Morgunblaðið - 11.11.1994, Síða 13

Morgunblaðið - 11.11.1994, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ LAIMDIÐ FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1994 13 Mjólkurvinnsla hjá Mjólkursamlaginu í Borgarnesi gæti lagst af Reynt til þrautar að ná samkomulagi í þessum mánuði Morgunblaðið/Theodór BYGGING Mjólkursamlags Borgfirðinga í Borgarnesi sem tekin var í notkun árið 1981. Borgarnesi - VINNSLA mjólkur hjá Mjólkursamlagi Borfirðinga í Borgarnesi, - MSB - gæti lagst af ef hugmyndir um hagræðingu í mjólkuriðnaðinum ná fram að ganga. í þeim hugmyndum er gert ráð fyrir að úrelda Mjólkursamlag- ið að Engjaási í Borgarnesi sem var tekið í notkun árið 1981 og er þriðja stærsta samlagið á land- inu. Þar voru innlagðir um 9,2 milljónir mjólkurlítra á síðastliðnu ári sem er um 10% af landsfram- leiðslu. Alls eru 35 manns í heils- ársstörfum hjá MSB, þar af 10 mjólkurfræðingar. Aðspurður um stöðu þessara mála sagði Þórir Páll Guðjónsson kaupfélagsstjóri eftirfarandi: „Það verður reynt til þrautar að ná sam- komulagi um þessi mál í þessum mánuði og eitt af frumskilyrðum er að samsvarandi atvinnustig haldist á svæðinu. Það eru í gangi núna viðræður milli Kaupfélags Borgfirðinga og Mjólkursamsöl- unnar um að ná samkomulagi um heildarlausn á ágreiningi um eign- araðild og hagræðingaraðgerðir. Á aðalfundi Mjólkursamsölunnar sem haldinn var 1. nóvember voru samþykktar nýjar samþykktir fyrir Mjólkursamsöluna sem raunveru- lega segja að núna séu það einstak- ir framleiðendur sem eigi hana en ekki mjólkurbúin, eins og við höf- um haldið fram.“ Sagði Þórir Páll að Kaupfélag Borgfirðinga væri ekki sátt við þessa málsmeðferð og það sem lægi fyrir væri annað tveggja, að ná heildar samkomu- lagi, eins og verið væri að vinna að þessa stundina, eða að leita dómstólameðferðar varðandi eign- arhaldsmálið. Úreldingarframlag minnkar í Verðmiðlunarsjóði mjólkur hjá landbúnaðarráðuneytinu, sem kall- aður er úreldingarsjóður, eru um 500 milljónir króna. Sagði Þórir Páll að úthlutun úr þeim sjóði myndi skerðast um 20% eftir 1. desember nk. þannig að ef að menn ætluðu sér að fá úthlutað 100% framlagi úr sjóðnum, yrði að sækja um fram- lag fyrir þann tíma. Sagði Þórir Páll að einn af valkostunum sem kæmu til greina væri að sækja um úreldingu á MSB, alla vega að hluta til. En þá yrði lögð rík áhersla á að svipað atvinnustig yrði á staðn- um eftir sem áður. Sagði Þórir Páll að ein af ástæð- unum fyrir þessari hagræðingu væri sú að kaupfélagið hefði aldrei haft neinn hagnað af rekstri MSB, hagnaðurinn hefði safnast upp annars staðar. Kvaðst Þórir Páll hafa orðið var við mjög mismun- andi skoðanir á þessum hagræð- ingarmálum hjá bændum og kvaðst gera ráð fyrir því að það yrðu alltaf einhverjir óánægðir með það sem yrði ofan á í þessum efnum. Mestu máli skipti að um þessi mál næðust sættir milli fram- leiðenda og annarra hlutaðeigandi. Mjólkurfræðingar uggandi um sinn hag Að sögn mjólkurfræðinga hjá MSB eru þeir uggandi um sinn hag, því þó að rætt sé um að um tilsvarandi fjölda atvinnutækifæra yrði að ræða hjá MSB, eftir að mjólkurvinnslu væri hætt, væri óvíst hvort að þörf væri fyrir jafn marga mjólkurfræðinga hjá fyrir- tækinu í framtíðinni. Morgunblaðið/Alfons Geimverar sáust ekki Ólafsvík - MARGT fólk var saman- komið á Snæfellsjökli 4. nóvember sl. en þá var liðið eitt ár frá því að geimverurnar áttu að lenda á jöklinum. Skúli Alexandersson var í forsvari þess fólks sem kom sam- an á jöklinum á föstudagskvöldið. Var talsverð stemmning og var flugeldum skotið á loft til að beina gestum úr geimnum á réttan lend- ingarstað. En eins og fyrir ári létu geim- verurnar ekki sjá sig en einhverj- ir gestanna þóttust finna það á sér að geimverurnar væru í nánd þótt þær væru ekki sýnilegan mannleg- um verum. Skúli sagði að ætlunin væri að endurtaka þessa uppá- komu að ári liðnu og vonandi létu geimverurnar sjá sig þá. miðvikudaginn 9. nóvember 1 994. OVinningshafi dró Apple performa 475 töfvu ásamt Style writer prentara frá Apple umboðinu að verðmæti 7 73.000 kr. vinningur OVinningshafi dró ferð til Bandarikjanna fyrir tvo með Flugleiðum frá Ferðaskrifstofu Stúdenta að verðmæti 140.000 kr. vinningur ©Vinningshafi dró eitt hundrað klassíska geisladiska í safni frá Japis að verðmæti 69.000 kr. vinningur Grænt og gómsætt Bókavinningur frá Máli og Menningu Sigurður Þ. Guðmundsson Garðavegi 24, 530 Hvammstanga Ragnheiður Eiríksdóttir Fagrabrekka 43, 200 Kópavogur Stefán Sigfússon Sæviðarsund 4, 104 Reykjavik Guðmundur Rúnar Háafelli 4C, 701 Egilsstöðum Sigurlaug Pálsdóttir laufasmára 37, 200 Kópavogi Rúnar Vagnsson Álfaskeið 34, Hafnarfjörður Maria Erla Geirsdóttir Höfðaholt 8, 310 Borgarnes Hjörtína Steinþórsdóttir Hólaveg 35, Sauðárkróki Bylgja Baldursdóttir Lágholt 3, 340 Stykkishólmi Ragna Karlsdóttir Vitabraut 6, Hólmavík Helgi Hermannsson Heiðarból 6, Reykjavfk EygTó Þorsteinsdóttir Faxabraut 51, Keflavík Gunnar Benónýsson Ranabraut 1, Skagaströnd Guðrún Hulda Jóhannsdóttir Blómsturvellir 42, 740 Neskaupsst. Elsa B. Sigurðardóttir Vesturtún 2, 510 Hólmavik Guðrún Sigvaldadóttir Einigrund 3, 300 Akranesi Steinar J. Kristjánsson Fannafold 9, 112 Reykjavik Birgit Þórðardóttir Strandgata 10, Hólmavík Ásdfs Ársælsdóttir Stóra-Hálsi, 801 Selfossi Pétur Smári Tafjord Jórufelli 6, 111 Reykjavík Hulda Hanna Johannsdóttir? Réttarbakki 11,109 Reykjavík Benedikt Kolbeinsson Votamýri I Skeið Eggert Hákonarsson Vaðli-Barðastrandasýslu, 451. Björgvin Vilhjálmsson Álfaheiði 28, 200 Kópavogi r-----r;_.-------u“" Hólaberg 10, Reykja Reykjavík _ . . . ivik Rut Viktorsdóttir Jörvabyggð 5, 600 Akranesi Anna Herbertsdóttir Mýrargötu 25, 740 Neskaupsstaö Tinna Jónsdóttir Flúðasel 85, Reykjavík íþróttataska frá Happdrætti Háskóla íslands Helga Sveinsdóttir Nesbakka 13, 740 Neskaupsstað Valgeir Sveinsson Dalbraut 27, 105 Reykjavík Steindóra Sigurðardóttir Fagrahjalla 4, 690 Vopnafirði Jósep Helgason Njálsgötu 5a, 101 Reykjavik Nína Þórðardóttir Sundlaugarvegi 22, 105 Reykjavik Lúðvík Jónsson Hólabraut 5, 780 Höfn Rannveig B. Jónsdóttir Klukkurima 87,112 Reykjavík Bára Birgisdóttir Seljatungu, 801 Selfoss Sigrún Olafsdóttir Vesturqötu 71, Reykjavík Kristján Valdemarsson Þjóðólfsvegi 9, 415 Bolungavík Steinþór Michelsen Fossagötu 7, 101 Reykjavfk Jóhann Vilhjálmsson Huldfubraut 13, 250 Kópavogi Ingibjörg Jónsdóttir Rauðagili, Hólmasveit Egilína Guðmundsdóttir Garðarsbraut 21, Húsavik Alfa Sigurðardóttir Kviabólsstig 4, 740 Neskaupsstað Hreinn Guöjónsson Selá, Skefilsstaðarhreppi Garðar Smári Gunnarsson Álfaskeiði 84, 220 Hafnarfirði Stefán Ingimar Brynjólfsson Þinghólsbraut 56, 200 Kópavogi Guðbjörg Guðmundsóttir Skeljagranda 2, 107 Reykjavlk Agústa Tómasdóttir Hjarnholti 10, 105 Reykjavík Valgeir Jónsson Seljavegi 5, Reykjavík ' .......ilío 22, Reykjavík '' vik avík I Kópavogi Svavar Jóhannesson Blönduhltð Bióferö fyrir tvo HASKÓLABÍO Ósk Ágústsdóttir Miðtúni 5, 510 Hólmavlk Ásgeir Eliasson Þjóöólfsvegi 3, 415 Bolungarvfk Sigurður Ingi Sveinsson Valfarbraut 4, Reykjavfk Guörún Blöndal Ránarvöllum 17, 230 Keflavik Aðalheiður Rögnvaldsdóttir Laugarveg 37, 580 Siglufirö Óskar Sigurbjörnsson Aftanhæð 6, 210 Garðabæ Sigurður Leósson Smárahlíð 24e, 603 Akureyri Hafdts Sveinsdóttir Rangársel 6, 109 Reykjavík Ómar Örn Grímsson Grytubakki 6, 109 Reykjavík Ólafia Sigurðardóttir Norðurgarði 15, 230 Keflavik Erla Björg Langahlfð, 600 Akureyri Stefanla Helgadottir Björtuhlíð 7, 270 Mosfellsbæ Biarney Ólafsdóttir Mávahlíð 40, Reykjavik Johannes Ólafsson Vesturberg 6, 111 Reykjavík Ingibjörg Pétursdóttir Silfurgata 40, 340 Stykkishólmi Vinninga má sækja eftir helgi á aöalskrifstofu Happdrættis Háskóla Islands Tjarnargötu 4, 101 Reykjavik eða til umboösmanna úti á landi. Vinningshafar hafi meöferðis persónuskilríki. Bókavinningur frá Vöku Helgafelli Ellert Hauksson Birkihraun 8, 660 Reykjahlíö Kristján Guðbrandsson Álsvellir 4, 230 Keflavík Einar Guðmundsson Skálastíg 21, 415 Bolungarvík Hulda G. Valdimarsdóttir Kleifarás 3, 110 Reýkjavik Elín Steingrímsdóttir Grfmsstaðir, 660 Reykjahnð Gunnar Sveinsson Vesturgata 9, 230 Keflavík Jón Valgeir Guðmundsson Hjallastræti 32, 415 Bolungarvík Ólöf Ólafsdóttir Skorrastað, 740 Neskaupsstað Gisli T. Ægisson Bárustfg 14b, 900 Vestmannaeyjum Guðrún Þórarinsdóttir Helluhraun 15, 660 Reykjahllð Laufey Jakobsdóttir Grjótagata 12, 101 Reykjavík Elln Steingrímsdóttir Grfmsstaðir, 660 Reykjanlíð Þórarinn Vilhjálmsson Litla-Tunga, 851 Hella Sveinn Jóhannesson Fagrabrekka 35, 200 Kópavogur Erla Haraldsdóttir Lækjargarði, 801 Selfossi Áslaug Jónsdóttir Jórufelfí 12, Reykjavlk Elín A. Jónasdóttir Urðarvegi 68, 400 Isafjörður Áskell Vilhjálmsson Frostafold 12, Reykjavík Halldóra Ragnarsdóttir Hléskógum 4, 109 Reykjavík Dagbjört Elíasdóttir Vogatunqu 61, 200 Kópavogi Ingibjörg Sigmundsdóttir Einibergi 27, 220 Hafnarfirði Hafliði Jónsson Seiluqrandi 2, Reykjavfk Laufey Karlsdóttir Suourgötu 36, 300 Akranes Harpa Sigurðardóttir Skútahraun 11, 660 Reykjahlið Eyvindur Hauksson Hamrahlfö 42, 690 Vopnafirði Þorvaldur G. Jónsson Guðrúnarstöðum, 541 Blönduósi Hrafnkell Hannesson Hrauntún 8, 760 Breiðdalsvfk Geirlaugur Magnússon Viðigrund 8, 550 Sauöárkróki Stefanía Andrésdóttir Hafnarbraut 35, 510 Hólmavfk Svava Markúsdóttir Fornastekk 6, 109 Reykjavfk ÞJÓDARÁTAK FYRIR ÞJÓÐBÓKASAFIU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.