.) 10.85 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Seljakirkju. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédik- ar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Ilelgi f héraði. Pallborðsum- ræður á Sauðárkróki. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 14.00 Við hlið hins himneska frið- ar Sögur af Kinaferð. Bryndis Schram og Jón Baldvin Hanni- balsson segja frá. 15.00 Af lífi og sál um landið allt. Þáttur um tónlist áhugamanna á lýðveldisári. Frá Sæluviku Skagfirðinga. Karlakórinn Heimir, Skagfirska söngsveitin, Rökkurkórinn og Karlakórinn Þrestir. Umsjón: Vernharður Linnet. 16.05 Ferðalengjur eftir Jón Örn Marinósson. 5. þáttur: Rúmlega hálf-sex. Höfundur les. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 „Þetta er landið þitt“. Ætt- jarðarljóð á lýðveldistfmanum. 4. þáttur. Umsjón: Gunnar Stef- ánsson. Lesari: Harpa Arnar- dóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 14.03.) 17.05 Úr tónlistarlffinu Umsjón: Gunnhild Öyahals. 18.03 Klukka íslands Smásagna- samkeppni Rfkisútvarpsins. „Klukka íslands" eftir Önnu Maríu Þórisdóttur. Guðrún Þ. Stephensen les. (Einnig útvarp- að nk. föstudag kl. 10.10.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi- helgarþáttur barna Fjölfræði, sögur, fróðleikur og tónlist. Umsjón: Elísabet Brekk- an. (Endurtekinn á Rás 2 á sunnudagsmorgnum kl. 8.15.) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Ferðaleysur Vetrardvöl f fs- höfn. 1. þáttur af 4. Umsjón: Sveinbjörn Halldórsson og Völ- undur Óskarsson. (Áður útvarp- að 8. maf sl.) 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Þjóðarþel. Fólk og sögur Umsjón: Anna Margrét Sigurð- ardóttir. (Áður útvarpað sl. föstudag.) 23.10 Tónlistarmenn á lýðveldis- ári. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir 6 RÁS 1 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 11.00 Úr- val dægurmálaútvarps liðinnar viku. Umsjón: Lisa Páls. 12.45 Helgarútgáfan. 16.05 Te fyrir tvo. Umsjón: Hjáimar Hjálmarsson. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigutjónsson. 19.32 Upp mfn sál. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Plöturnar minar. Umsjón: Rafn Sveinsson. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Siguijón Kjart- ansson. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.05 Ræman, kvik- myndaþáttur. Björn Ingi Hrafns- son. NJETURÚTVARPID 1.30Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Föstudagsflétta Svanhildar Jak- obsdóttur. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 10.00 Sunnudagsmorgun á Aðal- stöðinni. Umsjón: Jóhannes Krist- jánsson. 13.00 Bjarni Arason. Bjarni er þekktur fyrir dálæti sitt á gömlu Ijúfu tónlistinni. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Tónlistar- deildin. 21.00 Sigvaldi Búi Þórar- insson. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guj)- mundsson. 17.15 Við heygarðs- homið, Bjami Dagur. 20.00 Erla Friðgeirsdóttir. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á haila timanum Irá kl. 10-16 og kl. 19.19. BROSIB FM 96,7 9.00 Klassík. 12.00 Gylfi Guð- mundsson. 15.00 Tónlistarkross- gátan. 17.00 Arnar Sigurvinsson. 19.00Friðrik K. Jónsson.21.00 Ágúst Magnússon.4.00Næturtónl- ist. FM 957 FM 95,7 10.00 Á baki. Þuríður Sigurðar- dóttir. 13.00 Tímavélin. Ragr.ar Bjamason. X-IB FM 97,7 7.00 Með sftt að aftan. 10.00 Rokk- messa. 13.00 Rokkrúmið. 16.00 Óháði vinsældarlistinn. 17.00 Óm- ar Friðleifs. 19.00 Þórir Sigurjóns og Ottó Geir Berg. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Ambient og trans. 2.00 Rokkmesa f X-dúr. 4.00 Rokkrúmið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.