Morgunblaðið - 19.08.1994, Síða 43
r
Ij
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1994 43
I
I
I
I'
I
*
i
Í
I
i
i
Í
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
, I'l.AVBOV
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
EVRÓPUFRUMSÝNING
UMRENNINGAR
CRAIG
1»
m
m
6»
SIMI19000
Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson
KRAKAN
Sumir glæpir eru svo hræði-
legir í tilgangsleysi sinu að
þeir krefjast hefndar.
Ein besta spennumynd
ársins, sem fór beint i 1. sæti
i Bandarikjunum.
(Síðasta mynd Brandon Lee).
PÍANÓ
Þreföld Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Mexíkóski gullmolinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Flóttinn
Svínin
þagna
Kolruglaður
gálgahúmor
Sýnd kl. 5, 7,
9 og 11.
GESTIRNIR
„Besta gaman-
mynd hér um
langt skeið." j.
★★★
Ó.T., Rás 2.
Sýnd kl. 5, 7,
9 og 11.
Bö. i. 12 ára.
Nýjasta mynd Christopher Lambert (Highlander) og Craig Sheffer
(Program, River runs through). Hann ætlaði í ferðalag með
fjölskyldunni en lenti í höndum geggjaðra umrenninga og þurfti
að berjast upp á líf og dauða fyrir fjölskyldunni.
Mögnuð spennumynd um brjálaðan heim umrenninga.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
Endurgerð einhverrar
mögnuðustu spennumynd-
ar kvikmyndasögunnar þar
sem Steve McQueen og Ali
McGraw fóru á kostum.
Svik á svik ofan -
haglabyssur og blóð -
taumlausar, heitar ástríður
- æðislegur eltingarleikur.
Aðalhlutverk: Alec Baldwin
(Malice, The Hunt for Red
October), Kim Basinger (9
1/2 weeks, Final Analysis),
James Woods (Salvador,
Against All Odds) og
Michael Madsen (Reservoir
Dogs, Wyatt Earp).
Leikstjóri: Roger Donaldson
(The Bounty, No Way Out,
Coktail).
„Myndin rennur áfram eins
og vel smurð vél, ...og
síðasti hálftíminn eða svo
er sannkallað dúndur.
Baldwin stendur sig vel að
vanda... Kim Basinger 1
hrekkur á brokk í vel
gerðum og djörfum ástar-
atriðum."
Sæbjörn Valdimarsson,
Mbl. laug. 13. ágúst
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára.
He's on.
a highway
to tieil...
And it's a
deaö snd.
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. B. i. 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára.
SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga
gamanmyndina „Getting even
with Dad“ eða Valtað yfir pabba
ein og hún hefur verið nefnd á
íslensku. í aðalhlutverkum eru
þeir MaCaulay Culkin og Ted
Danson.
Myndin fjallar um samband
feðga eða nær væri að segja ó-
samband þeirra. Faðirinn Ray
Gleason er gamall smáþjófur sem
langar til að bæta ráð sitt og hef-
ur því bakaríisrekstur enda mun
betri bakari en þjófur. En einhvern
veginn verður Ray að fá fjármagn
til að hleypa bakaríinu af stokkun-
um. Hann gleymir því heiðarleik-
anum um stund og ákveður að
fremja sitt síðasta rán. Hins vegar
gerði hann ekki ráð fyrir heimsókn
sonar síns einmitt á þeirri stundu.
Sonur hans, Timmy, er ekki lengi
að komast að fyrirætlunum föður
síns og ákveður að nú skuli faðir
hans taka út refsingu sína og
stunda föðurhlutverkið af alvöru.
Næstu vikuna fara þeir feðgar
víða um San Fransisco og
skemmta sér um leið og þeir læra
að meta gildi fjölskyldunnar.
Sýnt f íslensku óperunni.
í kvöld kl. 20, uppselt.
Lau. 20/8 kl. 20, örfá sæti.
Miðnætursýning:
Lau 20/8. kl. 23
Sun. 21/8 kl. 20, fáein sæti.
Fim. 25/8 kl. 20.
Fös. 26/8 kl. 20, fáein sæti.
Ósóttar pantanir eru seldar
3 dögum fyrir sýningu.
Miðapantanir i símum
11475 og 11476.
Ath. miðasalan opin virka
daga frá kl. 10-21 og um
helgar frá kl. 13-20.
"DENIROIS
FIRST-RATE...
Hss debut st e movie duectw
ROBERT DENIRO
A BRONX TALE
Nýtt í kvikmyndahúsunum
MACAULEY Culkin og Ted Danson í hlutverk-
um sínum í myndinni Valtað yfir pabba.
Sambíóin sýna myndina
Valtað yfir pabba
BILLY Crystal, Jon Lovitz og Daniel Stern í myndinni Gullæðið.
Gullæðið í Stjömubíói
STJÖRNUBÍÓ sýnir nú grínmyndina
Gullæðið eða „City Slickers II: The
Uegend Of Gurly’s Gold“. Aðalhlut-
verk leika Billy Crystal, Jon Lovitz,
Daniel Stern og Jack gamli Palance
sem fékk Óskarsverðlaunin fyrir
„City Slickers I“.
Borgarbarnið Mitch Robbins hefur
enn samviskubit yfir því hvernig hann
og félagar hans skildu við kúrekann
-gamla Curly sem hrökk upp af í miðri
kúasmölun. Þegar hann reynir að
jafna sig fer hann að sjá andlit Cur-
lys fyrir sér og hugsar þá tii hatts
sem sá gamli átti. Við skoðun á hatt-
inum kemur í ljós gamalt fjársjóðs-
kort sem vísar á falið gull. Mitch
kallar saman taugahrúguna Phil og
hinn léttsturlaða bróður sinn Glen og
þeir þrír ásamt öðrum furðufuglum
halda út í eyðimörkina með snert af
gullæði- Þeir leita og leita en allt
kemur fyrir ekki. Þeir rekast á ræn-
ingja sem heimta kortið. Til bjargar
kemur enginn annar en, ja hver? Það
er ekki Curly gamli en þeir gætu
verið tvíburar, sem þeir og eru. Duke
heitir hann og slæst í för með fjörkálf-
unum í leit að guliinu sem liggur og
bíður eftir að einhver grafi sig upp.