Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 16
16 B FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR1995
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNASALA - Ármúla 21 - Reykjavík
S: 5685009 - 5685988 - Fax 5888366
Traust og örugg þjónusta
Þjónustuíbúðir aldraðra
GRANDAVEGUR - FYRIR 60
ÁRA OG ELDRI. Vönduð 2ja herb.
íb. á 1. hæð. Parket. Gott útsýni. Ýmis
þjónusta í húsinu. Ekkert áhv. Laus
strax. Verð 5,8 millj. 4731.
SLÉTTUVEGUR - MEÐ
BÍLSK. Glæsit. rúmg. endafb.
116.8 fm. Vandaðar innr. Parket.
Gott fyrirkomulag. Bilsk. Ath.
skipti mögul. á fb. fyrir eldri borg-
ara. 6008.
HJALLASEL. Einnar hæðar parhús
við elliheimilið Seljahlíð, Breiðholti.
Húsið er 70 fm. Hellulögð bifast. fyrir
framan húsið. Laust strax. Áhv. 7,1
millj. Verð 7,5 millj. 4400.
NAUSTAHLEIN - GBÆ. Nýl.
endaraðhús á einni hæð ca 90 fm. Hús-
ið er á svæöi DAS í Hafnarfirði. Laust
strax. Verð 10,5 millj. 6148.
2ja herb. íbúðir
FOSSVOGUR. Góð íb. á jaröh.
43,3 fm. Nýl. parket. Hurð út í sérgarð.
Ekkert áhv. Laus strax. Verð 4,5 millj.
6178.
KAPLASKJÓLSVEGUR. Rúmg.
íb. á 1. hæð. Teppi á stofu. Vestursv.
Laus strax. Verð 5,2 millj. 4788.
HVANNABRAUT - HF. Nýl
80 fm íb. á jarðh. í fjölb. Opið bilskýli.
Laus strax. Áhv. Byggsj. o.fl. 2,9 mlllj.
5086.
NÆFURÁS. (b. á 1. hæð með miklu
aukarými stærð alls 108 fm. Tengt fyrir
þvottav. á baði. Verönd. Laus strax.
Verð 6,2 millj. 4729.
NJÁLSGATA. Efsta hæð (þakíb.)
2ja herb. 70 fm. Glæsil. útsýni. Suðvest-
ursv. Tengt fyrir þvottav. á baði. Áhv.
húsbr. ca 3 millj. Verð 5,3 millj. 6176.
SAFAMÝRI. 2ja herb. íb. á jarðh. í
fjórb. (lítiö niðurgr.). Hús og sameicin í
góðu ástandi. Góð staösetn. Ahv.
Byggsj. 1,2 millj. Verð 5 millj. 5050.
VIÐ HLEMM. 2ja herb. íb. á 1.
hæð. Stærð 52,7 fm. Nýl. eldh., gler
o.fl. Áhv. húsbr. 2 millj. Verð 4,6 millj.
6149.
AUÐBREKKA - KÓP. 2ja herb.
íb. á 2. hæð. Sérinng. frá sameiginl.
svölum. Parket. Geymsla og þvhús á
hæðinni. Laus strax. Áhv. byggsj. 1,4
millj. Verð 5,0 millj. 4845.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. Mikið
endurn. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Stærð
51 fm. Lagt fyrir þvottavél á baði, ný
tafla, rafl. o.fl. Verð 4,8 millj. 6012.
RAUÐARÁRSTÍGUR. Mjög góð
2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt íbherb. í
kj. Góð staðsetn. í hjarta borgarinnar.
Laus fljótl. Verð 4,9 millj. 9998.
HVERAFOLD. Gullfalleg ib. á 1.
hæð tæpir 70 fm. Vandaðar innr. Flísal.
bað. Lagt fyrir þvottav. í íb. Endabílsk.
fylgir. Verð 7,2 millj. Áhv. 3,5 millj. í
byggsj. 4375.
3ja herb. íbúðir
KLAPPARSTÍGUR. íb á 3. hæð
í góðu steinh. Stærð 78 fm. Svalir. Laus
strax. Verð 4,5 millj. 6173.
KJARRHÓLMI - KÓP. (b á 3.
hæð. Sérþvottah. Fallegt útsýni. Hús
allt viðg. að utan. Áhv. 1,2 millj. Verð
6,3 millj. 4334.
VÍFILSGATA. Snotur 3ja herb. íb.
á efstu hæð í þríbýli. Stærð 53 fm. Litið
áhv. Verð 4,7 miilj. 6158.
KÁRSNESBRAUT. 3ja herb. íb. á
efstu hæð. Stærð 72 fm. Sérinng. Laus
strax. Áhv. Byggsj. 2,6 millj. Verð 6,2
millj. 6139.
RAUÐÁS — LAUS. Mjög góð 80
fm íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. Parket.
Tvennar svalir. Laus strax. Áhv. 1,7
millj. 4129.
VÍFILSGATA. Snotur 3ja herb. íb.
á efstu hæð í þríb. Stærð 53 fm. Lítið
áhv. Verð 4,7 millj. 6158.
HVERAFOLD. Glæsil. endaíb. á 1.
hæð. Eikarparket. Sérlóð. Fallegt bað-
herb. Þvottah. á hæðinni. Áhv. 4,8 millj.
Verð 7,8 millj. 4429.
HRAUNHVAMMUR - HF.
Efri sérh. í tvíbýlish. Stærð 85 fm. Hús
nýl. standsett m.a. nýtt gler, innr. o.fl.
Laus strax. Verð 6,5 millj. 4847.
HRAUNBÆR. Endurn. íb. á 1. hæð
81 fm. Ekkert áhv. Tréverk, gólfefni og
gler endurn. Laus strax. Verð 6950.
þús. 6160.
ÁLFTAMÝRI. Rúmg. íb. á 2. hæð
í góðu húsi. Ekkert áhv. Laus eftir sam-
komulagi. Gott fyrirkomulag. Verð 6,5
millj. 6171.
LYNGHAGI - LAUS. Mjög góð
3ja herb. íb. í kj. með sérinng. Stærð
78 fm. Parket. Vel umgengin eign. Laus
strax. Verð 6,5 millj. 6140.
ENGJASEL. Góð 2ja-3ja herb. íb. á
efstu hæð tæpir 70 fm. Gott útsýni.
Sérþvhús. Lítið barnaherb. u. súð. Bfl-
skýli. Áhv. veðd. 2,3 millj. 4668.
HAFNARFJÖRÐUR - NÝTT.
Fullb. og góð 108 fm íb. á 1. hæð í litlu
fjölb. við Bæjarholt. Þvottah. í íb. Suð-
ursv. Verð 7,6 millj. 4698.
MÁVAHLÍÐ. Risíb. ífjórbýli. Parket
á gólfum. Nýl. tæki á baði. Geymsluris
yfir íb. Stærð 56,5 fm. Laus fljótl. Verð
5,2 millj. 6147.
4ra herb. íbúðir
HÓLMGARÐUR. Góð 4ra herb.
efri sérh. í tvíbýlish. Sérinng. Ekkert
áhv. Laus fljótl. Verð 7,1 millj. 6163.
GARÐHÚS MEÐ BÍLSK. 4ra-5
herb. íb. á 2. hæö ásamt innb. bílsk.
Þvottah. í íb. Glæsil. útsýni. Áhv. Byggsj.
5,3 millj. Verð 10,3 millj. 6174.
EFSTIHJALLI - KÓP. Rúmg,4ra
herb. íb. á 1. hæð ásamt 20 fm íbherb.
í kj. Parket. Suðursv. Gott útsýni. Verð
7,8 millj. 6142.
SUÐURGATA — HF. Risib. ítign
arlegu timburh. stærð ca 80 fm. Efra ris
fylgir. Bflsk. Laus strax. Áhv. Byggsj.
3.6 millj. Verð 6,6 millj. 4885.
SUÐURVANGUR - HF. Rúmg.
endaíb. á 3. hæð (efstu). Stærö 103 fm.
Þvottah. í íb. Gott útsýni. Laus strax.
Verð 7,6 millj. 4607.
HÓLABRAUT - HF. fb. á 1. hæö
í fimmíb. húsi. Suðursv. Gott útsýni.
Áhv. Byggsj. 2,5 millj. Verð 6,6 millj.
SUÐURGATA - HF. Björt og
snyrtil. efri hæð í þríbýli. Járnklætt timb-
urh. á steyptum kj. Áhv. Byggsj. og
húsbr. 3,9 millj. Verð 6,6 millj. 4885.
SUÐURBRAUT - HF. Rúmg. 4ra
herb. endaíb. á efstu hæð. Þvottah. inn-
af eldh. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð
7.6 millj. 6036.
HÁALEITISBRAUT. Rúmg. íb. á
efstu hæð. Mikið útsýni. Vestursv. Laus
fljótl. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 7,5
millj. 5084.
VESTURBÆR - NÝ ÍBÚÐ. Ný
fullgerð 102 fm íb. á 2. hæð í fjórbhúsi.
Bílskýli. Sérinng. Góður frág. Áhv.
húsbr. 3 millj. Verð aðeins 8,9 millj.
3839.
HÁALEITISBRAUT M. BÍL-
SKÚR. Rúmg. 5 herb. íb. á 4. hæð.
Stærð 123 fm. Tvennar svalir. Þvhús í
íb. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 8,5
millj. 4951.
ÁLFHEIMAR. 4ra-5 herb. íb. á 4.
hæð. Stærð 106 fm. Suðursv. Gott út-
sýni. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 7,1
millj. 469.
AUSTURBERG M/BÍLSK.
Rúmg. 4ra herb. íb. á 4. hæð Suöursval-
ir. Parket. Bflskúr. Laus strax. Verð 7,5
millj. 7011.
ESPIGERÐI. fb. á 2. hæð i litlu
fjölb. Sérþvhús í íb. Suðursv. Fallegt út-
sýni. Hús nýi. viðgert að utan. Lítið áhv.
Laus strax. Verð 7,9 millj. 4508,
BÆJARHOLT - NÝJAR ÍB.
Fullb. 4ra herb. íbúðir til afh. strax.
Stærð 104 fm. Verð 8,6 millj. 4701.
5-6 herb.
SKIPASUND. Ris og efra ris í þríb-
húsi ásamt 40 fm bílsk. Nýl. parket. Ath.
skipti mögul. á 3ja herb. íb. Áhv. ca 1,5
millj. Verð 7,5 millj. 4397.
DALSEL - 148 FM. 5-6 herb.
íb. á tveimur hæðum ásamt bílskýli. 4
svefnherb. Suðursv. Áhv. byggsj. 3,4
millj. Ath. skipti á minni eign mögul.
4021.
FRÓÐENGI. Glæsil. íb. á tveimur
hæðum 140 fm. Stæði í innb. bílskýli.
Tvennar svalir. Mikið útsýni. Laus strax.
Eign tilb. u. innr. Verð aðeins 8,1 millj.
4779.
Sérhæðir
RAUÐAGERÐI. Glæsil. 123 fm
neðri sérh. í þríbýli ásamt bílsk. Sérinng.
Nýl. endurn. eldh., baðherb. o.fl. Suð-
ursv. Ekkert áhv. Verð 10,9 millj. 6172.
í LAUGARNESHVERFI. Rúmg.
neðri sérh. í þríbýlish. stærð 130 fm.
Sérinng. Beikiinnr. Þvottah. og búr innaf
eldh. Garðskáli. Áhv. 1,7 millj. Verð 9,2
millj. Ath. skipti á minni eign mögul.
2410.
SOGAVEGUR - SKIPTI -
RAÐH. - FOSSVOGUR.
Góð 4ra herb. hæð í nýl. fjórbhúsi.
Eigendur leita að góðu raðhúsi í
Fossvogi. Traustir kaupendur.
KÓPAVOGSBRAUT - KÓP.
Rúmg. neðri sérhæð í tvíb. ásamt bilsk.
Stærð íb. 140 fm. Hitalögn í heim-
keyrslu. Gott útsýni. Áhv. húsbr. 4,8
millj. Verð 11,2 millj. 6152.
Raðhús-parhús
SELÁS. Rúmg. raðh. á tveimur hæð-
um ásamt kj. Stærð 230 fm. Mögul. á
tveimur íb. Tvennar svalir. Tvöf. bílsk.
Ath. skipti á minni eign mögul. Hagst.
lán áhv. Verð 13,9 mlllj. 4108.
BRAUTARÁS. Fallegt pallaraðh.
ca 190 fm. Góðar innr. Arinn. Góð stað-
setn. Rúmg. bílsk. Verð 13,9 millj. 5114.
SKEIÐARVOGUR. Gott raöh
sem er kj., og tvær hæðir. Mögul. á
sérib. í kj. Tvennar svalir. Suðurlóö. Verð
10,2 millj. 6144.
FLÚÐASEL - TVÆR ÍB. Gott
endaraðh. á tveimur hæðum ásamt
séríb. á jaröh. Lftið áhv. Laust fljótl.
Verð 12,3 milli. 5030.
Einbýlishús
ARNARHRAUN - HF. Virðui
eldra einb. ca 200 fm ásamt innb. bílsk.
Mikið endurn. m.a. lagnir, gler, gluggar
o.fl Laust strax. Verð 13,2 millj. 5117.
KLYFJASEL - TVÆR IB. Fuiib
einb./tvíb. ásamt tvöf. innb. bílsk. Húsið
er smekklega innr. Teikn. á skrifst. Ath.
mögul. skipti á minni eign. 6164.
GARÐABÆR. Stórglæsil. einb. á
tveimur hæðum með innb. bílsk. Stærð
213 fm. Vandaðar frág. Parket. Áhv.
Byggsj. 3,7 millj. Verð 17,9 millj. 6136.
HVERAGERÐI. Snoturt
einbhús við Borgarhraun ca 118
fm með faliegum ræktuðum garöi.
Skipti á eign í Stór-Reykjavikur-
svæðinu. 6162.
VESTURBERG. Einbhús ca 200 fm
auk þess rúmg. bílsk. Útsýni. Afh. sam-
komulag. Þarfnast langfæringar. Verð
aðelns 9.9 millj. 6168.
I smíðum
LINDARSMARI - 5—8 HERB.
Vorum að fá glæsil. ca 150 fm endaíb.
á tveimur hæðum í tvíbýlish. á þessum
vinsæla stað í Kópavogi. Eign sem gleð-
ur augað. Uppl. á skrifst.
GARÐABÆR - SJÁVAR-
GRUND. 6-7 herb. íb. tilb. u. trév.
ásamt stæði í bílgeymslu. Verð: Tilboð.
3974.
ÁLFHOLT — HF. íb. á tveimur
hæðum 170 fm. Tilb. u. innr. Fráb. út-
sýni. Laus strax. Verð 9,9 millj. 5058.
LINDARSMÁRI. Endaraðh. tilb.
u. trév. sem er hæð og ris ásamt innb.
bilsk. Stærð 232 fm. Afh. strax. Áhv.
húsbr. 5,5 millj. Teikn. á skrifst. 5083.
EYRARHOLT - HF. Neðri hæð
i tvíbýli ásamt stórum bílsk. á jarðh.
samt. um 144 fm. Eignin selst tilb. u.
trév. Sameign frág. Laus strax. Verð 7,5
millj.
ÁRKVÖRN. 3ja herb. íbúðir á 2. hæð
með sérinng. Húsið er fullfrág. að utan,
en íb. ekki alveg fullfrág. Til afh. strax.
4780/4781.
DAN V.S. WIIUM, HDL., LÖGG. FASTSALI - SÖLVI SÖLVASON HDL
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI - BIRGIR GEORGSSON, SÖLUM
If
Félag Fasteignasala
HUSBREFAKERFIÐ
FELLUR VEL AÐ
FASTEIGNAVIÐSKIPTUM
Upp í loft
EIN lausn á litlu rými í skápum er að hengja hluti upp.
Hér hafa pottar, pönnur, sigti, könnur og form verið
hengd á slá í loftinu.
Eldhúsið
I þessu eldhúsi hafa matreiðslubækurnar sinn sess.
Ýmislegt annað hefur verið sett í glerkrukkur, mjöl,
baunir, pasta, kaffi og margt fleira. Þið sjáið að krukk-
umar eru af ýmsum stærður og gerðum, en allar hafa
þær þétt lok og geta staðið hver uppá annarri.
Skermur
ÞESSI fallegi bangsafjöl-
skylduskermur er Iíflegur og
skemmtilegur í barnaherbergi.
Hann gæti einnig passað vel
til að afmarka leikhorn t.d. í
fjölskylduherbergi eða holi.
Auðvitað gæti hann einnig
bara verið til skrauts.