Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTÚDAGUR 10. FEBRÚAR1995 B 29 GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING - Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals ernú 1.000 kr. ■ STIMPILGJALD - Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi erþing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF - Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hveij- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR - Stimp- ilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fýr- ir hverja byijaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. ■ SKIPULAGSGJALD - Skipulagsgjald er greitt af ný- reistum húsum. Af hverri bygg- ingu, sem reist er, skal greiða 3 %o (þijú pro mille) í eitt sinn af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og viðbygging- ar við eldri hús, ef virðingarverð hinnar nýju viðbyggingar nem- ur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um endurbæt- ur, sem hækka brunabótavirð- ingu um 1/5. HLSBREF ■UMSÓKN-Grundvallarskil- yrði er að sækja um mat á greiðslugetu sinni þ. e. “Um- sögn ráðgjafastöðvar um greiðslugetu væntanlegs íbúð- arkaupanda." Þegar mat þetta er fengið, gildir það í fjóra mánuði. Þar kemur m. a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til húsbréfadeildar. Samþykki Húsnæðisstofnun kaupin, fær ibúðarkaupandinn afhent fasteignaveðbréfið til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. ■LÁN SK JÖR-Fasteignaveð- bréfið er verðtryggt. Lánstími er 25 ár. Ársvextir eru 5%. Þeir eru fastir og breytast því ekki á lánstímanum. Gjalddagar eru í marz, júní, september og desember ár hvert. Afborganir hefjast á 1. ári. Á allar greiðsl- ur, bæði vexti og afborganir, eru jafnan reiknaðar verðbætur í samræmi við lánskjaravísitölu. Lántökugjald er 1%. ÍBUÐ ER NAUÐSYN ÍBÚÐ ER ÖRYGGI Félag Fasteignasala BORGAREIGN Fasteignasala Suðurlandsbraut 14 -2*888 222 Skoðunargjald innifalið í söluþóknun Opnunartími virka daga kl. 9-18 laugard. kl. 11-14. Einbýli - raðhús (fu FÉLAG || FASTEIGNASALA Kjartan Ragnars, hæslaréttarlogmaður, lögg. fasteignasali. Karl Gunnarsson, sölustjóri, hs. 670499. Bústaðahverfi. Vorum að fá í sölu fallega neðrí hœð í þrib. Skipt- ist m.a. i ágœta stofu og 3 svefnh. Fallegur garður. Frábær sfaður. Verð 8,2 mlilj. Áhv. 3,2 mlllj. húsbr. Álfheimar. Ca 72 fm 3ja herb. íb. í kj. í góðu ástandi. Áhv. ca 2,8 millj. V. 5,7 m. Við Skólavörðuholt. Ca 75 fm 3ja herb. fb. á 2. hæð við Barónsstig. Verð 5,5 mlllj. Melsel — Rvík. Ca 250 fm parh. á þremur hæðum auk tvöf. bílsk. V. 13,8 m. Birtingakvísl 62, Rvík. Endarað- hús ca 185 fm + bflskúr. Verð 13,9 millj. Þrastarl undur 14 - Gbæ. Vc rum að fá i sölu elnkar goti ca 20C Stórar stof 3-4 svefnhc ur, arinn. Suðurgarður. rb. Verð 13,5 mtllj. Mýrarsel 7 — Rvk. Ca 230 eru góðar stofur, fors tofuherb., snyrt- ing, eldh. og þvott :>h. Efrí hæð 3 herb., bað og sjónv arpshol. I kj. er sér 2ja herb, íb. Ve> ð 14,9 millj. Hringbraut 71, Rvík. Falleg ca 80 fm sérhæð. Laus strax. Verð 7,4 millj. 4ra herb. Geithamrar 6 — Rvk. — sér- inng. Sérl. falleg ca 95 fm íb. á 1. hæð auk bílsk. Sérinng. og suðurgaröur. Frostafold 12. Glæsil. ca 115 fm 5 herb. íb. á 1. hæð. Sérsuðurgaröur. Bílsk. Verð 9,9 millj. Áhv. veðd. 3,4 millj. Hlíðarhjaili 12 — Kóp. Glæsil. 100 fm íb. á 2. hæð auk 37 fm bílsk. Áhv. Byggsj. 5,1 millj. Inn við Sund. Eínkar góð ca 75 fm íb. á 1. hæð i 5 Ib. húsi við Kambsveg 20. Áhv. ca 2,5 mlllj. Verð 7,3 miilj. Ástún 4 — Kóp. Falleg ca 76 fm ib. á 3. hæð. Gott útsýni. Laus strax. Verð 8,9 tnlllj. Veght is 27a — Rvík. 5-6 herb. ca 140 fm ib. á tveimur hæð- um. Áhv 9,2 millj alH að ca 6,0 mlllj. Verð Hrfsrimi 19 og 21. Parhúsca 175 fm á tveimur hæðum, fullb. utan, fokh. inn- an. Áhv. ca 6,0 millj. Verð 8,5 millj. Til afh. strax. Urriðakvísl — Rvfk. Sérlegavandað 2ja hæða einb. 195 fm ásamt 40 fm bílsk. Verð 16,4 millj. Kvistaberg 5 - Hf. Gott oinb. é einni hæö ca 135 fm auk ca 33 fm bílsk. Verð 13,9 mlllj. Mávahl ra e - Rvk. - gott t hæð og ris ækifæri. Til sölu efrl ca 160 fm. Mögul. á sér 2ja-3ja her góðar stofu d. |b. 1 rlsi. Á hæðinnl eru r, 2-3 svafnherþ. og suð- ursv. (riei sru 3-4 herb. og geymsl- ur, Baðherfc verð 10,6 r . á báðum hæðum. Gott nlilj. Álfheimar 46. Góð ca 100 fm 4ra herb. ib. Tilb. óskast. Laus. Bjartahlíð 9—13 — Mos. 3ja-4ra herb. fullb. (b. án gólfefna ca 106 fm. Verð 7,6 millj. Hrísrimi 1. Lúxus 3ja herb. ib. ca 91 fm á 3. hæð. Verð 8,3 millj. Kjarrhólmi 4, Kóp. 75 fm góð íb. á 1. hæð. Verð 6,2 millj. Hjallabraut 35, Hf. Góð ca 90 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Verð 6,8 millj. 2ja herb. Hvassaleiti 10,. Rvík. + bílsk. Ca 80 fm íb. á 3. hæð. V. 7,7 m. Blikahólar 4. Góð ca 100 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Verð 6,9 millj. 3ja herb. Vantar 2ja-3ja fbúðir á skrá. Góð eftirspurn. herb. Unufell. Voru m að fá f sólu fal- legt Ca 180 fm Mögul. á sérfb. í k ástandi. Verð 11, aðh. ása Fallegt h 9 millj. nt bilsk. úsigóðu Drápuhlíð 43. Góð efri sérh. ca 110 fm. Góð stofa, 3-4 svefnherb. Suðursv. Verð 9,2 millj. Lindarhvammur 6 — Hf. Góð efri sérh. og ris ca 175 fm ásamt 32 fm bílsk. Mögul. á séríb. í ris. Áhv. ca 4,5 millj. Verð 11,5 millj. Háaleitisbraut - 103 Rvfk. Ca 85 fm björt litíð niðurgr. íb. á ja>-ðh. Sérinng. Eign í góðu ástandi. Verð 8,5 mlllj. Efstihjalli 5 — Kóp. Góð ca 80 fm ib. á 1. hæð í tveggja hæða fjölb. Góð stofa. Suðursv. Gott ástand á sameign. og húsi. Verð 6,6 millj. Siéttahraun 27 — Hf. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Suðursv. Laus strax. Verð 5,3 millj. Þangbakki. Til sölu 2ja herb. ca 63 fm ib. Verð 5,7 mlllj. Trönuhjalii. Glæsil. ca 60 fm íb. á 1. hæð. Tilb. óskast. Vesturbær. Snotur 2ja herb. rlsíb. við Nesveg 66. Verð 4,2 m. Miðbær — Rvík. Einstaklíb. við Snor- rabraut 48, 1. hæð. Verð 2,7 m. Laus. Lyklar á skrifst. Ef þú ert að selja eða kaupa og vilt njóta góðrar þjónustu, hafðu þá samband við okkur. . . ' ' '■■ ' ' ' ; ' Einbýlis- og raðhús Gerðhamrar. Vorum að fá mjög gott 180 fm einb. á einni hæð. 2 stór barna- herb. (12 fm). Parket. Flísar. 40 fm bílsk. Esjugrund — Kjal. Mjög gott I34fm timburh. á einni hæð ásamt 50 fm bílsk. 4 stór barnaherb. Flísar og parket. Falleg lóð. Heiðvangur — Hf. Vorum að fá mjög gott einbhús á einni hæð. 3-4 svefn- herb., nýl. eldhús, parket, flísar. Bílskúr. Mjög fallegur sólríkur suðurgarður. Nesbali — Seltjn. Mjög fallegt ca 210 fm einb. á einni hæð með innb. tvöf. bílsk. 3-4 stór svefnherb. Forstofuherb., stofa, borðst., og sjónvarpsstofa. Arinn, parket, marmari. Falleg lóð og heitur pottur í garði. Seiðakvísl. Stórgl. og vandað einbhús á einni hæð ca 155 fm auk 34 fm bílsk. 3 svefnherb. Parket, flísar. Nuddpottur í garði. Mjög fallegt útsýni. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Leiðhamrar — einb. Mjög fallegt og gott 195 fm einb. á einni hæð á fallegum útsýnisstað. 4 rúmg. svefnherb., 2 bað- herb., stofa og sjónvarpsstofa. Parket og flísar. 40 fm bílsk. Áhv. 9,6 millj. húsbr. Skipti mögul. Skólagerði — Kóp. Mjög gott ca 130 fm parh. á tveimur hæðum og mjög stór bílsk. 3 góð svefhherb. Parket og flís- ar. Fallgur suðurgarður. Skipti mögul. á minni eign. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA" Sími 562-4250 Borgartúni 31 Krummahólar. Elnatakl. fal- lag 60 fm íb. á 6. hæð. Mjög stórar suöursv. Parköt. Nýl. Innr. Gervt- hnattasjónv, Frystigeymsla. Áhv. 3 millj. Kambsvegur. Vorum að fá i sölu góða 130 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb., tvær saml. stofur. Parket. Verð 10,5 millj. Reynimelur. Nýtt i sölu stórglæsil. efri sérh. og ris í fallegu húsi. 2-3 stofur, 2 svefnherb. Nýstandsett 2ja herb. íb. í risi. Bílsk., falleg lóð. Hraunteigur. Mikið endurn. risíb. með tveim svefnherb. Nýtt eldh. Nýtt bað. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 5,2 millj. Skólavörðustígur. Nýtt i sölu: 52 fm nýstandsett íb. á 3. hæð. Nýtt eldh. og nýl. bað. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,8 millj. Laugavegur. Vorum að fá ca 45 fm ib. á efstu hæð. Stofa og svefnherb. Svalir útaf eldh. Áhv. ca 3 millj. Verö 4,5 millj. 4ra herb. Suðurhvammur — sölu stórglæsil. 116 fm íb. Parket. Flfsar. 30 fm bílsk. Hf. Nýtt í 3 svefnherb. Suðurhólar. Góð endaib. I 1 nÓ ftm O nimfnhnrk O. ,A. irm, Á/ ca jUÍ* 'VV LJ avcnIHCIW, ÚMV' útsýnl. Stutt í skóla, su verslanir. ndlaug imo lilii Bauganes. Nýuppg. björt og falleg 86 fm ib. á jarðhæð. 2 svefn- herb. Stórt nýtt eldhús. Nýtt gter, nýjar pípul. Altt nýmálað. Verð 6,0 mlllj. Áhv. 2,4 mlllj. byggsj. Tjarnarból - Seltj. Mjög góð 62 fm ib. á efstu hæð ásamt mjög góðum bílsk. Stórt svefnherb. Perket. Húeið nýstandsett að utan. Klukkuberg - Hf. Stórgl. 258 fm párhús é tveimur hæðum á þessum fráb. útsýnisst. Eignln er öll hin vanóeðasta. Sérsmiðaöar innr. Góð gólfefnl. Innb. 30 fm bílsk. Skipti mögul. Tungubakki. Mjög gott endaraðh. á pöllum. 2-3 svefnherb. Stórar svalir. Nýjar flísar á gólfum. Falleg lóð. Bilsk. Eign i sér- flokki. Verð 12,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. 5 herb. og sérhæðir Lækjargata — Hf. Vorum að fá stórglæsil. „penthouse“íb. á tveim hæðum með fallegu útsýni. 3 svefnherb. Suöursv. og parket. Stæði í bilageymslu. Áhv. 6 millj. húsbr. Skipti mögul. á minni eign. Hraunbær. Vorum að fá góða 105 fm ib. á 3. hæð. Stofa og borðst. Sérsvefnherb- álma. 3 svefnherb. Verð 7,5 millj. Hrafnhólar. Falleg ib. á 3. hæð í lyftuh. ásamt bílsk. 3 svefnherb. Suðursv. Parket. Nýtt baðherb. Verð 7 millj. Flúðasel. Vorum að fá fallega og bjarta ca 95 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Suð- ursv. Mikið útsýni. Stæði í bílag. Ljósheimar. Stór og góð ib. á 6. hæð í lyftuh. 3 góð svefnherb. Nýl. stórt eldh. Suðvestursv. Bilsk. Hvassaleiti. Góð 97 fm ib. á vinsæl- um stað. 3 svefnherb. Nýtt baðherb. Sér- herb. í kj. og bilsk. Verð 7,7 millj. 3ja herb. Rauðarárstígur. Vorum að fá fal- lega nýuppg. íb. á 3. hæð. 2 svefnherb., stofa og sjónvarpshol. Nýtt eldh. og nýtt baðherb. Nýir gluggar og gler. Falleg sam- eign. Verð aðeins 5,4 millj. Áhv. 2,5 millj. Laus nú þegar. Berjarimi. Ný mjög góð ca 92 fm íb. ó 1. hæð. 2 góð svefnherb. Flísal. baðherb. Parket. Góðar svalir. Fallegt útsýni. Stæði í bflgeymslu. Til afh. fljótl. Sólheimar. Björt og falleg 85 fm íb. á 7. hæð. 2 svefnh. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Skipti á stærri eign í hverfinu koma til greina. Laugavegur. Nýtt í sölu: 106 fm ný- standsett íb. á efstu hæð. Stofa, hol og 2 svefnherb. Parket. Nýtt þak. Áhv. 4,8 millj. Verð 6,5 millj. Frostafold. Sérlega góð og vel skipu- lögö 90 fm íb. á 2. hæð. 2 stór svefnherb., sjónvhol. Búr innaf eldhúsi. Parket, flísar. Gervihnsjónvarp. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Laus fljótl. Seltjarnarnes. Splunkuný glæsiíb. á 2. hæð ásamt stæði í bílag. 2 svefnherb. Stórar suðursv. Fallegt útsýni. Geitland. Mjög góð ca 90 fm íb. á jarðh. Tvö stór svefnh., fallegur sér garður. Vallarás. Falleg og góð 58 fm íb. á 5. hæð. Stórt svefnh. Vandaðar innr. Góð sam- eign. Suðursv. Fallegt útsýni. Vesturberg. Vorum að fá mjög góða ca 60 fm íb. á efstu hæð í lyftuh. Rúmg. stofa og fráb. útsýni. Áhv. 2 millj. Verð 4,9 millj. Þórsgata. Vorum að fá ca 50 fm íb. á 1. hæð (ekki jarðh.). Stofa og svefnherb. Þvottah. í íb. Verð 4,3 millj. 55 ára og eldri Vogatunga — Kóp. Sérl. falleg 110 fm endaíb. með sérinng. Engin sameign. Sérgarður og mögul. á laufskála. Séreldh. Stofa, borðst og 2 stór svefnherb., rúmg. baðherb. Beykiparket. Fallegar innr. Áhv. 3,2 millj. Nýjar íbúðir Flétturimi — glæsiib. Vorum að fá hús nr. 4 í sölu. Hraunbær. 3ja-4ra herb. mjög góð 98 fm ib. á 3. haeö. 2 ávefnherb. (mögul. á þremur). Suöur svatir. Fal- legt útsýni. Hagstæð kaup. Orrahólar. Stórgl. 88 fm ib. á 6. hæð. 9 fm soðursvatir. Parket. Stór svefnh. Stórkostl. útsýni. Falieg sameign. Vorum að fá mjög góða 156 fm efri 8érhæð. 4 svefnherb., bókaherb., stofa og borðstofa. Parket. Innb. 40 fm bflsk. Vinnuherb. Garðhús — sérhæð. Mjög vönduö efri sérh. ásamt góðum bilskúr. 3 svefn- herb., parket, sólskáli. Eign í sérflokki. Laus fljótl. Skipti mögul. á minni eign. Blönduhlfð — sérhæð. Vel stað- sett 124 fm, góð íbúð á 2. hæð ásamt 40 fm bflskúr. Stór herb. Nýiegt eldhús. Unnarbraut. Mjög góð 3ja herb. efri sérh. ásamt 25 fm bílsk. Stórar svalir. Fal- legt útsýni. Laus fljótl. Verð 7,9 millj. Nýbýlavegur. 3ja herb. íb. á 2. hæð ca 76 fm auk 28 fm bílsk. Tvö svefnherb. Búr og þvottah. innaf eldh. Góðar innr. Endurn. þak og sameigri. Bjargarstfgur. Vorum að fá góða talsvert endurn. 53 fm neðri sérh. Stofa og 2 svefnherb. Nýl. slipaður gólfpanell. Góður suðurgarður. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,2 millj. Austurberg. Vorum að fá mjög góða og fallega ib. á 1. hæð. Gott eldhús, 2 svefn- herb. Parket. Áhv. 3 millj. Krummahólar - bflsk. Einstakl. góð 80 fm ib. á 7. hæð í lyftuh. auk 26 fm bilskúr. Vönduð gólfefni, ný sólstofa. Húsiö nýstands. að utan. Glæsil. útsýni. Urðarholt — Mos. Nýtt I sölu: Stór og falleg endaib. á 1. hæð. Tvö stór svefn- herb. Parket. Verðlaunagata. Skipti á stærri eign í Reykjavík. Við Vitastíg — hagstætt verð. Góð 72 fm íb. á 3. hæð. 2 saml. stofur, 1-2 svefnherb. Merbau-parket og flisar. Nýir gluggar og gler. Gott eldh. Mikil lofthæð. Gifslistar og rósettur í lofti. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. 2ja herb. Krummahólar. Hentug íb. á 3. hæð. Stofa og svefnh. Glæsil. útsýni. Stæði í bílag. Frystihólf. V. 4,5 m. Laus. Eyjabakki. Mjög góð 65 fm íb. á 2. hæð. Stórt eldh. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 5,4 mitlj. íbúðirnar verða til sýnis virka daga frá kl. 13-17. Fullbúnar glæsilegar íbúðir á frábæru verði. 3ja herb., verð 7,5-8 millj. 4ra herb. íb. m. stæði í bílg., verð 9.550 þús. íbúðirnar afh. fullb. m. parketi, Alno-innr., skápum og flfsal. baði, sérþvhús. Öll sam- eign fullfrág. Tjarnarmýri — Seltjn. Opið mánud.-föstud. 9-18, lau. kl. 11-14 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Glæsilegar fullbúnar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ib. m. stæöi i bílgeymslu. Eldhinnr. og skáp- ar fré AXIS. Blomberg-eldavél. Flisal. bað- herb. Sérl. vönduð sameign og frág. lóð. Ib. eru til afh. nú þegar. Lækjarsmári — Kóp. Nýtt i sölu: 57 fm íb. á 1. hæð með sór- garði. Afh. tilb. u. trév. skv. staðli ÍST 51. Lóð frágengin. Verð 5,4 millj. X i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.