Morgunblaðið - 19.08.1994, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1994
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJOIMVARP
SJÓNVARPIÐ
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 ►Boltabullur (Basket Fever)
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi: Reynir Harðarson. (13:13)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Daglegt líf í Eistlandi (An Eston-
ian Life) Finnsk heimildamynd um
líf flölskyldu í Eistlandi við upphaf
nýs sjálfstæðis landsins.
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Veður
20.40
' ÞÆTTIR
►Feðgar (Frasier)
Bandarískur mynda-
flokkur um útvarpssálfræðing í
Seattle og raunir hans í einkalífinu.
Aðalhlutverk: Kelsey Grammer, John
Mahoney, Jane Leeves, David Hyde
Pierce og Peri Gilpin. Þýðandi: Reyn-
ir Harðarson. (14:22) OO
STÖÐ TVÖ
17.05 ►Nágrannar
17 30 RADklHPFkll ► Myrkfælnu
Dunnncrm draugarnir
17.45 ►Með fiðring í tánum
18.10 ► Litla hryllingsbúðin
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19
21.05 ►Maðurinn sem grét (The Man
Who Cried) Bresk sjónvarpsmynd í
tveimur hlutum gerð eftir skáldsögu
Catherine Cookson. Maður nokkur
yfirgefur nöldurgjarna konu sína og
tekur son sinn með. Aðalhlutverk:
Ciaran Hinds, Amanda Root, Daniel
Massey og Ben Walden. Leikstjóri
er Michael Whyte. Síðari hluti verður
sýndur laugardaginn 20. ágúst. Þýð-
andi: Reynir Harðarson. (1:2)
22.25 ►Hinir vammlausu (The Untouch-
ables) Framhaldsmyndaflokkur um
baráttu Eliots Ness og lögreglunnar
í Chicago við A1 Capone og glæpa-
flokk hans. í aðalhlutverkum eru
William Forsythe, Tom Amandes,
John Rhys Davies, David James Ell-
iott og Michael Horse. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson. Atriði í þáttun-
um eru ekki við hæfi barna. (17:18)
23.15 ►Woodstock (Woodstock) Myndir,
tónlist og viðtöl frá mestu og votustu
rokkhátíð allra tíma. Þriggja þátta
röð í tilefni þess að 25 ár eru liðin
frá því hátíðin var haldin. Hver þátt-
ur lýsir einum degi helgina 15.- 17.
ágúst 1969. Þýðandi er Ólöf Péturs-
dóttir. (2:3) CO
0.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
(SeaQuest D.S.V.)
’ KVIKMYNDIR A"'a™,,fslns
20.15 ►Kafbáturinn
(2:23)
21.10__________________
(Vital Signs) Hér
er sögð saga nokkurra einstaklinga
sem stunda nám á þriðja ári í lækna-
skóla. Framundan er alvara Iífsins
þar sem reynir á vináttuböndin í
harðri samkeppni um fjármagn og
frama. Vígin falla hvert af öðru og
einlægar tilfinningar verða á stund-
um að víkja fyrir framapotinu. I aðal-
hlutverkum eru meðal annarra Adr-
ian Pasdar, Diane Lane og Jimmy
Smiths. 1990.
22.50 ►Klárir í slaginn (Grand Slam 2)
Gamansöm og spennandi mynd um
mannaveiðarana Hardball og Gomez
sem eltast við bófa er hafa verið látn-
ir lausir úr fangelsi gegn tryggingu
en hverfa síðan sporlaust. Glæpa-
mennimir eru slóttugir og viðsjár-
verðir en Hardball og Gomez beita
óvenjulegum aðferðum og fella óvin-
ina á eigin bragði. Aðalhlutverk: John
Schneider og Paul Rodriguez. 1990.
Bönnuð börnum.
0.20 ►Öfund og undirferli (Body Lang-
uage) Kaupsýslukona á hraðri upp-
leið ræður myndarlega stúlku til
einkaritarastarfa. Þær eru báðar
mjög metnaðargjarnar en sú síðar-
nefnda verður smám saman heltekin
af öfund og hatri gagnvart vinnuveit-
anda sínum. Aðalhlutverk: Heather
Locklear og Linda Purl. Leikstjóri:
Arthur Allan Seidelman. 1992.
Bönnuð börnum.
1.50 ►! Ijótum leik (State of Grace)
Mögnuð spennumynd um þtjá menn
sem ólust upp á strætum hverfis þar
sem misþyrmingar og morð eru dag-
legt brauð. Þeir eru allir harðir, þeir
kunna allir að veija sig en hafa ólík
viðhorf til vináttu og til glæpa. Aðal-
hlutverk: Sean Penn, Ed Harris og
Gary Oldman. Leikstjóri: Phil
Joanou. 1990. Stranglega bönnuð
börnum. Maltin gefur ★ ★ */í
4.00 ►Dagskrárlok
Breyttir tímar - Hvers mega Eistar vænta í framtíðinni?
Fylgst með lífinu
í nýfrjálsu landi
Reynt er gera
sér í hugarlund
hvers Eistar
mega vænta í
framtíðinni og
hvernig þeir
geti skapað sér
þjóðfélag sem
er þeim sjálfum
að skapi
SJONVARPIÐ kl. 19.00 I þessari
mynd er fylgst með lífi einnar fjöl-
skyldu í Eistlandi frá vorinu 1992
fram á sumar 1993. Tilvera fólksins
er þó sett í stærra samhengi þeirra
gríðarlegu þjóðfélagsbreytinga sem
nú eiga sér stað í Eistlandi og reynt
að gera sér í hugarlund hvers Eist-
ar mega vænta í framtíðinni og
hvernig þeir geti skapað sér þjóðfé-
lag sem er þeim sjálfum að skapi.
Hér er á ferðinni athyglisverð at-
hugun á þeirri tilverukreppu sem
einstaklingar og þjóð þurfa að
ganga í gegnum eftir áratuga her-
setu sovéska hersins og ættu menn
að skilja betur ástandið við Eystra-
salt eftir að hafa séð þessa mynd.
Söguslóðir og
sagnamenn
Rifjaðar eru
upp sagnir um
álagablett í
Kópavík sem
og draum
Guðrúnará
Sellátrum fyrir
slysi sem gæti
tengst
álagablettinum
SðstMMirliloð
Stakir garðstólar
með púða á aðeins
kr. 7.500 stgr.
Einnig restar af 1
garðhúsgögnum
með góðum afslætti.
Valhúsgögn
ÁRMÚLA 8, SlMAR 812275 og 685357
RÁS 1 KL. 18.03 í þáttunum eru
hlustendum sagðar sögur, gamlar
og nýjar, þjóðsögur og sannar sög-
ur. Anna Margrét Sigurðardóttir
leitar uppi söguslóðir og sagna-
menn. Hún fer á staðina þar sem
sögurnar gerast og heimafólk segir
okkur þær eins og fólk hefur sagt
hvort öðru frá ómunatíð. í þættin-
um í dag er hlustendum boðið að
fylgja umsjónarmanni ásamt Agli
Olafssyni á Hnjóti í heimsókn til
Guðrúnar Einarsdóttur á Sellátrum
við Tálknaljörð. Guðrún er mjög
berdreymin kona og hefur oft
dreymt fyrir sviplegum atburðum.
Þau Egill og Guðrún rifja m.a. upp
í sameiningu sagnir um álagablett
í Kópavík sem og draum Guðrúnar
fyrir slysi sem gæti tengst þeim
álagabletti samkvæmt þjóðtrúnni.
Utsölustaðir:
Húsasmiðjan / Heimasmiðjan
Hagkaup oq margar raftapkja-
verslanir um land ailt
KENWOOD
UTVARP
RAS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Veðurfregnir 7.45 Heimshorn.
(Einnig útvarpað kl. 22.07.)
8.10 Gestur á föstudegi 8.31 Tíð-
indi úr menningarlífinu 8.55
Fréttir á ensku
9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur
Hermanns Ragnars Stefánsson-
ar. (Einnig fluttur í næturút-
varpi nk. sunnudagsmorgun.)
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Klukka íslands. Smásagna-
samkeppni Ríkisútvarpsins
1994. „Skarfur“ eftir Eyvind P.
Eiríksson. Höfundur les. (Áður
á dagskrá sl. sunnudag.)
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og
Sigríður Arnardóttir.
11.57 Dagskrá föstudags.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Sending eftir Gregory
Evans. Torfey Steindóttir þýddi.
5. og lokaþáttur. Leikstjóri: Jón
Júlíusson. Leikendur: Þórhallur
Sigurðsson, Harald G. Haralds,
Ragnheiður Steindórsdóttir,
Margrét Ákadóttir, Jón Júlíus-
son, Baldvin Halldórsson og
Gísli Rúnar Jónsson. (Aður út-
varpað í júni 1983.)
13.20 Stefnumót. Umsjón: Hall-
dóra Friðjónsdóttir.
14.03 Útvarpssagan, Grámosinn
glóir eftir Thor Vilhjálmsson.
Höfundur les (16).
14.30 Lengra en nefið nær. Frá-
sögur af fólki og fyrirburðum,
sumar á mörkum raunveruleika
og ímyndunar. Umsjón: Kristján
Siguijónsson. (Frá Akureyri.)
(Einnig útvarpaþ nk. mánudags-
kvöld kl. 21.00.)
15.03 Miðdegistónlist eftir Anton-
in Dvorák.
— Píanókonsert í g-moll ópus 33.
Andras Schiff leikur á pfanó með
Fílharmóníusveit Vfnarborgar;
Christoph von Dohnányi stjórn-
ar.
— Rómansa ópus 11 fyrir fiðlu og
hljómsveit. Midori leikur á fiðlu
með Fílharmóníusveitinni í New
York; Zubin Mehta stjórnar.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Kristín Hafsteinsdóttir. (Einnig
útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl.
21.00.)
16.30 Veðurfregnir
16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Dagbókin.
17.06 í tónstiganum. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir.
(Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
18.03 Fólk og sögur. Guðrún Ein-
arsdóttir á Sellátrum við
Tálknafjörð heimsótt. Umsjón:
Anna Margrét Sigurðardóttir.
(Einnig útvarpað nk. sunnu-
dagskvöld ki. 22.35.)
18.30 Kvika. Tíðindi úr menning-
arlífinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Margfætlan. Tónlist, áhuga-
mál, viðtöl og fréttir. Umsjón:
Bragi Rúnar Axelsson og Ingi-
björg Ragnarsdóttir. (Frá Akur-
eyri.)
20.00 Saumastofugleði. Umsjón:
Hermann Ragnar Stefánsson.
21.00 Þá var ég ungúr. Þórarinn
Björnsson ræðir við Georg Mich-
elsen. (Áður útvarpað sl. mið-
vikudag.)
21.25 Kvöldsagan, Sagan af Helj-
arslóðarorustu eftir Benedikt
Gröndal. Þráinn Karlsson les
(3).
22.07 Heimshorn (Endurtekið frá
morgni.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist á síðkvöldi eftir Jos-
eph Haydn. Academy of Ancient
Music hljómsveitin leikur;
Christopher Hogwood stjórnar.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar. (Einnig fluttur í
næturútvarpi aðfaranótt nk.
miðvikudags.)
0.10 í tónstiganum. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir. (End-
urtekinn frá síðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Fréttir ó RÁS 1 09 RÁS 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 09 24.
RAS 2
FM 90,1/99,9
7.03Morgunútvarpið. Kristín Ól-
afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón
Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03
Halló ísland. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. 11.00 Snorralaug. Umsjón:
Snorri Sturluson. 12.45 Hvítir
mávar. Umsjón: Gestur Einar Jón-
asson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón:
Guðjón Bergmann. 16.03 Dægur-
málaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin.
Umsjón: Sigurður G. Tómasson.
19.32 Milli steins og sleggju. Um-
sjón: Snorri Sturluson. 20.30 Ray
Davis fimmtugur. Umsjón: Guðni
Már Henningsson. 22.10 Nætur-
vakt. Umsjón: Guðni Már Henn-
ingsson. 24.10 Næturvaktin. Um-
sjón: Guðni Már Henningsson. 1.30
Veðurfregnir. 1.35 Næturvaktin
heldur áfram.
NÆTURUTVARPID
2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng-
um; 4.00 Næturiög. Veðurfregnir
kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund
með. 6.00 Fréttir, veður, færð og
flugsamgöngur. 6.01 Djassþáttur.
Jón Múli Arnason. 6.45 Veður-
fregnir. Morguntónar hljóma
áfram. _
LANDSHLUTAUTVARPARAS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTODIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00
Górillan, Davíð Þór Jónsson og
Jakob Bjarnar Grétarsson. 12.00
Vegir liggja til allra átta. 13.00
Albert Agústsson. 16.00 Sigmar
Guðmundsson. 19.00 Ókynnt tón-
list. 21.00Górillan. Endurtekinn
þáttur frá þvi um morgunin. 24.00
Albert Ágústsson. Endurtekin
þáttur.04.00 Sigmar Guðmunds-
son. Endurtekinn þáttur.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru
hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni
Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur
Thorsteinsson. 20.00 Hafþór Freyr
Sigmundsson. 23.00 Halldór Back-
man. 3.00 Næturvaktin.
Fréttir 6 heila tímanum kl. 7—18 09
kl. 19.19, fréttaylirlit kl. 7.30 og
8.30, iþréttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ
FM 96,7
9.00 Helga Sigrún Harðardóttir.
12.00 íþróttafréttir. 12.10 Rúnar
Róbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00
Jóhannes Högnason. 17.00 Sixties
tónlist. Bjarki Sigurðsson. 19.00
Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtón-
list.
FNI 957
FM 95,7
8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn-
arsson og Haraldur Daði. 11.30
Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís
Gunnarsdóttir. 16.05 Næturlífið.
Ragnar Már. 23.00 Ragnar Páll
Ólafsson. 3.00 Næturvaktin.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrétta-
fréttir kl. II og 17.
HLJÓÐBYLGJAN AKUREYRIFM
101,8
17.00-19.00 Þráinn Brjánsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
4.00Þossi og Jón Atli.7.00Morgun
og umhverfisvænn. 9.00 Jakob
Bjarnar og Davið Þór. 12.00 Jón
Atli. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dags-
ins. 19.00 Arnar Þór. 22.00 Nætur-
vakt. 3.00 Nostalgía