Morgunblaðið - 22.07.1994, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 22.07.1994, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1994 19 AÐSENDAR GREINAR Hádegi klukk- an hálfþrjú? SAMKVÆMT Orðabók Menn- ingarsjóðs er hádegi 1 „tíminn þeg- ar sól er hæst á lofti“, eða 2 „tíminn þegar klukkan er 12 að degi til að staðartíma“. Þetta tvennt fer óvíða nákvæm- lega saman. Menn hafa þó reynt að hafa bilið ekki of mikið. Með því að sól sest (eða settist) aldrei yfir Bretaveldi verður að teljast sann- gjarnt að Bretar hafi nokkur áhrif á stillingu klukkna, auk þess sem í Greenwich, útborg Lundúna, er stjörnurannsóknastöð, þar sem snemma var fylgst nákvæmlega með gangi himintungla og um leið með tímamælingu. Löng hefð er því fyrir því að miða hádegi á heims- Ef á annað borð er ástæða til að taka upp að nýju sumartímann á >• •• Islandi, segir Ornólfur Thorlacius, legg ég til laga starfsemi líkamans að tímum dags. Má greina mun á ýmissi virkni á degi og nóttu. Franskur stjarn- fræðingur, de Mairan, mun fyrstur hafa vakið athygli á innri stýringu á þessum dægursveiflum, en hann benti á það árið 1729 að laufblöð sunnublóms (Heliotropium) breiðast út að morgni og falla saman á kvöldin, jafnvel þótt plantan sé höfð í algeru myrkri. Síðar komu í ljós samsvarandi stillikerfi, lífsklukkur, í dýrum. I líkama manns er vitað um margar slíkar klukkur sem stjórna til dæmis breytingum á líkamshita, losun ýmissa hormóna og sveiflum á öðrum þátt- um efnaskipta — og svo vitanlega vöku og svefni. Klukkurnar eru samt fremur ógang- vissar og auk þess illa samhæfðar. Líkaminn stillir þær því í sífellu með boðum frá um- hverfinu, sem kölluð eru tímagjafar (Zeitge- ber upp á þýsku), og fer þar mest fyrir sveiflum í birtu. Nokkrar lífs- klukkur taka þó fremur mið af þátt- um í heðgun manna, svo sem fótaferðar- og háttatíma. Ef staðar- tími er fjarri sólartíma má búast við að lífs- klukkunum beri illa saman. Það hníga þess vegna líf- og læknis- fræðileg rök að því að hafa klukkuna ekki fjarri sólargangi á hverjum stað. Þingmennirnir sem vilja enn fjarlægja klukkuna á íslandi gangi sólar færa meðal annars þau rök fyrir hugmyndum sínum að með því nálgumst við tímann í Vestur-Evrópu. Samt er klukkan ekki alls staðar samstiga þar á bæ. Og Bandaríki Norður- Ameríku hafa toilað saman í rúmar tvær aldir en spanna þó fimm tíma- belti (fyrir utan Hawaii). Ef á annað borð er ástæða til að taka upp að nýju sumartíma á íslandi (sem ég dreg mjög í efa) legg ég til að það verði sá hinn gamli sumartími, ekki tveimur kiukkustundum á undan réttum beltistíma á íslandi. Breytingin verði sem sagt í þá átt að tekinn verði að nýju upp vetrartími, réttur beltistími, á íslandi. Hádegi — sól hæst á lofti — væri þá í Reykjavík um klukkan hálfeitt. Mér væri þó meir að skapi að gengið væri lengra og tekinn upp réttur beltistími á íslandi árið um kring. Höfundur er rektor Mennta■ skólans vit) Hamrahlíð. Örnólfur Thorlacius að það verði sá hinn gamli sumartími, ekki tveimur klukkustundum á undan réttum beltis^- tíma á íslandi. Nýr gámur í höfn: Lítió útlitsgallaðir Dunlop strigaskór á stórlækkuðu verði: Dunlop herraskór nr: 41-46 og Dunlop Lady nr: 36/37 kr.494 (venjul.verð 2.900) Kristallinn (vetrarbrautin) — ný sending komin. Barnakerrur I úrvali, þríhjól, eldföst mót o.m.fl. tíma við það hvenær sói er að með- altali í hádegisstað yfir þessari rannsóknastöð. Heiminum er svo skipt í tímabelti, austur og vestur af Greenwich, þar sem klukkan á hveiju belti er ákveðnum fjölda klukkutíma (í stöku tilvikum hálf- tíma) á undan eða eftir heimstíma. Eðlilegt er að setja ísland í tíma- belti einni stundu á eftir heimstíma, enda var sá háttur hafður allt til ársins 1968. Rétt hádegi, tíminn þegar sól er að meðaltali hæst á lofti, er samkvæmt þessu austar- lega á landinu, nálægt Þórshöfn eða Höfn í Hornafirði. Að sið margra þjóða annarra var klukkunni breytt á sumrin, henni flýtt um eina klukkustund. Þessi sumartími var tekinn upp hérlendis á lokaárum fyrri heimsstyrjaldar, 1917-1918, og svo aftur um og eftir hina síð- ari, 1939-1967. Arið 1968 var þessi árlega breyt- ing tímans lögð af og úrskurðað að hér skyldi gilda sumartími allt árið. Röksemdir fyrir breytingunni voru ýmsar, meðal annars þær að flugfélög og ferðaskrifstofur þyrftu ekki að breyta áætlunum sínum miðað við það sem erlendis væri í gildi. Nú eru komin fram tölvukerfi sem breytt geta slíkum áættunum á sekúndubroti ef ýtt er á réttan takka. Og móðurklukkur eru nú flestrar stafrænar og lítið mál að breyta þeim, en það var önnur rök- semd fyrir afnámi sumartíma að slíkar breytingar væru tafsamar. Ég get því útaf fyrir sig fallist á að taka megi upp annan tíma hér- lendis sumar en vetur, þótt ég sjái raunar ekki nauðsyn slíkrar breyt- ingar. Nú liggur fyrir Alþingi tillaga til þingsályktunar (nr. 647) sem felur meðal annars í sér að að taka skuli að nýju upp sumartíma á Islandi. Flutningsmenn leggja til að enn skuli fjarlægjast réttan tíma á land- inu. í stað þess að hádegi í Reykja- vík sé klukkan rúmlega hálftvö all- an ársins hring hyggjast þeir láta skrá það eftir hálfþijú á sumrin. Þetta hefur Gunnar Skarphéðinsson gagnrýnt í ágætri grein í Morgun- blaðinu 30. júní. Ég tek undir hvert orð sem þar er skráð og langar að bæta aðeins við. í lifandi verum eru stillikerfi sem Karlmannaföt ur ullarblöndu á sama lága verðinu kr. 9.990 og fallegur konfektkassi frá Mackintosh (Dairy Box eða Black Magic) í kaupbæti. 771 aö taka með um verslunarmannaheléina sértilbod: ■ Askja af súkkulaðikexinu Kit Kat, 4 fingra, 48 stk,, á kr. 1.680 (kr. 35 stk.) ■ Askja af súkkulaðikexinu Lion Bar, 48 stk., á kr. 1.776 (kr. 37 stk.) ■ Askja af súkkulaðikexinu Elitesse, 40 stk. á kr. 540 (kr. 13,50 stk.) ■ Askja af Tunnocks Caramel Wafers, 48 stk., á kr. 926 (kr. 19,30 stk.) ■ Mackintosh 2 punda krukka á kr. 987. ■ (Þessi súkkulaðitilboð gilda aðeins í 10 daga) ■ Coca Cola 6 dósir á kr. 174 (kr. 29 dósin) (takmarkaðar birgðir) ■ Heinz bakaðar baunir, stór dós á kr. 41. ■ Caravan Starter svefnpokar á kr. 3.984. ■ 28 lítra Thermos kælibox á kr. 1.648. ■ Einnota grill 2 stk. á kr. 659. ■ Lúxus vindsængur (strigi/gúmmí) ein- og tvíbreiðar frá kr. 1.890. ■ Pumpur fyrir vindsængur kr. 305. M Auk allra annarra hluta, sem þarf til heimilisins eða í ferðalagið á F&A verði! Pöntunarþjónusta: Korthafar og tilvonandi korthafar, eínstaklingar úti á landi, sjúkrahús, mötuneyti, skip, sjoppur og versfanir geta beðið um verðlista yfir hluta af vöruvali með því að hringja í okkur á virkum dögum milli kl. 10 og 12 f.h. Verð sem gefin eru upp í þessari kynningu eru staðgreiðsluverð Verslun (þ er opin öllum landsmönnum 16 ára og eldri. ATHIU Vegna verslaunamannahelgar opnum viö kl. 8 á fímmtudags og föstudagsmorgunn fyrir verslaunamannahelgi. lokaö sunnudag en opiö mánudag kl. 13-16. Við erum sunnan við Ölgerðarhús Egils og norðan við Osta- og smjörsöluna. Birgðaverslun F&A Fosshálsi 27, 110 Reykjavík, sími 873211, fax 873501. Athugið breyttan opnunartíma um helgar yfir sumariö: Laugardagar kl. 10 til 16. Sunnudagar kl. 13 til 16. Virka daga eins og venjulega kl. 12 til 19

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.