Morgunblaðið - 20.01.1995, Síða 24

Morgunblaðið - 20.01.1995, Síða 24
24 B FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ í smíðum 2ja herb. Einbýli 3ja herb. Sérhæðir Atvinnuhusnæði 4ra herb. og stærra Raðhus - parhús Gullsmári - Kópavogi - Hagstæðasta verðið á íbúðum fyrir eldri borgara á Stór-Reykjavikursvæðinu 1. áfangi uppseldur. 20 íbúðir af 2. áfanga þegar seldar. Fjölbýlishús tengt þjónustumiðstöð f. eldri borgara.,Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir í lyftuhúsi sem afh. fullbúnar í maí 1996. 2ja herb. íbúðirnar eru frá 56 fm nettó, verð 6.250 þús. 3ja herb. íbúðinar eru 76 fm nettó, verð 7.500 þús. Væntanlegir kaupendur greiða 50.000 kr. staðfestingargjald. Eftirstöðvar greiðast v. fokheldi hússins og við afhendingu íbúða skv. nánara samkomulagi. Álfhóisvegur - 3ja + bflskúr. Góð 70 fm íb. á 2. hæð ásamt bflskúr. Frábært útsýni. Ákv. sala. Engihjallí 19 - 3ja. Sérl. falieg 80 fm fb. á 1. hæð. Akv. sala. Áhv. ca 3 millj. V. 5,9 m. Grænatún Kóp. - einb. + bygingamöguleikar. 107 fm á einni hæð. Byggingamöguleikar á jafnsórri hæð ofan é húsíð og tveimur 32 fm bílskúrum. Verð 9,7 mtltj. Eyrarholt 14 - Hfj. teo fm fb. á tveimur hæðum í litlu fjölb. Afh. tílb. u. trév. og fullfróg. að utan. Frábært útsýni. Góð greiðslukj. Seljandi ESSO Olfufélagið hf. V. 8,9 m. Hlíðarhvammur - Kóp. - einb. - laust. Skemmtil. 130 fm eldra hús, hæð og kj. ósamt 32 fm bílsk. Suðurgarður m. gróð- urh. Miklir mögul. V. 9,3 m. Laufbrekka - raðh. Giæsil. 192 fm raðh. á tveimur hæðum. Skálagt parket. Fallegar innr. Áhv. 5,7 m. V. 12 m. Efstihjalli — 3ja, Sérlega falleg 80 fm íb. á 1. hæð. Parket. Flísar. V. 6,9 m. Álfaheiði - Kóp. - 3ja. Glæsil. ný 76 fm íb. á 1. hæð með sér- ing. og garði. Flísar, parket. Áhv. Bsj. 4,9 m. V. 8,3 m. Hamraborg 32 - 3ja. Faiieg 70 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. V. aðeins 5,9 m. Ásbraut - Kóp. - 3ja. Sérl. falleg 82 fm íb. á 3. hæð. Áhv. 4,2. V. 6,6 m. Dalsel - 4ra + bílskýli. Glæsil. 98 fm endaíb. á 1. hæð ásamt bflskýli. Þvottah. í íb. Áhv. 2,8 millj. V. 7,8 m. Espigerði - Rvk - 4ra. Mjög góð 93 fm íb. á 2. hæð (efstu) í litlu fjölb. Þvottah. í íb. Ákv. sala. V. 8,4 m. Lyngbrekka - sérhæð. Fal- leg 111 fm 4ra herb. sérhæð á jarðhæð I þrib. Eign f góðu standl. V. 7,8 m. Álfhólsvegur - Kóp. - Sérhæð. Sérl. góð efri sérh. í þríb. ásamt 40 fm bílsk. Ákv. sala. V. 10,5 m. Hlíðarvegur - Kóp. Falleg 120 fm íb. á 1. hæð ásamt 34 fm bílsk. 4 svefnherb. Stór stofa. Vel stað- sett eign nálægt allri þjónustu. V. 10,2 m. Nýbýlavegur - Kóp. Falieg 120 fm neðri hæð ásamt 33 fm bílsk. 4 svefn- herb. Áhv. 3,9 m. V. 9,2 m. Vallargerði - sérhæð. Falleg 106 fm efri hæð ásamt bílsk. V. 9,9 m. Álfhólsvegur 4ra - raðh. Séri. fai- legt 120 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt 40 fm bílsk. Suðurgarður. V. 9,8 m. Skólagerði - Kóp. Séri. skemmtii 143 fm parh. ásamt 43 fm bílsk. Ákv. sala. V. 10,8 m. Hjailabrekka - Kóp. Fallegt 210 fm einb. ásamt 31 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. V. 13,9 m. Melgerði - Kóp. - einb. Skemmtil. tvfl. 160 fm hús ásamt 41 fm bílsk. Suðurgarður m. gróðurhúsi. V. 13,5 m. Hvannhólmi - einb. Fallegt tvfl. 227 fm hús ásamt 35 fm bílsk. Skipti mögu- leg. Ákv. sala. V. 15,8 m. Borgarholtsbraut - Kóp. Mjög gott 230 fm einb. ásamt 60 fm bflsk. (mögul. á tveimur íb.). Endurn. að utan og innan. V. 16,8 m. Höfum á skrá fjölda annarra húsa, t.d. við Markarflöt 1 Gbæ, Fögrubrekku og Fi'fuhvamm Kóp. Fagrihjalli 54 - parh. Góð greiðslukj. Lindársmári - fjölb. 2ja, 3ja og 4ra herb. fb. tilb. til innr. V. 5,2-7,9 m. Gullsmári - íb. fyrir aldraða. 2ja og 3ja herb. íb. í lyftuhúsi. V. frá 6,1 m. Höfum til sölu fyrir Kópavogskaupstað neðan- greindar eignir: 458 fm verslunarhúsnæði á götu- hæð, að Hlíöarsmára 8 Kóp. 765 fm skrifstofuhúsn. á 3. hæð að Hlíðarsmára 10, Kóp. 983fmskrif- stofuhúsn. á 2. og 3. hæð að Hafnarbraut 11 Kóp. Hægt er að skipta eignunum upp f minni ein- ingar. Verð tilboð. Guðlaug Þorsteinsdóttir, ritari. Kristjana Jónsdóttir, sölustjóri. Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fast.sali. Álfhólsvegur - Kóp. - raðh. Fai- legt 120 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt 32 fm bílsk. V. 10,5 m. Urðarhæð - Gb. 200 fm einb. á einni hæð ásamt 50 fm innb. bílsk. Eignin er rúml. tilb. u. trév. innan, fullb. og máluð utan. Frágengin lóð. Verð 16,3-16,5 millj. Vesturás 10 og 16. Glæsil. i37fm endaraðh. ásamt 28 fm bílsk. Húsin selj. fullb. að utan og máluð, fokh. að innan. V. 9,2 m. Lindarsmári 41-47. Glæsil. 107 fm íb. á neðri hæð og 152 fm íb. á tveimur hæðum í tvíbýlisenda með sérinng. V. 8,1 m. og 8,9 m. öðrum sviðum í þjóðfélaginu. Það er því ekki að ástæðulausu, sem því er haldið fram, að byggingar- iðnaðurinn sé íhaldssöm atvinnu- grein. Á síðustu árum hafa þó komið fram nokkrar athyglisverðar nýjungar, sem teknar hafa verið upp hér á landi og er permaform- aðferðin vafalítið ein sú markverð- asta. Permaform-íbúðirnar eiga sér samt fremur stutta sögu, en ekki eru nema tvö ár, síðan hafizt var handa um að byggja fyrstu íbúð- irnar af þessari gerð hér á landi. Þau eru byggð samkvæmt norskri fyrirmynd, en hafa verið staðfærð miðað við íslenzkar aðstæður af íslenzkum arkitektum og verk- fræðingum. Aðalmunurinn á permaform- aðferðinni og hefðbundnum bygg- ingaraðferðum felst í því, að steypumótin eru ekki fjarlægð. Notuð eru plastmót frá Norsk Hydro og inn í mótin þrædd járna- binding og síðan er steypt í. Plast- mótin eru endanlegt yfirborð permaform-húsanna og með því að hafa vegginn klæddan að utan, á að vera hægt að koma í veg fyrir alkalískemmdir og veðrunar- og frostskemmdir. Þetta eiga því að vera mjög viðhaldslítil hús. Annar mikilvægur kostur við permaform-aðferðina felst í því, að byggingarhraðinn er mun meiri en við hefðbundnar íbúðir. Með permaform-aðferðinni á bygg- ingartíminnn ekki að taka lengri tíma en fjóra mánuði, hvort heldur byggðar eru fáar eða margar íbúð- ir. Því er fjármagnskostnaðurinn minni en venjulega, á meðan íbúð- irnar eru í byggingu. Venjulega tekur 8-12 mánuði að byggja 10-30 íbúða blokkir og enn lengri tíma að byggja stærri fjölbýlishús. Lítil sameign Hagstætt verð skýrir án efa þær góðu móttökur, sem permaform- íbúðirnar hafa fengið hér á landi, en verð á nýrri fullbúinni 2ja herb íbúð hjá Ármannsfelli er nú um 5.4 millj. kr., á 3ja herb. íbúð um 6.5 millj. kr. og á 4ra herb. íbúð um 7 millj. kr. Húsin eru yfirleitt tveggja hæða og gangar og að- koma að útidyrahurðum sér. Sam- eignin er því sem nær engin og íbúðirnar að sama skapi ódýrari en ella, því að sameignin í hefð- bundnum fjölbýlishúsum kostar sitt. Svalir eru mjög stórar. Þessi hús eru því miklu nær því að vera sérbýli en ijjölbýli, enda íbúðirnar tiltölulega fáar, yfirleitt fjórar til átta íbúðir í húsi. Þetta er kostur, sem margir meta mikils. Auk Armannsfells hefur bygg- ingafyrirtækið Álftárós hf. einnig verið stórtækt í smíði permaform- íbúða. Álftárós byggði fyrstu permaform-íbúðir sínar við Björtu- hlíð í Mosfellsbæ og voru þær af- hentar fullbúnar til kaupenda í fyrravetur. Við Skeljatanga í Mos- fellsbæ er Álftárós nánast með heilt permaformhverfi í byggingu, en þar verða yfir 60 íbúðir reistar með þessu byggingarlagi. Sala á þeim hefur gengið afar vel, en á tæpu ári er búið að selja 40 af þessum íbúðum og ekkert lát á eftirspurninni. Álftárós hyggst ennfremur byija á nýju permaformsvæði í Mos- fellsbæ síðar á þessu ári og hefur þegar sótt um lóðir undir perma- form-íbúðir í Hafnarfirði á því svæði, þar sem Sædýrasafnið var F a ste ig n a sa la n KJÖRBÝLI NYBYLAVEGUR 14 rkí««, ... - 200 KÓPAVOGUR Sl MI 641 400 !FAX 43307 Símatfmi laugard. kl. 11-13. Fannborg - 2ja - laus. Séri. faiieg 49 fm íb. á 3. hæð. Vesturútsýni. Stutt í alla þjón. Sameign nýstandsett. V. 5,1 m. Hamraborg 22 - 2ja. Mjög falleg 46 fm íb. á 1. hæð. Ákv. sala. V. 4,7 m. Hamraborg - 2ja. Séri. faiieg 53 fm íb. á 3. hæð. Parket. V. 5,1 m. Hamraborg 32 - 2ja - laus. 52 fm íb. á 2. hæð. V. 4,9 m. Kjarrhólmi - Kóp. - 4ra. Sérl. fal- leg 90 fm íb. á 2. hæð. Áhv. 3,6 m. V. 7,3 m. Engihjalli 7 - lítið fjölb. Sérl. falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð (efstu). Ákv. sala. V. 7,6 m. Lundarbrekka - 5 herb. Falleg 110 fm íb. á 3. hæð, þar af eitt forstofuherþ. Þvottah. á hæð. Inng. af svölum. V. 7,9 m. Furugrund 68 - 4ra + bílskýli - laus. Sérl. falleg 85 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Áhv. 3,1 m. V. 7,5 m. Álfatún - 4ra + bílsk. Glæsii. loofm íb. á 2. hæð ásamt bílskúr. V. 10,7 m. FRAMKVÆMDIR hafa gengið vel við íbúðir þær, sem bygg- ingafyrirtækið Ármannsfell hf. er með í smíðum með permaformað- ferðinni í Grafarvogi. Sala á þess- um íbúðum hefur verið góð og má segja., að þær hafi selzt jöfnum höndum. Kom þetta fram í viðtali við Ólaf St. Hauksson, verkfræð- ing og verkefnisstjóra hjá Ár- mannsfelli nú í vikunni, en hann stjórnar þessum framkvæmdum. Við erum núna að klára 32 íbúð- ir við Laufrima og lukum við 50 íbúðir við Rósarima og Hrísrima í fyrrasumar, segir Ólafur. — Þetta eru 2ja, 3ja og 4ra. herb. íbúðir frá 60 ferm upp í tæpa 100 ferm. og frá fjórum og upp í tólf íbúðir Permaformíbúðimar hafa sannað gildi sitt hér á landi, segir Ólafur St. Hauks- son, verkfræðingur hjá Ármannsfelli. Lágt verð miðað við gæði er lykillinn að velgengni þeirra. > húsi- Við Vali- A ' ~\ engi erum við með flj-Jti permaform- JPUp® % íbúðir í smíðum, 4«»- 1 sem eiga að af- hendast í vor og ——vjg starengi erum eftir Magnús vjg ag byggja Sigurðsson fyrstu raðhúsa- iengjuna með permaformaðferð- inni. Þessi raðhús eru með þremur til fimm íbúðum og verða aftient í maí, heldur Ólafur áfram. — íbúð- imar við Vallengi og Starengi eru frá 60 ferm og upp í 150 ferm. og verðið er frá 5,4 upp í 11,5 millj. kr. Aðkoma að þessum íbúð- um er frá Vesturlandsvegi um Vík- urveg. Mikil uppbygging á sér stað í þessu hverfi. Grunnskóli og íþróttahús eiga einnig að rísa þarna skammt frá og önnur þjón- usta fylgir væntanlega fljótt á eft- ir. Frá Vallengi verður líka mjög stutt í fyrirhugaðan fjölbrauta- skóla, sem verður mikið mannvirki eða um 10.500 ferm. og á að þjóna stóru svæði. Hafizt verður handa við að reisa tvær verkstæðisbygg- ingar með vorinu en byijað á skól- anum sjálfum næsta haust. Stuttur byggingartími Bygging íslenzkra íbúðarhúsa síðasta aldarfjórðung hefur tekið litlum breytingum, þó að miklar tæknilegar breytingar hafí orðið á «‘ v * ■ í (M'ii Mvar vifl lii'öliini markaóarins VIÐ STARENGI er Ármannsfell að byggja fyrstu raðhúsin hér á landi með permaform-aðferð- inni. Þau verða afhent í maí. Þessi raðhúsa- lengja verður með þremur til fimm íbúðum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.