Morgunblaðið - 16.10.1994, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.10.1994, Blaðsíða 1
Persónur & leikendur BÆRINN ® VAKNAR SUNNIIDAGUR SUNNUDAGUR- 16. OKTÓBER1994 Islenska kvennalandslið- ið í knattspyrnu er nú meðal átta bestu liða / heims. I viðtali við Kristínu Marju Bald- ursdóttur segja þrjár landsliðskonur meðal annars frá því hvern- ig knattspyrnan hefur eflt sjálfstraustið, sjálfsagann og metnaðinn. STHfUtNH HtKH Kvennalandsliðið í knattspyrnu kom löndum sínum heldur betur á óvart þegar það komst í átta liða úrslit Evrópukeppn- innar á dögunum. Yfirleitt hefur lítið farið fyrir stúlkunum þegar umfjöllun í fjölmiðlum er annars vegar, nerna að sjálfsögðu eftir að þær höfðu náð þessum góða árangri. Karlarnir hafa átt athyglina óskipta, enda þótt þeir hafi aldrei komist í sextán liða úrslit, hvað þá átta liða úrslit. Arang- ur stúlknanna gæti orðið til að efla kvennaíþróttir í landinu, sem aftur skilar sér í eiginleika, sem íslensku kvenþjóðina virðist skorta, það er að segja sjálfstrausti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.