Morgunblaðið - 16.10.1994, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.10.1994, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER1994 MORGUNBLAÐIÐ ATH.: Sýnum einnig AMMANN YANMAR smágröfur SYNING miðvikudaginn 19. okt. frá kl. 13-18 HYUNDAI YOKVAGRAFA ROBEX 320 LC 32 tonn Hlaðin aukabúnaði! * CAPO tölvukerfi. * Rafmagnsdæla fyrir eldsneytisáfyllingu. * Miðstöð, loftkæling, sóllúga, útvarp. '* Sterkar hlífar, varahluta- og verkfærasett. * Höfuðstöðvar HYUNDAI eru í Hollandi. Frábær gæót — ótrúlegt verð Sparíð MILLJÓNIR HYUNDAI NORÐURLANDARÁÐ ÓSKAR EFTIR AÐSTOÐARFRAMKVÆMDASTJÓRA Aðstoðarframkvæmdastjórinn skal aðstoða við stjórnun skrifstofunnar. Hann ber sérstaka ábyrgð á undirbúningi þinganna, starfsemi forsætisnefndarinnar auk sérstakra nánar tiltekinna verkefna m.a. varðandi alþjóðlegt samstarf ráðsins utan Norðurlandanna. Umsækjendur skulu hafa víðtæka reynslu af opinberum störfum, atvinnulífi eða störfum félagasamtaka. Þekking á þjóðfélagsháttum á Norðurlöndum og norrænu samstarfi er æskileg. Reynsla af alþjóðlegu samstarfi utan Norðurlanda er talin kostur. Umsækjendur þurfa að vera samstarfsfúsir, vel máli farnir og ritfærir. Þeir þurfa að hafa góða kunnáttu í a.m.k. einu öðru norrænu máli en íslensku og í ensku. Auk þess er kunnátta í öðrum tungumálum æskileg. Góð launa- og starfskjör eru í boði, en um þau gilda sérstakar norrænar reglur. Ráðningartíminn er fjögur ár. Ríkisstarfsmenn eiga rétt á launalausu leyfi vegna starfa hjá Norðurlandaráði. Nánari upplýsingar veita Anders Wenström, frkv.stj. skrifstofunnar, í síma 9046-8-4534718 og Hans Andersson, rekstrar- og starfsmannastjóri, í síma 9046-8-4534721 í Stokkhólmi. Auk þess veitir Elín Flygenring, forstöðumaður Islandsdeildar Norðurlandaráðs, upplýsingar í síma 630771 milli kl. 9 og 11. Umsóknum skal beina til forsætisnefndar Norðurlandaráðs (Nordiska rádets presidium) og skulu þær sendar skrifstofu forsætisnefndar (Nordiska rádets presidiesekretariat, Box 19506, S-10432 Stockholm) fyrir 4. nóvember 1994. Norðurlandaráð er samstarfsvettvangur norrænna þinganna. Ráðið hefur frumkvæði í norrænum málefnum og beinir tilmælum til ríkisstjórna Norðurianda. Deildarskrifstofur eru á vegum ráðsins í hverju Norðurlandanna og á sjálfstjórnarsvæðunum í Færeyjum, á Grænlandi og Álandseyjum. Daglegu starfi ráðsins er stjómað af skrifstofu forsætisnefndar, sem hefur aðsetur í Stokkhólmi. Skrifstofan er alþjóðleg stofnun sem lýtur sérstökum reglum. Starfsmenn eru um 30. Vinnumál ráðsins eru sænska, danska og norska. . Tónlistarráð íslands heldur viðháfnardansleik á degi íslenskrar tónlistar, laugardaginn 22. október kl. 19:00 í Perlunni, til styrktar Samtökuin um Tónlistarhús. Þríréttaður kvöldverður. Sinfóníuhljómsveit fslands undir stjórn Bernharðs Wilkinssonar leikur fyrir dansi. Kór íslcnsku ópcrunnar og einsöngvarar flytja perlur úr þekktum óperum við undirleik Sinfóníuhljómsveitar íslands íslenski dansflokkurinn lcemur fram. Átján manna Stórsveit Reykjavíkur undir stjórn Sæbjarnar jónssonar Ieikur fyrir gesti. Aggi Slæ og Tamlasveitið kernur fram ásamt fleiri uppákomum. Miðaverð: 5.700 kr. Miðasala í Perlunni rnilii 17:00 og 19:00 frá miðvikudeginum 19. október. Tónlistarrað Islands •101 Reyhjavíh • Simi 91-62 92, 77 • Fax 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.