Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.02.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR1995 B 23 v ! WSBBSm SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN « a 0UL/unL/-\iMuuunnu i yj il v/i /n/\r-vi l_in f\ HUSAKAUP fasteignaviðskiptum 682800 FASTEIGNAMIÐLUN 682800 Brynjar Harðarson viðskiptafræðingur, Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteigrtasali, Karl G. Sigurbjörnsson, lögfræðingur Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfræðingur. Opið laugardag kl. 11-14 Þjónustuíbúðir Hjallasel 23232 69 fm 2ja herb. raðh. fyrir aldraða við þjón- ustumiðst. Seljahlíð. Áhv. 1,8 millj. byggjs. Verð 6,9 millj. Einbýlishús Litlagerði 23821 120 fm einb. ásamt hálfum kj. á þessum eftirsótta stað. Húseign í góðu ástandi, m.a. nýtt þak og nýl. gler. Fallegur garður. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 11,8 millj. Æskileg skipti á minni eign í sama hverfi, þó ekki skilyröi. Víðiteigur — Mos. 23788 196 fm nýtt einb. ásamt 45 fm bílsk. Mikil lofthæð. 4-5 svefnherb. Stórar stofur. Parket og flísar. Áhv. lán 8,7 millj. Jórusel — tvíb. 23657 250 fm einb. með tvíbýlismögul. Vandaðar frág. í hvívetna. Mögul. á 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. með sérinng. Ræktaður garður. Fullb. að innan. Áhv. 2,4 millj. Verð 15,9 millj. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. jafnvel mögul. að taka tvær íb. uppí. Vesturberg 193 fm einbhús ásamt 27 fm bílsk. Húsið þarfn. lagf. Frábært útsýni. Verð 10 millj. Hnotuberg — Hf. 23297 Sérlega glæsil. einb. 333 fm með tvöf. bílsk. Allt að 5 svefnherb., stórar stofur, fullb. eldhús. Lokafrág. hússins eftir. Verð 15,9 millj. Raðhús - parhús Skógarhjalli — Kóp. 23796 Glæsil. 194 fm parh. á tveimur hæöum ásamt 32 fm bílsk. Vandaðar innr. 4 svefn- herb., 2 baðherb. Sólskáli. Áhv. 4 millj. húsbr. T Hlaðhamrar 23695 144 fm raðh. á tveimur hæðum. 3-4 svefn- herb., stór stofa og sólskáli. Húsið er nán- ast fullb. en bráðabirgða gólfefni og stigi upp. Áhv. 4,9 millj. Grebr. 27 þús. pr. mán. Verð 10,9 millj. Skipti é minna helst í Hafnarfirði. Engjasel 16245 177 fm raðhús á þremur hæðum ásamt bílskýli. Góðar innr. og gólfefni. 4-5 svefn- herb., ræktaður garður. Áhv. 4,0 millj. Verð 10.950 þús. Móaflöt — Gb. 23069 135 fm raðhús ásamt 45 fm tvöf. bílsk. á góðum stað í Garðabæ. Útsýni. Ný eldhús- innr. Stór garður. Hús endurn. að hluta tll. Verð 12,9 millj. Vesturströnd — Seltj. 60622 245 fm stórgl. raðhús með innb. bilsk. á góðum útsýnisst. 4 svefnherb. Eikar-park- et. Vandað tréverk. Sólskáli. V. 14,9 m. Jöklafold 5315 173 fm nýl., glæsíl. og vandað par- hús með Innb. bilsk. 3 svefnherb. Vandaðar innr. Allt tréverk f stii. Heitur pottur. Hitl i stéttum. Áhv. 10,5 millj. m. greiðslubyrði 68 þús. á mán. Verð 14,3 millj. Ránargata 22044 146 fm raðhús á þremur hæöum í miöborg Reykjavíkur. Mikið endurn. hús. Nýtt gler, endurn. þak. Hús nýviögert og málað. Fal- leg eign. Verð 10,8 millj. Brúnaland Nýtt í sölu fallegt og vel staðsett 230 fm raðhús auk bilsk. Nýtt glæsil. eldhús og bað. Stórar stofur, genglð úr þelm út I garð. Verð 14 miltj. Laust fljótl. Brekkutangi — Mos. 19531 226 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt kj. Mögul. að útbúa sérib. 4 svefnherb., góðar stofur. Arinn. Vönduð eign. Verð 12,9 millj. Logaland — Fossv. 22962 195 fm endaraöh. á tveimur hæðum ásamt frístandandi bílsk. 4 svefnherb. og forstofu- herb. með sérinng. Arinn. Ræktuð lóð. Verö 13,5 millj. Frakkastígur 10142 116 fm forskalað timburparhús á steyptum grunni efst við Skólavörðuholt. Endurn. að stórum hluta m.a. nýtt eldh. og bað. Allar lagnir nýjar og nýtt þak. Lítill, ræktaður garður. Verð 7,8 millj. Þverás 10142 Glæsil. nýtt parhús tvær hæðir og ris. Nánast fullb. Stór bílsk., ófrág. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Verð 13,5 millj. Laust strax. Lyklar á skrifst. Hæðir Auöarstræti 22981 Neðri sérh. 72 fm + 40 fm bílsk. ásamt 44 fm samþ. íb. í kj. Endurn. gler, gluggar, hiti o.fl. Gott hús. Góður ræktaður garður. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Hæð 7,4 millj. Kj. 4,2 millj. Kársnesbraut — Kóp. 22988 Góð 139 fm neðri sérh. ósamt 28 fm bílsk. 4 svefnh. Nýl. eldh. Gott aðgengi f. fatl- aða. Verð 10,5 millj. Blönduhlíö 22737 134 fm neðri sórh. í þríbýli. Saml. stofur, 3 svefnherb. Nýl. þak, gler og gluggar. Góður ræktaður garður. Verö 9,8 millj. Njörvasund 15799 Falleg 106 fm 4ra herb. efri sérhæð í tvíb. Hús klætt að hluta. Merbau-parket. Áhv. 4,7 millj. Verð 9,5 millj. Rauöagerói 23388 90 fm neðri sérhæð í nýt. tvib. Nýi. parket og eldhúe. Sór rækaður garð- ur. Sérþvhús 0g upphítað bílastæði. Falleg eign. Áhv. 4,3 mlllj. Verð 8,3 millj. Alfheimar 22781 98 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. við Laugardalinn. Saml. stofur og 2 góð herb. Flísal. bað. íb. er í vesturenda með fráb. ústsýni. Nýtt gler. Danfoss. Verð 7,9 millj. Vesturberg 21348 96 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. 3-4 svefnherb., rúmg. stofa. Suð- ursv. og sérþvottah. Útsýni. Verð 7,6 millj. Espigeröi. Stórkostleg útsýnisíbúð á 8. og 9. hæð í þessu eftirsótta lyftuhúsi. íb. er 132 fm + stæði í bílgeymslu. Fallegar innr. Ránargata 23666 93 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í eldra fjölb. Verð aðeins 6,5 millj. Maríubakki 13897 99 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt 18 fm herb. í kj. Lítið vel staðsett fjölb. 2 stofur, 2 svefnherb., sórþvhús. Verð 6,9 millj. Skeljatangi — Mos. 23037 Ný fullb. 94 fm íb. í Permaform-húsi frá Álftárósi. Sérinng. Verö 6.950 þús. 3ja herb. Hraunbaar 20148 81 fm mjög góð ib. á 2. hæð. öll nýl. endum. Parket. Nýl. eldhúsinnr. Vel staðsett hús. Áhv. 4,2 míllj. Grbyrði 28 þús. hvern mán. Verð 6,7 millj. Til sýnis - Víðimelur 23 - Vesturbæ Stórglæsil. 79 fm íb. á 3. hæð í góðu eldra fjölb. ásamt 7 fm íbherb. í risi. íbúðin er öll endurnýjuð. Nýtt eikar- parket, flísar á baði, ný eldhúsinnr. og tæki. Endurnýjað baðherb. Nýtt gler og gluggar. Nýjar innihurðir. Nýtt rafmagn. Danfoss hitastýrikerfi. Glæsileg íbúð, fullfrágengin og laus til afh. Áhv. 3,2 millj. Húsbréf 5,1% vextir. Verð 7,2 millj. íbúðin verður til sýnis laugardag og sunnudag milli kl. 13 og 17. Veghús 20825 123 fm glæsil. ib. í litlu nýl. fjölb. ásamt 26 fm bdsk. 3 rúmg. svefn- herb., sjónvhol og sólstofa. Allt nýtt og fullb. Fallegar innr. Parket, flísar. Stórar svalir. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 10,8 milij. Rauðás — 18315 106 fm mjög falleg 4ra herb. Ib. á tveimur hæðum I litlu fjölb. Flísar, parket. Áhv. 3,3 millj. Verð 8,5 millj. Sporhamrar 22595 126 fm glæsil. íb. ásamt 20 fm bílsk. 3 svefnherb. Sérþvhús og -geymsla i íb. Fullb. vönduð eign. Áhv. 5,5 millj. Verð 10,6 millj. Álfaskeið — Hf. 20159 104 fm 4ra-5 herb. ib. I nýviögeröu húsi. Góðar innr. Þvhús i íb. Tvennar svalir. Bílsk. Áhv. 3,5 millj. Verð 8,6 millj. Borgarholtsbraut 22749 72 fm 3ja harb. íb. í fjórb. Parket. Pvhús í fb. Suöurgarður. Áhv. 2,7 míllj. V. 6,4 m. 4ra-6 herb. Hvassaleiti 23891 87 fm falleg 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt 24 fm endabílsk. Húsið er nýtekiö i gegn að utan. Ný eldhinnr. Nýtt parket. Áhv. 3,2 millj. Verð 8,2 millj. Fífusel 22870 107 fm 4ra-5 herb. ib. ásamt stæði í bíl- skýli. Flísal. baðh. Gott eldh. Verð 8,0 millj. Skipti óskast á dýrara sérbýli. Ftétturimi 3704 108 fm ný og fullb. 4ra horb. ib. á 1. hæð í 3ja hæða fjölb. Merbau- parket. fb.. sameign og lóð skílast fullfrðg. Bflskýll. Verð 8,8 millj. Hagst. grmögul. með grbyrði niður f 42 þús. á mán. Lundarbrekka — Kóp. 20158 4ra herb. endaíb. meö sérinng. Góð gólf- efni. Þvhús I ib. Hús nýl. viögert. V. 7,4 m. Álftahólar 23028 106 fm mjög falleg íb. á 7. hæð f góðu lyftuhúsi. Endurn. bað. Parket. Mjög við- sýnt. Verð 7,5 millj. Ljósheimar 23280 97 fm 4ra herb. ib.' á 5. hæð í lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Tilboð óskast. Álfhólsvegur — Kóp. 14863 63 fm 3ja herb. ib. i góðu fjórb. ésamt bílsk. Parket. Flísar. Sér- þvottah. Mjög fallegt útsýni. Áhv. tæpar4,0 mlllj. byggsj. Lækkaðverð 6,7 millj. Laus strax. Norðurás 14863 3ja herb. ib. í nýl. litlu fjölb. (b. er hæð og ris m. þvaðstöðu í íb. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. 2ja herb. Gunnarsbraut 23805 68 fm rúmg. 3ja herb. ib. í kj. í þrib. Sér- inng. Nýl. bað. Góð gólfefni. Talsv. endurn. eign. Áhv. 3,7 millj. Verð 5,7 millj. Gnoöarvogur 23801 67 fm góð 3ja herb. íb. á efstu hæö. Stutt í alla þjón. Útsýni. Hús í góðu standi. Ekk- ert áhv. Fannborg — Kóp. 22569 83 fm 2ja-3ja herb. íb. með sérinng. Nýtt bað. Góðar innr. Stórar flísalagöar svalir. Útsýni. Verð 6,7 millj. Sólheimar 23439 85 fm 3ja herb. íb. á 9. hæð í lyftuhúsi. Mikið útsýni. íb. þarfnast endurbóta. Miðleiti 23275 100 fm 3ja herb. ib. í glæsil. fjölb. ásamt stæði í bílgeymslu. Parket, flísar. Nýl. eldh. Aðeins 4 íb. í stigahúsi. Sérl. góð sam- eign. Verð 10,9 millj. Laugateigur 22740 Falleg risíb. ca. 70 gólffleti. Öll endurn. þ.m.t. gluggar, gler, lagnir, öll gólfefni og innr. Húsið er í enda götu. Mikið útsýni. Verð 5,9 millj. Þingholtsstræti 23690 21 fm samþ. einstaklíb., ekki í kj. Ágætt hús. Verð aðeins 2,0 millj. Álagrandi 23866 72 fm 2ja herb. íb. á efstu hæð í litlu fjölb. Parket og flísar. Allar innr. góðar. Áhv. 3,2 millj. í góðum lánum. Grandavegur 22614 73 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. lyftuh. Sjávarútsýni. Sérbúr og þvottaaðst. Park- et. Gott aðgengi fyrir fatlaða. Verð 6,7 millj. Jörfabakki 23802 56 fm 2ja herb. íb. í góðu fjölb. Parket. Suðursv. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. Vindás 22520 59 fm 2ja herb. íb. ásamt stæði í bíl- geymslu. Þvottah. á hæð. Hús klætt að utan. Áhv. 3,4 millj. Byggsj. Verö 5,9 millj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Reykás 22335 64 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Góðar innr. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verö 6,5 millj. Háaleitisbraut 22066 64 fm rúmg. 2ja herb. íb. á jarðhæð í fjölb. Góðar innr. Áhv. 2,8 millj. húsbr. V. 5,0 m. Ásbraut — Kóp. 22590 37 fm björt og sérl. rúmg. íb. á 2. hæð. Góð sameign. Verð 3,7 millj. Álfaheiði — Kóp. 23012 64 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð. Þvaöstaða á baði. Parket. Flísar. Geymsluris. Glæsil. íb. Áhv. 4,1 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. Asparfell 23327 64.5 fm 2ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuh. Nýl. parket. Eikarinnr. Fráb. útsýni. Áhv. 2.5 millj. byggsj. Verö 5,1 millj. Kríuhólar 21958 45 fm 2ja herb. íb. á 2. hæö í góðu lyftuh. Ljósar innr. Verð 4,3 millj. Engar yfirstand- andi framkvæmdir. Grundartangi — Mos. 10142 62 fm 2ja herb. endaraðh. m. góðum suð- urgarði. Ný gólfefni. Áhv. 4,0 millj. í hagst. lánum. Laus strax. Lyklar á skrifst. Atvinnuhúsnæði Skeifan 8508 Til leigu u.þ.b. 200 fm skrifsthæð. Skiptist í 5 björt og góð skrifstherb. Sameiginl. snyrting og kaffistofa. Góð staðs. Laugavegur 10142 Til sölu 240 fm skrifsthæð. Mjög hentug fyrir hverskonar þjónustustarfsemi. Góðir grskilm. í boði. Hverafold 5183 150 fm gott verslpláss. Traustur leigu- samn. Verð 12,0 millj. Auðbrekka 14863 150 fm jarðhæö í bakhúsi. Ágæt aökoma og útiaðstaða. Laus nú þegar. Lyklar á skrifst. Góð greiðslukj. í boði. Faxafen 23777 Til sölu 210 fm atvhúsn. á jarðh. Verð 10,5 millj. Margír sýna Globns- liusinu inikiiin ahnsa Margir hafa sýnt áhuga á Globushúsinu við Lágmúla 5, sem boðið hefur verið til sölu á aljnennum markaði í framhaldi af skipulagsaðgerðum hjá fyrirtæk- inu. Kom þetta fram í viðtali við Jón Guðmundsson, fasteignasala í Fasteignamarkaðnum, en húsið er bæði til sölu þar og hjá fasteigna- sölunni Laufási. Þarna er um að ræða tvær 390 ferm. skrifstofu- hæðir á 2. og 3. hæð, 1170 ferm. verzlunar- og þjónustuhúsnæði á götuhæð, 1000 ferm. iðnaðarhús- næði og 1000 ferm. skrifstofuhæð, þar sem nú er birgðageymsla heild- söludeildar. — Mörgum lýst vel á staðinn, enda er þetta einn af betri auglýs- ingastöðum í borginni, sagði Jón Guðmundsson. — Það eru mögu- leikar á að selja húsið í fimm til sex hlutum ef-yill. Það mætti skipta verzlunar- og' þjónusturýminu og selja það í tvennu lagi og það mætti einnig selja sín hvora skrif- stofuhæðina fyrir sig og síðan mætti selja iðnaðarhúsið í tvennu lagi, annars vegar sem verkstæði og hins vegar fyrir iðnað eða jafn- vel fyrir skrifstofu þann hluta, sem er fyrir ofan iðnaðarplássið. Mögu- leikamir em því margir. Jón kvað fermetraverðið vera misjafnt eftir legu í húsinu. Verzl- unarhúsnæðið væri að sjálfsögðu dýrast en iðnaðarhúsnæðið á bak við ódýrara. Verzlunar- og þjón- ustuhúsnæðið væri verðlagt á 75,9 millj. kr. og þar væri fermetraverð- ið þvi um 65.000 kr. Skrifstofu- hæðirnar væru verðlagðar á 19 millj. kr. hvor, og fermetraverðið þar væri því um 50.000 kr. í iðnað- arhúsnæðinnu á bak við væri fer- metraverðið að jafnaði um 37.500 kr. — Það skal hins vegar tekið fram, að verðið verður alltaf til- boðsverð eftir því, hvernig greiðsl- um er háttað, sagði Jón. — Að sjálfsögðu koma til greina greiðslu- kjör og lánakjör til lengri tíma, ef á annað borð semst um viðunandi verð. Jón kvað tvo aðila hafa skoðað húsnæðið með það í huga að kaupa það allt í þvi skyni að nýta það í einu lagi. Þeir væru þó miklu fleiri, sem hefðu velt þessu húsnæði fyr- ir sér í hlutum. Jón Guðmundsson vék að lokum að markaðnum fyrir verzlunar- og þjónustuhúsnæði almennt' og sagði: — Það er vöntun á ákveðn- um stærðum af góðu atvinnuhús- næði eins og 100-200 ferm. verzl- unarhúsnæði við Laugaveg og góðu skrifstofu- og verzlunarhús- næði í Múlahverfi, Fenjunum og í Skeifunni. Ég held, að það megi nú selja gott verzlunarhúsnæði við Laugaveg og á öðrum jafn góðum verzlunarstöðum nánast samdæg- urs. í GLOBUSHÚSINU eru nú til-sölu tvær 390 ferm. skrifstofuhæð- ir á 2. og 3. hæð, 1170 ferm. verzlunar- og þjónustuhúsnæði á götuhæð, 1000 ferm. iðnaðarhúsnæði og 1000 ferm. skrifstofu- hæð, þar sem nú er birgðageymsla heildsöludeildar. Fasteigna- markaðurinn og fasteignasalan Laufás annast sölu á húsnæðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.