Morgunblaðið - 13.09.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.09.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1994 11 SKAKMOTI SVISS Kasparov og Shir- ov efstir ogjafnir SKAK Stórmót Credit Su- issc í Ilorgcn, Sviss GARY Kasparov, heimsmeistari atvinnumannasambandsins, hefur enn ekki náð að slíta sig lausan frá keppinautum sínum hér á stór- móti Credit Suisse bankans. Lett- inn Aleksei Shirov náði Kasparov í gær með glæsilegum sigri á Benjamin frá Bandaríkjunum. Kasparov lét sér hins vegar nægja stutt jafntefli við Viktor Kortsnoj, 63ja ára hetju heimamanna. Þeir Kasparov og Shirov eru þar með efstir með 6 vinninga eftir 8 um- ferðir en þeir Kortsnoj og Artur Jusupov koma næstir með 5'/2 v. Ungi Frakkinn Joel Lautier gæti einnig blandað sér í toppbar- áttuna, en hann hefur 5 v. Yngsti stórmeistari heims, Pet- er Leko, 15 ára, hefur staðið sig vonum framar og aðeins tapað fyrir Kasparov. Hann er í sjötta sæti með 4 V. Það ríkir mikil spenna. hér í Horgen í dag, því í níundu umferð- inni mætast þeir innbyrðis, Ka- sparov og Shirov. Það efast enginn um það að heimsmeistarinn muni tefla stíft til vinnings, en hann hefur hvítt í skákinni. Staðan eftir 8 umferðir I. -2. Kasparov og Shirov 6 v. 3.-4. Kortsnoj og Jusupov 5*/2. 5. Lautier 5 v. 6. Leko 4‘/2 v. 7. -10. Gelfand, Nikolic, Lutz og Benjamin 3 v. II. -12. Miles og Gavrikov 2 v. Staðan á hinu mótinu 1. Hodgson, Englandi, 6V2 v. 2. Magem, Spáni, 5'/2 v. 3. -5. Margeir Pétursson, Hickl, Þýskalandi, og Hug, Sviss, 5 v. 6. Ztiger, Sviss, 4'/2 v. 7. -8. Landenbergue og Brunner, Sviss, 3>/2 v. 9.-10. Fioramonti, Sviss, og Schlosser, Þýskalandi, 3 v. 11. Masserey, Sviss, 2 v. 12. Godena, Italíu, l'/i v. Það voru veitt sérstök fegurðar- verðlaun fyrir bestu skákina í 5. -8. umferð. Artúr Jusupov fóm- aði glæsilega hrók og mátaði Vikt- or Gavrikov, hlaut þó ekki náð fyrir augum nefndarinnar. I henni sitja þeir Vlastimil Hort, þýski stórmeistarinn Stefan Kinder- mann 0g dr. William With, einn aðalbankastjóra Credit Suisse. Þeir veittu Kasparov verðlaunin fyrir stórkostlega dirfsku og bar- áttuvilja í eftirfarandi skák, sem að vísu er ekki gallalaus: Hvítt: Kasparov Svart: Nikoloc Frönsk vöm 1. e4 - e6, 2. d4 - d5, 3. Rc3 — Bb4,4. e5 — c5,5. a3 — Bxc3+, 6. bxc3 - Re7, 7. Dg4 - Kf8. Nikolic hefur oft beitt þessum leik áður og með ágætum árangri. Hann er afar útsjónarsamur í vörn og er óhræddur við að gefa and- stæðingnum sóknarfæri. Ka- I sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! ■ kjarní málsins! sparov fórnar nú tveimur peðum fyrir sókn. 8. h4 - Dc7, 9. Ddl - cxd4, 10. cxd4 — Dc3+, 11. Bd2 — Dxd4, 12. Rf3 - De4+, 13. Be2 - b6, 14. 0-0 - Ba6, 15. c4 - Rbc6, 16. Rg5! - Dxe5, 17. Hel - Df6, 18. Bh5 - g6. 19. cxd4 - exd5, 20. Bg4 — h6. 21. Re6+! - fxe6, 22. Hxe6 - Df7, 23. Da4?! Kasparov var óánægður með þennan leik eftir skákina og taldi 23. Hcl betri. 23. — Bc4, 24. Hxc6 — Rxc6, 25. Dxc6 - He8, 26. Bd7 - Kg7, 27. Bc3+ - Kh7, 28. h5 - Hhf8, 29. hxg6+ — Dxg6, 30. Bxe8 - Dxe8, 31. Dd6 - Df7, 32. Bd4 - He8, 33. Hcl - He4? Eftir að hafa jafnað taflið leikur Nikolic af sér í tímahraki. Eftir 33. - He6 ætlaði Kasparov að sætta 'sig við jafntefli. 34. Be5 - Hg4, 35. Hc3 - Hg6, 36. Dd8 - Hg8, 37. Dh4 - Hg5, 38. f4 — Hh5, 39. Dd8 og í þess- ari vonlausu stöðu féll Nikolic á tíma. íslendingar áfram í Tilburg Útsláttarmótið í Tilburg hófst á föstudag. Þrír íslenskir stórmeist- arar tefla á mótinu og vegnaði þeim öllum vel í fyrstu umferð. Hannes H. Stefánsson sló óvænt út þekktan stórmeistara, Mikhail Gurevich. Helgi Ólafsson sló út unga Rússann Zvjaginsev sem varð efstur á Reykjavíkurskák- mótinu í febrúar. Jóhann Hjartar- son sló út hollenska alþjóðlega meistarann Blees. Margeir Pétursson T ODAL F A S T E I G N S uö u r I a n d s b ra u t 46 OPIÐ KL.9-18, LAUGARD. 11-14 A S A L A , (Bláu húsin) Jón t>. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafræðingur Ingibjörg Kristjánsdóttir, ritari Oröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri 889999 SIMBREF 682422 SEUENDUR ATHUGIÐ - MIKIL SALA BRAÐVANTAR EIGNIR Erum meö kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum m/miklu áhvílandi. Engjasel. Mjög (alleg 4ra herb. íb. 109 fm nettó á 2. hæö ásamt stæði ( bllgeymslu. Fallegar innr. Sjónvhol, suöursvalir. Verö 7,9 millj. Einbýli - raðhus Túngata • Bessast. Fallegt einb. á einni hæð, 143 fm, ásamt tvöf. 50 fm bíl- skúr. 4 svefnherb. Áhv. 6,6 millj. Verö 12,5 millj. Hlíðarvegur - Kóp. Einbhús á tveimur hæöum 152 fm nettó ásamt 45 fm bílsk. 4 svefnherb. Glæsil. útsýni. Áhv. 6 millj. húsbr. Verö 12,7 millj. Esjugrund - Kjalarn. Einb. á elnnl hæö 151 fm ásamt 43 fm bllsk. Húsiö ekki fullb. Skipti mögul. á minni elgn. Verö9,1 millj. Háihvammur - Hf. stórgiæsii einb. á þremur hæðum meö innb. bilsk. Mögul. á 5 svefnherb. Vandaöar innr. og gólfefni. Glæsil. útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verö 19,8 millj. Hryggjarsel. Falleg tengihús. 284 fm ásamt 54 fm bílskúr. 4 svefnh., mögul. á sérfb. I kjallara. Góö staösetning. Verö 14,5 millj. Kjalarland. Mjög gott ca 200 fm raöhús m. bllskúr. Stórar stofur m. arni. Suðursv. 4-5 svefnherb. Góö staðsetn. Húsinu hefur verið sérl. vel við haldiö. Verö 14,5 millj. Prestbakki. Fallegt raöh. 186 ásamt 25 fm innb. bllsk. 4 svefnh., góöar stofur. Fallegt útsýni. Verö 12,6 m. Hnotuberg. Stórgl. parhús 170 fm á einni hæö. Innb. bílsk. 3 svefnherb. Glæsilegar innr. Parket, flisar. Stór sölpallur. Elgn I sérfl. Verö 13,9 mlll|. FÍSkakVÍSl. Falleg 5-6 herb. íb. á tveimur hæöum ásamt 24 fm einstaklingsíb. I sameign. og 28 fm innb. bllsk. íb. er alls 209 fm. Eign f góðu ástandi. Verö 12,7 millj. Hjallavegur. Falleg 4ra herb. sérh. 94 fm. 3 svefnherb. 30 fm óinnr. ris fylgir. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,3 millj. Lækjarsmári - Kóp. Glæsil. 4-5 herb. íb. á 2. hæö 133 fm nettó. ásamt stæði I bllag. Suðursv. Verö 10 mlllj. 950 þús. Digranesvegur Kóp. vorum aðfál sölu stórglæsil. 150 fm efri sérh. 4svefnherb. Parket, fllsar. Tvöfaldur bíl- skúr. Falleg lóö. Stórglæsilegt útsýni. Verö 13,5 mlllj. Vesturgata. Falleg 4-5 herb. Ib. á 2 hæöum. Samt. 171 fm. Góöar stofur, 3 rúmg. herb. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verö 11,3 millj. Lækjasmári 6 herb. fb. 155 fm á tveimur hæöum ásamt sfæöi I bílgeymslu. Suðursv. Ib. afh. fullb. án gólfefna. Vesturgata - Hf. V. 7,9 m. Kóp. - nýtt. Vesturfold. Vorum aö fá I einkasölu einstakl. glæsil. fullb. einbýllshús á einni hæö ásamt tvöf. innb. bllsk. samt. 227 fm. 4 svefnherb. Arinn. Parket, steinfl. Góö staösetn. Verö: Tilboö. Vallhólmi - Kóp. Mjög fallegt einbhús á tveimur hæðum samt. 261 fm nettó. Sér 2ja herb. Ib. á jaröh. Eign i sérflok- ki. Verö 17,9 mlllj. Hlíöarhjaili - Kóp. Fallegt einb. á tveimur hæöum samt. 269 fm. 5 svefnherb. Fallegar innr. Fráb. staösetn. Verö 17,5 millj. Helgubraut - Kóp. V. 15,3 m. 5-6 herb. oq hæðir Stórlækkaö verð - Veghús. 6-7 herb. íb. á tveimur hæðum, 136 nettó ásamt bílskúr. 5 svefnherb. Áhv. 7 millj. húsbr. Verö 10 millj. Þrastahólar. Mjög falleg 5 herb. íb. 120 fm nettó ásamt góðum bílskúr. íb. er á 3. hæð í litlu fjölb. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verö 10,4 millj. Laus fljótlega. Sporöagrunn. Efri hæö og ris samt. 127 fm ásamt 37 fm bflsk. 3 svefnherb., 2 saml. stofur. Stórt sjónvarpshol. Tvennar svalir. Fráb. staösetn. Laust strax. Verö 9,4 millj. 4ra herb. Flúðasei. Mjög faileg 4ra herb. Ib. á 1. hæö 102 fm nettó ásamt aukaherb. ! sameign. Hagsf. lán 4 millj. Verö 7,6 millj. Álftahólar. Falleg 4ra herb. Ib., 106 fm nettó á 1. hæö. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Áhv. 1,6 mlllj. Verö 7,2 mlllj. Engjasel. MJög falleg 4ra herb. fb. á 1. hæö ásamt stæ&l I bflageymslu. Fallegar Innr. Suöursv. Áhv. 2 mlllj. Verö 7,7 mlllj. Suðurgata Hf. Glæsil. 4ra herb. íb. 105 fm nettó á 1. hæö ásamt 28 fm bflskúr. Allar innr. mjög vandaðar. 3 svefnherb. Allt sér. Verö 11,5 millj. Ásvegur. Falleg 4ra herb. íb. 101 fm á 1. hæö. Sérinng. Verö 8,3 millj. Kleppsvegur. Góö 4ra herb i b. á 1. hæð Suöursv. Skipti mögul. á minni eign. Vaö 6,9 mlllj. Biöndubakki. Vorum aö fé f sölu 4ra herb. Ib. á 3. hæö. Laus strax. Verö 7,1 millj. Kleppsvegur. Mjög góö 4ra herb. Ib. ca 80 fm á 1. hæö. Verö 6,9 mlllj. Álfheimar. Mjög falleg 4ra herb. íb. 107 fm á 2. hæö. Tvær saml. stofur. 3 svefn- herb. BúiÖ aö endurn. eldh. og baö. Eign í toppstandi. Verö 8 millj. Flúöasel. Falleg 4ra herb. Ib. á tveimur hæöum 96 fm nettó. 3 svefnh., suövestur svalir. Verö 6,9 millj. Kjarrhólmi. Falleg og rúmg. 4ra-5 herb. endalb. 104 fm nettó. 4 svefnherb. Fvottah. I Ib. Suðursv. Hús í góöu ástandi. Verö 7,6 mlllj. SÓIheÍmar. Falleg 4raherb. (b. 113 fm nettó á 6. hæö f lyftubl. Glæsil. útsýni. Verö 7,4 mill). Álfheimar. 4ra herb. íb. á 2. hæö. 3 svefnherb. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 6,9 millj. Hraunbær. Mjög falleg 4ra herb. íb. 92 tm nettó á 1. hæö. Fallegar innr. Suöursv. Elgn I góðu ástandi. V. 7,5 m. Frostafold. Falleg 4ra herb. (b. 101 fm nettó á 4. hæö. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. 5 mlllj. Byggs). Verö 9,1 millj. Engihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 5. hæö 98 fm nettó. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verö 6,9 millj. Kleppsvegur. V. 7,2 m. Gullengi. V. 8,8 m. Þorfinnsgata. Gullfalleg 3ja herb. Ib. á 2. hæö. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verö 7,7 millj. írabakki. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæö. Tvennar svalir. Parket. Laus strax. Hagst. lán. Verö 5,8 millj. Stelkshólar. 3ja herb. íb. á 3. hæö 80 fm nettó ásamt bílsk. Suðursv. Verö 7,3 millj. Kirkjuteigur. 3ja herb. 84 tm nettó á 1. hæð. Sérinng. Verö 6,5 millj. Hrtsrimi - byggsj. 5,3 m. 3ja herb. Ib. á 3. hæö (efstu) m. mikilli lofth. Glæsil. útsýni. Verö 7,8 millj. Gerðhamrar. Glæsil. 3ja herb. Ib. á jarðh. I tvlbýli ásamt innb. bílsk. Sérinng. Áhv. 5,3 mlllj. ve&d. Verö 7950 þús. Hraunbær. Mjög glæsileg 3ja herb. Ib. á 2. hæö. Merbau parket, flísar. Fallegar innr. Áhv. 3,9 millj. húsbr. Verö6,2 millj. Laufengi 12-14 - einstakt tæki- færi. Til sölu glæsil. 3ja herb. (búðir sem afh. tilb. u. trév. eöa fullb. án gólfefna. Vaö tllb. u. trév. 7,3 mlllj. en tullb. 7.950 þús. Dæmi um greiöslukjör: Helldarverö 7,3 mlllj. Húsbréf 5.850 þús. þegar áhv. (englnn lántökukostn.). Vlö samning 500 þús. Eftlr 6 mán. 500 þús. Eftir 12 mán. 450 þús. E< keypt er fullb. Ib. eru eftlrst. 650 þus., lánaöar til 3ja ára. Hraunbær. Falleg 3ja herb. ib. 90 fm nettó á 2. hæö. Suðursvalir. Ðlokk klædd báöum megin. Verð 6,9 millj. Hrísrimi. Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæö 88 fm nettó. Glæsil. innr. Parket. Suðaustursv. Áhv. 5,2 millj. Verö 7,9 mlllj. Asbraut - Kóp. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Fallegt útsýni. Suðursv. Verö 5,6 j millj. Skúlagata. Falleg 3ja herb. (b. á 1. hæö 68 fm nettó. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Vaö 5,7 millj. Asparfell. Falleg og rúmg. 3ja herb. Ib. 90 fm nettó á 6. hæö. Suöursv. Eign I góöu ástandi. Áhv. veðd. 3,4 millj. Verö 6,5 millj. Fálkagata. Flúmg. 2ja herb. íb. 57 fm nettó á 2. hæö. Verö 4,9 millj. Frostafold. Mjög falleg 2ja herb. íb. 79 fm netló á jarðh. Fallegar innr. Sérsuöurlóö. Áhv. Byggsj. 4,8 millj. Verö 6,9 millj. Jöklafold. Mjög falleg 2ja herb. íb. 58 fm nettó á 3. hæö (efstu). Fallegar innr. Stórar vestursv. Áhv. byggsj. Verö 5,9 mlllj. Lækjasmári - Kóp. Glæsil. ný j 2ja herb. Ib. 80 fm nettó á jaröhæð. Sér suðurlóð. Verð 7,4 millj. Eikjuvogur - laus. 56fmnettó I kj. á þessum vinsæla stað. Eign I góðu ástandi. Verö 4,8 millj. Vogaland. 2ja herb. ósamþ. íb. á 1. hæð. Verö 5,5 milij. Víkurás . Falleg 2ja herb. íb., 58 tm á 4. hæð. Suöursvalir. hagstæö lán áhv. Verö 5,5 millj. Mánagata - laus. 2ja-3ja herb. Ib. I tvíbhúsi ásamt góöu herb. I sameign. Áhv. 2,7 millj. húsbr. Verö 5,3 millj. Krummahólar. Mjög falleg 2ja-3ja herb. fb. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Vaö 5,4 millj. Víkurás. Mjög falleg (b. á 4. hæö 58 fm nettó. Suðursv. Faltegar innr. Verö 5,6 millj. Vallarás. Mjög falleg 2ja herb. Ib., 53 nettó, á 2. hæö. Fallegar innr. Suöursv. Ávh. Bsj. 3,5 millj. Verö 5,5, millj. Ástún. Mjög falleg 2ja herb. Ib. á 1. hæö. Fallegar innr. Áhv. 1,6 millj. veöd. V. 5,2 m. Krummahólar. Mjög falleg 2ja herb. Ib. á 2. hæð I lyftublokk ásamt stæðl bílageymslu. Verö 4,5 mlllj. Lækjasmári - Kóp. Ný stór--| glæsil. 2ja herb. íb. á jaröh. m. sér suðurgarði. Ib. hentar vel fyrir aldraða Njálsgata. V. 2,9 m. Krummahólar. V. 5,5 m. smíöum Starengi. Falleg 150 fm raðh. á einni hæö. 3 svefnherb. Suöurlóö. Húsin afh. fokh. að innan en fullfrág. aö utan. Mögul. að fá þau lengra komin. Verö 7,6 millj. Laufrimi. 135 fm raöh. á einni hæö meö innb. bllsk. Fullb. utan, fokh. aö innan. Veið 7,2-7,4 millj. Laufengi. 3ja-4ra herb. Ibúöir. Vetð frá 7,0-7,6 millj. Ib. afh. tilb. u. trév., til afh. strax. Hlíöarvegur - Kóp.3ja-4ra herb. sérhæöir 90- 105 fm. Afh. tilb. undir tróverk og/eöa fullb. Verð aöeins 8,9 millj. fyrlr fullb. Ibúð. Brekkuhjalli-Kóp. - sérhæö. Atvinnuhúsnæöi VíkuráS. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæö. Tvö góö svefnherbergi. Stofa og stórt sjón- varpshol. Parket. Ákv. sala. Háageröi. 3ja-4ra herb. risíb. m. sér- inng. Parket. Suðursv. Áhv. hagst. lán frá byggsj. rík. 3,2 millj. Verö 6,3 millj. Suöurlandsbraut! Til hvere aö leigja ef hægt er aö kaupa á | svipuöum Igörum? Vorum aö fá í sölu 160 fm skrifstofuhúsn. á I tveimur hæöum við Suðurlandsbraut (bláu | húsin). Hagst. langtímaián áhv. Verö 8,7 millj. Auðbrekka. 128 fm jaröh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.