Morgunblaðið - 06.09.1994, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 06.09.1994, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1994 47 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX LAUGARÁSBÍÓ FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA ENDURREISNARMAÐURINN Nýjasta mynd Danny DeVito, undir leikstjórn Penny Marshall, sem gerði meðal annars stórmyndirnar Big og When Harry Met Sally. ' ATH! Með hverjum miða fylgir getraunaseðill og verða 5 vinningar frá einu glæsilegasta veitingahúsi landsins, L.A. Café, dregnir út á hverjum virkum degi á Bylgjunni fram til 9. september. Glæsilegur aðalvinningur! Þríréttuö máltíð fyrir 10 manna hóp, verður dregin út þann 9. september á Bylgjunni. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.20. HANN ER STÓRKOSTLEGUR, SNJALL OG STELSJÚKUR! SÍMI19000 Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson Ljóti strákurinn Bubby Sterk, áhrifamikil og frum- leg mynd um Bubby, sem búið hefur innilokaður með móður sinni í 35 ár. Hvað gerist þegar upp- burðarlítill og óþroskaður sakleysingi sleppur laus í vitskertri veröld? Meinfyndin, grátbrosleg og óvægin mynd sem engan lætur ósnortinn. Verðlaun gagnrýnenda á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Tilnefnd sem mynd ársins í Ástralíu. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. FLÓTTIIUIU Svik á svik ofan - haglabyssur og blóð - taum- lausar, heitar ástríður - æðis- legur eltingar- leikur. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. PAS H£SPW/fA" GESTIRIUIR „Besta gaman- mynd hér um langt skeið." ★★★ Ó.T., Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bö. i. 12 ára. KRYDDLEGIN HJÖRTU PÍANÓ Mexíkóski gullmolinn. Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. Tilboð kr 400 Tilboð kr 400 Sprenghlægileg mynd um stelsjúka apann Dodger, sem er sífellt að koma sér og öðrum í vandræði. Fjölskyldumyndir gerast einfaldlega ekki betril Sýnd kl 5 og 7. UMRENNINGAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. KRÁKAN Sumir glæpir eru svo hræðilegir i tilgangsleysi sinu að þeir krefjast hefndar. Ein besta spennumynd ársins, sem fór beint i 1. sæti i Bandarikjunum. (Siðasta mynd Brandon Lee). Sýnd kl. 9 og 11. B. i. 16 ára. ..... j-!/ MOÐLEIK ISIÐ s . KORTASALAN ER HAFIN Áskriftarkort getur tryggt sæti á óperuna Vald örlaganna. Sala miöa á óperuna hefst 9. september. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00. Grxna linan 99 61 60 - bréfsimi 61 12 00. Simi 112 00 - greiöslukoriaþjónusta. I K H U Seljavegi 2 - simi 12233. MACBETH eftir William Shakespeare FRUMSÝNING fös. 9. sept kl. 20. 2. sýn. sun. 11/9 kl. 20. 3. sýn. mið. 14/9 kl. 20. 4. sýn. fim. 22/9 kl. 20. JjEIKFÉLAG reykjavíkur Sala aðgangskorta er hafin! 6 sýningar aðeins kr. 6.400. LITLA SVIÐ KL. 20: • ÓSKÍN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Frumsýning laugardaginn 10/9 uppselt. Sun. 11/9 uppselt. Þri. 13/9, mið. 14/9, fim. 15/9, fös. 16/9. Miðasalan er opin alla daga frá kl. kl. 13-20 á meðan korta- salan stendur yfir. - Tekið á mólti símapöntunum alla virka daga frá kt. 10. Sími 680-680. - Greiðslukortaþjónusta. blabifo -kjarni málsins! Sjábu hlutina 1 vibara samhengi! á Hótel íslandi Háwo Sýnt í íslensku óperunni. Fim. 8/9 kl. 20. Fös. 9/9 kl. 20, örfó sæti. Lau. 10/9 kl. 20, örfá sæti. Sun. 11/9 kl. 20. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir f símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. ■fcViðjudagui* ö. sept, Kl. 17.00 Ingólfstorg: Karnivala. Kl. 20.30 Háskólabíó: David Byrne. Miðaverð kr. 2.000.1 V Kl.21.00 J§ Tunglið: í; Hljómsveit Hilmars Jenssonar ásamt Tim! Beme. Miðaverð kr. 950. Kl. 22.00 |k Jazzklúbbar. P" Fógetinn: m Kvartett Ólafs Stolzenwalds. Hornið/Djúpið: Tríó Bjössa Thor. Kaffi Reykjavík: s Skattsvikararnir. 3 Kringlukráin: Tríó Þóris Baldurssonar. , Ókeyþis aðgangur að jozzklúbbunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.