Morgunblaðið - 11.11.1994, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 11.11.1994, Qupperneq 40
40 FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ fc- Stóra sviðiö kl. 20.00: •GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun, örfá sæti laus, - fim. 17/11, uppselt, fös. 18/11, uppselt, - fim. 24/11, uppselt, - mið. 30/11, laus sæti. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman I kvöld, örfá sæti laus, - lau. 19/11, nokkur sæti laus - lau. 26/11. rnVALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25/11, uppselt, sun. 27/11, uppselt, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, uppselt, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. • LISTDANSHÁ TÍÐ í Þjóöleikhúsinu Til styrktar Listdansskóla íslands. Þri. 15/11 kl. 20 - mið. 16/11 kl. 20. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.G. Andersen. Sun. 13/11 kl. 14 - sun. 20/11 kl. 14. Litla sviðið kl. 20.30: • DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce I kvöld - á morgun - fös. 18/11 - sun. 20/11. Smfðaverkstæðið kl. 20.00: •SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. í kvöld, uppselt, - lau. 19/11, örfá sæti laus, - sun. 20/11 - fös. 25/11 - lau. 26/11. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. gg 1 0-680 7^ LEIKFÉLAG REYKJAVfKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. 12/11, fös. 18/11, fáein sæti laus, lau. 26/11. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. 9. sýn. í kvöld, bleik kort gilda, fim. 17/11, lau. 19/11. Svöluleikhúsið sýnir í samvinnu við Islenska dansflokkinn: • JÖRFAGLEÐI Höfundar: Auður Bjarnadóttur og Hákon Leifsson. 3. sýn. sun. 13/11. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. í kvöld fáein sæti laus, lau. 12/11, fös. 18/11, fáein sæti laus, lau. 19/11, fös. 25/11. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. sun. 13/11, mið 16/11, fim. 17/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR • KARAMELLUKVÖRNIN Lau. 12/11 kl. 14. Allra sföasta sýning. • BarPar sýnt í Þorpinu Sýn. í kvöld kl. 20.30 uppselt, lau. 12/11 kl. 16.30, lau. 12/11 kl. 20.30. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 24073. UNGLINGADEILD Kópavogs- leikhúsið sýni SILFURTUNGLIÐ eftir Halldór Laxness. Leikstj. Stefán Sturla Sigurjónsson. 5. sýn. lau. 12/11 kl. 17. 6. sýn. (lokasýn.) sun. 13/11 kl. 17. Sími f miðasölu 41985. F R Ú E M I L í A ■ L E 1 K H U S I Seljavegi 2 - sfmi 12233. Á FLÓTTA UNDAN KERTASTJAKA Leikarar lesa smásögur Antons Tsjekhovs. Árnl Tryggvason, Edda Heiörún Backman, Harpa Arnardóttlr, Helga Braga Jónsdótt- ir, Jóna Guðrún Jónsdóttir, Kristbjörg Kjeld. Umsjón Ásdfs Þórhallsdóttlr. Lau. 12/11 kl. 15 og sun. 13/11 kl. 15. Aðeins þessi tvö skipti. KIRSUBERJAGARÐURINN eftlr Anton Tsjekhov. ( kvöld, uppselt, sun. 13/11 uppselt, mið. 16/11. MACBETH eftir William Shakespeare. Sýn. lau. 12/11 kl. 20, síðasta sýning. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sfmi 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í sfmsvara. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 TRÚÐAR Síðasta sýningarvika. í kvöld, lau. 12/11, sun. 13/11. Sýningar hefjast kl. 20.30. Allra síðustu sýningar - engar auka- sýningar. Miðapantanir allan sólarhringinn Sýnt í íslensku óperunni. Sýn. í kvöld Rl. 24, uppselt. Sýn. lau. 12/11 kl. 24, uppselt. Sýn. fös. 18/11 kl. 24, lau. 19/11 kl. 20, örfá sæti laus, lau. 19/11 kl. 23. Bjóðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum ofslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í sfmum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag. Ath. Sýningum fer f ækkandi! KaíííLeikhnsifð Vesturgötu 3 I HUDVARPANIIM Eitthvað ósagt 7. sýning l l . nóv. silasta sýning. 6oð/ð / leikhús ? meö Brynju og Erlingi 4. og sí&asta sýning 12. nóv. Sápa aukasýning 13. nóv. uppselt aukasýning 19. nóv. 8 Lítill leikhúspaklci Kvöldverður og leiksýning aðeins 1400 á mann. Barinn og eldhúsið opið eftir sýningu. Leiksýningar hefjast kl. 31.00 i <0 o cn cn FÓLK í FRÉTTUM Gildir til kl. 19.00 KVÖLDIÐ SNEMMA Heimsfrægir kínverskir fjöllistamenn ► DAGANA 21. til 26. nóvember næstkomandi munu fimmtíu kín- verskir fjöllistamenn frá Ríkis- fjölleikahúsinu í Peking sýna list- ir sínar hér á landi, en þeir eru á leikferðalagi um Evrópu. ís- lendingum mun þá gefast tæki- færi til að sjá fjöllistasýningu á heimsmælikvarða, en sýningin hefur hlotið mjög góða dóma erlendis. Það er TKO á íslandi sem stendur fyrir komu kín- verska fjölleikahússins og mun hluti ágóðans af sýningunum renna til styrktar Umsjónarfé- lagi einhverfra á íslandi. Fjöllistamennirnir skemmta ungum sem öldnum með allskyns áhugaverðum og framandi leikatriðum sem oft eru á mörk- um þess framkvæmanlega hvað snerpu og snilld varðar. Fjölleik- ar eru enda gamall menningar- arfur Kínveija og þar eiga fim- leikar sér þrjú þúsund ára sögu. Inn í þá fléttast sögur af menn- ingu, lífi og störfum Kínveija i gegnum aldirnar og þykir mýkt og lipurð listamannanna frá Pek- ing með eindæmum. George Bush hrósað ► GEORGE Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, kom fram í skemmtiþættinum Saturday Night Live nýlega og hefur verið hrósað af fjölmiðlum fyrir að HALLDÓR Gunnarsson upplýsingafulltrúi, Páll Ingimarsson for- maður umsjónarfélags einhverfra, Steve Lewis framkvæmda- stjóri TKO á Islandi og Wang Jianxing sendifulltrúi Kína. Djöfulleg Shirley Temple ► ÞAÐ FÉLL í hlut hinnar tólf ára gömlu Kirsten Dunst að leika í mynd- inni „Interview With the Vamp- ire“ á móti Tom Cruise, Brad Pitt, Christian Slater og An- tonio Ban- deiras. í myndinni leikur hún Claudiu, blóðsugubarn sem eldist en er föst að eilífu í líkama lítillar stúlku. Og Dunst í hlutverki Claudie lítur einna helst út eins og djöfulleg Shirley Temple. Þrátt fyrir ungan aldur er Dunst langt í frá að stíga sín fyrstu skref á kvikmyndabraut- inni. Hún hefur leikið alveg frá þriggja ára aldri - helst í sjón- varpsauglýsingum en einnig far- ið með hlutverk í stórmyndunum „New York Stories" og „The Bonfire of the Vanities". BUSH heldur um nef sér í ný- legri góðgerðarkeppni í golfi. Fólk BORÐAPANTANIR í SÍMA 25700 2.500 K.R. ÁMANN. FORRÉTTUR AÐAVRÉTTU R 8 I EFTl RRÉTTUR Tilvalið fyrir leikhúsgesti. vera laus við öll formlegheit. og stífni í þættinum. Hann var óhræddur við að sleppa af sér beislinu og meðal þess sem hann sagði í þættinum var: „Saturday Night Live henti gaman að mér með nokkuð reglubundnu milli- bili. Erfi ég það við þáttinn? Já, það geri ég. Og ég kem fram hefndum þegar tækifæri gefst til. Þó ekki núna. Það væri ekki skynsamlegt úr því sem komið er.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.