Morgunblaðið - 19.08.1994, Page 42
42 FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Grínsmellur sumarsins
GULLÆÐIÐ
(City Siickers II)
Hvaö gerir maður þegar hálffúið
og hundgamalt fjársjóðskort
dettur út úr hatti gamals
leiðindaskarfs sem liggur grafinn
einhvers staðar úti í óbyggðum?
Auðvitað byrjar maður að grafa!
Það gera félagarnir Billy Crystal,
Jon Lovitz og Daniel Stern í þes-
sari líka eiturhressu gamanmynd
sem alls staðar fær mikla aðsókn
og góða dóma.
Aðalhlutverk: Billy Crystal,
Jon Lovitz, Daniel Stern
og Jack Palance.
Handrit: Babaloo Mandel
og Lowell Ganz.
Leikstjóri: Paul Weiland.
Hún er komin nýja mynd-
in hans Friðriks Þórs!
Tómas er tfu ára snáði með
fótboltadellu. Árið er 1964,
sumarið er rétt að byrja og
Tómas getur ekki imyndað
sér hvaða ævintýri bíða
hans. Meðal þess sem hann
kemst í tæri við þetta sumar
eru rússneskir njósnarar,
skrúfblýantur með inn-
byggðri myndavél, skamm-
byssur, hernámsliðið og
ástandið, götubardagar og
brennivín.
Frábær Islensk stórmynd
fyrir alla fjölskylduna eftir
okkar
besta leikstjóra.
MUNIÐ EFTIR BARNALEIK
BlÓDAGA -
Á SÖLUSTÖÐUM PEPSI
UM LAND ALLT!
STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 991065.Verð kr. 39,90
mínútan. Taktu þátt í spennandi kvikmynda-
getraun. Verðlaun: Bíómiðar, City Slickers-bolir,
hattar og klútar.
Háskólabíó
STÆRSTA BIOÍÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
HASKOLABIO
SÍMI22140
Lagið Love is all
Around er komið
á topp íslenska
listans, í
Bretlandi hefur
það verið nr. 1 í
tólf vikur eins og
T myndin!
, ^inir Weddings
and a Funerol
( icsrliíf Q
AKUREYRI
Tim Robbins
Paul Newman
JenniferJa,
BLORABOGGULLINN
FJOGUR BRUÐKAUP OG JARÐARFOR
Ný fersk, heit og ögrandi mynd frá Almodóvar (Konur á
barmi taugaáfalls, Bittu mig, elskaðu mig og Háir hælar.)
Sýnd kl. 4.50, 9.10 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára.
Vinsælasta gamanmynd síðari ára með Hugh Grant,
Andie MacDowell og Rowan Atkinson.
Sýnd kl. 5.15, 6.50, 9 og 11.15.
Forstjórinn stökk út um gluggann, stjórnarformaðurinn
skipaði fáráðling í staðinn en fyrirtækið fór samt ekki á
hausinn. Ástæðan: Hringur fullur af sandi!
Aðalhlutverk: Tim Robbins, Paul Newman og Jennifer Jason
Leigh. Frábær gamanmynd frá Joel og Ethan Coen (Blood
Simple, Millers Crossing og Barton Fink).
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15.
B. i. 16 . Sýnd kl. 9
og 11.10.
Síðustu sýningar.
Sýnd kl. 5 og 7.
Siðustu sýningar
Hringdu
ímig
íkvöld.
einn+einn
99 18 30
39,90 mín.
- kjarni málsins!
Kvikmyndir
Hvíti dauði
kvik-
myndaður
HAFNAR eru upptökur á nýrri
íslenskri sjónvarpsmynd, Hvíta
dauðanum. Myndin fjallar um
þjóðarsigur á berklaveiki sem
sótti af miklum þunga á ís-
lensku þjóðina á síðustu öld og
lengi fram eftir þessari. Hand-
ritshöfundur og leikstjóri er
Einar Heimisson. Myndin gerist
að mestu á Vífilsstöðum á árun-
um 1951-52 og fjallar um unga
konu sem leggst inn til með-
ferðar gegn þessum skæða
sjúkdómi. Fyrstu atriði mynd-
arinnar voru tekin upp á Vífils-
stöðum á mánudaginn. Hér
sjást þau Þórey Sigþórsdóttir,
Morgunblaðið/Magnús Fjalar
sem fer með aðalhlutverkið og
Haraldur Friðriksson, kvik-
myndatökumaður, búa sig und-
ir töku.