Morgunblaðið - 16.10.1994, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER1994
MORGUNBLAÐIÐ
atvi n n u a ugl ys inga r
Vélstjóra vantar
1. vélstjóra vantar á Stakfell ÞH-360. Þarf
að leysa af sem yfirvélstjóri (V-l). Þarf að
geta hafið störf eigi síðar en 20. október.
Upplýsingar í síma 96-81111 kl. 9-17.
Hraðfrystistöð Þórshafnar hf.
ÁRBÆ J ARSKÓLI
Kennari
Vegna forfalla vantar nú þegar kennara til
kennslu í ensku og dönsku á unglingastigi.
Áhugasamir hafi samband við skólastjóra
eða aðstoðarskólastjóra í síma 672555.
Skólastjóri.
Starfskraftur
óskast!
Reyklaust innflutningsfyrirtæki á sviði mat-
væla óskar að ráða starfskraft til almennra
skrifstofustarfa. Reynsla æskileg og að við-
komandi hafi þekkingu á ÓPUS/ALLT við-
skiptaforriti. Þarf að geta hafið störf strax.
Svar sendist afgreiðslu Mbl. merkt:
„Hrísgrjón" fyrir 20. okt.
Bakarí - austurbær
Óskum eftir að ráða metnaðargjarnan og
góðan bakara til starfa.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Vinsamlegast skilið inn umsóknum til af-
greiðslu Mbl., merktum: „Bakarí - 15717“,
í síðasta lagi fyrir hádegi þann 21. október.
Sölumenn
Skóla í Reykjavík vantar sölumann til sölu á
námskeiðum. Þarf að vera sjálfstæður,
skipulagður og með reynslu af sölustörfum.
Góðar tekjur fyrir duglegt fólk.
Upplýsingar um nafn, menntun og fyrri störf
leggist inn hjá Mbl. merktar: „Sölustarf - 94“.
Sölufólk óskast
Vant símasölufólk óskast til að selja hið
glæsilega og vandaða rit: Gersemar og
þarfaþing. Bókin gefur innsýn í þjóðarger-
semar og þarfaþing á Þjóðminjasafni íslands
úr 130 ára sögu safnsins.
Kvöld- og helgarsala. Góð sölulaun í boði.
Upplýsingar í síma 814088 milli kl. 10 og 15
mánudag og þriðjudag.
Hið íslenska bókmenntafélag.
Blindrafélagið
Kvöld- og
helgarvinna
Okkur vantar sölufólk í símasölu á kvöldin
og um helgar.
Upplýsingar í síma 687333 frá kl. 14.00 til
16.30 mánudag og þriðjudag.
Aðstoð í sal
Hótel Saga óskar eftir að ráða aðstoðarfólk
í sal í fullt starf. Leitað er að þjónustulunduð-
um og jákvæðum einstaklingum með
reynslu. Um er að ræða vaktavinnu.
Umsóknir óskast sendar til afgreiðslu Mbl.
merktar: „H - 21373“ fyrir 21. október nk.
Viðhaldsstjóri
Skagfirðingur hf. á Sauðárkróki vill ráða við-
haldsstjóra, sem skipuleggur allt viðhald
skipa í samráði við yfirvélstjóra og útgerðar-
stjóra.
Viðhaldsstjóri þarf að vera vélstjóramenntað-
ur, með umtalsverða reynslu sem vélstjóri
og æskilegt er að viðkomandi sé tæknifræð-
ingur.
Upplýsingar gefur útgerðarstjóri í síma
95-35207, fax 95-36747.
Rafeindavirki
SMITH & NORLAND
óskar að ráða rafeindavirkja til starfa ítækni-
deild fyrirtækisins.
Starfssvið: Þjónusta á símabúnaði og öðrum
veikstraumsbúnaði, samskipti við erlenda
aðila og markaðssetning.
Leitað er að ungum og röskum einstaklingi,
sem er þjónustulipur og með áhuga á mann-
legum samskiptum. Góð enskukunnátta er
nauðsynleg og einhver kunnátta í þýsku
væri æskileg.
Farið verður með allar umsóknir og fyrir-
spurnir sem algjört trúnaðarmál.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Tjarnar-
götu 14, og skal umsóknum skilað á sama
stað fyrir 23. okt. nk.
GUDNlTÓNSSQN
RÁÐGJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓNUSTA
TIARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
Starfskraftur óskast
á verndaðan vinnustað við leiðbeiningar
á framleiðslu jólaskreytinga.
Upplýsingar sendist afgreiðslu Mbl. fyrir
21. október, merktar: „Jól - 10770“.
Eg er 24 ára
ung kona frá Sviss og nemi við HÍ og óska
eftirvinnu meðnáminu. Hef góða tungumála-
kunnáttu (þ./fr./ísl./e.), er með ísl. leiðsögu-
mannspróf og hef reynslu í ýmsum störfum.
Upplýsingar í síma 889571.
Lausarstöður
eru fyrir einn hjúkrunarfræðing, tvo sjúkra-
liða, svo og maka, sem gæti sinnt bókhalds-
og sölustörfum. íbúð fyrir hendi á staðnum
á vægum kjörum.
Frekari upplýsingar í síma 98-31213 milli kl.
8 og 16 utan þess tíma í síma 98-31310.
Löglærður fulltrúi
Staða löglærðs fulltrúa við embættið er laus
til umsóknar.
Laun fara eftir launakerfi opinberra starfs-
manna.
Umsóknir óskast sendar undirrituðum.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
12. október 1994,
Elías I. Elíasson.
'fS FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
lixJ Á AKUREYRI
Lausar eru til umsóknar 50-75% staða
næringarráðgjafa og 100% staða
matarfræðings.
Æskilegt er að umsækjendur geti hafið
störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veita Vignir Sveinsson,
aðstoðarframkvæmdastjóri, í síma 96-30103
og Valdimar Valdimarsson, bryti,
í síma 96-30832.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Sjúkrahús Suðurlands
óskar eftir að ráða
hjúkrunarfræðing
til starfa sem fyrst. Starfshlutfall eftir sam-
komulagi.
Á sjúkrahúsinu eru 28 rúm, blönduð hand-
og lyflæknisdeild. Auk þess er 7 rúma deild
fyrir fæðingar og kvensjúkdóma.
Nánari upplýsingar veitir Aðalheiður Guð-
mundsdóttir, hjúkrunarforstjóri í síma
98-21300.
R AD/A UGL YSINGAR
Fyrirtæki - fasteignir
Er í sambandi við fjölmarga aðila, sem hafa
áhuga á að kaupa fyrirtæki í ýmsum grein-
um. Enn aðrir hafa áhuga á sameiningu eða
samstarfi við önnur fyrirtæki. Með allar fyrir-
spurnir verður farið sem trúnaðarmál.
Hef kaupanda að 250-350 fermetra heild-
sölu- og lagerhúsnæði á götuhæð nálægt
Sundahöfn.
Hef leigjanda að 40-60 fermetra verslunar-
plássi við Laugaveg.
Ragnar Tómasson hdl.,
Kringlunni 4,
símar v. 682511, h. 672621,
farsími 989-62222.
Taptil sölu
Hlutafélag í hótel- og veitingarekstri, með
29,5 millj. kr. tap, er til sölu.
Tilboð óskast send til afgreiðslu Mbl., merkt:
„Tap“ - 15718“, fyrir 28. október.
Módel íhárgreiðslu
Þann 29. og 30. október nk. verður breskur
hárgreiðslumeistari, Shayne Meadows frá
Wella Studio í Lundúnum, með sýnikennslu í
klippingum og háralitun hjá Halldóri Jónssyni
hf. Við óskum eftir módelum áðurnefnda daga.
Áhugasamir eru vinsamlega beðnir um að
hafa samband við skrifstofu okkar í síma
92-686066 frá kl. 9-17 næstu daga.
Málverkauppboð
Hinn 30. október nk.
mun Gallerí FOLD efna
til málverkauppboðs.
Þeir, sem vilja setja verk
á uppboðið, hafi sam-
band við okkur sem fyrst.
Opið daglega frá kl.
10-18 nema sunnudaga
kl. 14-18.
ART GALLERY
LAUGAVEGl 1 1 8 d
GENGIÐ I N N FRÁ
RAUPARÁRSTÍG
1 05 REYKJAVlK
ISLAND - ICELAND
Laugavegi 118,
gengið inn
frá Rauðarárstíg,
sími 10400.