Morgunblaðið - 19.08.1994, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1994 3
fjsifSsÍps
FYRIR 8
KELLOGGS
FRÍMIÐA FÆRÐU
MÁL EÐA SKÁL
70 ár hefur Kellogg's framleitt einn vinsælasta
morgunverð íslendinga. Það er hverjum manni nauð-
synlegt að fá sér hollan og næringarríkan morgunverð en
allf of margir hefjast handa án þess að borða. I einum
skammti af Kellogg's kornflögum með mjólk, eða
súrmjólk, eru nauðsynleg vítamín og sölt sem líkaminn
þarfnast daglega.
tilefni af 70 ára afmælinu hefur Kellogg's látið útbúa
mál, skál og sérstakan afmælispakka. Aðeins á afmælis
pakkanum eru frímiðar, 2 eða 3 eftir stærð pakkans, sem
þú getur klippt út og safnað. Þú þarft að safna 8 frímiðum
fyrir hverja skál og 8 fyrir hvert mál og í kaupbæti færðu
nóg af járni, trefjum og flestum bætiefnum sem eru
nauðsynleg til að byggja þig upp.
VÍTAMÍN-
OG
JÁRNBÆTT
tyfagýa iS| CORH^
ANNIVERSAgX-
© 1993 KelloggCompany
tíehfl KORNFLÖGUR
1924 - 1994