Morgunblaðið - 11.11.1994, Page 46

Morgunblaðið - 11.11.1994, Page 46
46 FÖSTUDAGUR H. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/ S JÓN V ARP Sjónvarpið 16.40 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. '•* 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (20) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADIIAFFUI ►Bernskubrek DHnnULrni Tomma og Jenna (The Tom and Jerry Kids) Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o.fl. Leikraddir Magnús Ólafsson og Linda Gísladóttir. Þýð- andi: Ingóifur Kristjánsson. (12:26) 18.25 ►Úr ríki náttúrunnar Beinagrindin (Eyewitness: Skeleton) Breskur heimildarmyndarflokkur. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Fjör á fjölbraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (6:26) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 hfCTTID ►Kastljós Fréttaskýr- rlLI IIII ingaþáttur í umsjón Ól- afar Rúnar Skúladóttur. 21.10 ►Derrick (Derrick) Þýsk þáttaröð um hinn sívinsæla rannsóknarlög- reglumann í Miinehen. Aðalhlutverk: Horst Tappert. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (10:15) 22.15 ►Sönnunin (Proof) Áströlsk bíó- mynd frá 1992 um blindan ljósmynd- ara og leit hans að einhvetjum sem hann getur treyst í heimi hálfsann- leika og lyga. Leikstjóri: Jocelyn Moorhouse. Aðalhlutverk: Hugo Weaving og Genevieve Picot. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 23.45 ►Ofvitarnir (Kids in the Hall) Kanadískir spaugarar bregða hér á leik í mjög svo sérkennilegum grín- atriðum. Þýðandi: Þrándur Thorodd- sen. 0.10 ►Soul Asylum á tónleikum (Soul Asylum Unplugged) Bandarískur tónlistarþáttur með samnefndri hljómsveit. 00.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 16:00 ►Popp og kók 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►Jón spæjó 17.50 ►Eruð þið myrkfælin? 18.15 ►NBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.20 ►Eiríkur 20.50 ►Imbakassinn 21.20 ►Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) (14:23) 22.15 ►Bleiki pardusinn (The Pink Panth- er) Við hefjum Peter Sellers-þema mánaðarins á Bleika pardusnum en gamanmyndirnar gerast vart betri. Sellers er hér í frægasta gervi sínu sem Inspector Clouseau, mesti slysa- rokkur sem sögur fara af. í fimmtán ár hefur hann elst við dularfullan þjóf um alla Evrópu og nú loks virð- ist hann hafa komið kauða í sjálf- heldu. Þrír gimsteinaþjófar hafa augastað á dýrasta djásni indversku prinsessunnar Dölu og Clouseau hef- ur þá í hendi sér, eða hvað? Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. Fyrir utan Sellers fara David Niven, Rob- ert Wagncr og Capucine með stærstu hlutverkin. Tónlistin er eftir Henry Mancini en leikstjóri er Blake Edw- ards. 1964. 00.10 ►Tvídrangar (Twin Peaks: Fire Walk With Me) Ung stúlka hefur verið myrt og lík hennar er slætt upp úr Wind-ánni í Washingtonfylki. Leit- in að morðingjanum ber alríkislög- reglumanninn Dale Cooper til smá- bæjarins Tvídranga í Bandaríkjun- um. Á yfirborðinu er þetta friðsælt samfélag en undir niðri er eitthvað illt á sveimi. Cooper verður að berj- ast við djöflana sem heija á Tví- dranga og grafast fyrir um síðustu dagana í lífi Lauru Palmer. Aðalhlut- verk: Sheryl Lee, Ray Wise, David Bowie og Moira Kelly. Leikstjóri: David Lynch. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 02.25 ►Siðleysi (Indecency) Hörkuspenn- andi ástartryllir um vinkonurnar Ellie og Niu sem starfa saman í Los Angel- es. Þegar yfirmaður þeirra, hin gull- fallega Marie, finnst myrt verða þær þátttakendur í bráðhættulegum og hrikalegum leik sem snýst um græðgi, kúgun og morð. Stranglega bönnuð börnum. 03.50 ►Dagskrárlok • Skilar ellefu ára eltingaleikur loks árangri? Peter Sellers og bleiki pardusinn STÖÐ 2 kl. 22.15 Peter Sellers er leikari mánaðarins á Stöð 2 og verða nokkrar af bestu myndum hans sýndar á föstudagskvöldum í nóvember. Við byijum á Bleika pardusnum sem er talinn í hópi sí- gildra gamanmynda seinni ára. Þetta er fyrsta myndin um hinn brokkgenga leynilögreglumann Jacques Clouseau sem veit varla í hvorn fótinn hann á að stíga og er því eilíflega á hausnum. Clouseau hefur elst við dularfullan ræningja um Evrópu þvera og endilanga í ellefu ár en það hvorki gengur né rekur. Hann þokast þó örlítið nær lausn málsins þegar þrír skúrkar gera tilraun til að ræna Bleika pard- usnum, höfuðdjásni indversku prinsessunnar Dölu. Ljósmyndari æskir vinskapar Clouseau hefur elst við dularfullan ræningja um Evrópu þvera og endilanga í ellefu ár en hvorki gengur né rekur Hann er blindur og vill finna manneskju sem hann treystir og getur sagt honum hvað er á myndunum SJÓNVARPIÐ kl. 22.15 Ástralski leikstjórinn Jocelyn Moorhouse vakti verðskuldaða athygli fyrir fyrstu mynd sína, Sönnunina eða Proof, sem hún gerði árið 1992. Þetta er gráglettnisleg gamanmynd um blindan ljósmyndara og leit hans að manneskju sem hann getur treyst. Hann hefur það helst fyrir stafni að ganga um með hundinn sinn í almenningsgarði og taka myndir. Hann beinir vélinni að stöð- um sem hann heyrir hljóð berast frá og að hlutum sem hann hefur áður handfjatlað en þarf að fá ein- hvern til að segja sér hvað er á myndunum. Móðir hans gegndi því hlutverki áður en hún féll frá en nú hefur ráðskonan tekið við en samskipti þeirra eru ekki alltaf eins og best yrði á kosið. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing O 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjón- varp SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 The Call of the Wild Æ 1972, Charlton Heston 12.00 Flight of the Phoenix 1966, James Stewart, Richard Atten- borough 14.20 Mr. Billion G 1977 16.00 The Sinking of the Rainbow Warrior 1992, Jon Voigt, Sam Neill 18.00 Baby Boom 1987, Diane Keat- on 20.00 Mystery Date 1991, Ethan Hawke, Brian McNamara, Teri Pplo 21.40 US Top 10 22.00 Boxing Hel- ena 1993, Julian Sands, Sherilyn Fenn 23.45 Bruce and Shaolin Kung Fu T, Bruce Lee 0.15 Halls of Anger F 1970, Jeff Bridges 2.55 The Spirit of ’76 G 1990, David Cassidy 4.15 The Call of the Wild 1972. SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 The Last Frontier 15.00 The Heights 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Spell- bound 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 The Andrew Newton Hypnotic Experience 20.30 Coppers 21.00 Chicago Hope 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Booker 0.45 Bamey Miller 1.15 Night Court 1.45 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Formúla eitt 9.00 Golf 10.00 Tennis 10.30 Eurof- un 11.00 Þrfþraut 12.00 Formúla eitt 13.00 Alþjóðlegar, akstursíþróttir 14.00 Tennis, bein útsending 17.30 Formúla eitt 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Tennis, bein útsending 22.00 Fjölbragðaglíma 23.00 Golf 24.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótfk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Gunnar E., Hauksson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Maðurinn á götunni 8.10 Pólitíska hornið Að utan 8.31 Tíðindi úr menningarlífinú 8.40 Gagnrýni 9.03 „Ég man þá tíð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. (Einnig fluttur í næturút- varpi nk. sunnudagsmorgun.) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Smásagan: Veðhlaupahest- ar eftir Gabriele Wohmann. El- ísa Björg Þorsteinsdóttir les eig- in þýðingu. (Endurflutt annað kvöld kl. 23.00) 10.45 Veðurfregnir 11.03 Samfélagið i nærmynd Um- sjón: Jón B. Guðlaugsson og . Þórdís Arnljótsdóttir. 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Elsti sonurinn eftir Alexander Vampilov. Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir. Aðlög- un að útvarþi: Marfa Kristjáns- dóttir. Leikstjóri: Brfet Héðins- dóttir. Lokaþáttur. Leikendur: Sigrún Waage, Kristján Frankl- in Magnús, Sigurður Karlsson, Baltasar Kormákur, Erla Ruth Harðardóttir og Stefán Jónsson. 13.20 Spurt og spjallað Keppnislið frá Félagsmiðstöð aldraðra, Hæðargarði 31 og Félags- og þjónustumiðstöðinni Árskógum keppa. Stjórnandi: Helgi Seljan. Dómari: Barði Friðriksson. Dag- skrárgerð: Sigrún Björnsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Fram í sviðs- Ijósið eftir Jerzy Kosinski. Hall- dór Björnsson les þýðingu Björns Jónssonar (5:8) 14.30 Lengra en nefið nær Frásög- ur af fólki og fyrirburðum, sum- ar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Kristján Siguijónsson. (Frá Akureyri) 15.03 Tónstiginn Umsjón: Sigrfður Stephensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 15.53 Dagbók 16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Fimm fjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti annað kvöld.) 18.03 Þjóðarþel. úr Sturlungu Gísli Sigurðsson les (50) Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir f textann og veltir fyrir sér for- vitnilegum atriðum. (Einnig út- varpað aðfararnótt mánudags kl. 04.00.) 18.30 Kvika Tíðindi úr menningar- lífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir 19.35 Margfætlan. þáttur fyrir unglinga Tónlist, áhugamál, við- töl og fréttir. 20.00 Söngvaþing Sönglög eftir Markús Kristjánsson Ólafur Þ. Jónsson syngur, Árni Kristjáns- son leikur með á píanó - Sönglög eftir Jófiann Ó. Haralds- son og Karl 0. Runólfsson Sig- urveig Hjaltested syngur; Fritz Weisshappel leikur með á píanó. 20.30 Á ferðalagi um tilveruna Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Áður á dagskrá i gærdag.) 21.00 Tangó fyrir tvo Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (End- urflutt aðfaranótt fimmtudags kl. 02.04) 22.07 Maðurinn á götunni Hér og nú Gagnrýni 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Kammertónlist - Bachianas Brasileiras nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos. Barbara Hendricks syngur , Eldon Fox leikur á selló. - Nokkur lög úr Chant populaires Espagnols eftir Joaquin Nin. Susan Daniel syngur , Richard Amner leikur á píanó. 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Tónstiginn Umsjón: Sigríður Stephensen. (Endurtekinn þátt- ur frá miðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóítir, Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju.' Magnús R. Einarsson. 20.30 Nýj- asta nýtt í dægurtónlist. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Henningsson. 1.30 Veð- urfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Gestur Einar Jónasson. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Kinks. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Djassþátt- ur. Jón Múli Árnason. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Drög að degi. 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 SigmarGuðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Nætúrvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Bylgju- morgnar. Hressileg tónlist. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Ðagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. 3.00 Næt- urvaktin. ■ Fréttir ó heilo tímanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fróttaylirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttofréttir kl. 13.00. . BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sixties tónlist. Lára Yngva- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvaktin. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.45 í bftið. Axel og Bjöm Þór.9.00 Þetta létta. 12.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðringurinn. 23.00 Næturvakt FM 957. Fróttir kl. 8.57, 11.53, 14.57, 17.53. HLJÓDBYLGJAN AKUREYRI fm 101,8 17.00-19.00 Þráinn Bijánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 15.00 Sfgild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar í lok vinnudags. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarf jöróur FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyijun. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.