Morgunblaðið - 06.09.1994, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1994 37
RAÐAUGí YSINGAR
Tónmenntaskóli
Reykjavíkur
mun taka til starfa skv. venju í september-
mánuði. Enn er hægt að innrita nemendur
í eftirfarandi deildir fyrir skólaárið 1994-
1995.
Hafið samband sem fyrst f síma 628477
ef óskað er eftir skólavist fyrir nemendur
skv. ofanskráðu.
Tónmenntaskólinn bíður einnig upp á píanó-
kennslu fyrir fötluð börn í samvinnu við
Tónstofu Valgerðar. Einnig býður skólinn
upp á músíkþerapíu.
Upplýsingar um þennan þátt skólastarfsins
veitir Valgerður Jónsdóttir í síma 612288 frá
og með miðvikudeginum 7. september á
tímabilinu kl. 13.30-15.30.
1. Börn fædd 1988 íforskóladeild (forskóli I)
2. Börn fædd 1987 ífoskóladeild (forskóli II)
3. fáein börn fædd 1986 í forskóladeild (for-
skóli III)
4. Tréblástursdeild: Nokkra 8-9 ára nem-
endur á altflautu og tvo 11-12 ára nem-
endur á fagott.
5. Málmblástursnemendur: Einn til tvo
9-10 ára nemendur á horn og einn 10-11
ára nemanda á túbu.
Nemendur sem þegar hafa sótt um skóla-
vist fyrir skólaárið 1994-1995 komi í skól-
ann að Lindargötu 51, dagana 6. og 7. sept-
ember á tímabilinu kl. 10-18 e.h. og hafi
með sér afrit af stundaskrá sinni úr grunn-
skólanum. Einnig á að greiða inn á skóla-
gjaldið, sbr. heimsent bréf. Dragið ekki fram
á sfðasta dag að koma. Forðist þrengsli og
óþarfa biðtíma.
Skólastjóri.
qítarskóli
^OLAFS GAUKS
Innritun hefst 7. september
Innritun hefst miðvikudaginn 7. september
í skólanum, Stórholti 16, sími 27015, fax
621715.
* Húsfélögin Þórufell 2-20
óska eftir tilboði í steypuviðgerð á blokkinni.
Jafnframt er óskað eftir tilboði á klæðningu
á blokkinni.
Allar nánari upplýsingar í síma 71985 eftir
kl. 18.30.
Tilboðum óskast skilað til formanns húsfé-
lagsins Þórufells 14fyrir kl. 18.00 þriðjudag-
inn 13. septemþer. Áskiljum okkur rétt til
að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
handavinna
■ Ódýr saumanámskeið
Sparið og saumið fötin sjálf.
Mest 4 nemendur í hóp.
Faglærður kennari.
Upplýsingar í síma 17356.
heilsurækt
Næsta námskeið fyrir verðandi mæður/f-
eður hefst 27. sept. nk. innritun í s.
12136/23141.
Leiðbeinandi Hulda Jensdóttir, ljósmóðir.
'Æ
FÉtAC REYKJAVÍKUR
Kínversk leikfimi sem eykur líkam-
lega og andlega vellíðan. Byrjenda-
og framhaldsnámskeið fyrir mismunandi
aldurshópa. Sérmenntaðir kínverskir
þjálfarar. Súni 873073.
myndmennt
■ Málun - teiknun
Myndlistamámskeið fyrir byrjendur og
lengra komna. Vatnslitir, olía og teiknun.
Upplýsingar eftir kl. 13.00 alla daga.
Rúna Gísladóttir, sími 611525.
■ Myndlist - byrjendur
Byrjendanámskeið í myndlist fyrir fólk
á öllum aldri. Kennt í litlum hópum og
einkatímum. Sérstakir bama- og ungl-
ingatímar.
Innritun er hafin. Nánari upplýsingar hjá
Margréti Jónsdóttur í síma 622457.
Morguntímar, síðdegistimar,
kvöldtímar, laugardagstímar.
Bréfaskólanámskeið: Teiknun og
málun 1, 2, 3 og 4, Skrautskrift, Innan-
hússarkitektúr, Hýbýlafræði, Garðhúsa-
gerð og Teikning og föndur. Fáið sent
kynningarrit skólans án kostnaðar.
Pantanir og upplýsingar í símum 627644
og 668333 eða. póstbox 1464, 121
Reykjavík.
tölvur
■ Ný námskrá komin út
Hringið og fáið hana senda, s. 688090.
Tölvu- og verkfræðiþjónustan,
Grensásvegi 16, s. 688090.
■ Tölvu- og verkfræðiþjónustan,
Grensásvegi 16, s. 688090
■ Tölvunámskeið á næstunni:
■ Windows og PC grunnur
9. klst. um grunnatriði tölvunotkunar.
12.-14. september kl. 9-12 eða kvöld-
námskeið 21.-28. september.
■ Macintosh fyrir byrjendur
15 klst. skemmtilegt og gagnlegt nám-
skeið um tölvuna, stýrikerfið og rit-
vinnslu. 12.-16. september kl. 9-12
eða 26.-30. september kl. 16.-19.
■ Excel töflureiknirinn
15. klst. um áætlana- og hnuritagerð
og aliar helstu aðgerðir forritsins.
26. -30. september kl. 9-12.
■ Word ritvinnslan
15. klst. fjölbreytt ritvinnslunámskeið.
19.-23. september kl. 16.-19.
■ Word framhaldsnámskeið
Nýjungar í Word 6, vinnusparnaður og
umbrot. 19.-22. septemberkl. 13.-16.
■ PowerPoint 4.0 glærugerð og
framsetning
Mjög gagnlegt námskeið um glærugerð
og kynningar með þessu skemmtilega
forriti. 15.-16. september kl. 9-12.
■ FileMaker gagnagrunnurinn
15. klst. námskeið um þennan vinsæla
gagnagrunn. 19.-23. september kl.
9.-12.
■ Windows kerfisstjórnun
12. klst. námskeið um uppsetningu og
rekstur Windows tölvukerfa. 20.-23.
september kl. 9.-12.
■ Umsjón tölvuneta
48 klst. hagnýtt námskeið um rekstur
netkerfa. Einu sinni í viku í 16 vikur á
þriðjudagskvöldum eða laugardags-
morgnum. Námskeiðin hefjast 24. eða
27. september.
■ Umsjón tölva - Office forritin
48 klst. ítarlegt námskeið um stýri-
kerfi, Word og Excel. Mætt er einu sinni
í viku í 16 vikur á fimmtudagskvöldum
eða föstudögum.
Tölvu- og verkfræðiþjónustan,
Grensásvegi 16, s. 688090.
■ Vinsælu barna- og unglinanám-
skeiðin
Námskið sem veita bömum og ungling-
um verðmætan undirbúning fyrir fram-
tíöina. Námskeiðin hefjast 26. sept-
ember. Hringið og fáið sendar upp-
lýsingar.
STJÓRNUNARFÉLAGS fSLANDS
OG NÝHERJA
S9 77 &s
62 1 □ 66
<Q>
NÝIIERJI
STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS
OG NÝHERJA
69 77 69 <Q>
62 1 □ 66 NÝHERJI
□ Tölvuskóli i fararbroddi
Öll hagnýt tölvunámskeið. Fáðu senda
nýju námsskrána.
□ Windows, Word og Excel.
Ódýr og vönduð námskeið. Tónlist auð-
veldar námið. Næstu námskeið:
Windows 9. og 12. sept.
Word 12.- 15. sept. kl. 13-16.
Word framhald 3.-6. okt. kl. 13-16.
Excel 13.-16. sept. kl. 9-12.
Excel framhald hefst 29. sept.
□ Tölvunámskeið fyrir byrjendur.
Mjög gagnleg námskeið 19.-22. sept kl.
9-12.
□ Access gagnvinnsla.
Mjög gagnleg námskeið 19.-22. sept.
kl. 13-16.
□ CorelDraw myndvinnsla.
26.-29. sept. kl. 16.10-19.10.
■ Tölvunámskeið
- Windows 3.1.
- Word fyrir Windows og Macintosh.
- WordPerfect fyrir Windows.
- Excel fyrir Windows og Macintosh.
.- PageMaker fyrir Windows/Machin-
tosh.
- Paradox fyrir Windows.
- Tölvubókhald.
- Novell námskeið fyrir netstjóra.
- Word og Excel framhaldsnámskeið.
- Unglinganám.
- Windows forritun.
Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar
kennslubækur fylgja öllum námskeiðum.
Upplýsingar og skráning í síma 616699.
Tölvuskóli Reykiavíkur
M Borgartúni 28, simi 616699
tungumál
Enska málstofan
■ Enskukennsla
Einkakennsla fyrir einn eða fleiri á afar
hagstæðu verði.
Aðstoð og ráógjöf til fyrirtækja vegna
þjálfunar og sjálfsnáms í ensku.
Viðskiptaenska, aðstoð við þýðingar o.fl.
Upplýsingar og skráning í síma 620699
frá kl. 14-18 alla virka daga.
■ Vaskhugi
Innritun er hafin í hin ýmsu námskeið
haustsins. Hafið samband tímanlega.
■ Námskeið hjá
Málaskólanum Mimi
■ Enska - þýska - spænska
Hraðnámstækniaðferðir sem skila marg-
fjöldum árangri. Almenn tungumálanám-
skeið hefjast í vikunni 19.-23. sept.
Námskeið fyrir fyrirtækjahópa eða fjöl-
skyldu-, vinahópa, hefjast að ósk kaup-
enda.
Upplýsingar f síma 10004.
Vaskhugi hf.
Grensásvegi 13, sími 682 680.
T H E E N G L li S H S C H O O L
Túngötu 5.
*
Hin vinsælu 7 og 12 vikna enskunám-
skeið eru að hefjast.
★ Áhersla á talmál.
★ 10 nemendur hámark í bekk.
★ 10 kunnáttustig.
Einnig er í boði:
Viðskiptaenska, rituð enska, umræðu-
hópar, toefl-undirbúningur, stuðnings-
kennsla fyrir unglinga og enska fyrir
börn 4-12 ára.
★ Enskir sérmenntaðir kennarar.
★ Markviss kennsla í vinalegu
umhverfi.
Hafðu samband og fáðu frekari
upplýsingar í síma 25900.
ýmisiegt
■ Bókhald
Bókfærsla fyrir byrjendur. 52 kennslu-
stundir. Kennsla hefst 7. sept.
■ Tölvubókhald.
Opus-Alt. 52 kennslustundir. Kennsla
hefst 7. sept.
■ Tölvunotkun
MS-DOS stýrikerfi, töfiureiknirinn Exc-
el, gagnagrunnurinn Access, ritvinnsla
Word for Windows. 52 kennslustundir.
Kennsla hefst 7. sept.
■ Tölvu- og bókhaldsnámskeið
104 kennslustundir. Kennsla hefst
7. sept.
■ Vélritun (á tölvur)
Kennsla hefst 7. sept.
■ Ritvinnsla
Word for Windows. 52 kennslustundir.
Kennsla hefst 7. sept.
Verzlunarskóli íslands,
Ofanleiti 1.
■ Hollenska
fyrir byrjendur og lengra komna.
10 vikna námskeið. Sími 622463.
■ Keramik-námskeið
Keramik-námskeiðin á Hulduhólum
Mosfellsbæ hefjast í byrjun október.
Byriendaflokkar og framhaldsflokkar.
Uppl. í síma 666194.
Steinunn Marteinsdóttir. \
lullofóinsíráðslan
i. 71155 HAbergl 7
■ Fornáms- og framhaldsskóla-
prófáfangar, fullorðinsnámskeið
Kennsla hefst 12.9. í ensku „Byrjun frá
byrjun", fomámi í ENS, ÍSL, SPÆ,
DAN, framhald: ENS, DAN, ÞÝS, ÍSL,
I SPÆ: 102, 202, 302 og ÍSL 2 fyrir
| ÚTLENDINGA og NÝBUA.
Hlemmi 5, 2. hæð, 105 Reykjavík.
Opið alla virka daga frá kl. 10-15.
Sími: 91-629750. Myndsendir:
91-629752. Rafpóstur:
brefask ismennt.is.
Sendum í póstkröfu um allt land.
nudd
■ Nám í nuddi
hjá Nuddstofu Reykjavfkur
Nám í Svæðamerðferð alls 280
kennslustundir (4 hlutar).
Akureyri:
1. hluti 14.-18. sept. ’94.
2. hluti 9.-13. nóv. ’94.
3. hluti 1,- 5. febr. ’95
4. hluti 3.- 7. maí ’95.
Reykjavík:
1. hluti 21.-25. sept. '94.
2. hluti 2,- 6. nóv. ’94.
3. hluti 8.-12. febr. ’94.
4. hluti 10.-14. maí ’95.
Grunnnámskeið
í slökunarnuddi (20 kennslust.).
Námskeið fyrir hjón
og sambýlisfólk.
Akureyri 29.-30. okt. ’94.
Reykjavík. 22.-23. okt. ’94.
Höfuðnudd og orkupunktar
(42 kennslustundir).
Akureyri 2,- 5. mars ’95.
Reykjavik 9.-12. mars ’95.
Nuddstofa Reykjavíkur.
Uppl. og innritun í símum
96-24517 og 91-79736.
starfsmenntun
Með því að sækja
Phoenix
Namskeiðið
nær afkaslagetan htímarki
The Phoeniv Seminar on Thc l’sychology of Arhlevement
" LEIÐJN TJL ÁRANGURS’’
Næsta námskeið
13. 14. og 15. september,
að Hótel Loftleiðum.
Upplýsingar veitir ynrumsjónar-
niaour og leiðbeinandi Brian Tracy
námskeioa á íslandi:
Fanný Jónmundsdóttir,
sími: 91 - 671703.