Morgunblaðið - 13.09.1994, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1994 11
SKAKMOTI SVISS
Kasparov og Shir-
ov efstir ogjafnir
SKAK
Stórmót Credit Su-
issc í Ilorgcn, Sviss
GARY Kasparov, heimsmeistari
atvinnumannasambandsins, hefur
enn ekki náð að slíta sig lausan
frá keppinautum sínum hér á stór-
móti Credit Suisse bankans. Lett-
inn Aleksei Shirov náði Kasparov
í gær með glæsilegum sigri á
Benjamin frá Bandaríkjunum.
Kasparov lét sér hins vegar nægja
stutt jafntefli við Viktor Kortsnoj,
63ja ára hetju heimamanna. Þeir
Kasparov og Shirov eru þar með
efstir með 6 vinninga eftir 8 um-
ferðir en þeir Kortsnoj og Artur
Jusupov koma næstir með 5'/2 v.
Ungi Frakkinn Joel Lautier
gæti einnig blandað sér í toppbar-
áttuna, en hann hefur 5 v.
Yngsti stórmeistari heims, Pet-
er Leko, 15 ára, hefur staðið sig
vonum framar og aðeins tapað
fyrir Kasparov. Hann er í sjötta
sæti með 4 V.
Það ríkir mikil spenna. hér í
Horgen í dag, því í níundu umferð-
inni mætast þeir innbyrðis, Ka-
sparov og Shirov. Það efast enginn
um það að heimsmeistarinn muni
tefla stíft til vinnings, en hann
hefur hvítt í skákinni.
Staðan eftir 8 umferðir
I. -2. Kasparov og Shirov 6 v.
3.-4. Kortsnoj og Jusupov 5*/2.
5. Lautier 5 v.
6. Leko 4‘/2 v.
7. -10. Gelfand, Nikolic, Lutz og
Benjamin 3 v.
II. -12. Miles og Gavrikov 2 v.
Staðan á hinu mótinu
1. Hodgson, Englandi, 6V2 v.
2. Magem, Spáni, 5'/2 v.
3. -5. Margeir Pétursson, Hickl,
Þýskalandi, og Hug, Sviss, 5 v.
6. Ztiger, Sviss, 4'/2 v.
7. -8. Landenbergue og Brunner,
Sviss, 3>/2 v.
9.-10. Fioramonti, Sviss, og
Schlosser, Þýskalandi, 3 v.
11. Masserey, Sviss, 2 v.
12. Godena, Italíu, l'/i v.
Það voru veitt sérstök fegurðar-
verðlaun fyrir bestu skákina í
5. -8. umferð. Artúr Jusupov fóm-
aði glæsilega hrók og mátaði Vikt-
or Gavrikov, hlaut þó ekki náð
fyrir augum nefndarinnar. I henni
sitja þeir Vlastimil Hort, þýski
stórmeistarinn Stefan Kinder-
mann 0g dr. William With, einn
aðalbankastjóra Credit Suisse.
Þeir veittu Kasparov verðlaunin
fyrir stórkostlega dirfsku og bar-
áttuvilja í eftirfarandi skák, sem
að vísu er ekki gallalaus:
Hvítt: Kasparov
Svart: Nikoloc
Frönsk vöm
1. e4 - e6, 2. d4 - d5, 3. Rc3
— Bb4,4. e5 — c5,5. a3 — Bxc3+,
6. bxc3 - Re7, 7. Dg4 - Kf8.
Nikolic hefur oft beitt þessum
leik áður og með ágætum árangri.
Hann er afar útsjónarsamur í vörn
og er óhræddur við að gefa and-
stæðingnum sóknarfæri. Ka-
I sambandi vib neytendur
frá morgni til kvölds!
■ kjarní málsins!
sparov fórnar nú tveimur peðum
fyrir sókn.
8. h4 - Dc7, 9. Ddl - cxd4, 10.
cxd4 — Dc3+, 11. Bd2 — Dxd4,
12. Rf3 - De4+, 13. Be2 - b6,
14. 0-0 - Ba6, 15. c4 - Rbc6,
16. Rg5! - Dxe5, 17. Hel -
Df6, 18. Bh5 - g6. 19. cxd4 -
exd5, 20. Bg4 — h6.
21. Re6+! - fxe6, 22. Hxe6 -
Df7, 23. Da4?!
Kasparov var óánægður með
þennan leik eftir skákina og taldi
23. Hcl betri.
23. — Bc4, 24. Hxc6 — Rxc6,
25. Dxc6 - He8, 26. Bd7 -
Kg7, 27. Bc3+ - Kh7, 28. h5 -
Hhf8, 29. hxg6+ — Dxg6, 30.
Bxe8 - Dxe8, 31. Dd6 - Df7,
32. Bd4 - He8, 33. Hcl - He4?
Eftir að hafa jafnað taflið leikur
Nikolic af sér í tímahraki. Eftir
33. - He6 ætlaði Kasparov að
sætta 'sig við jafntefli.
34. Be5 - Hg4, 35. Hc3 - Hg6,
36. Dd8 - Hg8, 37. Dh4 - Hg5,
38. f4 — Hh5, 39. Dd8 og í þess-
ari vonlausu stöðu féll Nikolic á
tíma.
íslendingar áfram í Tilburg
Útsláttarmótið í Tilburg hófst á
föstudag. Þrír íslenskir stórmeist-
arar tefla á mótinu og vegnaði
þeim öllum vel í fyrstu umferð.
Hannes H. Stefánsson sló óvænt
út þekktan stórmeistara, Mikhail
Gurevich. Helgi Ólafsson sló út
unga Rússann Zvjaginsev sem
varð efstur á Reykjavíkurskák-
mótinu í febrúar. Jóhann Hjartar-
son sló út hollenska alþjóðlega
meistarann Blees.
Margeir Pétursson
T
ODAL
F A S T E I G N
S uö u r I a n d s b ra u t 46
OPIÐ KL.9-18,
LAUGARD. 11-14
A S A L A
, (Bláu húsin)
Jón t>. Ingimundarson, sölumaður
Svanur Jónatansson, sölumaður
Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafræðingur
Ingibjörg Kristjánsdóttir, ritari
Oröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri
889999
SIMBREF 682422
SEUENDUR ATHUGIÐ - MIKIL SALA
BRAÐVANTAR EIGNIR
Erum meö kaupendur að
2ja og 3ja herb. íbúðum m/miklu áhvílandi.
Engjasel. Mjög (alleg 4ra herb. íb. 109
fm nettó á 2. hæö ásamt stæði ( bllgeymslu.
Fallegar innr. Sjónvhol, suöursvalir. Verö 7,9
millj.
Einbýli - raðhus
Túngata • Bessast. Fallegt einb.
á einni hæð, 143 fm, ásamt tvöf. 50 fm bíl-
skúr. 4 svefnherb. Áhv. 6,6 millj. Verö 12,5
millj.
Hlíðarvegur - Kóp. Einbhús á
tveimur hæöum 152 fm nettó ásamt 45 fm
bílsk. 4 svefnherb. Glæsil. útsýni. Áhv. 6
millj. húsbr. Verö 12,7 millj.
Esjugrund - Kjalarn. Einb. á
elnnl hæö 151 fm ásamt 43 fm bllsk. Húsiö
ekki fullb. Skipti mögul. á minni elgn. Verö9,1
millj.
Háihvammur - Hf. stórgiæsii
einb. á þremur hæðum meö innb. bilsk.
Mögul. á 5 svefnherb. Vandaöar innr. og
gólfefni. Glæsil. útsýni. Skipti mögul. á minni
eign. Verö 19,8 millj.
Hryggjarsel. Falleg tengihús. 284 fm
ásamt 54 fm bílskúr. 4 svefnh., mögul. á
sérfb. I kjallara. Góö staösetning. Verö 14,5
millj.
Kjalarland. Mjög gott ca 200 fm
raöhús m. bllskúr. Stórar stofur m. arni.
Suðursv. 4-5 svefnherb. Góö staðsetn. Húsinu
hefur verið sérl. vel við haldiö. Verö 14,5 millj.
Prestbakki. Fallegt raöh. 186 ásamt
25 fm innb. bllsk. 4 svefnh., góöar stofur.
Fallegt útsýni. Verö 12,6 m.
Hnotuberg. Stórgl. parhús 170 fm á
einni hæö. Innb. bílsk. 3 svefnherb.
Glæsilegar innr. Parket, flisar. Stór sölpallur.
Elgn I sérfl. Verö 13,9 mlll|.
FÍSkakVÍSl. Falleg 5-6 herb. íb. á
tveimur hæöum ásamt 24 fm einstaklingsíb. I
sameign. og 28 fm innb. bllsk. íb. er alls 209
fm. Eign f góðu ástandi. Verö 12,7 millj.
Hjallavegur. Falleg 4ra herb. sérh.
94 fm. 3 svefnherb. 30 fm óinnr. ris fylgir.
Áhv. 5,3 millj. Verð 8,3 millj.
Lækjarsmári - Kóp.
Glæsil. 4-5 herb. íb. á 2. hæö 133 fm nettó.
ásamt stæði I bllag. Suðursv. Verö 10
mlllj. 950 þús.
Digranesvegur Kóp. vorum
aðfál sölu stórglæsil. 150 fm efri sérh.
4svefnherb. Parket, fllsar. Tvöfaldur bíl-
skúr. Falleg lóö. Stórglæsilegt útsýni.
Verö 13,5 mlllj.
Vesturgata. Falleg 4-5 herb. Ib. á 2
hæöum. Samt. 171 fm. Góöar stofur, 3 rúmg.
herb. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verö 11,3
millj.
Lækjasmári
6 herb. fb. 155 fm á tveimur hæöum ásamt
sfæöi I bílgeymslu. Suðursv. Ib. afh. fullb. án
gólfefna.
Vesturgata - Hf. V. 7,9 m.
Kóp. - nýtt.
Vesturfold. Vorum aö fá I einkasölu
einstakl. glæsil. fullb. einbýllshús á einni
hæö ásamt tvöf. innb. bllsk. samt. 227 fm.
4 svefnherb. Arinn. Parket, steinfl. Góö
staösetn. Verö: Tilboö.
Vallhólmi - Kóp. Mjög fallegt
einbhús á tveimur hæðum samt. 261 fm
nettó. Sér 2ja herb. Ib. á jaröh. Eign i sérflok-
ki. Verö 17,9 mlllj.
Hlíöarhjaili - Kóp. Fallegt einb. á
tveimur hæöum samt. 269 fm. 5 svefnherb.
Fallegar innr. Fráb. staösetn. Verö 17,5 millj.
Helgubraut - Kóp. V. 15,3
m.
5-6 herb. oq hæðir
Stórlækkaö verð - Veghús.
6-7 herb. íb. á tveimur hæðum, 136 nettó
ásamt bílskúr. 5 svefnherb. Áhv. 7 millj.
húsbr. Verö 10 millj.
Þrastahólar. Mjög falleg 5 herb. íb.
120 fm nettó ásamt góðum bílskúr. íb. er á 3.
hæð í litlu fjölb. Fallegar innr. Glæsil. útsýni.
Verö 10,4 millj. Laus fljótlega.
Sporöagrunn. Efri hæö og ris samt.
127 fm ásamt 37 fm bflsk. 3 svefnherb., 2
saml. stofur. Stórt sjónvarpshol. Tvennar
svalir. Fráb. staösetn. Laust strax. Verö 9,4
millj.
4ra herb.
Flúðasei. Mjög faileg 4ra herb. Ib. á
1. hæö 102 fm nettó ásamt aukaherb. !
sameign. Hagsf. lán 4 millj. Verö 7,6 millj.
Álftahólar. Falleg 4ra herb. Ib., 106 fm
nettó á 1. hæö. Skipti mögul. á 3ja herb. íb.
Áhv. 1,6 mlllj. Verö 7,2 mlllj.
Engjasel. MJög falleg 4ra herb. fb. á
1. hæö ásamt stæ&l I bflageymslu. Fallegar
Innr. Suöursv. Áhv. 2 mlllj. Verö 7,7 mlllj.
Suðurgata Hf. Glæsil. 4ra herb. íb.
105 fm nettó á 1. hæö ásamt 28 fm bflskúr.
Allar innr. mjög vandaðar. 3 svefnherb. Allt
sér. Verö 11,5 millj.
Ásvegur. Falleg 4ra herb. íb. 101 fm á
1. hæö. Sérinng. Verö 8,3 millj.
Kleppsvegur. Góö 4ra herb i b. á 1.
hæð Suöursv. Skipti mögul. á minni eign. Vaö
6,9 mlllj.
Biöndubakki. Vorum aö fé f sölu 4ra
herb. Ib. á 3. hæö. Laus strax. Verö 7,1 millj.
Kleppsvegur. Mjög góö 4ra herb. Ib.
ca 80 fm á 1. hæö. Verö 6,9 mlllj.
Álfheimar. Mjög falleg 4ra herb. íb.
107 fm á 2. hæö. Tvær saml. stofur. 3 svefn-
herb. BúiÖ aö endurn. eldh. og baö. Eign í
toppstandi. Verö 8 millj.
Flúöasel. Falleg 4ra herb. Ib. á tveimur
hæöum 96 fm nettó. 3 svefnh., suövestur
svalir. Verö 6,9 millj.
Kjarrhólmi. Falleg og rúmg. 4ra-5
herb. endalb. 104 fm nettó. 4 svefnherb.
Fvottah. I Ib. Suðursv. Hús í góöu ástandi.
Verö 7,6 mlllj.
SÓIheÍmar. Falleg 4raherb. (b. 113 fm
nettó á 6. hæö f lyftubl. Glæsil. útsýni. Verö
7,4 mill).
Álfheimar. 4ra herb. íb. á 2. hæö. 3
svefnherb. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 6,9
millj.
Hraunbær. Mjög falleg 4ra herb. íb.
92 tm nettó á 1. hæö. Fallegar innr. Suöursv.
Elgn I góðu ástandi. V. 7,5 m.
Frostafold. Falleg 4ra herb. (b. 101
fm nettó á 4. hæö. Fallegar innr. Parket.
Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. 5 mlllj. Byggs).
Verö 9,1 millj.
Engihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 5.
hæö 98 fm nettó. Tvennar svalir. Fallegt
útsýni. Verö 6,9 millj.
Kleppsvegur. V. 7,2 m.
Gullengi. V. 8,8 m.
Þorfinnsgata. Gullfalleg 3ja herb.
Ib. á 2. hæö. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Áhv.
húsbr. 4,5 millj. Verö 7,7 millj.
írabakki. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæö.
Tvennar svalir. Parket. Laus strax. Hagst.
lán. Verö 5,8 millj.
Stelkshólar. 3ja herb. íb. á 3. hæö 80
fm nettó ásamt bílsk. Suðursv. Verö 7,3 millj.
Kirkjuteigur. 3ja herb. 84 tm nettó á
1. hæð. Sérinng. Verö 6,5 millj.
Hrtsrimi - byggsj. 5,3 m. 3ja
herb. Ib. á 3. hæö (efstu) m. mikilli lofth.
Glæsil. útsýni. Verö 7,8 millj.
Gerðhamrar. Glæsil. 3ja herb. Ib. á
jarðh. I tvlbýli ásamt innb. bílsk. Sérinng.
Áhv. 5,3 mlllj. ve&d. Verö 7950 þús.
Hraunbær. Mjög glæsileg 3ja herb.
Ib. á 2. hæö. Merbau parket, flísar.
Fallegar innr. Áhv. 3,9 millj. húsbr. Verö6,2
millj.
Laufengi 12-14 - einstakt tæki-
færi. Til sölu glæsil. 3ja herb. (búðir sem
afh. tilb. u. trév. eöa fullb. án gólfefna. Vaö
tllb. u. trév. 7,3 mlllj. en tullb. 7.950 þús.
Dæmi um greiöslukjör:
Helldarverö 7,3 mlllj.
Húsbréf 5.850 þús. þegar áhv. (englnn
lántökukostn.).
Vlö samning 500 þús.
Eftlr 6 mán. 500 þús.
Eftir 12 mán. 450 þús.
E< keypt er fullb. Ib. eru eftlrst. 650 þus.,
lánaöar til 3ja ára.
Hraunbær. Falleg 3ja herb. ib. 90 fm
nettó á 2. hæö. Suðursvalir. Ðlokk klædd
báöum megin. Verð 6,9 millj.
Hrísrimi. Glæsil. 3ja herb. íb. á 3.
hæö 88 fm nettó. Glæsil. innr. Parket.
Suðaustursv. Áhv. 5,2 millj. Verö 7,9 mlllj.
Asbraut - Kóp. Falleg 3ja herb. íb.
á 3. hæð. Fallegt útsýni. Suðursv. Verö 5,6 j
millj.
Skúlagata. Falleg 3ja herb. (b. á 1.
hæö 68 fm nettó. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Vaö
5,7 millj.
Asparfell. Falleg og rúmg. 3ja herb. Ib.
90 fm nettó á 6. hæö. Suöursv. Eign I góöu
ástandi. Áhv. veðd. 3,4 millj. Verö 6,5 millj.
Fálkagata. Flúmg. 2ja herb. íb. 57 fm
nettó á 2. hæö. Verö 4,9 millj.
Frostafold. Mjög falleg 2ja herb. íb.
79 fm netló á jarðh. Fallegar innr.
Sérsuöurlóö. Áhv. Byggsj. 4,8 millj. Verö 6,9
millj.
Jöklafold. Mjög falleg 2ja herb. íb.
58 fm nettó á 3. hæö (efstu). Fallegar innr.
Stórar vestursv. Áhv. byggsj. Verö 5,9
mlllj.
Lækjasmári - Kóp. Glæsil. ný j
2ja herb. Ib. 80 fm nettó á jaröhæð. Sér
suðurlóð. Verð 7,4 millj.
Eikjuvogur - laus. 56fmnettó
I kj. á þessum vinsæla stað. Eign I góðu
ástandi. Verö 4,8 millj.
Vogaland. 2ja herb. ósamþ. íb. á 1.
hæð. Verö 5,5 milij.
Víkurás . Falleg 2ja herb. íb., 58 tm á 4.
hæð. Suöursvalir. hagstæö lán áhv. Verö 5,5
millj.
Mánagata - laus. 2ja-3ja herb. Ib.
I tvíbhúsi ásamt góöu herb. I sameign. Áhv.
2,7 millj. húsbr. Verö 5,3 millj.
Krummahólar. Mjög falleg 2ja-3ja
herb. fb. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Vaö
5,4 millj.
Víkurás. Mjög falleg (b. á 4. hæö 58 fm
nettó. Suðursv. Faltegar innr. Verö 5,6 millj.
Vallarás. Mjög falleg 2ja herb. Ib., 53
nettó, á 2. hæö. Fallegar innr. Suöursv.
Ávh. Bsj. 3,5 millj. Verö 5,5, millj.
Ástún. Mjög falleg 2ja herb. Ib. á 1. hæö.
Fallegar innr. Áhv. 1,6 millj. veöd. V. 5,2 m.
Krummahólar. Mjög falleg 2ja herb.
Ib. á 2. hæð I lyftublokk ásamt stæðl
bílageymslu. Verö 4,5 mlllj.
Lækjasmári - Kóp. Ný stór--|
glæsil. 2ja herb. íb. á jaröh. m. sér suðurgarði.
Ib. hentar vel fyrir aldraða
Njálsgata. V. 2,9 m.
Krummahólar. V. 5,5 m.
smíöum
Starengi. Falleg 150 fm raðh. á einni
hæö. 3 svefnherb. Suöurlóö. Húsin afh. fokh.
að innan en fullfrág. aö utan. Mögul. að fá þau
lengra komin. Verö 7,6 millj.
Laufrimi. 135 fm raöh. á einni hæö meö
innb. bllsk. Fullb. utan, fokh. aö innan. Veið
7,2-7,4 millj.
Laufengi. 3ja-4ra herb. Ibúöir. Vetð frá
7,0-7,6 millj. Ib. afh. tilb. u. trév., til afh. strax.
Hlíöarvegur - Kóp.3ja-4ra herb. sérhæöir 90-
105 fm. Afh. tilb. undir tróverk og/eöa fullb.
Verð aöeins 8,9 millj. fyrlr fullb. Ibúð.
Brekkuhjalli-Kóp. - sérhæö.
Atvinnuhúsnæöi
VíkuráS. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæö.
Tvö góö svefnherbergi. Stofa og stórt sjón-
varpshol. Parket. Ákv. sala.
Háageröi. 3ja-4ra herb. risíb. m. sér-
inng. Parket. Suðursv. Áhv. hagst. lán frá
byggsj. rík. 3,2 millj. Verö 6,3 millj.
Suöurlandsbraut!
Til hvere aö leigja ef hægt er aö kaupa á |
svipuöum Igörum?
Vorum aö fá í sölu 160 fm skrifstofuhúsn. á I
tveimur hæöum við Suðurlandsbraut (bláu |
húsin). Hagst. langtímaián áhv.
Verö 8,7 millj.
Auðbrekka. 128 fm jaröh.