Morgunblaðið - 16.10.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1994 B 11
BRIDS
Umsjón Arnór G .
Ragnarsson
Bridsdeild
Sjálfsbjargar
Lokið er fjögurra kvölda tvímenn-
ingi með þátttöku 20 para.
Lokastaðan í N/S-riðli:
Ómar Óskarsson - Skúli Sigurðsson 999
Halldór Aðalsteinsson - Kristján Albertsson 981
Sigurður Bjömsson - Sveinbjöm Axelsson 888
Lokastaðan í A/V riðli:
Þorvaldur Axelsson - Páll Vermundsson 961
Ingolf Ágústsson - Karl Pétursson 946
EyjólfurJónsson-RagnarRagnarsson 942
Hraðsveitakeppni hefst á mánu-
dagskvöld kl. 19. Spilað er í Sjálfs-
bjargarhúsinu (Gömlu dagvist).
Bridsfélag Breiðfirðinga
Guðlaugur Sveinsson og Magnús
Sverrisson sigruðu í barometernum
en þeir leiddu keppnina nánast allan
tímann.
Lokastaðan:
Guðlaúgur Sveinsson - Mapús Sverrisson 122
Sigurjón Tryggvason - Pétur Sigurðsson 103
Hjördís Siguijónsd. - Hrólfur Hjaltason 97
Nicolai Þorsteinsson - Bjöm Bjömsson 86
MagnúsHalldórsson-Magnúsóddsson 71
Bjöm Jónsson - Þórður Jónsson 60
Unnur Sveinsdóttir - Inga Lára Guðmundsd. 43
Aðalsveitakeppni vetrarins verð-
ur næsta mót. Skráning er hafin
og hægt að skrá sig í síma 632820
(Isak) eða 619360.
Frá Skagfirðingum
Einar Guðmundsson og Ingi Steinar
Gunnlaugsson unnu yfirburðasigur í
hausttvímenningskeppni Skagfirð-
inga, sem lauk síðasta þriðjudag. Röð
efstu' para:
Einar Guðmundsson - Ingi S. Gunnlaugsson
Magnús Torfason - Hlynur Magnússon
Sigrún Jónsdóttir - Ingólfur Lilliendahl
Eggert Bergsson - Þórir Leifsson
Kjartan Jóhannsson - Hjálmar S. Pálsson
Helgi Samúelsson - Þröstur Sveinsson
Næsta þriðjudag verður eins kvölds
tvímenningur, en ætlunin er að hefja
aðalsveitakeppni félagsins þriðjudag-
inn 25. október.
Nýtt form verður í sveitakeppninni:
3x10 spila leikir á kvöldi, allir við alla.
Öllum er heimil þátttaka. Spilað er
í Drangey við Stakkahlíð 17 og hefst
spilamennska kl. 19.30. Stjórnandi er
Ólafur Lárusson.
161
85
66'
49
46
45
‘NJ¥MSM)S‘TO‘Ð
viS þi sem vtfja ná Cengra í skþía ■grunnskþta - frantfxaídsskiía - kiskþla-
Skólanemar!
Þið hafið ennþá tíma
til að bæta námsárangur-
inn fyrir jólaprófin.
Við bjóðum einnig:
• nám fyrir fullorðna
• námsráðgjöf
• flestar námsgreinar
• stutt námskeið -
misserisnámskeið
• reyndir kennarar
KeflnsJustaðun Pangbakki 10. Mjódd
Upptýsingar og inrintun M. 17 -19 vika daga
eða I sfmsvara allan sólaitringinn. S. 79233. Fax: 79458
9{emendaþjcmustan sf
-góðurskóB-
Rannsóknaráætlun Evrópusambandsins;
Kynning á Iðnaðar- og efnistækniáætluninni
Kynningarfundur verður haldinn á vegum Rannsóknarráðs
fslands fimmtudaginn 20. október kl. 13.30-16.30 í
Borgartúni 6, þar sem N. Hartly og J.P. Gavigan, starfsmenn
framkvæmdastjómar ESB kynna Iðnaðar- og
efhistækniáætlunina.
Á fundinum verður kynnt innihald áætlunarinnar og mismunandi
samstarfsform. Megin áherslur innan áætlunarinnar eru
framleiðslutækni, tækni og nýsköpun afurða og fiutningatækni.
Einnig er vakin athygli á því að hluti áætlunarinnar er miðaður við
smá og meðalstór fyrirtæki, þar sem umsóknarferlið er einfaldað til
að auðvelda þeim þátttöku.
Dagskrá:
13.30- 13.45 Þátttaka íslendinga í 4. rammaáætlun ESB;
Hallgrímur Jónasson, Iðntæknistofnun
13.45-14.30 Iðnaðar- og efnistækniáæltunin;
Nick Hartly mun kynna markmið, skípulag
helstu og áhersluliði áætlunarinnar.
14.30- 15.00 Spurningar og umræður
15.00-15.15 Kaffihlé
15.15-16.00 Aðgerðir til aðstoðar fyrirtækjum (Crafit)
J.P. Gavigan
16.00-16.30 Spumingar og umræður
Skráning fer fram hjá Rannsóknarráði fslands í síma 621320.
.
wz
SERTILBOÐ TIL
I KORTHAFA VISA **
I
l
Ver
Uppl’
Sumarauki í Fort Lauderdale
18. - 22. nóvember ÉHUIIlI
Flogið beint til Fort Lauderdale, dvalið á hinu glæsilega íbúðarhóteli GUEST QUARTERS
SUITE HOTEL, sem er rétt hjá GALLERIA verslunarmiðstöðinni. Innifalið í verði: Flug og
gisting, ferðir til og frá flugvelli. Flogið er heim frá Orlando, á leiðinni þangað er komið við
á Kennedy geimferðamiðstöðinni. íslensk fararstjórn. Að auki verða skipulagðar ferðir á
útimarkaði til einnar stærstu verslunarmiðstöðvar Bandaríkjanna og farið verður á spennandi
veitingastaði. Segja má um þessa ferð til Fort Lauderdale „Feneyja Bandaríkjanna" að hún sé
ein með öllu, sól, sjór og frábærar verslanir. Fararstjóri er Sigmar B. Hauksson.
Verð m.v. 2 í íbúð er aðeins kr. 44.900 á mann með flugvallasköttum.
Upplýsingar og farpantanir í síma 91-690 300.
L.
ÆA
FLUGLEIÐIR
Traustur (slenskur ferðafélagi
I
I
I
I
J
Kosningaskrijiitofa Am Fxhsxdd er (tð Hqfharstræti 7 og er opin alla daga
Jm 10 til 10. Sinuxr skrifstofimnar eru; 2 4025 og 2 40 65. Fax: 2 40 79
DAG