Morgunblaðið - 22.07.1994, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1994 17
Morgunblaðið/Sverri
EIN af tréskurðarmynd-
um Dags Sigurðssonar.
Afmælis-
hátíðí
Djúpinu
SÝNING á tréskurðarmyndum
eftir Dag Sigurðsson verður opn-
uð í Djúpinu í veitingahúsinu
Horninu laugardaginn 23. júlí.
Tréskurðarmyndimar, sem eru
28 að tölu og eigu Sigurðar
Dagssonar, hafa aldrei verið
sýndar áður. Þeir voru unnar á
árunum 1958 til 1962.
Sýning er liður í afmælishátíð
Hornsins en veitingarhúsið er
15 ára í ár. I tilefni afmælisins
leikur hljómsveitn Mannakorn í
Djúpinu á laugardagskvöld.
P-sýningu
lýkur með
gjörning-
um og
hljómlist
FJÖLÞJÓÐLEGRI sýningu
ungra listamanna í neðri bíla-
geymslu Borgarkringlunnar lýk-
ur með ýmsum uppákomum á
morgun, laugardag, klukkan 14.
En i dag er hægt að skoða hana
milli klukkan 12 og 19.
A P-sýningunni svonefndu
tefla yfir 40 myndiistarnemar
og starfandi listamenn fram
verkum sínum og er sýningar-
svæðið tæplega 4.000 fermetrar.
Viðfangsefni og aðferðir eru af
fjölbreyttu tagi.
„Lokunardagskráin“ á morgun
verður á þessa leið: Gjörninga
fremja Helga Kristiún og Kristr-
ún Gunnarsdóttir, hljóðverk flytja
Jóhann E. og Paul Lydon og Þór-
dís (í Jarþrúði) spilar á slagverk.
í fréttatilkynningu segir ennfrem-
ur að kynnar verði David Lynch
og Dagný Guðmundsdóttir.
Ljósmyndir
og ljóð
BALDUR Bragason sýnir ljós-
myndir með ljóðum eftir Starra
á kaffibarnum Ara í Ögri við
Ingólfsstræti.
Sýningin opn-
ar á morgun,
laugardaginn
23. júlí, og
stendur til 23.
ágúst. Þetta er
fyrsta einka-
sýning Bald-
urs en hann
var að ljúka Ein mynda
námi hjá Bro- Baldurs
oks Institute Bragasonar.
of Photograp-
hy þar sem hann sérhæfði sig
í augjýsinga og fréttaljósmynd-
um. Á sýningunni eru 11 mynd-
ir og ber sýningin yfirskriftina
11 andlit.
Kórinn blómstraði
TÓNLIST
Listasafn Kópavogs
SKÓLAKÓR KÁRSNESS
stjóniandi Þórunn Björnsdóttir
Þriðjudag 19. júlí
ÞAU byrjuðu á finnsku lagi sem
kallast Synir Jakobs, eftir Pekka
Kostiainen, sungið á finnsku.
Væntanlega var kórinn að telja upp
syni Jakobs og kannske nánustu
ættingja (undirritaður verður að
viðurkenna veikleika sinn í ætt-
fræði og þá sérstaklega þegar kem-
ur framarlega í Gamla testament-
ið). Þessa upptalningu gerði kórinn
mjög skemmtilega með ýmis konar
hljóðeffektum, hreyfíngum og
beygingum sem fylgdu kórnum
nokkuð út í gegn um efnisskrána.
Eftir þetta fyrsta lag hrópaði mað-
ur — í hljóði — bravó, vá, hvernig
verður framhaldið. Næst komu ísl.
þjóðlög í útsetningu Marteins
Hunger Friðrikssonar. Því miður
náðu þessar útsetningar ekki takti
við undirritaðan. Einhvern íslensk-
an tón vantaði, hljómauppbygging
var á einhveijum óíslenskum róm-
antískum nótum og í hljómaupp-
lausnir vantaði hið óvænta og
spennandi. Jón Þórarinsson átti
aftur á móti tóninn í Krummi svaf
í klettagjá. Nafni hans Ásgeirsson
slapp og fyrir horn í Krummi
krunkar úti. Þorkell Sigurbjörnsson
átti mjög skemmtilegt lag sem
hann kallar Dúfa, dúfa og kórinn
söng mjög skemmtilega. Negra-
sálmar eru erfið viðfangsefni fyrir
unglingakór, enda fannst mér kór-
inn þar ná minnstum tökum á inni-
haldinu. Þegar aftur kom að
fmnsku lögunum, Söngvum hafsins
eftir Salliinen, blómstraði kórinn
og virðist finnsk nútímatónlist eiga
vel við stjórnanda og kór. Ladybird
eftir Zoltan Kodaly er „létt“ og
skemmtilegt lag sem kórinn söng
vel, Ave María eftir sama höfund,
þarf kannski stærri og breiðari
hljóm. Jakob Hallgrímsson átti
stemmningslag við Ó, undur lífs
eftir það indæla skáld Þorstein
Valdimarsson, sem lengi bjó í
Kópavogi og Vínarborg. Kórinn
lauk tónleikunum á Salutatio Marie
eftir Jón Nordal og komst merki-
lega vel frá þröngum hljómagangi
og erfiðu lagi í flutningi. Þórunn
Björnsdóttir er duglegur og ákveð-
inn stjórnandi og taktslag hennar
fyrir kór er mjög skýrt. Kannski
þarf hún að passa að ofgera ekki
raddþeli unglinganna og kannski
að þora að láta þá glíma við þau
erfiðu mörk sem heita pp.p.mp.mf.
og frv. og þá um leið að núansera
örlítið meir, en bravó fyrir nútíma-
legu lögunum.
Ragnar Björnsson
ÞJÓÐHÁTÍÐARPAKKINN
te-300 KÚLUTJALD 3 m wam
Mjös vandað tjald 18.100
Nítestar II svefnpoki nfaRKir
(-5°c) HfrfriW
nœldu þér í eitt!
CLARA hústjald 4 manna
+ 2 Nitestar svefnpokar
(-5°c) l
PEKING 180 4 manna tjald mam
+ 2 Nitestar svefnpokar 23.000
(-5°C) EfrWÆTa
á öllum skóm
DEMON gönguskórj
SÓLTJALD í garðinn m. 4 súlum
1.40 m á hæð og 6 m langt
íiðeins |§||i|
T I L B O Ð O
1 DR-8 TJALD 4 manna
2 dýnur m/bómull 2,5 c
1 kælibox 32 lítra
DUKDALF Relax sólstóll
••• þar sem
ferdalagid
byrjar!
SEGLAGERÐIN
EURO
VISA
RAÐGREIÐSLUR
EYJASLOÐ 7 101 REYKJAVIK S. 91 -621 780
1 0°o stgr.aM
i
i
i
0
0
0
0
0
0
■
*
t
I
*
*
*
f
1