Morgunblaðið - 22.09.1994, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
STÖÐINNI,
OG Á RÁDHÚSTORGf
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Róbert Geirsson
einmenningsmeistari
Hreyfils
MÁNUDAGINN 19. september sl.
hófst vetrarstarf Bridsfélags
Hreyfils með eins kvölds einmenn-
ingi. Spilað var í þremur riðium,
úrslit urðu þessi:
A-riðill:
Árni Kristjánsson
Halldór Magnússon
Hlynur S. Vigfússon
B-riðill:
Einar Gunnarsson
Rósant Hjörleifsson
Tómas Sigurðsson
C-riðill:
Róbert Geirsson
Daníel Halldórsson
Jón Sigtryggsson
Einmenningsmeistari
108
106
99
112
109
109
141
107
99
BFH er
Róbert Geirsson með miklum yfír-
burðum.
Mánudaginn 26. september nk.
hefst fimm kvölda hausttvímenn-
ingur. Stjóm félagsins vonast til
þess að sem flestir mæti.
Bridsfélag kvenna
Sl. mánudag hófst þriggja
kvölda butlertvímenningur hjá fé-
laginu, 22 pör mættu til leiks, spil-
aðar eru sjö umf. á kvöldi og að
þeim loknum er staða efstu para
þannig.
Olína Kjartansdóttir - Hulda Hjálmarsdóttir 516
Unnur Sveinsdóttir - Inga L. Guðmundsd. 410
Gullveig Sæmundsd.r - Sigriður Friðriksd. 290
Alda Hansen - Nanna Ágústsdóttir 282
Dúa Ólafsdóttir - Marfa Asmundsdóttir 205
Góð þátttaka hjá Bridsfélagi
Suðurnesja
Átján pör komu á fyrsta spilakvöld
vetrarins sl. mánudag og var spil-
aður Michell-tvímernningur.
Keppnin í N/S var jöfn og vannst
á aðeins 13 yfir meðalskor. Birkir
Jónsson og Heiðar Agnarsson urðu
efstir með 181 stig, _ Hafsteinn
Ögmundsson og Gísli ísleifsson í
öðru sæti með 178 stig og Guðjón
Jenssen og Kjartan Sævarsson
þriðju með 176 stig. Næstu pör
höfðu 175 og 174 stig.
í A/V riðlinum stóð keppnin á
milli Gísla Torfasonar og Jóhann-
esar Sigurðssonar sem hlutu 200
stig og Karls Hermannssonar og
Amórs Ragnarssonar sem hlutu
197 stig. Feðgarðir Kjartan Ólason
og Óli Þór Kjartansson urðu þriðju
með 188 stig.
Næsta keppni verður þriggja
kvölda tvímenningur. Hún hefst
nk. mánudagskvöld í Hótel Kristínu
og hefst spilamennskan kl. 19.45.
Bridsfélag Sauðárkróks
Mánudaginn 19. september hófst
vetrarstarfsemi félagsins. 14 pör
mættu til leiks.
Efstu pör urðu:
Kristján Blöndal - Jón Ö. Bemdsen 158
GunnarÞórðarson-PállHjálmarsson 140
Þórdís Þormóðsdóttir - Elísabet Kemp 137
Þórarinn Thorlacius - Þórður Þórðarson 123
Mánudaginn 26. september
verður spilaður eins hvölds tví-
menningur og hefst spilamennska
kl. 19.45. Spilað er í Bifröst.
Bridsfélag Reyðarfjarðar
og
ag Keydarlja
Eskifjarðar
Spilað var sl. mánudag. 14 pör
spiluðu og urðu úrslit þessi:
Jónas Jónsson - Guðmundur Magnússon
Jóhann Þórarinsson - Atli Jóhannesson
Ámi Guðmundsson - Jón Ingi Ingvarsson
Þorsteinn Joensen - Svavar Kristinsson
Meðalskor
185
176
171
171
156
Paraklúbburinn
Úrslit í eins kvölds tvimenningi:
Guðný Guðjónsdóttir - Jón Hjaltason 203
Guðrún Jóhannsd. - Sigurður B. Þorsteinss. 194
Gunnlaug Einarsdóttir - Hrólfur Hjaltason 194
Andrés Asgeirsson - Bjöm Þorláksson 182
Miðlungur 165. Tólf pör.
Næsta þriðjudagskvöld hefst
þriggja kvölda hausttvímenningur
kl. 19.30. Allir velkomnir.
H.AWÞAUGL YSINGAR
Borgarnes
Blaðbera vantar í Þórólfsgötu frá 1. október.
Upplýsingar í síma 71740.
fltftrjpsuMftfrife
Laus kennarastaða
Kennara vantar að Hvolsskóla, Hvolsvelli.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma
98-78408.
Laus staða
Staða aðstoðarlandsbókavarðar samkvæmt
lögum nr. 71/1994, um Landsbókasafn ís-
lands - Háskólabókasafn, er hér með aug-
lýst til umsóknar. Ráðið er í stöðuna til sex
ára í senn sbr. 4. gr. laganna.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík-
isins.
Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um
menntun og störf, ritsmíðar og rannsóknir,
skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölv-
hólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 14. október
1994.
Stjórn Landsbókasafns íslands -
Háskólabókasafns,
21. september 1994.
HAFNAMÁLASTOFNUN
RlKISINS
Forval
á verktökum vegna byggingar
sjóvarnargarðs
á Austurfjöru
Hafnamálastofnun ríkisins mun á næstunni
bjóða út byggingu um 500 metra langs sjó-
varnargarðs á Austurfjöru við Hornafjörð.
Heildarmagn fyllingar er áætlað um 85.000 rm.
Verktakar sem hafa hug á að gera tilboð í
þetta verk, geta sent inn tilmæli þar um
ásamt þeim upplýsingum, sem óskað er
eft-
ir, og skulu gögn hafa borist eigi síðar en
10. október nk.
Forvalsgögn verða afhent þeim verktökum
sem þess óska á Vita- og hafnamálaskrifstof-
unni Vesturvör 2, Kópavogi.
Hafnamálastofnun ríkisins.
LANDSSAMTÖK
\ HJARTASJÚKLINGA
I r Hafnarhúsið v/Tryggvagötu
Pósthólf 830 - 121 Reykjavík
Sími 25744
Málþing
Landssamtök hjartasjúklinga halda mál-
þing föstudaginn 23. september kl. 17.00
að Borgartúni 6 (Rúgbrauðsgerðinni).
Félagar og stuðningsmenn velkomnir.
Dagskrá:
1. Dr. Eva Berglin, yfirlæknir við líffæraflut-
ningadeild Sahlgrenska sjúkrahússins í
Gautaborg: „Hjarta og lungnaflutningar".
Dr. Árni Kristinsson, yfirlæknir, kynnir.
2. Jón Þór Sverrisson, yfirlæknir FSA: „End-
urhæfing".
3. Helga Jónsdóttir, lektor, og Lovísa Bald-
ursdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri,
„Líðan fólks sem bíður eftir hjartaskurð-
aðgerð".
Iðnaðarhúsnæði til leigu
300 fm bjart iðnaðarhúsnæði til leigu við
Skemmuveg. Stórar innkeyrsludyr og mikil
lofthæð.
Upplýsingar í síma 31638.
Laugavegur
Til leigu er 190 fm húsnæði fyrir skrifstofur,
læknastofur o.fl.
Upplýsingar í síma 672121 á skrifstofutíma.
Golf
Bændaglíma LEK fer fram á Hlíðarvelli Mos-
fellsbæ nk. laugardag 24 september.
Mæting kl. 12.00.
Veiðar á fjarlægum miðum
Sjávarútvegsnefnd Sjálfstæðisflokksins boðar til fundar í Valhöll
v/Háaleitisbraut í dag fimmtudaginn 22. september kl. 20.30.
Fundarefni: Veiðar Islendinga á fjarlægum miðum.
Frummælendur:
Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra.
Dr. Gunnar G. Schram, prófessor.
Þorsteinn Már Baldvinsson, útgerðarmaður.
Umræður og fyrlrspurnir. Sjávarútvegsnefnd.
Ríkisábyrgð á húsbréfum
Hlutverk banka á íbúða-
markaði
Húsnæðismálanefnd Sjálfstæðisflokksins boðar til almenns fundar
í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, í dag fimmtudaginn 22. septem-
ber kl. 17.00-18.30.
Framsöguerindi verða flutt og almennar umræður á eftir.
Nefndin.
IOOF 11 5 17609228A s Kk.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
ÍllAðalfundur
Frjálsíþrótta-
deildar ÍR
verður haldinn kl. 20.00 miðviku-
daginn 28. sept. nk. í Félags-
heimili [R við Skógarsel.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stórnin.
-y VEGURINN
ÁjÚ r' Kristið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Almenn samkoma kl. 20.00 í
kvöld. Beðiö fyrir sjúkum.
Allir hjartanlega velkomnir.
Lofgjörðarsamkoma kl. 20.30.
Elsabet Daníelsdóttir talar.
Allir velkomnir.
Frá Sálar-
rannsókna-
félagi
íslands
Svo þú vilt verða miðill!
Námskeið I
kvöld fimmtu-
daginn 22. sept-
ember með
skorska miðlin-
um Mary Armo-
ur. Þátttakend-
ur verða metnir
og þeim hjálpað
áleiðis til frekari uppbyggingar.
Fjallað verður um hlutskyggni,
liti, næmni, miðilsskap og hvern-
ig megl koma þessu til skila.
Upplýsingar og innritun í símum
18130 og 618130.
Stjórnin.
Orð lífsins,
Grensásvegi 8
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir velkomnir!
Hallveigarstíg 1 • sími 614330
Ferðir um næstu helgi:
Haustlita- og grillveisluferð i
Bása 23.-25. september.
Pantanir óskast sóttar eða stað-
festar í dag. Brottför kl. 20.00 á
föstudag.
Yfir Fimmvörðuháls
24.-26. september.
Gist f Fimmvörðuskála. Brottför
kl. 9 á laugardag. Nánari uppl.
og miðasala á skrifstofu Útivistar.
Dagsferð sun. 25. sept.
Kl. 10.30 Brynjudalur-Leggja-
brjótur.
Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682533
Laugardaginn 24. sept.
Kl. 08.00 dagsferð að Hrafn-
tinnuskeri í tilefni vígslu nýs gisti-
skála F.l. Verð kr. 2.000,- Aríð-
andi að panta farmiöa (s.
68 25 33) og greiöa fyrir kl. 17.00
fimmtudag á skrifstofu F( (taka
með nesti til dagsins).
Brottför frá Umferöarmiðstööinni,
austanmegin, og Mörkinni 6.
Helgarferðir:
23. -25. sept. Landmannalaugar
- Jökulgil. Jökulgil liggur til suð-
austurs frá Landmannalaugum
upp undir Torfajökul. Jökulgil er
rómað fyrir litfegurð fjalla sem
að því liggja. Gist f sæluhúsi F(
( Laugum.
24. -25. sept. Þórsmörk, haust-
lltir. Gist f Skagfjörðsskála.
Þórsmörkin er einstök á að líta
f haustlitum.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofunni, Mörkinni 6.
Ferðafélag fslands.