Morgunblaðið - 19.08.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.08.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1994 47-- VEÐUR * * 4 » R|9nln9 é + é 4 4 Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ÞT Skúrir Slydda ^ Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindönn sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður | j er 2 vindstig. é Þoka Súld Spá kl. VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 400 km suðsuðvestur af landinu er heldur vaxandi 993 mb lægð sem hreyfist austnorðaustur. Dálítill hæðarhryggur er fyrir norðan land. Spá: Norðaustanátt, víðast kaldi. Skýjað á Norður- og Austurlandi og dálítil súld með köflum, einkum við norðausturströndina en bjart veður að mestu á Suður- og Vestur- landi. Hiti 10 til 15 stig að deginum, hlýjast suðvestanlands. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Laugardag og sunnudag: Fremur hæg breyti- leg átt og skúrir um allt land. Hiti 9 til 15 stig. Mánudag:Fremur hæg breytileg átt. Þurrt og víða léttskýjað vestanlands en annars skúrir. Hiti 9 til 15 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: 993ja millibara lægð suður aflandinu hreyfist austnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 13 léttskýjaö Glasgow 15 rigning Reykjavík 13 skýjað Hamborg 17 skýjað Bergen 19 léttskýjað London 21 skýjað Helsinki 15 úrkoma í grennd Los Angeles 22 skýjað Kaupmannahöfn 14 rigning Lúxemborg 16 skýjað Narssarssuaq 9 léttskýjað Madríd vantar Nuuk 5 skýjað Malaga 25 þokumóða Ósló 18 skýjað Mallorca 31 skýjað Stokkhólmur 17 skýjað Montreal 18 þokumóða Þórshöfn 10 súld New York 23 þokumóða Algarve 30 heiðskírt Orlando 24 heiðskírt Amsterdam 18 hálfskýjað París 20 hálfskýjað Barcelona 28 léttskýjað Madeira 23 léttskýjað Berlín 13 skúrir Róm 30 léttskýjað Chicago 19 hálfskýjað Vín 18 skýjað Feneyjar 27 léttskýjað Washington 23 skýjað Frankfurt 18 skýjað Winnipeg 12 alskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 4.35 og síödegisflóð kl. 17.17, fjara kl. 11.03 og 23.35. Sólarupprás er kl. 6.56, sólarlag kl. 19.44. Sól er í hádegsis- stað kl. 13.20 og tungl í suðri kl. 0.18. ÍSAFJÖRÐ- UR: ÁrdegisflóÖ kl. 6.57 og síðdegisflóð kl. 19.21, fjara kl. 1.02 og 13.09. Sólarupprás er kl. 7.02. Sólarlag kl. 19.53. Sól er í hádegisstað kl. 13.28 og tungl í suðri kl. 0.26. SIGLUFJÖRÐUR: Ár- degisflóð kl. 9.37 og síödegisflóð kl. 21.31, fjara kl. 9.37 og 21.31. Sólarupprás er kl. 7.07. Sólar- lag kl. 19.49. Sól er í hádegisstað kl. 13.28 og tungl í suðri kl. 0.27. DJÚPIVOGUR: Árdegisfióð kl. 1.54, síðdegisflóð kl. 14.35, fjara kl. 8.01 og kl. 20.43. Sólarupprás er kl. 7.04 og sólarlag kl. 19.37. Sól er í hádegisstaö kl. 13.21 og tungl í suðri kl. 0.20. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirllt á hádegí Krossgátan LÁRÉTT: 1 verslunin, 8 varpaði geislum, 9 blettir, 10 keyri, 11 verkfæri, 13 tekur, 15 karlfugl, 18 moð, 21 korn, 22 oft, 23 krók, 24 alúðin. LÓÐRÉTT; 2 marklaus, 3 svarar, 4 rotin, 5 reiðum, 6 ómeiddur, 7 ósoðinn, 12 ótta, 14 rengja, 15 garfa, 16 sjúkdómur, 17 aldin, 18 graslítil, 19 minni, 20 slæmt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 sópum, 4 eikur, 7 ljúft, 8 rytju, 9 trú, 11 maur, 13 hrat, 14 ískur, 15 hrak, 17 álag, 20 frú, 22 refur, 23 nagar, 24 keerið, 25 afræð. Lóðrétt: 1 selum, 2 prúðu, 3 mett, 4 edrú, 5 kutar, 6 raust, 5 kutar, 6 raust, 10 rekur, 12 rík, 13 hrá, 15 horsk, 16 arfar, 18 lýgur, 19 gerið, 20 frið, 21 únsa. í dag er föstudagur 19. ágúst, 231. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Sýnið hver öðrum bróðurkærleika og ástúð, og ver- ið hver yðar fyrri til að veita öðrum virðing. Skipin (Róm. 12,10.) 8 (Gjábakka) í kvöld kl. Reykjavíkurhöfn: I fyrradag komu Skau- strand og Sineboye. Þá fór Laxfoss. í gær komu Mælifell, Jón Baidvinsson og Vista- fjord sem fór samdæg- urs. Þá fóru Akurey, Már, Hjalteyrin, Jó- hann Gíslason, Detti- foss, Úranus, Otto N. Þorláksson og Mæli- fell. í dag fara svo Bootes og Skógarfoss. Fréttir Dómkirkjan í Reykja- vík verður í sumar með þjónustu fyrir ferðafólk. Kirkjan verður opin frá kl. 10-18 alla virka daga. Á kirkjulofti er sýning muna sem tengj- ast sögu Dómkirkjunnar ásamt gömlum mann- lífsmyndum úr Reykja- vík. Leiðsögn um kirkj- una og sýninguna býðst þeim sem þess óska. 20.30 og er öllum opin. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Guðmundur stjórnar fé- lagsvistinni í Risinu ki. 14 í dag. Göngu-Hróifar fara í sína venjulegu göngu kl. 10 á laugar- dagsmorgun. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. I dag; hár- greiðsla og fótsnyrting. Spilamennska, vinnu- stofur opnar. Kl. 12 há- degishressing. Kl. 15 kaffi í kaffíteríu. Vesturgata 7, félags- og þjónustumiðstöð aldraðra. í dag er al- menn handavinna kl. 9.30-16. Kl. 13.30- 14.30 stund við píanóið. Kl. 14.30-16 verður dansað í aðalsal. Kaffí- veitingar. Vitatorg. Bingó í dag kl. 14. Kaffiveitingar. Kirkjustarf Laugar neskirkj a: Mömmumorgunn kl. 10-12. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19: Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Sigríður Krist- jánsdóttir. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta —*> kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Guðsþjón- usta kl. 10. Hvíldar- dagsskóli að guðsþjón- ustu lokinni. Ræðumað- ur Lilja Ármannsdóttir. Aðventkirlgan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um: Hvíldardagsskóii kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7: Samkoma kl. 10. Ræðumaður Magn- ús Pálsson. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt Krisljáni Val Ingólfs- syni lausn frá embætti sóknarprests í Grenjaða- staðarprestakaili, í Þingeyj arprófastsdæmi, að eigin ósk, frá 1. októ- ber 1994 að telja. Þá tilkynnir ráðuneytið að forseti íslands hafi skip- að Gunnlaug Claessen, ríkislögmann, til þess að vera dómari við Hæstarétt Islands frá 1. september 1994 að telja, segir í Lögbirt- ingablaðinu. Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið hefur veitt Hákoni Há- konarsyni lækni, leyfi til að starfa sem sér- fræðingur í barnalækn- ingum hér á landi, segir einnig í Lögbirtinga- blaðinu. Mannamót Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg Richter-kvarði Miklar jarðhræringar hafa verið i Hvera- gerði síðustu daga. Vart hefur orðið hundruð smáskjálfta en nokkrir þeirra hafa mælst um 4 stig á Richter. Hann er mælikvarði á styrk jarðskjálfta og er hann kenndur við banda- rískan jarðskjálftafræðing Charles Francis Richter (1900-1985). Samkvæmt Alfræðiorða- bók Arnar og Örlygs ákvarðast styrkur jarð- skjálfta af orkunni sem losnar úr læðingi og er metinn út frá útslagi á skjálftarita og síð- an leiðréttur með tilliti til fjarlægðar frái^- skjálftaupptökum. Við hvert stig á Richter þrítugfaldast orkan sem losnar. Stærsti jarð- skjálfti sem mælst hefur átti upptök sín í Chile árið 1960 og var 8,9 á Richter. 1,7 Caravell CARAVELL FRYSTIKISTUR MARGAR STÆRÐIR ^ - Hæö '87 cm ^ - Dýpt 65 cm meö handfangi og lömum ^ - Lengdir 75,104 130, 153, 177 cm ► - Körfur frá 1- 3 ► - Hraðfrysting ^ - Ljós (loki ^ - Stillanlegt termostat VERÐ \ Mmi 105 Itr. kr. 28.830 - ^ Standaid 211 Itr. kr. 37.100 - i Standard 311 Itr. kr. 42.500 - ý Detux 311 Itr. kr. 45.480 - ^ Detux 411 Itr. kr. 53.600 - I oeiux 511 Itr. kr. 63.900 - \1e'° Verð miðast við staðgreiðslu FRl HEIMSENDING

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.