Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
F’ÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR1995 B 13
Fasteignasala,
Suðurlandsbraut 10
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
Hilmar Valdimarsson.
SIMAR 687828 og 687808
Opið íaugardag frá kl. 12-14.
SELJENDUR!
Nú er góður sölutími. Okkur vantar allar stærðir eigna á
söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs.
2ja herb.
LAUGAVEGUR
Til sölu falleg 40 fm stúdíóíbúð á 3. hæð
í nýlegu húsi við Laugaveg. Suðursv.
Sérbílast.
ÓÐINSGATA
Til sölu 2ja herb. 51 fm íb. í parhúsi.
Sérinng. Laus. Verð 3,5 millj.
HRAUNBÆR
Góö 2ja herb. 56 fm íb. á 1. hæð. Stór-
ar svalir. Laus V. 4,6 m.
SNORRABRAUT
Glæsil. 2ja herb. 64 fm íb. á 7. hæð.
Fráb. útsýni. íb. fyrir 55 ára og eldri.
3ja herb.
AUSTURSTRÖND
Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð
í lyftu húsi. Stofa, hol, 2 svefnherb. o.fl.
Stórar suðursvalir.- Bílskýli. V. 7,9 m.
FÁLKAGATA
Vorum að fá í sölu góða 83 fm íb. á
l. hæð. Góð suðurverönd. Áhv. 3,9
m. húsbr. 5,1% vextir.
ÁLFTAMÝRI
Glæsil. 3ja herb. 70 fm endaíb. á 4.
hæð. Ný eldhinnr. Suðursvalir. 40 ára
lán frá Húsnst. Hagst. verð.
HRÍSRIMI
Stórglæsil. 3ja herb. 102 fm íb. á 1.
hæð. Stæði í bílahúsi.
4ra—6 herb.
LJÓSHEIMAR
3ja-4ra herb. 96 fm íb. á 3. hæð í lyftu-
húsi. 2 svefnherb., geta verið 3. Sér-
inng. af svölum. Verð 6,4 millj.
SELJAHVERFI
Mjög góð 170 fm íb. á tveimur hæðum.
5 svefnherb., 2 baðherb. Bílskýli. Skipti
á minni eign mögul. Hagst. verð.
FLÚÐASEL
Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt
aukaherb. á jarðh. Þovttah. og búr inn-
af eldh. Suðursv. Mjög hagstætt verö.
HÁALEITISBRAUT
Til sölu góð 4ra herb. 105 fm endaíb.
á 2. hæð. Suðursvalir.
RAUÐHAMRAR
Til sölu glæsil. 4ra herb. 118 fm enda-
íb. á 1. hæð auk bílsk. Vandaðar innr.
Parket.
ÁLFASKEIÐ
Mjög góð 4ra-5 herb. 115 fm endaíb.
á 2. hæð. Þvhús og búr innaf eldh.
Tvennar svalir. 24. fm bílsk. Verð 8,5
millj. Skipti á minni eign mögul.
Sérhæðir
DIGRANESVEGUR
Falleg sérhæð (efri hæð) 140 fm ásamt
22 fm bílsk. 4-5 svefnh. Fráb. útsýni.
SAFAMÝRI
Til sölu góð 134 fm sérhæð ásamt 24
fm bílsk. 4 svefnherb. V. 10,9 m.
HOLTAGERÐI
Vorum að fá í sölu góða 114 fm efri
sérhæð í tvíbhúsi 34 fm bílsk.
Einbýli - raðhús
MOSFELLSBÆR
Stórglæsil. einb. hæð og ris samt. 280
fm. Húsið stendur á fráb. úsýnisstað.
2500 fm lóð.
SELJAHVERFI
Stórglæsil. einb. kj., hæð og ris ásamt
bílsk. samt. 300 fm. Fallegur garður.
VIÐARÁS
Nýtt 186 fm einbhús á einni hæð ásamt
30 fm bílsk. Vel hannaö hús ekki alveg
fullb. Lóð frág.
GILJALAND
Glæsilegt pallaraðhús 210 fm ásamt
26 fm sérb. bílsk. Húsið er staðsett
neðan götu. í húsinu eru m.a. 5 svefnh.,
stórar stofur. Parket á stofum og
göngum. allt endurn. á baði. Hús í
sérfl. hvað varðar viðhald og umgengni.
HULDUBRAUT
Til sölu parh. m. innb. bílsk. samtals
216 fm. Hús sem býður upp á mikla
mögul.
Atuinnuhúsnæði
VEGMÚLI
Til sölu glæsil. skrifstofuhúsn. 171 fm.
ÞARABAKKI
Til sölu 226 fm þjónustu- og/eða skrifst-
húsnæði á 3. hæð. Bjart og skemmtil.
pláss. Gluggar á þrjá vegu.
Hilmar Valdimarsson,
Brynjar Fransson lögg.
fasteigna- og skipasali.
il F
Félag Fasteignasala
Ármúla 1, sfmi 882030 - fax 882033
Ægir Breiðfjörð, lögg. fastsali, hs. 687131.
Ellert Róbertsson, sölum., hs. 45669.
Eldri borgarar
Boðahlein. Fallegt endaraðh. ca 85
fm ásamt sólstofu. Mjög vel staðsett með
suðurgarði sem liggur að hrauninu. Mikið
útsýni. Áhv. húsbr. 1,8 millj.
Skúlagata. Mjög falleg ca 90 fm íb. á
3. hæð í lyftublokk ásamt 22 fm sérbás í
bílskýli. Húsvörður. Áhv. veðd. 2 millj.
Einbýlí — raðhus
Njörvasund. Mjög gott og vei
staðsett einb. ca 166 fm ásamt 26
fm bílsk. Stór fallegur garður.
Unufell — 2 íb. Gottca210fmenda-
raðh. ásamt bilsk. Arinn í stofu. Einstaklíb.
í kj. m. sérinng. Verð 12,4 millj. Mögul. að
taka íb. uppí.
Arnartangi — Mos. Tæpl. lOOfrn
endaraðh. á einni hæð. Mögul. að taka 2ja
herb. íb. uppí.
Garðabær. Höfum tvö stór glæsileg
einb. Ýmis eignaskipti mögul.
Selás. Höfum í sölu tvö falleg einb. m.
mögul. á tveimur íb.
Bæjargil — Gbæ. Fallegt og vandað
einb. á tveim hæðum ca 168 fm ásamt 40
fm bílsk. 5 svefnherb. Falleg ræktuð horn-
lóð. Verð 15,5 millj. Áhv. 5 millj. veðd.,
Berjarimi. Ca 180 fm parh. með innb.
bílsk. Selst rúml. tilb. til innr. Mögul. að
taka íb. uppí.
Fossvogur. Höfum 2 góð raðh. á
tveimur hæðum. Skipti á 4ra-5 herb. íb.
Fagrihjalli - Kóp. Nýi. 235
fm næstum fullb. raðh. á pöllum. 70
fm séríb. á jarðh. Áhv. 9,0 mlllj. lang-
tímalán. Möguleg skipti á 3ja herb.
Viöarrimi 55. Ca 183 fm einb. á einni
hæð með 36 fm bílsk. Selst tilb. til innr. Til
afh. fljótl.
4ra-7 herb.
Sólheimar. Mjög góð efrí hæð
ca 145 fm. 4 svefnherb. Endurn. að
hluta. Bflsksökklar. Verð 10,5 millj.
Dalbraut. Ca 115 fm íb. á 1. hæð
ásamt bílsk. Mögul. skipti á minni íb.
Holtagerði - Kóp. Ca 85 fm efri
hæð. 3 svefnherb. 40 fm bílsk. Áhv. góð lón
ca 3,0 millj.
Vesturbær. Ca 90 fm neðri hæð
ásamt 20 fm herb. í kj. á góðum stað í vest-
urbænum.
Leirubakki. Ca 121 fm íb. á 2. hæö.
40 fm rými í kj. fylgir.
Víðihlíð. Góð ósamþ. ca 80 fm íb. í kj.
Verð 4,8 millj.
Laugateigur. Mjög góð risíb. oa 90
fm gólfflötur. Suðursvalir. Verð 7,5 millj.
Áhv. ca 4,0 mlllj.
írabakki. Falleg íb. á 3. hæð. Sérsm.
innr. Þvhús í íb. Tvennar svalir.
Hrísrimi. Glæsil. ca 125fm íb. á 1. hæð
ásamt bílsk.
Hagamelur. Vel staðsett ca 134 fm
efri hæð ásamt bílskúr í veglegu húsi.
Jörfabakki. Góð íb. á 1. hæö ásamt
herb. í kj. Áhv. veðd. 3,5 millj.
Frostafold. Ca 111 fm íb. á 6. hæð
í lyftuh. Verð 8,3 millj. Áhv. veðd. ca 4,9
millj. Mögul. að taka íb. uppí.
Hvassaleiti. Ca 80 fm íb. á 3. hæð
ásamt bílsk. Gott verð. Áhv. 4,5 millj. Laus
fljótlega.
Álfholt — Hf. Höfum í sölu nýjar 3ja-
4ra
herb. íb. á 1., 2. og 3. hæð. Frá 115-130
fm. Seljast tilb. u. trév. Hagstætt verð.
Lindarsmári — Kóp.
Ca 113 fm íb. Selst tijþ. u. trév. Tilb. til afh.
Verð 7.950 þús.
Hólmgarður. - Efri hæð ca 80 fm.
Mögul. að byggja ris yfir. Mögul. að taka
2ja herb. íb. uppí. Verð 6,6 millj.
Furugrund. Góð ca 90 fm íb. á 2. hæð
í lítilli blokk. Laus fljótlega.
Flúðasel. Falleg ca 100 fm íb.
á 1. hæð ásamt bílskýli. Nýtt parket
á gólfum Mögul. að taka litla 2ja
herb. íb. uppf.
Hagamelur. Ca 125 fm íb. á 1. hæð
í fjórb. Sórinng. 4 svefnh. Góð staðsetn.
Miðbraut — Seltj.
Mjög góð ca 110 fm 1. hæð í þríb. ásamt
bílsk. Sérinng. 3 svefnherb. Staösett við
sjávarsiðuna og mikið útsýni yfir Skerjafjörð-
inn. Húsið nýviðg. á kostnað selj.
2ja-3ja herb.
Efstihjalli — Kóp.
Góð ca 90 fm íb. á 1. hæð. Laus fljótl. Verð
6,7 millj. Áhv. ca 1,3 millj.
Freyjugata — 2ja. Ágæt ca 50 fm
íb. á 2. hæð í góðu húsi. Verð 4,5 millj.
Hjálmholt — 2ja-3ja. Góð
70 fm íb. ó jarðh. í þrib. Engar tröpp-
ur. Þvhús og geymsla í íb.
Ljósvallagata — 2ja. Ca 50 fm ib.
á jarðhæð m. sérinng.
Skipasund — 2ja. Góð ca 65 fm íb.
í kj. m. sérinng. Verð 5,3 millj. Áhv. langt-
lán 2,6 milij.
Álfaheiði — Kóp. Glæsil. ib. m.
sérinng. í Suðurhl. Kóp. Verð 7,9 millj.
Áhv. veðd. 4,8 millj.
Einholt — 3ja og einstakl-
ings. Tvær íb.; lítil 3ja herb. og ein-
staklíb. Verð fyrir báðar 6,6 millj.
Álftamýri - einstaklings.
Rúmg. ca 42 fm einstaklíb. í kj. Verð 3,8
millj. Áhv. 1,9 millj.
Engihjalli — Kóp. — 3ja —
gott verð. Ca 78 fm íb. á 7. hæð
í lyftubl. Verð 5,5 millj.
Hamraborg. Ca 55 fm fb. ó
2. hæð ásamt bílskýlí. Verð 4,8 milij.
Áhv. 2,8 mlilj. Laus strax.
Skjólbraut — Kóp. Ca 105 fm íb.
á tveimur hæöum ásamt bílsk. Verð 6,5
millj. Áhv. veðd. 2,2 millj.
Grafarvogur. Höfum til sölu
nýja fullb. íb. ásamt bflskýli. Góö kjör.
Lindarsmári — Kóp. 2ja og 3ja
herb. Höfum í sölu íb. á 1. og 2. hæð. Verð
á 2ja herb. íb. 5,2 millj. 3ja herb. íb. 7,3
millj. Selst tilb. u. trév. til afh. strax.
Ástún — Kóp. — 2ja. Góð ca 60
fm íb. á 1. hæð. Áhv. veðd. ca 3,4 millj.
Verð 5,5 millj.
Lyngmóar — Gb. Góð ca 85 fm íb.
á 2. hæð ásamt bílsk. Áhv. góð lán ca 4,5
millj. Mögul. að taka litla íb. uppí.
Ofanleiti — laus. Glæsil. 3ja herb.
íb. á 2. hæð ósamt góðu bílskýli. íb. er öll
flísalögð. Lyklar á skrifst.
Nönnugata — 2ja. Ágæt ca 55 fm
íb. á 2. hæð í þríb. Verð 4,5 millj. Áhv.
veðd. 2,8 millj.
Vesturberg — laus. Snyrtil. ca 54
fm íb. á 2. hæð í blokk. Utanhússviðg. nýlok-
ið. Parket. Áhv. 3,1 millj. langtl.
Rekagrandi — 3ja. Ca 101 fm góö
íb. á 1. hæð (gengiö beint inn) ásamt bíl-
skýli. Tvennar suðursv. Laus fljótl. Verð 8,2
millj. Áhv. veðd. 1,5 millj.
Langholtsvegur — laus. Ca 61
fm íb. í kj. í tvíb. Áhv. 2,6 millj. húsbr.
Flyðrugrandi — 2ja — laus.
Rúmg. ca 65 fm íb. á jarðh. Þvottah. og
geymsla á hæð. Þjónustumiðst. aldraðra
framan við blokkina. Lyklar á skrifst.
Atvinnuhúsnaeði
Laugavegur. Ca 250 fm skrifstofa ó
3. hæð. Lyfta. Bílastæði.
Starmýri. Ca 150 fm húsn. sem hentar |
vel f. heildsölur eða léttan iðnað.
Hafnarbraut — Kóp. Ca 200 fm
verkstæðispláss m. góðri lofthæð og innk-
dyrum ásamt 200 fm efri hæð.
Strandgötu 33
SÍMI 652790
Opið laugardag kl. 11-14
Erum með fjölda eigna á
söluskrá sem ekki eru
auglýstar.
Póst- og símsendum sölu-
skrár um land allt.
Einbýli - raðhús
Garðavegur. Mjög vandað og fullb.
251 fm parh. á eftirsóttum staö. Húsið er
steinst. og timburkl. Vandaðar innr., parket
og flisar. Mögul. aukaíb. Verð 16,9 millj.
Sunnuvegur. Fallegt og virðulegt
162 fm steinh. á tveimur hæðum ásamt kj.
i grónu og góðu hverfi. Falleg afgirt hraun-
lóð. Skipti mögul. Áhv. góð lán 4,6 millj.
Verð 11,9 millj.
Akurholt — Mos. Rúmg. mikiðend-
urn. einb. ásamt tvöf. bilsk. á góðum stað.
Sólskáli, heitur pottur o.fl. Skipti á dýrara-
ódýrara í Hafnarfirði eða Garðabæ.
Kjarrmóar - Gbes. Vel
staðs. 90 fm raðh. á einni og hálfri
hæð. Bliskúrsréttur. Verð 8,6 mlllj.
Lækjarberg. Vorum að fá i einkasölu
gott og nénast fullb. 223 fm einb. á einni
hæð ó besta stað við Lækinn. Fallegt og
vandað hús.
Klausturhvammur. Fallegt276fm
raðh. á tveimur hæðum og hluta í kj. ásamt
30 fm bílskúr. Falleg fullb. eign. Skipti
mögul. á minni eign. Verð 15,0 millj.
Birkiberg. Vandað 206 fm einb. ásamt
50 fm bílsk. á góðum stað f Setbergs-
landi. Áhv. hagst. lán. Verð 16,9 millj.
Smyrlahraun — skipti. Mikið
endurn. 142 fm raðh. ásamt 28 fm bílsk.
Nýl. eldhinnr. Viðarstigi. Parket. 4 svefnh.
Skipti mögul. á dýrari eða minni eign.
Verð 11,9 millj.
Smáratún — Álftanes. Fallegt
fullb. 216 fm raðh. á tveimur hæöum m.
innb. bílsk. Góðar innr. Flísar. Góð staðs.
Stutt í skóla. Fallegt útsýni. Góð áhv. lán.
Skipti mögul.
Þinghólsbraut — Kóp. Gott 160
fm einb. á tveimur hæðum ásamt 53 fm
bílsk. Eign í góðu standi í rólegu og góðu
hverfi.
Öldugata — laus. Gott 130
fm einb. kj., hæð og ris á góðum
stað undir Hamrlnum. Góð lóð. Mikl-
ir mögul. Laust strax.
Skógarhlíð. Nýkomið í einkasölu 165
fm einb. ó einni hæð ásamt bílskúr. Húsið
er vel íbhæft en ekki fullb. Áhv. í húsbr. 5,5
millj. Verð 12,8 millj.
4ra herb. og stærri
Laufvangur. Góð 115 fm neðri sérh.
ásamt bílsk. Skipti á stærra eða minna.
Verð 10,9 millj.
Langeyrarvegur — skipti. Fal-
leg talsvert endurn. 122 fm neðri sérh.
Nýl. eldhinnr. Allt nýtt á baði. Parket. Góð-
ur staður með útsýni út á sjó. Skipti mög-
ul. Áhv. góð lán 4,4 millj. Verð 7.950 þús.
Breiðvangur — skipti. Falleg 109
fm 4ra-5 herb. ib. á 2. hæð í góðu fjöl-
býli. Áhv. góö lán 4,3 millj. Verð 7,9 millj.
Breiðvangur. Góð 120 fm 5 herb.
ib. á 2. hæö i góðu fjölb. Suðursv. Rúmg.
og falleg ib. Áhv. byggsj. rík. og húsbr. 5,5
millj. Verð 8,7 millj.
Stekkjarhvammur. Falleg 117 fm
efri sérh. og ris i raðhúsalengju. Allt sér.
Góðar innr. Parket. Áhv. byggsj. ríkisins
2,5 millj. Verð 8,5 millj.
Lindarberg. Nýl. 114 fm neðri sérh.
ásamt 47 fm aukarými og 23 fm bílsk. Frá-
bært útsýni. Sérinng. 3 stór svefnh. Hús
fullfrág. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 10,5
millj.
Meistaravellir — Rvik.
Vorum að fá i einkasölú fallega talsv.
endum. 104 fm 4ra herb. íb. é þess-
um vinsæla stað. Parket. Fallegt út-
sýni. Sklptl mögul.
Njálsgata — Rvík. í einka-
sölu 63 fm miðh. i eldra timburh. Góð
staðs. Laus fljóti. Gott verð.
Lækjarberg. Nýl. 164 fm efri hæð i
nýju tvíb. ásamt 37 fm bílsk. 4 svefnherb.
Sklpti mögul. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð
11,7 millj.
Breiðvangur - glæsileg.
Vorum að fá inn glæsil. endurn. 4ra-5
herb. endaíb. í góðu fjölb. Allt nýtt,
gler, innr., gólfefni, altt i baði o.fl.
Ahv. góð lán 5,3 mlllj. Verð 8,7 mlllj.
Álfaskeið - laus strax. Góð4ra
herb. efri sérhæð í vönduðu húsi auk
geymsluriss og hlutdeildar i kj. Gott verð.
Klukkuberg — laus. 4ra herb. 109
fm ný ib. Hús og lóð fullfrág. íb. er rúml.
tilb. u. trév. Laus strax. Lyklar ó skrifst.
Verð 7,5 millj.
Klettaberg — laus. 4ra herb. 134
fm íb. ásamt 27 fm bílsk. í fjórb. Sérinng.
Húsið að utan og lóð fullfrág. íb. tæpl. tilb.
u. trév. Laus strax. Lyklar ó skrifst. Verð
8,7 millj.
Arnarhraun. Vorum að fá í einkasölu
rúmg. efri sérhæð i góðu tvíb. ásamt góðum
bílskúr. Verð 10,5 millj.
Grænakinn. Falleg 129 fm efri sér-
hæð i góðu tvíb. ásamt 25 fm bilsk. m.
gryfju. Nýl. parket, flísar og allt á baði.
Áhv. góð lán 7,2 millj. Verð 10,5 millj.
Grænakinn. Góð talsv. endurn. 104
fm efri sérhæð í góðu tvíb. Sérinng. Park-
et. Áhv. góð lán 3,4 millj. Verð 6,9 millj.
Víðihvammur. Rúmg. 4ra herb. íb.
ásamt bílsk. Mjög hagst. verð.
Suðurgata. Nýl. 114 fm íb. ásamt 47
fm bílskúr. Góðar innr. Flísar og parket á
gólfum. Áhv. húsbr. 4,2 millj. Verð 10,7 millj.
Hrafnhófar - Rvk. 4ra herb. j
99 fm ib. á 2. hæð t litlu íjölb. ásamt
26 fm bílskúr. Frébært verð 6,9 mlllj.
Eyrarholt. Nánast fullb. 168 fm hæð
og ris. Fráb. Otsýni. Skipti mögul. á minni
eign. Verð 11,5 millj.
3ja herb.
Suðurvangur — laus. Nýl. 91 fm
3ja herb. íb. á 1. hæð á þessum vinsæla
stað vlð hraunjaðarinn. Góðar innr. Parket.
Laus stra*. Áhv. byggsj. 4,0 millj. Verð 8,4
millj.
Seilugrandi - Rvík. Falleg
87 fm þaktb. á tveimur hæðum i litlu
fjölb. ásamt stæði I bllgeymslu. Perk-
át, flisar, góðar innr. Áhv. góð lán
3,8 millj. Verð 7.5 mlllj.
Eyrarholt. Rúmg. 101 fm 3ja herb. (b.
í nýl. húsi. Vandaðar innr. Þvottah. í íb. Frá-
bært útsýni. Áhv. byggsj. 5,3 mlllj. Verð
8,9 millj.
Hátröð - Kóp. Mikiö endurn. rishæð
i tvíb. ásamt bllsk. Áhv. 3,8 mlllj. Verð 7,3
millj.
Lækjarberg. Ný 78 fm lullb. 3ja herb.
íb. á jarðhæð í góðu tvíb. Laus fljótl. Áhv.
húsbr. 3,0 millj. Verð 6,8 millj.
Ölduslóö. 3ja herb. neðri sórhæð í tvi-
býli á ról. og góðum stað. Verð 6,9 millj.
Miðvangur. Falleg talsvert endurn.
99 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. á einum besta
stað v. hraunjaðarinn. Fallegt útsýni yfir
fjörðinn. Parket, sauna o.fl. Áhv. bygging-
arsj. 3,4 millj. Verð 7,4 millj.
Álfaskeið. Vorum að fá i einkasölu 3ja
herb. íb. á 1. hæð ofan kj. ásamt bílskúrs-
sökklum. Áhv. góð lán 1,7 millj. V. 5,9 m.
Móabarð. Góð 3ja herb. neðri sérhæð
í tvíb. ásamt góðum nýl. bílsk. Allt sór.
Verð 7,9 millj.
Brekkugata - laus. Glæsil.
100 fm efri sérh. íb. er öll endurn.
Nýjar ínnr. og parket. Fallegt útsýni.
Mögul. é bflsk. Laus strax. Verð 8,5
mlllj.
2ja herb.
Hverfisgata. Góð 2ja herb. íb. á
jarðh. í tvibýli. Sórinng. Áhv. góð lán 2
millj. Verð 3,9 millj.
Arnarhraun. Góð talsv. endurn. 2ja
herb. íb. á jarðh. í góðu fimmbýli. Góðar
innr. Parket.’Hraunlóð. Áhv. góð lán 2,7
millj. Verð 5,5 millj.
Laufvangur — laus strax. Góö
66 fm 2ja herb. íb. á góðum stað. Þvhús
og búr í íb. Gott gler, góð sameign. Verð
5,7 millj.
Klukkuberg — laus. Nýl. 60 fm íb.
á 1. hæð. Sérinng. Nýl. innr., parket og flis-
ar. Laus strax. Lyklar á skrifst. Áhv. húsbr.
4,0 millj. Verð 6,2 millj.
Kaldakinn. Góð talsv. endurn. 67 fm
neðri hæð ásamt 25 fm bilsk. Parket. Nýl.
gler og gluggar, allt á baði, hiti, skolp o.fl.
Áhv. húsbr. 2,0 millj. Verð 5,7 millj.
Garöavegur.Talsv. endurn. 2ja herb.
risíb. m. sórinng. í tvíb. Nýl. eldhinnr., hiti,
gluggar og gler o.fl. Fráb. verð 3,7 millj.
Nýbyggingar
Álfholt. 3ja-4ra herb. 108 fm ibúðir,
aukaherb. í kjallara fylgir öllum íb. Afhendist
tilb. undir tréverk eða fullb. Sameig öll frá-
gengin. Gott útsýni. Verð 7.3 millj.
Eigum til mikið úrval nýbygg-
inga af öllum stærðum og
gerðum. Hafið samband og
fáið upplýsingabæklinga og
teikningar á skrifstofu.
lögg. fasteignas., heimas. 50992
kerfisfræðingur, heimas. 653155.
hagfræðingur, heimss. 654615.
if
INGVAR GUÐMUNDSS0N
JÓNAS HÓLMGEIRSS0N
KÁRI HALLDÓRSS0N