Morgunblaðið - 22.09.1994, Síða 30

Morgunblaðið - 22.09.1994, Síða 30
30 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR Til varnar Magnúsi bónda Magnús Þorsteins- son bóndi hefur skrifað greinar í Morgunblaðið og bent á mikla hættu fyrir norræna kyn- stofninn á íslandi, ef ekki væri tekið fyrir flæði fólks frá þriðja heiminum til íslands, sem nú á sér stað. Magnús gaf haldgóð rök og benti á söguleg- ar staðreyndir frá ná- grannalöndunum mál- stað sínum til stuðn- ings. Er þorri íslend- inga eflaust sammála honum. Ymsir hafa verið á öndverðum meiði við Magnús og er ekkert við það að athuga í sjálfu sér því að Islendingar hafa vonandi enn rétt á mismunandi skoðunum og hafa leyfi til að vera ósammála, enda sjálfsagt og skapandi. Ég tel þó, að það, sem eigi að einkenna skoð- anaskipti siðaðra manna á opinber- um vettvangi, séu drengilegar mál- efnalegar rökræður, en ekki per- sónulegur skætingur og svívirðing- ar. Einmitt það hefur verið viðhaft í garð hins heiðvirta bónda. í stað- inn fyrir að mótmæla málefnalega skoðunum Magnúsar, sem ekkert væri við að athuga, er ráðist á hann persónulega og hann kallaður öllum illum nöfnum og jafnvel hótað lík- amsmeiðingum. Magnús er sagður ekki eiga rétt á skoðunum sínum og heimtað er að dagblöð leyfí hon- um ekki ritfrelsi. Þetta ofstæki og manndómsleysi virðist vera sam- nefnari allflestra þeirra sem mót- mæla skoðunum Magnúsar Þor- steinssonar. Þessi kúgunarhneigð og ofstæki er með endemum. Er þetta manndómur þeirra, sem telja sig vera málsvara nýbúa frá þriðja- heimslöndunum á íslandi? Ég tel, eins og Magnús Þorsteinsson, að vegna fámennis og annarra hagsmuna, sem íslensku þjóðinni er skylt áð gæta, sé sjálf tilvera hennar í veði, vegna þess vandamáls sem skap- ast af stjórnlausum innflutningi fólks frá þriðja heiminum til ís- lands. Eins og allflestir íslendingar, tel ég einnig, að allir eigi rétt á skoðunum sínum og hafi þau sjálfsögðu mannréttindi sem fel- ast í ritfrelsi. Þennan rétt eiga jafn- vel landráðamenn, glæpamenn og einnig þeir, sem gera sig að fíflum með því að „blammera" heiðvirt fólk sem elskar land sitt og þjóð. Engir hagsmunir nokkurrar þjóð- ar eru mikilvægari en þeir, að fá að vera til! Það er því verulegt áhyggjuefni flestra þeirra Islend- inga sem unna þjóð sinni og hugsa þetta mál til þrautar, að þurfi ís- lenska þjóðin að þola takmarkalaust flæði fólks úr eymd og volæði þriðjaheimsins, verði ekki langt að bíða þess að ávöxtur strits íslensku þjóðarinnar til þessa, verði að engu og hér búi í framtíðinni annars konar þjóð en nú byggir ísland. Þá verður of seint að ræða um mistök, skammsýni og gjörræði, því að ís- lensk þjóð verður í raun ekki lengur til! Auðvitað eru til „íslenskir" ein- staklingar sem eru svo andlega úrkynja, að þeim er alveg sama um tilveru þjóðar sinnar, telja jafnvel fínt að hún verði sem „útlenskust", en þeir mega þá vita að það eru til íslendingar sem eru annars sinn- is! Kynþáttamengunin hefur koll- varpað þjóðlöndum og voldugustu heimsveldum veraldar allt í gegnum mannkynssöguna og eru nútíma heimsveldi á góðri leið með að verða henni að bráð! Skulu menn því átta sig á, að íslendingar munu ekki geta leyst kynþáttavandamálið frekar en aðr- ar þjóðir, sem margar hverjar hafa glímt við það með óheyrilegum kostnaði öldum saman, með litlum Helgi Geirsson Royal súrmjólk meö ávaxtabrogöi bragöast sem besta jógúrt! Prófiö líka vanillu- og karamellubragð! Hrærið saman 1 I af súrmjólk, 1/2 pk. af Royal jarðarberja- eða sítrónubúðingsdufti og 3 msk. af sykri. Kælið vel. Mjög frískandi eftirréttur. Magnús býr að ást og ábyrgðartilfinningu gagnvart eigin þjóð, segir Helgi Geirsson, og hann er sannur og góður íslendingur. eða engum árangri. Að halda öðru fram væri bamaleg og hættuleg óskhyggja. Það er einmitt þetta vandamál sem skapar hvað mestu hörmungar í heiminum, nú eins og endra nær, -og það eina sem er raunhæft að gera, er að koma í veg fyrir vandamálið, með því að skapa það ekki. íslendingar eru einmitt í séraðstöðu til að gera það! Þeir sem skilja þetta ekki, eða vilja ekki skilja það, lýsa grundvall- armisskilningi í greinum sínum, að halda skoðanir Magnúsar Þor- steinssonar einangraðar við fáa sér- vitringa, sem hægt sé að svívirða, líta fram hjá og ræna mannréttind- um. Þeir láta ef til vill glepjast af sinni eigin sjálfumgleði og af fram- ferði skoðanabræðra sinna, sem hafa haft greiðan aðgang að ís- lenskum fjölmiðlum, þó að þeir heimti að íslendingar með aðrar skoðanir en þeir sjálfir, séu sviptir almennu mál og ritfrelsi. Þetta tel ég annarlegt ástand. Enn verri er misskilningurinn sem felst í því að halda, að Magnús Þorsteinsson og skoðanasystkini' hans séu haldin einhveiju mann- hatri út í svokallaða nýbúa. Þetta snýst ekki um hatur vegna upp- runa. Hér er um að ræða ást og ábyrgðartilfinningu gagnvart eigin þjóð. Það getur enginn láð fólki í eymd og volæði þriðjaheimsins að reyna að bjarga sér og sínum með því að flytjast til íslands og vilja tileinka sér hlutdeild í auðæfum fslensku'þjóðarinnar. Það er í raun ekki við þetta fólk að sakast. Enn síður er hægt að lá fólki að beijast fyrir tilveru eigin þjóðar. Sökin er hjá einstaklingum, stofnunum og stjórnvöldum sem halda þannig á málum, að sífellt fleiri óttast um framtíð þjóðarinnar. Fásinna er einnig að telja slíkan ótta eitthvað sér íslenskt fyrir- brigði. Þessi tilfinning er meðal allra þjóða heims og verður ekki breitt á meðan um heilbrigð þjóð- lönd er að ræða, þó hægt sé að kúga og þvinga fólk til að afneita þessum eðlilegu hvötum sínum, eins og með kommúnismanum sáluga og þá einnig með öðrum yfírþjóðleg- um ráðum! Ég tel víst að Magnús Þorsteins- son bóndi mundi standast vel sam- anburð um mannkosti við alla þá sem hafa skrifað meiðyrði um hann. Magnús er af góðum ættum hraustra manna. Hann er nú á átt- ræðisaldri og vinnur myrkra á milli við búskap sinn. Hann á hundruð sauðfjár og tugi nautgripa og er vinsæll og mikils metinn í sinni sveit. Magnús hefur aldrei verið upp á aðra komin, -og er sannur og góður íslendingur, meira hól er ekki hægt að gefa nokkrum manni! Höfundur er ráðgjtifi, búsetturí Kanada. Gullfoss, Geysis svæðið og Þing- vellir til sölu? VAFALAUST setur hroll að fleirum en mér þegar þeim verður hugsað til þess hve nærri lá að erlent virkj- unarfyrirtæki þurrkaði Gullfoss burt af landa- kortinu snemma á öld- inni. Enda mun Sigríð- ur í Brattholti um ókomna framtíð njóta þakklætis og aðdáunar Islendinga fyrir kjark sinn og baráttuþrek við að endurheimta hann. Já, það voru aðrir tímar þá, segja menn ef til vill með nokkurri vorkunnsemi yfir undirlægjuhætti þeirra sem undirrit- uðu leigusamninginn á sínum tíma. Enda dytti engum annað eins í hug í dag - og öldungis fráleitt að ímýnda sér að Gullfoss, Geysissvæð- ið og Þingvellir yrðu nokkurn tíma falboðin á einu bretti fyrir gull. Raunar er ég sannfærður um að þetta er rétt. Því að jafnvel þótt ein- hveiju alþinginu dytti slíkt í hug, myndi almenningur rísa upp sem einn maður og mótmæla. „Hvaða rétt hafa þingmenn kjörnir til skamms tíma til að versla þannig með þau verðmæti sem okkur hafa verið fengin tímabundin yfirráð yf- ir?“ yrði spurt. „Til að svipta eftir- komendur okkar möguleikunum á að njóta þeirra?" Þetta eru nefnilega staðir sem flestir landsmenn þekkja og meta ekki til fjár - að minnsta kosti ekki á annan hátt en sem eitt helsta aðdráttarafl ferðamanna á Suðvesturlandi. En hvað um aðra sambærilega staði sem færri þekkja? Þar er al- menningsálitið ekki jafn sterkt og því fremur hætta á óbætanlegum slysum. Að minnsta kosti fara nú fram, að því er virðist í fullri alvöru, umræður um að fórna einu slíku landssvæði fyrir peninga - ellegar skuldir, éftir því hvernig samninga- mönnum tekst upp. Hér er um að ræða þjóðgarðinn í Jök- ulsárgljúfrum, hvorki meira né minna en 150 fkm svæði með mörg- um fegurstu, hrikaleg- ustu og sérkennileg- ustu stöðum á landinu. Þar við bætast Forvöð- in og umhverfi þeirra austan Jökulsár, sem síðar verða án efa sam- einuð þjóðgarðinum. I dagblöðum hefur undanfarið (t.d. í Mbl. 24. og DV 23 ág.) verið fjallað allítarlega um . Tr ■ hugsanlega virkjun Magnus Kr.stinsson Jö£ulsár sá ^öllum Jog skammsýni og Jökulsár á Brú. Mörgum árum hefur þegar verið eytt í rannsóknir og áætlanagerð. Pólitísk ákvörðun ligg- ur ekki fyrir, enda enn sem komið er ekki markaður fyrir orkuna. Um afleiðingar stórfelldra vatnaflutn- inga á veðurfar og úrkomu á Norð- austurlandi er iítið til nema vanga- veltur. Sama máli gegnir um strand- eldið í Öxarfirði og sjávarlífið, svo sem rækjustofninn, úti fyrir strönd- um. Ef til vill eiga rannsóknir að einhveiju leyti eftir að svara þessum spurningum. Hins vegar þarf engar vísinda- rannsóknir til að sýna fram á það sem mestu máli skiptir: Að allt svæð- ið frá Selfossi og niður í Öxarfjörð er meira og minna þakið svo ein- stæðum og ómetanlegum verðmæt- um, að fáum sem virkilega þekkja þau gæti nokkurn tíma svo mikið sem flogið í hug að fórna þeim fyrir peninga. I þessu sambandi er oftast minnst á Dettifoss, sem er þekktasta náttúruundrið á svæðinu. Fjölmargir telja sig þekkja hann af því að þeir hafa séð hann frá gljúfurbarminum austan frá. Færri þekkja hann vest- an frá og enn færri neðan úr gljúfr- inu. Og vegna þess að við íslending- ar höfum fossa fyrir augunum svo til daglega, er ekki víst að við kunn- um að meta þá á sama hátt og aðr- ir. Sá sem oft á hveiju sumri sýnir Athugasemd vegna ummæla Friðriks Rafnssonar RITSTJORI Tíma- rits Máls og menningr, Friðrik Rafnsson, skrifaði grein í Morg- unblaðið um fjölmiðla, 13. september síðast- liðinn. Hún var borin uppi af alhæfingum, sem mér þótti nauð- synlegt að svara með rökum. Þeim rökum svaraði Friðrik engu í grein í Morgunblaðinu 20. september, vitnaði aldrei í orð mín. Þess Einar Heimisson Minningarsteinn mb. Valur Ak 25 Minningarsteinn um skipverja, sem fórust með Val Ak 25, 5. janúar 1952 verður afhjúpaður við minnismerki drukkn- aðra sjómanna að Görðum, Akranesi, laugardaginn 24. september kl. 14.00. Þeir sem fórust: Sigurður Guðni Jónsson, skipstjóri, Sveinn Traustason, vélstjóri, IngimundurTraustason, vélstjóri, Brynjólfur Önfjörð Kolbeinsson, matsveinn, Sævar Sigurjónsson, háseti, Guðmundur Hannesson, háseti. Upplýsingar í símum 93-38903 og 93-12084. Aðstandendur. urnar gerð?“ Þetta í stað beindi hann máli sínu að persónu minni, eins og hún væri um- ræðuefnið: „Það er raunar ekki á allra færi að fást við hvort tveggja, ritstörf og sjónvarpsþáttagerð, eins og sannast best á Einari Heimissyni. Er þar kannski komin skýringin á ofsafengn- um viðbrögðum Ein- ars? Er hann ef til vill að opinbera sitt eigið vandamál: andstæð- ritstörf og sjónvarpsþátta- er engin rökræða, hún egla bréfabindi «M|« mffKJn Þið hringið - við sendum Múlalundur Vinnustofa SÍBS • Hátún 10c Símar: 688476 og 688459 • Fax: 28819

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.