Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR1995 B 11
GIMLIGIMLI
Þorsgata 26. simi 25099 Þorsgata 26. simi 25099
HÆÐARGARÐUR -
BYGGSJ. RÍK 3,1 M. Vorum
að fá I elnkasölu góða 3ja harb. B2
fm íb. á t. hœð (belnt inn). Sérlnng.
Eftírsótt 3taðs. Hús nýkl. að utan.
Ahv. byggsj. rik ca 3,1 millj. Verð
6,5 mlllj. 3709.
UNNARBRAUT - ALLT
SÉR. Sórl. falieg 3ja harb. 78 fm ib.
ó 1. hsað (beint inn). Nýl. eldh. Nýl
fallegt parket. Sérþvottah. og
geymsia I Ib. Sérinng. Björt og vel
staðs. Ib. Áhv. ca 2,0 mlllj. Verð 7,0
mlllj.
AUSTURSTRÖND - 70 FM
SUÐSV.
Vorum að fá í sölu mjög góða 81 fm 3ja
herb. íb. á 3. hæð ásamt tvöf. stæði í bílg.
Parket á gólfum. Gott skipulag. Hús er nýl.
stands. að utan og málað. Áhv. 1750 þús.
Verð 8,5 millj. 4179.
HVERAFOLD. Falleg 3ja herb. 88 fm
íb. á 3. hæð í fjölb. Sérþvottah. Parket.
Sérsmíðaðar innr. Vönduö tæki. Góð sam-
eign. Verð 7,6 millj. 4157.
LÆKJARGATA - NÝL. ÍB. Giæsii.
85 fm íb. á 5. hæð og í risi í nýl. húsi í
hjarta borgarinnar. Suðvestursv. Þvottaað-
staða í íb. Áhv. 4,4 millj. húsbr. Verð 9,2
míllj. 4073.
HRÍSRIMI - GLÆSIÍB.
Stórglœsil. 91 fm á 3. hæð (efstu).
Allár Innr. Sérsmíðaðar og glæsil.
VBnduð tækl.^ Suðvestursv. Sjón er
sögu rikarí. Áhv. 5,0 mlllj. húsbr.
Verð 8,3 mlllj. 2387.
LAUGAVEGUR. Mjög góð miklð end-
urn. 3ja herb. Ib. á 4. hæð í fjölb. íb. er al-
gjörl. endurn. fyrir ca 5 árum, gólfefni, gler
gluggar o.fl. Verð aðeins 4,8 millj. 4123.
SKÁLAHEIÐI - BÍLSK. -
GLÆSIL. ÚTSÝNI. Guilfaiieg
qa 90 fm 3érh. m, góðum 27 fm bilsk.
Nýl. parket. Suðursv. Glæsll. úteýni.
Áhv, byggsj. rfk. 3,1 mlllj. húsbr. ca
2,0 mltlj. Verð 8,3 mlllj. 4045.
SKERJABRAUT - SKIPTI. Góö 70
fm 3ja herb. ib. á 2. hæð í steinh. Nýl. park-
et. Áhv. 3,0 millj. Nýtt tvöf. gler. Sklpti
mögul. á elgn í vesturbæ á verðbiiinu 7-8
mlllj. Verð 6,0 millj. 4122.
HALLVEIGARSTÍGUR. Mikið end-
urn. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Fallegt eldh.
Parket. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 6,4
millj. 3670.
SEUAHVERFI - V. AÐEINS 5,9
M. Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð m. fráb.
útsýni. Stæöi í bílskýli. Áhv. 3,8 millj. lang-
tímal. Verð aðeins 5,9 millj. 3559.
GRANDAR - HÆÐ OG RIS. Mjög
góð vel innr. og.vel skipul. 3ja herb. 87 fm
íb. í fallegu fjölb. sem er nýstands. utan og
málað. Stæði í bílskýli. Áhv. ca. 2,3 millj.
byggingarsj. Verð 7,9 millj. 3215.
HRÍSRIMI - GLÆSILEG. Glæsileg
76 fm risib. m. mikilli lofthæð ásamt stæði
í bílskýli. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 7,5 millj.
3714.
ÁLFHÓLSVEGUR - BlLSKÚR.
Falleg 70 fm íb. á 2. hæð (efri) í 4ra Ib.
húsi sem er Steni-klætt að utan. Sérþvhús.
Fallegt útsýni. Áhv. ca 3,0 millj. byggsj. og
húsbr. Verð 6,8 millj. 4065.
SELÁ8 — BÍLSKÝLI. Glæsil.
85 fm 3ja herb. íb. á jarðh. í fullb.
og frág. fjölbh. Stœði f bflskýll. Hellu-
lögð verönd f suður. Innr. og gólfefni
mjög vönduð. Áhv. 3,3 mlllj. Verð
aðelns 7,4 mlllj. 3656.
BLIKAHÓLAR - BÍLSK. Fai
leg og björt 3ja harb. ib. á 1. hæð
ásamt bílsk. ib. er mikið endurn. m.a.
aldhús og bað, Endaíb. m. suðursv.
Verð Bðelns 8,8 mlllj. 3701.
AUSTURBERG. Gullfalleg 3ja herb. íb.
á 1. hæð. Verð aðeins 5,9 millj. 4037.
VESTURBERG. Falleg 3ja herb. íb. á
1. hæð. Endurn. bað, nýl. skápar. Parket.
Hús nýl. standsett að utan. Endurn. gler.
Ákv. sala. Verð 5,7 mlllj. 1984.
UGLUHÓLAR. Rúmg. 3ja herb. íb. 85
fm á 3. hæð (efstu) í litlu fjölb. ó skemmtil.
stað. Verð aðeins 5,9 millj. 3219.
HAMRABORG - GLÆSIL. ÍB.
Vönduð 82 fm fb. á 3. hæð (efstu). ( nýl.
stands. húsi. Suðursv. Bilskýli nýstandsett.
Nýl. eldh., bað, parket o.fl. Áhv. bygging-
arsj. rfk. ca 3,3 millj. Verð 6,8 millj. 3743.
EFSTASUND. Góð 85 fm íb. í kj. í tvíb-
steinhúsi. Sérinng. Hús í góðu standi að
utan. Verð 5,8 millj. 3988.
ÆSUFELL - LAUS. Ca 85,3 fm (b.
á 5. hæð í lyftuhúsi sem er allt nýl. stand-
sett að utan og málað. Suðursv. 2 rúmg.
svefnherb. Þvaðstaða á hæð. Verð aðeins
5,7 míllj. 3966.
GRETTISGATA - GLÆSIL.
Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð i góðu fjölb.
ásamt stórri 17 fm geymslu I bakhúsi. Nýl.
ofnar, gluggar, gler, gólfefni o.fl. Áhv. 3,6
millj. Verð 6,5 mlllj. 3684.
NORÐURÁS - LAUS. Falleg I
3ja-4ra herb. íb. á tvelmur hæðum í
5-ib. húal. Súðurav. Góöar ínnr. Lyklar
á skrifst. Hagst. verð. 3923.
ÞINGHOLTIN. Nýkomin í sölu snotur
77 fm íb. á 1. hæð í þríb. Endurn. bað,
gluggar og gler. Björt íb. Garður í suður.
Verð 6,2 millj. 3904.
2ja herb. íbúðir
MIÐTÚN - LAUS. Góð 59 fm 2ja-3ja
herb. íb. í kj. á góðum stað. Nýl. lagnir,
rafmagn, gler og gluggapóstar. Sérþvhús.
Sórinng. Verð 4,8 millj. 4184.
EFSTIHJALLI. Mjög góð 57 fm 2ja
herb. mikið endurn. íb. á 2. hæð. Parket.
Suðursv. Gott skipulag. Áhv. 3,6 millj. Verð
5,5 millj. 3383.
DVERGABAKKI - ÁHV.
BYGGSJ. CA 2,7 MILU. Góð
2jö herb. ib'. á 1. hæð 65 fm. Nýl.
gler, Sórþvhús í kj. Snyrtil. sameign.
Frób. aðstaða fyrir börn. Verð 5,2
millj. 4178.
VÍKURÁS. Mjög falleg 2ja herb. 58 fm
íb. á 4. hæð. Innr. og gólfefni vönduð.
Skemmtil. útsýni. Þvhús og geymsla á hæð-
inni. Sameign endurn. Áhv. 3,3 millj. hagst.
lán. Verð 5,5 millj. 4189.
VÍKURÁS - BYGGSJ. 5,5 MILU.
Falleg tæpl. 60 fm á 3. hæð í fiölb. Hús kl.
að utan m. varanl. klæöningu. Áhv. byggsj.
ríkisins ca 3,5 mlllj. Verð aðeins 5,5 millj.
4154.
SPÍTALASTÍGUR. Mjög
skemmtil. og mikið endurn. 52 fm
efrl hæð i tvíb. Aukalofthæð m, blt-
um. Fallegt parket. Nýl. innr. og lagn-
lr, Sérínng. Val staðs. og smsrt ib.
Áhv. alts 3,8 miltj. Verð 4,8 millj.
4115.
TRÖNUHJALLI - SKIPTI. Nýi. 2ja
herb. 67 fm fb. á 3. hæð í fjölb. Suðursv.
Fallegt útsýni. Skipti mögul. á 3ja-5 herb.
íb. i Kóp. á varöbilinu 7,0-9,0 mlllj. Verð 5,6
millj. 3894.
SKEGGJAGATA. Ágæt 2ja herb. íb. í
kj. í góðu nýstandsettu þrfbhúsi. Nýl. þak.
Mjög góð staðsetn. Skuldlaus. Verð aðelns
3,9 mlllj. 4124.
BJARNARSTÍGUR - 2JA. Góð talsv.
endum. 2ja herb. íb. á jarðh. Laus Skuld-
laus. Verð 3,9 millj. 3285.
HRAFNHÓLAR - ÚTB. 1,9 M.
Vorum að fá f sölu rúmg. 2ja herb. (b. 65 fm
á 8. hæð (efstu) í nýviðg. lyftuh. Mjög snyrt-
II. fb. Áhv. húsbr. 3,0 millj. Verð 4.950
þús. 4138.
NJÁLSGATA - LÆKKAÐ VERÐ
3,7 M. Glæsil. algjörl. endurn. 2ja herþ.
45 fm (b. á 2. hæð f steinh. Nýl. rafmagn,
gólfefni, innr. skápar o.fl. Ahv. ca. 2,3 millj.
hagstæð lán. Verð 3,7 millj. 4027.
FLYÐRUGRANDI. Sérl. skemmtil. 62
fm 2ja herb. (b. á 3. hæð (gengið inn á 2.
hæð) í vönduðu nýstandsettu fjölbhúsi.
Stórar svalir. Vandaðar innr. og parket.
Verð 6,2 millj. 4039.
MEISTARAVELLIR. Vorum að fá í
sölu sérl. góða 57 fm íb. í nýstandsettu
fjórb. Nýl. eikarparket á gólfum. Nýl. eld-
hús. Fallegt útsýni. Verð 5,7 millj. 4109.
SEILUGRANDI - 71 FM - ÁHV.
BYGGSJ. 3,0 M. Mjög rúmg. og
skemmtil. 71 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í góðu
nýstandsettu fjölb. Útgengt í sérgarð úr
stofu. Verð 5,8-5,9 millj. 4040.
FRAMNESVEGUR - RIS. Glæsll.
nýstandsett 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð í
góðu stelnh. Sér bílastæöi. Ib. er nánast
öll endurn. m.a. eldhús, bað, gólf, rafm.
o.fl. Ahv. 2,7 mlllj. 4028.
ÁSGARÐUR - ALLT NÝTT. Ný-
komln í sölu 57 fm ný 2ja herb. íb. á jarð-
hæð. Allt sér. Vandaðar innr. og gólfefni.
Verð 5,3 mlllj. 4102.
MÁNAGATA. Góð 2je herb. ib. j
á 1. hæð f þrib. Fráb. staösetn. Verð
4,6 mlllj. 4104.
HRAUNBÆR - LAUS. Góð 57 fm
(b. á 1. hæð í fjölb. (sem er ný Steniklætt
að utan að mestu leyti). Laus strax. Verð
4,7 millj. 4055.
ÁSBRAUT - Á HAGSTÆÐU
VERÐI. Ágæt 2ja herb. ib. é 2. hæð
i fjölb. Ib. er ekki stór en nýtist val.
Verð aðelns 3,2 mlllj. 3823.
JÖKLAFOLD. Falleg fullb. 2ja herb. 58
fm íb.p án gólfefna, á 1. hæð (beint inn).
Góð staðsetn. Gróið hverfi. Áhv. byggsj.
1,7 millj. Verð 5,3 millj. Laus strax. 3707.
NORÐURBRAUT - HF. Góð 52 fm
risíb. í tvíb. Nýl. parket. Panelklætt rými
yfir íbúð að hluta. Áhv. ca 2,2 millj. Verð
3,9 millj. 4030.
KARFAVOGUR - RÚMGÓÐ. Góð
60 fm íb. í kj. í góðu húsi. Útgengt á góöa
verönd úr stofu. Áhv. húsbr. ca 2,8 millj.
Verð 4,2 millj. 3683.
Bessastaóahreppur
Lóðir uihIíi' ein-
býlishús og raðhús
LÓÐAÚTHLUTUN í Bessastaða-
hreppi var í góðu meðallagi í
fyrra og meiri en undanfarin ár.
Kom þetta fram í viðtali við Gunnar
Val Gíslason sveitarstjóra. Á síðasta
ári var þar úthlutað átta lóðum
undir einbýlishús og tveimur lóðum
undir 7 íbúðir í raðhúsum. Á árinu
var ennfremur lokið við 10-12 íbúð-
ir. Ibúar í Bessastaðahreppi eru nú
rúmlega 1200 og fjölgaði þeim um
40 manns í fyrra eða 3,5% og var
það hlutallslega meiri fjölgun en
annars staðar á höfuðborgarsvæð-
inu.
Nú eru til úthlutunar í Bessa-
staðahreppi lóðir undir einbýli við
Vesturtún. Eru þessar lóðir undir
einnar hæðar einbýlishús, parhús
og raðhús ásamt bílskúrum. Sex
byggingarhæfar lóðir eru þar til
úthlutunar nú þegar og aðrar 28
verða byggingarhæfar í vor. Þetta
er nýjasta hverfíð í hreppnum og
er mjög miðsvæðis, en það er í
grennd við íþróttahúsið, leikskólann
og grunnskólann. Þessar lóðir eru á
bilinu 750 til 900 ferm.
Sjávarlóðir
Við Sjávargötu eru til úthlutunar
tvær lóðir undir einnar hæðar ein-
býlishús. Lóðirnar eru með góðu
útsýni til sjávar og þær eru þegar
byggingarhæfar. Við Búðarflöt eru
einnig til uthlutunar tvær lóðir und-
ir einnar hæðar einbýlishús með
bílskúr. Þær eru líka með góðu út-
sýni til sjávar og þegar byggingar-
hæfar. Þessar sjávarlóðir eru 1.000-
1.300 ferm. að stærð.
Skipulagsuppdráttur fyrir allar
þessar lóðir ásamt byggingar- og
skipulagsskilmálum liggur frammi
á skrifstofu Bessastaðahrepps að
Bjarnastöðum.
Gunnar Valur sveitarstjóri sagði,
að viðbrögð við auglýsingu á þessum
lóðum hefðu verið mjög jákvæð,
ekki sízt frá fólki utan sveitarfélags-
ins og kvaðst hann álíta, að þessar
lóðir myndu mjög líklega ganga út
í sumar. Mestur væri áhuginn á lóð-
um undir parhús og minni raðhús,
en það væri greinilega einnig fyrir
hendi mikill áhugi á einbýlishúsalóð-
unum.
Töluverðar framkvæmdir eru ráð-
gerðar í Bessastaðahreppi á þessu
kjörtímabili. Fyrir liggur að með
EIGNASALAN
Símar 19540 - 19191 - 619191
INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK.
Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar.
Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali.
Sölum. Svavar Jónsson, hs. 33363 og Eggert Elíasson, hs. 77789.
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
EIGNASALAN
Opið laugardag
frá kl. 11-14
Einbýli/raðhús
Laugarásvegur - einb.
Glæsilegt 340 fm eignýlishús á einum vin-
sælasta stað borgarinnar. Falleg ræktuð
lóð. Mögul. að taka minni eign upp í kaup-
in.
Urðarstígur - Hafnarf.
Eldra steinh., hæð og ris um 110-115 fm.
Gott ástand. Tii afh. næstu daga. Hagst.
verð 7,5 millj. Áhv. 3,9 millj. í hagst. lán-
um.
Asbúð - Gbæ. Tæplega 160 fm
gott einb. á einni hæð auk 47 fm bilsk.
Falleg ræktuð lóð.
ÁsbÚð — Gbæ. Endaraðh.
á tveimur hæðum. Húslð sklptist I
rúmg. stofur með parketi, stórt
eldh. með borðkrók, 4 góð svefn-
herb. og sjónvarpsskéla. Tvöf.
bil6k. Óvenjugott útsýni. Skipti á
mlnna. Verð aðeins 13,9 mlllj. Áhv.
3,6 millj.
Vesturhólar. 220 fm hús á tveim-
ur hæðum með glæsil. útsýni yfir borg-
ina. 4 svefnherb., mjög stórt tómstunda-
herb. á neðri hæð. Mögul. á séríb. Góður
bílsk.
Ásgarður - raðhús. húsiö
er tvær hæðir og kj. Á 1. hæö eru stofur
og eldh. Á efri hæð 2 herb. og bað. í kj.
er 1 herb., þvhús, geymsla og snyrtlng.
Húsið er í mjög góðu ástandi alls um 130
fm. VERÐ AÐEINS 8,3 millj.
Miðhús - einbýli. Vandað 225
fm einbhús ó þremur pöllum. Húsiö aö
mestu frág., óvenju glæsil. útsýni.
4-6 herbergja
Álfaskeið - Hafnarf. Mjög
góð 5 herb. Ib. á góðum stað við Álfa-
skeið. Bilskúrsréttur.
Langholtsvegur - efri
hæð og ris. Eignin er mikið end-
urn. Á aðalhæð eru stofur, 2 herb., eld-
hús og bað. í risi eru 3 herb. og snyrting.
Stór bílsk. fylgir.
í Vesturborginni - ný
með bílskýli. Til sölu og afh. fljótl.
mjög vönduð og skemmtil. 4ra herb. á
3. hæð svo og önnur á 2. hæð í fjölb.
v/Tjarnarmýri (endaíb.).
Ljósheimar - háhýsi. Enda-
íb. á 5. hæð í lyftuh. Sérinng. af svölum.
Glæsil. útsýni. Mikil sameign. íb. nýmál.
og ný teppalögð. Laus nú þegar. Ásett
verð 6,9 millj.
2ja og 3ja herbergja
Tjarnarmýri - Seltj. Vorum
að fá í sölu 3ja og 4ra herb. íb. á efstu
hæð (3. hæð). Glæsilegar ibúðir, sem
vert er að skoða. Stórar s-svalir. Innan-
gengt í bílsk. Teikn. og lyklar á skrifst.
Kambasel - laus. 3ja herb.
góð endaíb. á 1. hæð. Sér inng. Rúmg.
bílskúr fylgir með.
Vesturberg. 2ja herb. mjög góð,
mikið endurn. ib. á 2. hæð I fjölb. Nýtt
parkett ó öllum gólfum. Hagst. veðdeild-
arl. 2,6 millj.
Langholtsvegur. 3ja herb. 90
fm íb. á jarðhæð. Mjög snyrtil. eign. Sór
inng.
Bræðraborgarstígur. 2ja
herb. íb. rúml. 50 fm í kj. Mjög góð íb.
Parket á gólfum. Góð sameign.
Ljósvallagata. 2ja herb. snyrtij.
og góð íb. á jarðh. í eldra steinh. Stór
útigeymsla. Sórinng. Snyrtileg lóð.
Flyðrugrandi - 2ja. Rúmi. 64
fm íb. ó jarðh. í skemmtil. fjölb. Sérlóð.
Dúfnahólar m. rúmg.
bílsk. 3ja herb. íb. á 3. hæö (efstu) f
fjölb. Glæsil. útsýni yfir borgina. Rúmg;
bilsk. fylgir.
Hraunbær - laus nú þeg-
ar. Góö 3ja herb. íb. á 2. hæð. Snyrtil.
íb. Hagst. óhv. lán.
Miðbær - 2ja. Notaleg I
2ja herb. ib. é besta stað. Verö 3,7
millj. Áhv, um 1,9 millj. í hagst. lán-
um.
Grettisgata. 75 fm 3ja herb. íb. ó
1. hæð í eldra steinh. Nýtt þak.
Hraunbær. 3ja herb. íb. ó 3. hæö
76 fm í góðu óstandi. Verð 6,3 millj. Áhv.
4,9 millj. hagst. lán. Laus.
Eskihlíð. 65 fm íb. á 3. hæð í ný-
standsettu fjölbhúsi. Rúmg. svef’nherb.
með miklu skápaplássi. Vestursv. útfró
stofu. Herb. í risi sem leigt hefur verið
út. Snyrtil. sameign. Verð 5,7 millj. Áhv.
3,8 millj.
Baldursgata - 3ja herb.
Um 90 fm 3ja herb. íb. ó 1. hæð í steinh.
(tvíb.). Stór útigeymsla fylgir. V. 5,7 m.
I smíðum
Heiðarhjalli - Kóp. 122 fm
sérh. á einum besta útsýnisstað ó stór-
Reykjavíkursvæðinu. Hæðin selst með
hita og gleri komnu í, lagt í gólf, að öðru
leyti fokh. Tilb. að utan. Bílskúr.
Höfum fjársterkan kaupanda að sérh. með bflsk. í Vesturbæ.
Fossvogur
Lambhúsatjörh
Arhames■
vegur
Skógtjöm,
Hliðsncs
HAFNAI
SkerJ°fjör
Hrakhðlmar
;Jv'esturtún
BESSASTAÐA-
HREPPUR
KORT af Bessastaðahreppi. Hringurinn sýnir, hvar hið
nýja hverfi, Vesturtún, er að rísa.
aukinni byggð þarf að stækka Álfta-
nesskóla, sem er grunnskóli. Á
næstu árum verður ráðist í miklar
holræsaframkvæmdir og ennfremur
liggja fyrir áætlanir um uppbygg-
ingu leikvalla, íþróttasvæðis, göngu-
stíga og opinna svæða.
Bessastaðahreppur er ennfremur
meðeigandi að hinum nýja fjöl-
brautaskóla, sem verið er að reisa
í Garðabæ og fyrirhugað er að taka
i notkun 1997-98.
í lok síðasta árs var lokið við
tvær framkvæmdir, sem verða
áreiðanlega mikil lyftistöng fyrir
sveitarfélagið. Ný aðveituæð hita-
veitu var lögð út á Álftanes, sem
hefur leitt til 5 stiga hitahækkunar
á heita vatninu, þannig að nú er
það um 70 gráður, en var um 65
gráður áður. Ennfremur hefur
Bessastaðáhreppur ásamt Garðabæ
endurnýjað stofnlögn vatnsveitunn-
ar út á Álftanes, en það hefur leitt
til þess, að þrýstingur á dreifikerf-
um er nú mjög góður.