Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 1
HEIMILI J^r$Mtil>IiiM§> FOSTUDAGUR10. FEBRUAR1995 BLA & Norðurlönd Mftnna IBÚÐABYGGIWGAR á Norður- löndum drógust saman á fimm ára tímabilinu 1989-1993. Mestur var samdrátturinn í Sví- þjóð, en þar var byrjað á 58.900 íbúðum árið 1989 eða um 6,7 íbúðum á hverja 1000 íbúa. Árið 1993 var þessi tala komin niður í 10.800 íbúðir eða 1,2 íbúðir á hverja 1.000 íbúa. Gert er ráð fyrir nokkurri aukningu á þessu ári. Þó að samdráttur hafi orðið í byggingastarfsemi hér á landi á þessu fimm ára tímabili, hefur hann samt hvergi nærri orðið hlutfallslega jafn mikill og á hin- um Norðurlöndunum. Hér var haf in smíði á 1853 íbúðum árið 1989 eða 7,3 íbúðum á hverja 1.000 íbúa, en þeim fækkaði f 1420 árið 1991. Síðanjukust þær nokkuð á ný og 1993 var byrjað á 1575 nýjum íbúðum eða 5,9 íbúðum á hverja 1.000 íbúa. Viðhald húseigna NÚ fer að ganga ígarð sá tfmi, sem fólk þarf að fara að undirbúa viðgerðir og viðhald á húseignum sínum næsta sum- ar. Slíkur undirbúningurtekur oft langan tíma, ekki hvað sízt í stórum fjölbýlishúsum. Taka þarf ákvörðun um, hvað og hve mikið á að gera og svo þarf að f inna leiðir til fjármögnunar á framkvæmdunum. Hönnun, ástandsgreining, gerð verklýs- inga og útboðsgagna getur oft tekið langan tíma og þá er eftir að finna verktaka. Þetta kemur f ram viðtalsgrein við Guð mund Guðmunds- son, verkf ræðing hjá Samtökum iðnaðarins hér blaðinuídag. Ibúðarbyggingar á Norðurlöndum 1989-1993 íbúðir sem hafin var smíði á, fjöldi á hverja 1.000 íbúa 1989 1990 1991 1992 1993 Hoimild: Húsnæðisstofnun ATT ÞU SPARISKlRTEINl RÍKISSJÓÐS 1. FL. D 1990? I dag er gjalddagi fimm ára spariskírteina í 1. flokki D 1990. Ráðgjafar VÍB veita eigendum bréfanna ókeypis ráðgjöf við áframhaldandi ávöxtun sparifiárins. í boði eru meðal annars eftirfarandi verðbréf: • HAGSTÆD KJÖR Á ELDRIFLOKKUM SPARISKÍRTEINA •NÝSPARISKÍRTEINIMED SKIPTIUPPBÓT • VERDBRÉFASJÓDIR VÍB Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um gjalddaga spariskírteina og ávöxtun sparifjár í afgreiðslunni í Ármúla 13a eða í síma 560-8900. Verið velkomin í VÍB. STAl FJARMAl VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréíaþingi íslands • Ármúla 13a, simi: 560-8900. f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.