Morgunblaðið - 22.07.1994, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ1994 39
DAGBÓK
VEÐUR
é * * * R'aning
* * * *... Slydda
V,
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Snjókoma
Slydduél
V Él
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn sýmr vind- __
stefnu og fjöðrin Es Þoka
vindstyrk, heil fjöður « «
er 2 vindstig. *
Sóld
Sunnudag og mánudag: Fremur hæg austlæg
átt. Sums staðar þokuloft við ströndina en
annars skýjað með köflum en hætt við síð-
degisskúrum. Hiti 10-18 stig.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45,
12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður-
stofu íslands - Veðurfregnir: 990600.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 11 skýjað Glasgow 16 rigning og súld
Reykjavík 12 skýjað Hamborg 27 léttskýjað
Bergen 19 hálfskýjað London 27 skýjað
Helsinki 23 léttskýjað Los Angeles 17 hálfskýjað
Kaupmannahöfn 26 skýjað Lúxemborg vantar
Narssarssuaq 11 rigning Madríd 33 heiðskírt
Nuuk 3 vantar Malaga 25 þokumóða
Ósló 25 léttskýjað Mallorca 30 léttskýjað
Stokkhólmur 25 skýjað Montreal 24 skúr á síð.klst.
Þórshöfn 9 rigning NewYork 27 skýjað
Algarve 25 heiðskírt Orlando 24 skýjað
Amsterdam 27 léttskýjað Parfs 26 hálfskýjað
Barcelona 29 hálfskýjað Madeira 23 hálfskýjað
Berlín 27 léttskýjað Róm 26 skýjað
Chicago 21 alskýjað Vín 26 léttskýjað
Feneyjar 29 heiðskírt Washington 26 skýjað
Frankfurt 27 hálfskýjað Winnipeg 17 alskýjað
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður
varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega-
gerð. Hálendisvegir eru flestir opnir, en Gæsa-
vatnaleið, Hlöðuvallavegur og vegurinn yfir í
Loðmundarfjörð eru meðal þeirra sem enn eru
lokaðir.
Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir-
liti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315.
REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 5.48, síðdegisflóö kl.
18.13, fjara kl. 11.58. Sólarupprás er kl. 4.01,
sólarlag kl. 23.01. Sól er í hádegsisstað kl. 13.33
og tungl í suðri kl.1.40. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð
kl. 7.47 og síödegisflóð kl. 20.13, fjara kl. 1.58
og 14.03. Sólarupprás er kl. 2.36. Sólarlag kl.
22.38. Sól er í hádegisstað kl. 12.39 og tungl í
suðri kl. 0.46. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl.
10.36, síðdegisflóð kl. 22.31, fjara kl. 4.01 og
16.12. Sölarupprás er kl. 3.17. Sólarlag kl. 23.20.
Sól er í hádegisstað kl. 13.21 og tungl í suðri kl. 1.27. DJÚPIVOGUR:
Árdegisflóö kl. 2.51, síðdegisflóð kl. 15.29, fjara kl. 8.59 og 21.41.
Sólarupprás er kl. 3.27 og sólarlag kl. 22.36. Sól er í hádegisstað kl.
13.03 og tungl í suðri kl. 1.09.
(Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Um 400 km suður af Ingólfshöfða er
998 mb lægð sem hreyfist hægt norðaustur
en dálítill hæðarghryggur á Grænlandshafi
þokast austur. Suður af Hvarfi er heldur vax-
andi 998 mb lægð sem hreyfist austur.
Spá: Á morgun verður norðvestan gola á land-
inu. Léttskýjað víða sunnalands, en skýjað með
köflum norðantil og hætt við skúrum með aust-
an- og norðaustanströndinni fram eftir degi
en léttir þá einnig til þar. Hiti á bilinu 8 til 18
stig, hlýjast suðaustanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Laugardag: norðvestlæg eða breytileg átt og
víða skúrir. Hiti 8-17 stig.
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suður af landinu
fer norður með austurströndinni.
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit á hádegi í
I .
•Hm
HtoygtmftltoMfr
Krossgátan
LÁRÉTT:
I torleystan hnút, 8
furða, 9 erfðafé, 10 fag-,
II skepnan, 13 sárum,
15 íláta, 18 lægja, 21
lengdareining, 22
ginna, 23 reiðast, 24
hestaskítur.
LÓÐRÉTT:
2 bál, 3 aldinið, 4 rudda-
mennis, 5 rándýrum, 6
hönd, 7 stirð af elli, 12
reið, 14 hár, 15 drolla,
16 linnir, 17 skyld-
mennisins, 18 megna,
19 klampana, 20 sigaði.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 sorti, 4 fress, 7 pilta, 8 ragni, 9 náð, 11
róar, 13 bygg, 14 ítali, 15 hólk, 17 kunn, 20 gin, 22
kafla, 23 aldin, 24 afræð, 25 ganar.
Lóðrétt: 1 sópur, 2 rulla, 3 iðan, 4 ferð, 5 Engey, 6
sting, 10 ábati, 12 rík, 13 bik, 15 Hekla, 16 lofar,
18 undin, 19 nánar, 20 garð, 21 nagg.
í dag er föstudagur 22. júlí 203.
dagur ársins 1994. Orð dags-
ins: Ég lofa Drottin, er mér hef-
ir ráð gefið, jafnvel um nætur
er ég áminntur hið innra.
(Sálm. 16, 7.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrrakvöld fór Dakota
og í gærkvöldi fóru Nex-
us, Odessa og _ Detti-
foss. Þá komu Úranus
og Akurey. í dag eru
svo væntanlegir Pinro
og danska kornskipið
Heidi. Þá fer Ozherely
út í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær kom Skotta af veið-
um, Hvanneyrin kom
að utan og Ocean Tiger
fór á veiðar í gærkvöld.
Fréttir
Dómkirkjan. í sumar
verður Dómkirkjan í
Reykjavík með þjónusta
við ferðafólk. Kirkjan
verður opin frá kl. 10-18
alla virka daga. Á
kirkjulofti er sýning
muna sem tengjast sögu
Dómkirkjunnar ásamt
gömlum mannlífsmynd-
um úr Reykjavík. Leið-
sögn um kirkjuna og
sýninguna býðst þeim
semm þess óska. Á mið-
vikudögum er orgelleik-
ur frá kl. 11.30 og há-
degisbæn kl. 12.10. Á
eftir er boðið upp á létt-
ar veitingar á vægu
verði.
Dóms- og kirkjumála-
ráðuneytið hefur veitt
leyfi til málflutnings
fyrir héraðsdómi lög-
fræðingunum Hafdísi
Helgu Ólafsdóttur,
Halldóri Frímanns-
syni, Jóhannesi Bjarna
Björnssyni, Kristjáni
Gunnari Valdimars-
syni og þá var Dögg
Pálsdóttur hdl. veitt
leyfi til málflutnings
fyrir_ Hæstarétti. For-
seti íslands hefur skip-
að Sigríði Jósefsdótt-
ur til þess að vera sak-
sóknari við embætti rík-
issaksóknara frá 1. júlí
1994 að telja, segir í
Lögbirtingablaðinu.
Brúðubillinn verður í
dag í Tunguseli kl. 10
og í Stakkahlíð kl. 14.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Rvík og nágrenni.
Göngu-Hrólfar fara frá
Risinu, Hverfísgötu 105
kl. 10 á morgun.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verð-
ur félagsvist í Fannborg
8 (Gjábakka) í kvöld kl.
20.30 og er hún öllum
opin.
Viðey. Að venju verður
gönguferð á morgun kl.
14.15 sem hefst við
kirkjuna. Gengið um
Austureyna og skoðað.
Ljósmyndasýning skoð-
uð í Viðeyjarskóla. Opið
kl. 13.20-17. Kaffiveit-
ingar í Viðeyjarstofu
alla daga kl. 14-17.
Hestaleiga. Bátsferðir
úr Sundahöfn á heila
tímanum frá kl. 13.
Ferjur
Akraborgin fer dag-
lega frá Akranesi kl. 8,
11, 14 og 17 og frá
Reykjavík kl. 9.30,
12.30, 15.30 og 18.30.
Kvöldferðir á sunnudög-
um kl. 20 frá Akranesi
og kl. 21.30 frá Reykja-
vík.
Breiðafjarðarfeijan
Baldur fer daglega frá
Stykkishólmi kl. 10 og
16.30 til Bijánslækjar
með viðkomu í Flate\«HH
og fer frá Brjánslæk kl.
13 og 19.30. Panta þarf
fyrir bíla tímanlega.
Ms. Fagranes fer um
ísafjarðardjúp þriðju-
daga og föstudaga frá
ísafírði kl. 8. Um Hom-
strandir, Aðalvík/ Hom-
vík er farið mánudaga
og miðvikudaga frá
ísafirði kl. 8. Gmnna-
vík/ Hesteyri, Aðalvík
föstudaga frá Isafirði kl.
8. Sérferðir ísafjörður/
Fumfjörður/ Reykja-
fjörður 18. júlí kl. 8, 25.
júlí kl. 8 og 2. ágúst kl.
8. Panta þarf með fyrir-
vara.
Morgunblaðið/Ámi Sæbcrg
Laxá í Aðaldal
LAXÁ á í Aðaldal hefur verið í fréttum í vik-
unni, enda hafa frægir erlendir menn verið
þar við veiðar. Laxá kemur úr Mývatni og
fellur um Laxárdal og Aðaldal út í Skjálfanda-
flóa norðan Laxamýrar. Meðalrennsli árinnar
er 45 m’s. Laxá er í hópi þekktari og eftirsótt-
ari veiðiáa landsins. Hún er jafnframt annáluð
fyrir fegurð. í henni má te(ja 340 hólma og
eyjar sem gróður festir á. Varp er í mörgum
þeirra. Ain er virkjuð neðst í Laxárdal.