Morgunblaðið - 06.09.1994, Page 43

Morgunblaðið - 06.09.1994, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1994 43 IDAG Arnað heilla pT A ÁRA afmæli. í dag, O U 6. september, er fimmtugur Grettir Hákon- arson, verkamaður, Vall- arbraut 1, Akranesi. Hann tekur á móti gestum í veit- ingahúsinu Langasandi, laugardaginn 10. septem- ber nk. kl. 21-23. SKAK Umsjón Margcir I'ctursson Þeir Minasjan(2.525), Armeníu, og Van Welý (2.560), Hollandi, urðu jafnir og efstir á þvi árlega „World open“ skákmóti í Fíladelfíu í Bandaríkjunum í sumar. Þeir skiptu með sér verð- laununum en tefldu eina stutta úrslitaskák um heið- urinn. Þessi staða kom upp í henni. Minasjan hafði hvítt og átti leik. 20. Rhf5+! - gxf5, 21. Rxf5+ - Kh8, 22. Dh6 - Hf7, 23. e6 - Df8, 24. exf7 — Dxf7, 25. Rh4 og van Wely gaf því auk þess sem hann hefur tapað skiptamun á hann ekki svar við hótun- inni 26. Rg6+. Tómas Björnsson stóð sig mjög vel á mótinu. Hann varð efstur ásamt fleirum í sínum stigaflokki, á bilinu 2.200-2.400 Elo-stig. /? A ÁRA afmæli. í dag, O vl 6. september, er sextug Jóhanna Jónsdótt- ir, húsmóðir, Þórufelli 16, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Sveinn Kristins- son og verða þau hjón með heitt á könnunni á heimiii sínu eftir kl. 20 í kvöld. Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 23. júlí í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Eiríki Jóhannssyni Lilja Rós Osk- arsdóttir og Þorsteinn Sigmarsson. Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 6. ágúst sl. í Kópa- vogskirkju af sr. Ægi Fr. Sigurgeirssyni Ólöf Guð- mundsdóttir og Fredrik Ljungholm. Heimili þeirra er í Svíþjóð. Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. júlí sl. í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Arndís Aradóttir og Stefán Þorri Stefánsson, til heimilis í Smyrlahrauni 2, Hafnar- fírði. Með morgunkaffinu LEIÐRETT Prentvillur í grein í greininni Raunvís- indaleg skýring eftir Þor- stein Guðjónsson sem birt- ist í blaðinu sl. sunnudag prentaðist (haft eftir sr. Geir Waage): „ Það er ekki á öllum tímum...“ (að undralækningar eigi sér stað). Rétt er setning hans svona: „Það er þekkt frá öllum tímum...“ og (að slíkt eigi sér stundum stað). Beðist er velvirðingar á mistökunum. Niðurlag féll niður Þau mistök urðu við vinnslu sagnfræðigreinar eftir Jón Hjartarson í Morgunblaðinu sl. sunnu- dag að niðurlag greinar- innar féll niður. Niðurlag greinarinnar er svohljóð- andi: Þetta hljómar vel í mínum eyrum. Loks get ég hætt að vera beggja handa járn í þessu máli en þeir, sem ef til vill eiga erfitt með að kyngja þess- ari niðurstöðu, geta alltaf talað um Ytri-Bægisá á Þelamörk því að enginn neitar því að bærinn er syðst á Þelamörk. Rangt höfundarnafn Rangt var farið með nafn höfundar á greininni „Lo- lita hans Nabokov11 í Morgunblaðinu sl. sunnu- dag. Höfundur greinar- innar er Bergljót Ingólfs- dóttir. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á mis- tökunum. Ást er . . . Að koma henni á óvart á 1. brúðkaupsafmælinu. TM Reg U.S P»l Oft —«11 righu rtserved • 1994 Lo* Angeies Trmes Syndicate HÖGNIHREKKVISI STJÖRNUSPA cítir Frances Itrakc Hvers konar mannasið- ir eru það að koma öskrandi inn? ekki oA þeirhefiiu óuÍAaJistcu " MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert vinnuþjarkur, en þyrftir starf sem veitir þér ánægju. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú þarft að leysa smá vanda- mál varðandi bamauppeldi í dag. Kvöldið verður ánægju- legt og ástvinir fara út sam- an. Naut (20. apríl - 20. maí) If^ Heimaverkefni reynist erfíð- ara viðfangs en þú ætlaðir. I kvöld væri við hæfi að bjóða heim gestum eða skreppa út. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það getur verið erfitt að finna lausn á verkefni sem þú tókst með heim úr vinn- unni. En kvöldið verður skemmtilegt. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Gerðu engin mistök ef þú þarft að kaupa inn í dag. Fjölskyldumálin eru í fyrir- rúmi, en þú gætir átt von á gestum í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Sumir geta verið eitthvað illa fyrirkallaðir í dag, en þú ert í essinu þínu og átt auðvelt með að koma öðram í betra skap. Meyja (23. ágúst - 22. september) a* Þú þarft að koma skyldu- störfunum frá snemma svo þú getir notið frístundanna. Ástvinir skreppa í stutt ferðalag saman. Vog (23. sept. - 22. október) Vinur er eitthvað miður sín fyrri hluta dags, en þegar kvöldar gefst ykkur tækifæri til að skemmta ykkur kon- unglega. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú er ekki rétti tíminn til að sinna verkefni úr vinn- unni. Það er betra að bjóða ástvini út eða skemmta sér með vinum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Ferðalangar geta oiðið fyrir ófyrirséðum útgjöldum í dag. En þú átt engu að síður góð- ar stundir í hópi gamalla vina. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinur virðist nokkuð ófé- lagslyndur í dag. Þú kynnist einhverjum í samkvæmi sem réttir þér hjálparhönd. Góðar fréttir berast.____ Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Smávegis ágreiningur leysist og samband ástvina styrkist. Þú ert að íhuga ferðalag og þarft að skipuleggja fjármál- in. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú nýtur frístundanna í dag og skemmtir þér með starfs- félaga. í kvöld er ástin í fyr- irrúmi og einhugur ríkir hjá ástvinum. Stjörnuspána á aó lesa sem dægradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. PIZZALAND PIZZA NAUTAHAKK krYkg DAIM SKAFÍS lLTkr. ézm LAMBALÆRI krJkg 499 LAMBAHRYGGUR PEPSI MAX 2 L KR. kr. FRISSI FRISKI 2 L KR. kr. Grensásvegí Rofabæ Eddufelli Þverbrekku Álfaskeidi OPIÐ ALLA DAGA TIL IiL. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.