Morgunblaðið - 06.09.1994, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1994 15
I
I
>
►
>
w
>
»
p
I
»
I
»
»
Hollywood
varar við
verndar-
stefnu
Deauville. Reuter.
JACK Valenti, talsmaður Holly-
wood, varaði Evrópusambandið við
því í gær að láta undan kröfum
evrópskra kvikmyndagerðarmanna
um aukna vernd. Frakkar, sem
hafa verið í fararbroddi í kvik-
myndastríðinu svokallaða, fengu
því framgengt í GATT-samningun-
um, að kvikmyndir voru undan-
skildar við litla ánægju Bandaríkja-
manna.
Framkvæmdastjóm Evrópusam-
bandsins, ESB, er nií að leggja
drög að nýjum íjárstuðningi við
kvikmyndagerð en Valenti sagði,
að þeir, sem reistu múra í menn-
ingarlegum efnum, myndu sjálfir
lokast inni að baki þeim. Sagði
hann, að evrópskir embættismenn,
sem hann hefði rætt við, gerðu sér
fulla grein fyrir þessu en hann
kvaðst þó búast við, að í sumum
ríkjum myndi vemdarstefnan
áfram verða við lýði.
Um mikla peninga er að tefla í
þessu máli eins og sjá má á því,
að af 18 milljörðum dollara, sem
bandarískir framleiðendur kvik-
mynda- og sjónvarpsefnis höfðu í
tekjur á síðasta ári, voru átta millj-
arðar fyrir sýningar erlendis. Af
því komu 55% frá Vestur-Evrópu.
í Frakklandi eru takmarkanir á
sýningu sjónvarpsefnis, sem ekki
er evrópskt, og hluti af sýningar-
tekjum sumra kvikmynda, til dæm-
is bandarískra, er notaður til að
niðurgreiða franska kvikmynda-
gerð. Myndir frá Hollywood em
nú 85% evrópska kvikmynda-
markaðarins. Valenti sagði, að
skýringin væri sú, að Bandaríkja-
menn gerðu kvikmyndir, sem fólk
vildi sjá.
737-800 í
framleiðslu
Famborough. Reuter.
TALSMENN Boeing-verksmiðj-
anna skýrðu frá því í gær, að fram-
leiðsla væri hafín á 800-gerðinni
af 737-fjölskyldunni og væm fjórir
kaupendur búnir að staðfesta pönt-
un á 40 þotum.
Ron Woodard, einn af forstjómm
Boeing, skýrði frá þessu á flugsýn-
ingunni í Famborough í Englandi
og sagði, að fyrstu vélamar yrðu
afhentar á árinu 1998. Þá sagði
hann, að einn kaupendanna fjög-
urra hefði einnig pantað átta
737-700.
Lífeyrissjóður Verkfræðingafélags íslands
var stofnaður 1955. Fyrsta reglugerð sjóðsins var samþykkt 29. mars 1955.
Allir verkfræðingar geta orðið sjóðfélagar, og einnig er stjóminni heimilt að veita þeim, sem lokið hafa námi úr Háskóla íslands með 90 eininga B.Sc. gráðu, eða sambærilegu námi, inngöngu í sjóðinn.
Með lögum nr. 55/1980 er mönnum gert skylt að eiga aðild að lífeyrissjóði sinnar starfsstéttar eða starfshóps.
Nú eiga rúmlega 1400 sjóðfélagar réttindi í sjóðnum.
Meginniðurstöður ársreiknings lífeyrissjóðsins sbr. 7. mgr. 3.gr. laga nr. 27/1991.
Efnahagsreikningur 31. desember 1993:
í þús. kr.
Veltuflármunir 138.574
Skammtimaskuldir - 726
Hreint veltufé 137.848
Fastafjármunir
Langtímakröfúr 2.983.155
Áhættufjármunir 17.892
Eignarhlutir í sameignarfélögum 0
Varanlegir rekstrarfjármunir 48.800
3.049.847
Langtimaskuldir 0
Hrcin eign til greiðslu lífeyris 3.187.695
Yfírlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris fyrir árið 1993:
Fjármunatekjur, nettó 151.426
Iðgjöld 279.564
Lífeyrir - 25.842
Kostnaður (rekstrargjöld-rekstrartekjur) -21.503
Matsbreytingar 90.854
Hækkun á hreinni eign á árinu 474.499
Hrein eign frá fyrra ári 2.713.196
Hrein eign i árslok, til greiðslu lífeyris 3.187.695
Ýmsar kennitölur:
Lífeyrir sem hlutfall af iðgjöldum 9,24%
Kostnaður í hlutfalli af iðgjöldum 7,69%
Kostnaður í hlutfalli af eignum (meðaltali lireinnar eignar í árslok og ársbyijun) 0,73%
Starfsmannafjöldi (slysatryggðar vinnuvikur / 52) 4,75
Tryggingafræðileg úttekt hefúr verið gerð árlega firá og með 1990.
Niðurstöður úttektarinnar pr. 31.12.1993 eru:
Skuldbindingar Eignir á móti skuldbindingum
Lífeyrisþegar 268,0 milljónir Uppsöfnuð réttindi annarra 2.669,0 milljónir Til uppbóta á lífeyri 117,0 milljónir Varasjóður 22,4 milljónir Hrein eign - útistandandi iðgjöld 3.148.1 milliónir
Samtals 3.076,4 milljónir 3.148,1 milljónir
Hagnaður til ráðstöfunar 71,7 milljónir
Aðalfúndur sjóðsins 30. maí 1994 ákvað að deila út 65 milljónum af hagnaði ársins til aukinna lifeyrisréttinda nú, og
setja 6,7 milljónir í varasjóð til næsta árs. í stjóm Lífeyrissjóðs VFÍ Jónas Bjamason Þórólfúr Ámason Eysteinn Haraldsson Hafsteinn Pálsson Hilmar Sigurðsson Framkvæmdastjóri er JónHallsson
Skólaostur kg/stk.
LÆKKUN!
VERÐ NU:
592 kr.
kílóið.
VERÐ AÐUR:
ÞU SPARAR:
■ kíióið.
105 kr.
á hvert kíló.
OSIAOG
SMJÖRSALANSE