Morgunblaðið - 19.08.1994, Page 21

Morgunblaðið - 19.08.1994, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1994 21 Hefur auðgað tónlist- arlífið SZYMON Kuran fiðluleikari er borgarlistamaður Reykjavíkur 1994-1995 og starfslaun Reykja- víkurborgar til þriggja ára falla í skaut listamannsins Kristins E. Hrafnssonar að þessu sinni. Guð- rún Jónsdóttir formaður Menn- ingarmálanefndar tilkynnti þetta á blaðamannafundi á Kjarvalsstöð- um í gær. Szymon Kuran Szymon kom til íslands fyrir 10 árum til að gegna starfi 2. kon- sertsmeistara í Sinfóníuhljómsveit íslands. Hann er pólskur af upp- runa en hefur nú gerst íslenskur ríkisborgari. Szymon sagði í stuttu spjalli við blaðamann Morgun- blaðsins að þetta væri stór dagur. Hann sagði að hann ætlaði að nota þetta tækifæri til að vinna meira við að spila, semja og stjórna. Það væri frekar margt sem hann langaði til að framkvæma en það. kæmi betur í ljós á næstunni. Hann væri að vinna að nýrri plötu með Kuran Swing en hann langaði einnig að gera aðra plötu sem yrði persónulegri og án kvartettsins. í ræðu Guðrúnar Jónsdóttur við LISTIR Morgunblaðið/Golli KRISTINN E. Hrafnsson myndhöggvari, Guðrún Jónsdóttir for- maður Menningarmálanefndar og Szymon Kuran fiðluleikari. Aðaltölur: ®(6)® Vinningstolur . - miðvikudaqinn: 17. 08.1994 (27j(40)(Íl) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ A HVERN VINNING BÓNUSTÖLUR Q 6 af 6 0 46.160.000 EV 5 af 6 Q9+bónus 0 353.356 Heildarupphæð þessa viku: 3 5af6 3 92.545 47.422.554 | 4 af 6 237 1.863 áísi: 1.262.554 3 af 6 |*fl+bónus 856 222 UPPLÝSttiQAR. SlMSVAfU 91-68 15 11 LUKKUUNA 991000-TEXTAVARP 451 ftlRT MB« PYftmVARA U» RRENTVIU.Ufi fffj Vinningur: er tvöfaldur næst I Lénrra afhentingu tilnefninganna kom fram að með því að velja Szymon borgarlistarmann væri Menningar- málanefnd Reykjavíkur að heiðra einn hinna fjölmörgu afburða lista- manna af erlendum uppruna sem hefðu haft mikil og góð áhrif á íslenskt tónlistarlíf. Kristinn E. Hrafnsson Kristinn, sem hlaut starfslaun Reykjavíkurborgar til þriggja ára, vildi ekki tjá sig við fjölmiðlamenn um þennan heiður. í ræðu Guðrún- ar kom fram að hann hefði á undanförnum árum vakið athygli sem einn áhugaverðusti mynd- höggvari íslendinga af yngri kyn- slóðinni. Hún sagði að verk Krist- ins hefðu sýnt að hann væri vax- andi listamaður og með veitingu þriggja ára starfslauna Reykjavík- urborgar til hans vildi Meninngar- málanefnd gera honum kleift að halda áfram að þróa list sína. Fararheill ASBJORN OLAFSSON HF. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN I5LENSKT MARFANC hf ICELAND WATERS Itd ICE14ND Útflutningur sjávarafurbo WífTERS Simi 680700, Fax 879246 SJOVAagTALMENNAR FÁLKINN BIFREIÐASKOÐUN ÍSLANDS HF. -----------------------------------------------------------: — Björgunarsveit Ingólfs 50 ára BJORGU Velunnarar Ingólfs! Verið velkomnir á afmælishátíð Björgunarsveitar Ingólfs á Miðbakka Reykjavíkurhafnar laugardaginn 20. ágúst kl. 14.00 og verðið vitni að stórkostlegri björgunarsýningu. ■ -

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.