Morgunblaðið - 10.02.1995, Side 1

Morgunblaðið - 10.02.1995, Side 1
HEIMILI FÖSTUDAGUR10. FEBRÚAR1995 BLA 1989 1990 1991 1 SVIÞJOÐ 1989 1990 1991 1992 1993 DANMORK 'M 1989 1990 1991 1992 1993 w Heimild: Húsnæðisstofnun Vióhald húsei&na IMorðurlönd Mlnna byggt IBÚÐABYGGINGAR á Norður- löndum drógust saman á fimm ára tímabilinu 1989-1993. Mestur var samdrátturinn í Sví- þjóð, en þar var byrjað á 58.900 íbúðum árið 1989 eða um 6,7 íbúðum á hverja 1000 íbúa. Árið 1993 var þessi tala komin niður í 10.800 íbúðir eða 1,2 íbúðir á hverja 1.000 íbúa. Gert er ráð fyrir nokkurri aukningu á þessu ári. Þó að samdráttur hafi orðið í byggingastarfsemi hérá landi á þessu fimm ára tímabili, hefur hann samt hvergi nærri orðið hlutfallslega jafn mikill og á hin- um Norðurlöndunum. Hérvar hafin smíði á 1853 íbúðum árið 1989 eða 7,3 íbúðum á hverja 1.000 íbúa, en þeim fækkaði í 1420 árið 1991. Síðan jukust þær nokkuð á ný og 1993 var byrjað á 1575 nýjum íbúðum eða 5,9 íbúðum á hverja 1.000 íbúa. NÚ fer að ganga í garð sá tími, sem fólk þarf að fara að undirbúa viðgerðir og viðhald á húseignum sínum næsta sum- ar. Slíkur undirbúningur tekur oft langan tíma, ekki hvað sízt í stórum fjölbýlishúsum. Taka þarf ákvörðun um, hvað og hve mikið á að gera og svo þarf að finna leiðir til f jármögnunar á framkvæmdunum. Hönnun, ástandsgreining, gerð verkíýs- inga og útboðsgagna getur oft tekið langan tíma og þá er eftir að finna verktaka. Þetta kemur fram í viðtalsgrein við Guð- mund Guðmunds- son, verkfræðing hjá Samtökum iðnaðarins hér í blaðinu í dag. 26 íbúðarbyggingar á Norðurlöndum 1989-1993 fbúðir sem hafin var smíði á, ■ ■ fjöldi á hverja 1.000 íbúa ÁTT ÞÚ SPARISKlRTEINI RfKISSJÓÐS 1. FL. D 1990? í dag er gjalddagi fimm ára spariskírteina í 1. nokki D 1990. Ráðgjafar VÍB veita eigendum bréfanna ókeypis ráðgjöf við áframhaldandi ávöxtun sparifjárins. í boði eru meðal annars eftirfarandi verðbréf: • HAGSTÆÐ KJÖR Á ELDRI FLOKKUM SPARISKÍRTEINA • NÝ SPARISKÍRTEINI MEÐ SKIPTIUPPBÓT • VERÐBRÉFASJÓÐIR VÍB Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um gjalddaga spariskírteina og ávöxtun sparifjár í afgreiðslunni í Ármúla 13a eða í síma 560-8900. Verið velkomin í VÍB. * \ ST.V I FJAR viA! 5* VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi fslands • Ármúla 13a, sími: 560-8900.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.