Morgunblaðið - 06.09.1994, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/ S JÓN V ARP
SJÓNVARPIÐ
18.15 ►Táknmálsfréttir
18.25 ►Frægðardraumar (Pugwall’s
!as Summer) Ástralskur myndaflokkur
fyrir börn og unglinga. Þýðandi:
Asthildur Sveinsdóttir. (17:26)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Fagri-Blakkur (The New Advent-
ures of Black Beauty) Myndaflokkur
fyrir alla fjölskylduna um ævintýri
svarta folans. Þýðandi: Anna Hin-
riksdóttir. (12:26) OO
19.30 ►Staupasteinn (Cheers IX) Banda-
rískur gamanmyndaflokkur um bar-
þjóna og fastagesti á kránni Staupa-
steini. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
(12:26) 00
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 hffTTID ►Nýjasta tækni og
• M.I Illt vísindi Umsjón: Sigurð-
ur H. Richter
20.55 ►Forskriftin (Blueprint) Nýr sænsk-
ur sakamálaþáttur þar sem sögusvið-
ið er barátta og spilling á sviði um-
hverfismála. Hópur ungs fólks gerir
í mótmælaskyni árás á skip sem flyt-
ur kjamorkuúrgang. Aðgerðin hefur
voveiflegar afleiðingar og leiðir til
atburða sem enginn gat séð fyrir.
Þáttaröðin hlaut verðlaun í Monte
Carlo. Aðalhlutverk: Ása Göransson,
Maríka Lagercrantz og Samuel Fröl-
er. Leikstjóri: Rickard Petrelius. Þýð-
andi: Jón 0. Edwald. (1:3)
22.10
►Mótorsport í þess-
um þætti Militec-Mót-
orsports er sýnt frá fslandsmótunum
í sandspyrnu og rallíkross. Umsjón:
Birgir Þór Bragason. OO
ÍÞRÓTTIR
22.35 ►Skjálist Annar þáttur í nýrri syrpu
jj, sem ætlað er að kynna þessa list-
grein sem er í örri þróun. Rætt er
við innlenda og útlenda listamenn
og sýnd verk eftir þá. Umsjón: Þór
Elís Pálsson. (2:6)
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
17.05 ►Nágrannar
17.30 ►Pétur Pan
17.50 ►Gosi
18.15 ►Smælingjarnir (6:6)
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19
20.15 ►Eiríkur
20.35 hlCTTID ►Barnfóstran
rlLl llll Nanny) (17:22)
(The
21.00 ►Einn í hreiðrinu (Empty Nest)
(20:22)
21.25 ►Þorpslöggan (Heartbeat II) (6:10)
22.20 ►Lög og regla (Law and Order)
(4:22)
23.10 ►Hestar
23.25 IflfllfIIVUIl ►Vélabrögð
IWInnllllll (Circle of Deceit)
Liðsmenn írska lýðveldishersins
myrtu eiginkonu Johns Neil og son
án nokkurrar sýnilegrar ástæðu fyrir
tveimur árum. Hefndarþorstinn
blundar innra með honum og nú tek-
ur hann að sér stórhættulegt verk-
efni á Norður-írlandi. Aðalhlutverk:
Dennis Waterman, Derek Jacohi og
Peter Vaughan. Leikstjóri: Geoff
Sax. Stranglega bönnuð börn-
um.Maltin gefur ★ ★ ★ ★
01.05 ►Dagskrárlok
Hugvit - Vélaverkfræðinemar í Háskóla íslands standa
fyrir hönnunarkeppni
íslensk tækni og
vísindi
Hvernig má
varpa
hænueggi
fimm metra
vegalengd og
láta það lenda
óbrotið á
hringlaga
járnloki?
SJÓNVARPIÐ kl. 20.35 Véla-
verkfræðinemar í Háskóla íslands
standa fyrir árlegri hönnunar-
keppni þar sem hugmyndaflugið
fær að njóta sín. Keppnisgreinar
eru ekki síður óvenjulegar. A síð-
asta ári var markmiðið að hanna
búnað til varpa hænueggi fimm
metra vegalengd og láta það lenda
óbrotið á hringlaga járnloki. Var
haft á orði að hönnuðir vildu frem-
ur fá eggin framan í sig en að sjá
þau brotna á járnlokinu. í þessari
keppni fengu menn annað verkefni
eins og áhorfendur fá að sjá í
nýrri mynd sem Sjónvarpið gerði
sl. vetur.
Eiríkur er kominn
Undarlegar
frásagnir
íslendinga rata
aftur á skjáinn
STÖÐ 2 kl. 20.15 Farfuglarnir
fara og Eiríkur kemur, árinu eldri,
og margsvísari. Þetta verður þriðja
ár Eiríks í stólnúm og gestir hans
slaga nú hátt í fjórða hundraðið.
Við látum ekkert uppi um hver
gestur hans er í kvöld en víst er
að íslendingar eiga eftir að heyra
margar undarlegar frásagnir í
vetur og frétta ýmislegt sem aldr-
ei kemst í fréttatímana. Það er
enda eitt aðalsmerki Eiríks að
þeir sem blása í fréttatímunum
blása ekki í þættinum hans. Ráð-
gert er að nokkrar breytingar verði
á þætti Eiríks þegar líður á vetur-
inn en hann einn veit í hverju þær
breytingar verða fólgnar og vandi
er um slíkt að spá.
PFAFF
SINGER'
SAUMAVÉLAR VIÐ ALLRA HÆFI
nim iiDinm
« ‘ -]!K
PFAFF creative7550 tölvuvélin. Yfir
500 stillingar og óendanlegir
möguleikar.
SINGER GREEN Heimilisvél meö 14
spor. Enföld í notkun.
34.105 kr.
PFAFF OVERLOCK. Vólin sker efnið,
saumar saman og gengur frá jaöri
í einni umferð.
Upplýsinqar um 'vvvw' GULA
umboðsaoila grænt númer l£HD s
99 62 62 62-62-62
öll verð miðast við staðgreiðslu
BORGARTÚNI 20
sími 626788
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir
7.45 Daglegt mál Baldur Haf-
. stað flytur þáttinn. (Einnig á
J dagskrá kl. 18.25.)
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað
kl. 12.01) 8.31 Tíðindi úr menn-
ingarlífinu
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Erna
Indriðadóttir.
9.45 Segðu mér sögu „Sænginni
yfir minni" eftir Guðrúnu Helga-
dóttur. Höfundur les /2)
10.03 Morgunieikfimi með Hall-
dóru Bjömsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Byggðalínan.
11.57 Dagskrá þriðjudags.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Ambrose í París eftir
Philip Levene. Þýðandi: Árni
Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz
Jónsson. 7. þáttur. Leikendiir:
Rúrik Haraldsson, Guðrún Ás-
mundsdóttir, Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir og Valur Gíslason.
—r (Aður á dagskrá 1964.)
13.20 Stefnumót. Umsjón: Hail-
dóra Friðjónsdóttir.
14.03 Útvarpssagan, Grámosinn
glóir eftir Thor Vilhjálmsson.
Höfundur les (28)
14.30 Austast fyrir öllu landi.
Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir.
(Frá Egilsstöðum.)
15.03 Miðdegistónlist.
— Gyðingasöngvar eftir Dmitríj
Shostakovitsj. Nadia Pelle, sópr-
an, Mary Anne Hart, messósópr-
an og Rodney Nolan, tenór,
syngja með I musici sveitinni í
Montreal; Yuli Turovskí stjórnar.
— okkur smáverk fyrir selió og
hljómsveit eftir Ernest Bloch.
Yuli Turovskí leikur á selló og
stjórnar jafnframt I musici sveit-
inni í Montreai.
16.05 Skíma. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púl8inn. þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Dagbókin.
17.06 í tónstiganum. Umsjón: Her-
mann Ragnar Stefánsson. (Einn-
ig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti.)
18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu
Gísli Sigurðsson les. (2) Anna
Margrét Sigurðardóttir.
18.25 Daglegt mál. Baldur Hafstað
flytur þáttinn. (Endurtekinn frá
morgni.)
18.30 Kvika. Tíðindi úr menning-
arlífinu. Umsjón: Halldóra Thor-
oddsen.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Smugan. krakkar og dægra-
dvöl. Morgunsagan endurflutt.
Umsjón: Þórdís Arnljótsdóttir.
20.00 Af óperusöngvurum. José
Carreras, Alfredo Kraus og
fleiri. Umsjón: Randver Þorláks-
son. (Áður á dagskrá sl. laugar-
dag.)
21.00 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um-
sjón: Ásgeir Eggertsson og
Kristín Hafsteinsdóttir (Endur-
tekinn frá föstudegi.)
21.30 Kvöldsagan, Að breyta fjalli
eftir Stefán Jónsson. Höfundur
les (7) Hljóðritun Blindrabóka-
safns íslands 1988.
22.07 Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Smásaga: Eplið, vísinda-
skáldskapur eftir H. G. Wells.
Guðmundur Magnússon les.
23.10 RúRek 94. Frá tónieikum
Hilmars Jenssonar og Tim
Berne.
0.10 I tónstiganum. Umsjón: Her-
mann Ragnar Stefánsson. (End-
urtekinn frá síðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
Fréttir 6 Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til
lífsins. Leifur Hauksson og Kristín
Ólafsdóttir hefja daginn með hlust-
endum. Margrét Rún Guðmunds-
dóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03
Halló Island. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. 11.00 Snorralaug. Snorri
Sturluson. 12.45 Hvítir máfar.
Gestur Einar Jónasson. 14.03
Bergnuminn. Guðjón Bergmann.
16.03 Dægurmálaútvarp. Haraldur
Kristjánsson talar frá Iæs Angeles.
18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G.
Tómasson. 19.32 Ræman, kvik-
myndaþáttur. Björn Ingi Hrafns-
son. 20.30 Úr ýmsum áttum.
Andrea Jónsdóttir. 22.10 Alit i
góðu. Margrét Blöndal. 0.10 Sum-
arnætur. Gyða Dröfn Tryggvadótt-
ir. 1.00 Næturútvarp til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir
Jónasar Jónassonar. 3.00 I popp-
heimi. 4.30 Veðurfregnir. Nætur-
lögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með
Allmann brothers band. 6.00 Frétt-
ir, veður, færð og flugsamgöngur.
6.05 Morguntónar. 6.45 Veður-
fregnir. Morguntónar hljóma
áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
4.00 Tónlistarmaður vikunnar
Prince. 7.00 Tónlist. 8.00 Baldur,
Simmi. 12.00 Jón Atli. 15.00 Þossi.
18.00 Plata dagsins: Defintely
Maybe með Oasis. 18.45 Vinsæld-
arlisti. 20.00 Úr hljómalindinni.
22.00 Skekkjan, nýbylgjutónlist.
24.00 Fantast.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 Island öðru
hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni
Dagur Jónsson og Örn Þórðarson.
18.00 Hallgrimur Thorsteinsson.
20.00 Kristófer Helgason. 24.00
Næturvaktin.
Fróttir ó heila timanum Iró ki. 7-18
og kl. 19.19, frittuyfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþróttafrittir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
9.00 Helga Sigrún Harðardóttir.
12.00 Iþróttafréttir 12.10 Rúnar
Róbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00
Jóhannes Högnason. 17.00 Róleg
og þægileg tónlist. Pállna Sigurð-
ardóttir. 19.00 Ókynnt tónlist.
24.00 Næturtónlist.
FIH 957
FM 95,7
8.00 f lausu lofti. Sigurður Ragn-
arsson og Haraldur Daði. 11.30
Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís
Gunnarsdóttir. 16.00 Valger Vil-
hjálmsson. 19.05 Betri blanda. Pét-
ur Árnason. 23.00 Rólegt og róm-
antískt. Ásgeir Kolbeinsson.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18.
íþróttafróttir ki. II og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá fréttast. Bylgjunn-
ar/St.2 kl. 17 og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
4.00 Þossi og Jón Atli. 7.00 Morgun
og umhverfisvænn 9.00 Górillan.
12.00 Jón Atli. 15.00 Þossi og
Puplic Enemy 18.00 Plata dagsins.
Teenage Symphones to god með
Velvet Crush. 18.45 Rokktónlist
allra tíma. 20.00 Úr hljómalind-
inni. 22.00 Skekkjan. 24.00 Fant-
ast.