Morgunblaðið - 22.09.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.09.1994, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994 5 Heppnin eltir þá kröfuhörðu Við bjóðum nú 250 öflugar PC tölvur frá mm á ótrúlega hagstæðu verði: ÖRTÖLVUTÆKNI hefur selt yfir 1200 DECpc tölvur á árinu og getur nú í fyrsta sinn annað eftirspurn. Leitið frekari upplýsinga um DECpc LPv+ og aðrar gerðir DECpc tölva hjá sölumönnum okkar Skeifúnni 17 eða í síma 687220 og 811111. DEC PC 486 25 MHz 106.900 kr. staðgreitt. DEC PC 486 33 MHz 114.900 kr. staðgreitt. Digital er eitt af stærsm tölvufyrirtækj- um heims, löngu orðið þeklct fyrir framleiðslu stórra tölva. Nú eru PC tölvurnar einnig komnar á sigurbraut - söluaukning á þessu ári er hvorki meiri né minni en 100% frá því í fyrra! DECpc LPv+ Í486,25 - 33 MHz Intel SLe örgjörvi 4 MB minni 170 harður diskur 14" S -VGA litaskjár Pentium uppferanleg Local Bus og S3 805 skjáhraðall Windows fyrir Workgroup 3.11 DOS6.21. Energy Star Digital tölvan leggst í dvala („sleep mode") þegar hún er ekki í vinnslu. Þá notar hún minna en 25 wött. Flestar PC vélar nota hinsvegar 200 wött. Rafmagnskosmaður fyrirtækja lækkar því til muna, ekki síst hjá þeim sem nota rnargar tölvur. Það er ekki eftir neinu að bíða - hafðu samband strax! Þekking - þróun - þjónusta Skeifunni 17 sími 68 7 220 E.BACKMAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.