Morgunblaðið - 06.09.1994, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIN N U A UGL YSINGAR
Isafjörður
Umboðsmaður
óskast fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar í síma 691349 (María).
Hnffsdalur
Umboðsmaður
óskast fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar í síma 691349 (María).
Vélstjóra
vantar á 20 tonna bát frá Stykkishólmi.
Vél 340 HP.
Upplýsingar í síma 93-81483 eftir kl. 20.00.
Frá Æfingaskóla
kennaraháskóla íslands
Stuðningsfulltrúi
óskast til þess að vinna með fötluðum dreng
inni í 9. bekk Æfingaskólans.
Einnig vantar starfsmann í fullt starf í Skóla-
sel (heilsdagsskóla).
Upplýsingar eru veittar í síma 633950.
Skólastýra.
Saumastörf o.fl.
Nú erum við að koma úr sumarfríi, sólbrún
og hress og tilbúin að framleiða landsins
besta hlífðarfatnað.
Við erum í mikilli sókn og þörfnumst því
fleiri vinnufúsra handa sem allra fyrst við
framleiðsluna. Viðbótarstörf eru strax við
saumaskap, frágang og regnfatabræðslu.
Viljir þú vinna með okkur hjá góðu fyrirtæki
á einum besta stað í bænum (t.d. vegna
strætisvagna) þá endilega hafðu samband.
Umsóknareyðublöð eru á staðnum og Sól-
björt, verkstjóri, gefur nánari upplýsingar.
Kveðjur
starfsfólk MAX og Vinnufatagerðarinnar.
Skeifunni 15,
sími 887000.
Barngóð kona
Óskum eftir barngóðri konu (t.d. ömmu) til
að gæta 6 mánaða stúlku 3-4 tíma á dag.
Búum á svæði 101 í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 14338 kl. 10-12 næstu
daga.
KPMG Endurskoðun hf.
Endurskoðun
Reikningsskil
Rekstrarráðgjöf
Skattaráðgjöf
Lögfræðiþjónusta
Suðurlandsbraut 18 Sími 91 -686533
108 Reykjavík Telefax 91-689725
Verksmiðjustjóri -
rækjuvinnsla
Vegna uppsetningar rækjuverksmiðju um
borð í skipi á Persaflóa óskast nú þegar
starfsmaður með góða þekkingu og reynslu
af rækjuvinnslu. Stuttur ráðningartími.
Áhugasamir hafi sambandi við:
Adovkatfirmaet Klaus Berning,
Kobenhavn, Danmark.
Sími 9045-45410220.
Fax 9045-45410224.
. Við leitum að duglegu og reglusömu fólki
til eftirtalinna starfa.
Viðskiptafræðingum af endurskoðunar-
sviði til starfa á skrifstofu okkar í
Reykjavík.
Starfið felst aðallega í endurskoðun,
reikningsskilum og skattskilum.
Reynsla af bókhaldsstörfiim æskileg.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bíl til
umráða.
Ritara til starfa á skrifstofu okkar í
Reykjavík.
Starfið felst aðallega í ljósritun, frágangi
og vistun skjala, flokkun og dreifingu
pósts, auk almennra ritarastarfa.
Verslunarpróf eða hliðstæð menntun
æskileg en ekki skilyrði.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bíl til
umráða.
Ritara til starfa á skrifstofu okkar í
Hafnarfirði.
Nauðsynlegt er að viðkomandi geti unnið
sjálfstætt með ritvinnsluforritið Word.
Þekking á töflureikninum Excel og
bókhaldskunnátta æskileg.
Verslunarpróf eða hliðstæð menntun
æskileg en ekki skilyrði.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bíl til
umráða.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum
okkar í Reykjavík og Hafnarfirði.
Eldri umsóknir óskast endumýjaðar.
Skilafrestur er til 10. september 1994.
Farið verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál.
Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
í síma 686533.
Hallveigarstíg 1 *sími 614330
Ferðir um næstu helgi:
Oagsferð laugard. 10. sept. Kl.
8.00 Þórisjökull. Ath. kemur I
stað ferðar á Heklu.
Dagsferð sunnud. 11. sept.
Kl. 10.30 Hrafnabjörg, 10.
áfangi lágfjallasyrpu.
Kl. 10.30 Gjábakkahellir. Hella-
skoðunarferð.
Helgarferðir:
Básar 9.-11. sept.
Skipulagðar gönguferðir með
fararstjóra um Goðalánd og
Þórsmörk. Gist í skála.
Yfir Fimmvörðuháls 10.-11.
sept.
Gengið frá Skógum upp í Fimm-
vörðuskála þar sem gist er í
velútbúnum skála. Á sunnudag
verður gengið niður í Bása.
Haustlita- og grillveisluferð í
Bása verður 23.-25. sept. Mun-
ið að panta tímanlega í þessa
vinsælu ferð.
Ath. frá 1. september er skrif-
stofa Útivistar opin frá kl.
12-17.
Útivist.
FERÐAFÉLAG
ISLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 68253^
Helgarferðir
9.-1.1. sept. kl. 20.00 Lakagígar
- á sióðum Kötluhlaupa í sam-
vinnu við Hið íslenska náttúru-
fræðifélag. Gist í svefnpoka-
plássi í Tunguseli í Skaftártung-
um. Á laugardaginn verða
Lakagígar skoðaðir, gengið á
Laka. A sunnudag verður hugað
að farvegum Kötluhlaupa og
verður þá þá gengið á Hjörleifs-
höfða og að Sólheimajökli. Gutt-
ormur Sigbjarnarson, jarðfræ-
ingur mun leiðbeina um helstu
jarðmyndanir á þessum slóðum,
sem hefur verið eitt virkasta eld-
gosasvæði (slands.
10.-11. sept. kl. 8.00 Þórsmörk
(2 dagar). Gist í Skagfjörðs-
skála/Langadal.
16.-18. sept. kl. 20.00 Land-
mannalaugar - Hrafntinnusker -
Álftavatn. Gist í sæluhúsum. Fáf-
arnar leiðir - einungis færar síðla
sumars - spennandi útsýni.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu F.í.
Ferðafélag íslands.
Dagar
ry. Pýramídans
Pýrmídinn -
andleg
miðstöð
Dagskrá vikunnar
6.-12. sept.
6. sept, kl. 20-22:
Opið hús með
Ellen, June og
Geoff Hughes.
Heilunarhópur.
Opið öllum.
7. sept. kl. 20-22: Opið hús með
Boris Bravin. Unnið með per-
sónulegan og andlegan þroska.
8. sept. kl. 20-22: Skyggnilýs-
ing með Boris Bravin. Fyrri líf.
10.-11. sept. kl. 10-16 báða
dagana: Helgarnámskeið með
June og Geoff Hughes. Heilun
og miðlun.
12. sept.: Opið hús með Geoff
Hughes. „Spyrjandinn". Fræðsla
um dulspeki indíana Norður
Ameríku.
Tímapantanir í einkatíma og á
námskeiðum ásamt nánari upp-
lýsingum i símum 881415 og
882526 frá kl. 9.30-18.00 alla
virka daga.
Pýramídinn
Dugguvog 2, Reykjavík.
Frá Heimspekiskólanum
Kennsla hefst mánudaginn 19.
september. Fjölbreytt námskeið
í boði fyrir 6-14 ára nemendur.
Fyrirhuguð er stofnun fræðslu-
og söguklúbbs á vegum skólans.
Upplýsingar og innritun í síma
628283 milli kl. 16.30-19.
WtÆkWÞAUGL YSINGAR
Viltu starfa sjálfstætt
Til sölu vel rekin, vel útbúin, vel staðsett,
blóma- og gjafavöruverslun. Krefjandi en lif-
andi starf. Góð greiðslukjör.
Upplýsingar um nafn og síma leggist inn á
afgreiðslu Mbl. fyrir föstudaginn 9. septem-
ber merktar: „Blóm - 11792“
Framköllun - Ijósritun
Af sérstökum ástæðum er til sölu rótgróið
fyrirtæki í framköllun og Ijósritun í hjarta
bæjarins. Gott húsnæði og góðar vélar. Ein-
stakt tækifæri fyrir samhæft fólk til að skapa
sér sjálfstæðan rekstur.
Áhugasamir leggi nafn og símanúmer á af-
greiðslu Mbl. merkt: „Tækifæri - 11793“
Stofnfundur Samtaka gegn
samkeppnismismunun
verður haldinn þriðjudaginn 6. september
kl. 12.30 í húsnæði Verslunarráðs í Húsi
verslunarinnar (Kringlunni 7).
Áhugamenn velkomnir.
Sumarbústaöaeigendur
Grímsnesi og ferðamenn
Sundlaugin í félagsheimili sjómanna að
Hrauni, Grímsnesi, er opin til 18. sept. '94.
í sundlauginni eru heitir pottar, vatnsgufubað
og við hana er minigolf.
Blóðbankinn
Frá og með 1. september tekur í gildi nýr
opnunartími á móttöku blóðagjafa.
Mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 8.00-15.00
Fimmtudaga kl. 8.00-19.00.
Föstudaga kl. 8.00-12.00.
Reykjavík 5. september 1994,
Blóðbankinn.
Garðbæingar
athugið!
Opinn umræðufundur með Ólafi G. Einars-
syni, menntamálaráðherra um nýja mennta-
stefnu verður haldinn í félagsheimili Stjörn-
unnar í Garðabæ í kvöld kl. 20.30.
Menntamálaráðuneytið.