Morgunblaðið - 07.04.1995, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 07.04.1995, Qupperneq 6
6 D FÖSTUDAGUR 7. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ I Einbýlis- og raöhús Lindarhvammur — Kóp. Vorum að fá eitt af þessu vinsælu húsum á fallegum stað í Suöurhlíö Kópavogs. Hús- ið er 215 fm á tveimur haéðum. 4-5 svefn- herb., 2 baðherb. Nýtt eldh., parket. 25 fm innb. bílsk. Ný sólverönd. Fallegur garður. Heiðvangur — Hf. Vorum að fá mjög gott einbhús á einni hæð. 3-4 svefn- herb., nýl. eldhús, parket, flísar. Bílskúr. Mjög fallegur sólríkur suðurgarður. Ásgaröur — tvær íb. Mjög gott endaraðh. m. 2 íb. Stærri íb. er 186 fm á tveimur hæðum. 2 stofur, nýtt eldh. á neðri hæð. 3-4 svefnherb. á efri hæð. Góðar suð- ursvalir. Ca 30 fm bílsk. Minni íb. er 2ja herb. 60 fm kjíb. m. sérinng. Stofa og svefn- herb. Heildarverð 13,8 millj. Seiöakvísl. Stórgl. og vandað einbhús á eínní hæð ca 155 fm auk 34 fm bílsk. 3 svefnherb. Parket, flís- ar. Nuddpottur i garði. Mjög fallegt útsýni. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 16,8 miilj. Leiöhamrar — einb. Mjög fallegt og gott 195 fm einb. á einni hæð á fallegum útsýnisstað. 4 rúmg. svefnherb., 2 bað- herb., stofa og sjónvarpsstofa. Parket og flísar. 40 fm bílsk. Áhv. 9,6 millj. húsbr. Skipti mögul. Laus fljótl. Skólagerði — Kóp. Mjög gott ca 130 fm parh. á tveimur hæðum og mjög stór bílsk. 3 góð svefnherb. Parket og flís- ar. Fallegur suðurgarður. Skipti mögul. á minni eign. Réttarholtsvegur. Vorum að fá gott 110 fm raöh. á tveimur hæðum. 2-3 svefnherb. Suöurgarður. Nýl. eldh. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,2 millj. Tungubakki. Mjög gott endaraðh. á pöllum. 2-3 svefnh. Stórar svalir. Nýjar flís- ar á gólfum. Falleg lóð. Bílsk. Eign í sórfl. Verð: Tilboð. Skipti mögul. á minni eign. 5 herb. og sérhædir Funafold - sérh. Mjög góðca 130 fm efri sérhæð ásamt góðum bílsk. Fallegar innr. Góð gólfefni. Allt fullb. Áhv. 4,4 millj. Mögul. á skiptum á 2ja-3ja herb. íb. Blönduhlíð - sérhæö. Vel stað- sett 124 fm, góð íbúð á 2. hæð ásamt 40 fm bílskúr. Stór herb. Nýlegt eldhús. Kambsvegur. Vorum að fá í sölu góöa 130 fm neöri sérh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb., tvær saml. stofur. Parket. Gott verð. (fö FJÁRFESTING U=á FASTEICN ASALA f Sími 562-4250 Borgartúni 31 Bræðraborgarstígur. Mjög góð 156 fm efri sérhæð- 4- svefnherb., bókaherb., stofa og borS- stofa. Parket. tnnb. 40 fm bífsk. Vinnuherb. 4ra herb. Álfatún — Kóp. Vorum að fá stórglæsil. og nýstandsetta 100 fm íb. ásamt 26 fm bílsk. Nýtt beykiparket á gólf- um. Nýtt eldh. 3 góð svefnherb., góð stofa og stórar suðursv. Fráb. útsýni. Verð 10,5 millj. Hvassaleiti. Vorum að fá falleg 100 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb. Fallegt útsýni. Suðursv. Eiðistorg. Vorum að fá 3ja-4ra herb. 96 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílag. tvær stofur og 2 svefnherb. Verð 8,8 millj. 3ja herb. Kópavogsbraut — nýtt. Vorum að fá mikið endurn. og fallega 75 fm íb. á jarðhæð. Nýtt eldhús, nýtt bað, nýtt gólf- efni. Sérinng. Áhv. 3 millj. Verð 6,5 millj. Flétturimi 4 - glæsiíb. - einkasala Betri frágangur - sama verð Til afhendingar strax. Fullbúnar glæsilegar íbúðir á frábæru verði. 3ja herb., verð 7,5-8 millj. 4ra herb. íb. m. stæði í bílg., verð 9.550 þús. íbúðirnar afh. fullb. m. parketi, Alno-innr., skápum og flísal. baði, sérþvhús. Öll sameign fullfrág. Til sýnis virka daga kl. 13-17. Grenimelur. Nýtt - nýtt. Falleg og mikið endurn. 88 fm neðri sérhæð. 2 svefn- herb., saml. stofur. Nýl. eldh. og nýtt bað. Verð 7,9 millj. Hraunbær. Vorum að fá góða 105 fm íb. á 3. hæð. Stofa og bortist. Sérsvefnherbálma. 3 svefnherb. Verð 7,3 millj. Fellsmúli. Vorum að fá góða 87 fm íb. 2 svefnherb., mjög stór stofa. Suðursvalir, fallegt útsýni. Laus fljótl. Verð 7,2 millj. Irabakki. Vorum að fá mjög góða og fallega íb. á 2. hæð. Tvö svefnherb. Nýtt parket. Tvennar svalir. Verð 5,8 millj. Sólheimar. Björt og falleg 85 fm íb. á 7. hæð. 2 svefnh. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Skipti ó stærri eign í hverfinu koma til greina. Opið mánud.-föstud. 9-18, lau. kl. 12-15 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Bjargarstígur. Vorum aö fá góða talsvert endurn. 53 fm neðri sórh. Stofa og 2 svefnherb. Nýl. slípaður gólfpanell. Góður suðurgaröur. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,2 millj. Bauganes. Nýuppg. björt og falleg 86 fm ib. á jarðhæð. 2 svefn- herb. Stórt nýtt eldhús. Nýtt gler, nýjar pípul. Allt nýmólað. Verð 6,0 millj. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Frostafold í einkasölu ein alglæsileg- asta íbúð í Grafarvogi ca 80 fm. Merbau-parket, flísar. Sérþvottahús í íb. Sérgarður. Áhv. 4,1 millj. Byggsj. Verð 7,3 millj. Orrahólar — lyftuhús. Stórgl. 88 jm íb. á 6. haað. 9 fm suður- svalir. Parket. Stór svefnh. Stórkostl. útsýni. Falleg sameign. Hraunbær. 3ja-4ra herb. mjög góð ca 100 fm ib. á 3. hæð. 2 svefnh. (mögul. á þremurj. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð aöeins 6,5 miiij. 2ja herb. Eyjabakki. Mjög góð 65 fm íb. á 2. hæð. Stórt eldh. Áhv. 3,2 millj. Byggsj. Verð 5,2 millj. Frostafold. Stór, mjög góð íb. á jarðh. í mjög vönduðu húsi. Áhv. byggsj. 3,8 míllj. Verð 6,3 millj. Mávahlíð — ris. Nýtt í sölu 70 fm rishæð. Stór stofa og stórt svefnh., þvottah. á hæðinni. íb. mjög lítið undir súð. Vesturberg. Vorum að fá mjög góða ca 60 fm íb. á efstu hæð í lyftuh. Rúmg. stofa og fráb. útsýni. Áhv. 2 millj. V. 4,9 m. Nýjar íbúöir Tjarnarmýri — Seltjn. 1 - - — fiíxrj?! (»••• >• wa Bf * j§ Glæsilegar fullbúnar 3ja, 4ra og 5 herb. íb. m. stæði í bílgeymslu. Eldhinnr. og skápar frá AXIS. Blomberg-eldavél. Flísal. baðherb. Sérl. vönduð sameign og frág. lóð. íb. eru til afh. nú þegar. Skuldbreytiiig er engiii töfralausn Skuldbreytingar eru sjaldnast vandamál í bankakerfínu, ef fullnægjandi tryggingar eru lagðar fram, segir Magnús I. Erlingsson lögfræðingur. Skuldbreyting er hins vegar engin töfralausn, því að skuldin verður áfram til staðar og lántökukostnaður eykst. WÚ FYRIR kosningar hafa sumir flokkar slegið fram hugmynd- um sem eiga að reisa heimilin við og létta af þeim skuldabaggana. Þegar þessar hugmyndir eru skoðað- ar nánar þá hafa þær ýmist þegar verið framkvæmd- ar eða þýðing þeirra er óveruleg fyrir skuldastöðu heimilanna. Lög- gjafinn hefur með tímabundnum heimildum veitt Húsnæðisstofnun ríkisins bæði heimildir til skuldbreytinga og „frystingu“ skulda. Skuldbreyting og greiðsluaðlögun Ein lausnin á vanda heimilanna er skuldbreyting. Frá árinu 1993 hefur verið í gildi reglugerð sem heimilar Byggingarsjóði ríkisins að skuldbreyta vanskilum byggingar- sjóðs- og húsbréfalána. Til að hægt sé að sækja um skuldbreytingu þurfa tekjur umsækjanda að hafa lækkað eða greiðslugeta minnkað vegna langvarandi atvinnuleysis, alvarlegs heilsubrests eða af öðrum óviðráðan- legum ástæðum, eða að greiðslu- byrði hafí þyngst vegna ófyrirséðra atvika. Skuldbreyting er hins vegar engin töfralausn því skuldin verður áfram til staðar og lántökukostnaður eykst. Hins vegar kann hún að vera góð leið til að gefa fólki tíma til að endurskipuleggja fjármál s.s. að selja eignir til þess að ekki þurfi að selja þær á nauðungarsölu eða til að komast yfir tímabundna erfið- leika. Önnur lausn á vanda heimilanna sem nefnd hefur verið fyrir þessar kosningar er að sett verði lög um greiðsluaðlögun. Frá því í mars 1994 hefur verið hægt að sækja um „frystingu“ lána á vegum Húsnæðis- stofnunar ríkisins. Getur slík „fryst- ing“ náð yfír þriggja ára tímabil og gefst þá fólki færi á að greiða niður önnur erfíðari lán á meðan og endur- skipulagt hjá sér greiðslubyrði t.d. með skuldbreytingu. í reynd er því þegar farið að notast við greiðsluað- lögun hvað varðar lán á vegum Húsnæðisstofnunar ríkisins. Skilyrði fyrir „greiðslufrystingu“ er að við- komandi hafi orðið fyrir verulegri tekjuskerðingu vegna atvinnuleysis, minnkandi atvinnu, veikinda eða annarra óviðráðanlegra aðstæðna. Eitt úrræði þessu tengt þegar greiðslubyrði er orðin mikil og fast- eign yfirveðsett, er nauðungarsala fasteignar á almennum markaði. Það úrræði kann að vera mun óhagfelld- ara fyrir viðkomandi skuldara því oftast seljast eignir á nauðungarsölu nokkuð undir almennu markaðs- verði. Ef það úrræði á að koma til álita verður að tilkynna hlutaðeig- andi veðhöfum um slíka ósk áður en að fyrstu aðgerðum sýslumanns (fyrirtöku) kemur og hann verður að samþykkja slíka málsmeðferð. Biðröðin ærin fyrir Ein hugmynd stjórnmálamanna er að breyta Húsnæðisstofnun ríkis- ins í „ráðgjafar- og endurreisnarstöð heimilanna". Sú hugmynd er einkar athyglisverð sérstaklega í því ljósi að biðröð eflir venjulegri afgreiðslu húsbréfa er iðulega lengri en einn mánuður. Sú bið myndi eflaust lengj- ast verulega og kosta töluverða fjölgun ríkisstarfsmanna ef nokkur þúsund fjölskyldur myndu þramma niður í Húsnæðisstofnun og óska' eftir ráðgjöf og „endurreisn" heimil- isins. Bankarnir hafa um nokkurt skeið upplýst viðskiptavini sína og veitt fjármálaráðgjöf til að tryggja að heimilin skuldsetji sig ekki um of. Fiestir telja að fyrirbyggjandi að- gerðir af þessu tagi séu vænlegastar til árangurs. Bankarnir hafa mun betri yfirsýn yfir heildarfjármál hverrar fjölskyldu heldur en t.a.m. Húsnæðisstofnun ríkisins. Síðasta töfralausnin sem nefnd hefur verið til að létta greiðslubyrði heimilanna er að lengja húsnæðislán úr 25 árum í 40 ár. Til að gefa hugmynd um breytingar á greiðslu- byrðinni sem slíkt hefði í för með sér þá myndi greiðslubyrði af hverri milljón lækka um u.þ.b. þúsund krónur. Ljóst er að þær aðferðir sem beita á við lausn á greiðsluvanda heimil- anna eru þegar notaðar. Fátt er því nýtt undir sólinni í þeim efnum. Hins vegar má gera betur og er vel að reynt sé að leggja fram úrræði og hugmyndir sem miða að lausnum á greiðsluvanda heimilanna. Ég tek undir þá gagnrýni að slíkar hug- myndir þurfi að vera raunhæfar því slæmt er að gefa fólki í greiðsluerfið- leikum falskar vonir um einhveijar töfralausnir sem litlu breyta í raun. Flestir eru sammála um að fyrir- byggjandi aðgerðir séu í þessu efni heillavænlegastar. í umræðunni fyrir þessar kosningar saknar maður hins vegar að ungu fólki sem er að kaupa sína fyrstu íbúð sé lofað úrbótum á húsbréfakerfínu. Til að mynda standa mörg ungmenni í dag eignalaus ef þau vilja ganga úr félagslega kerfínu og festa kaup á íbúð á almennum markaði. Félagsleg aðstoð verður í því tilviki ekki félagsleg aðstoð held- ur eignaupptaka. A því máli þyrfti að taka að loknum kosningum. eftir Magnús I. Erlingsson Ilúscigendafélagíó Lögfrædi- þjónust- an þnnga- miöja starf- seminnar SIGURÐUR Helgi Guðjónsson hrl. var kjörinn formaður Húseigendafé- lagsins á aðalfundi þess, sem haldinn var fyrir skömmu, en fráfarandi for- maður, Magnús Axelsson, hafði beð- izt undan endurkjöri. Aðrir í stjórn eru Þórir Sveinsson, Benedikt Boga- son, Guðrún Árnadóttir og Þórhallur Jósefsson. Varastjórn skipa Karl Axelsson, Haraldur Helgason og Guðmundur Guðmundsson. Ifréttatilkynningu frá Húseigenda- félaginu, segir m. a. að sem fyrr sé lögfræðiþjónustan þungamiðjan í starfsemi félagsins. Eftirspurn eftir lögfræðiþjónustunni er mjög mikil og algengt, að 20-30 ný mál komi í hverri viku. Þau mál, sem koma til kasta lög- fræðiþjonustunnar eru aðallega þessi. í fyrsta lagi mál vegna sam- skipta eigenda í fjöleignarhúsum, í öðru lagi mál, sem varða fasteigna- viðskipti svo sem gallamál, í þriðja lagi mál, sem snerta leiguviðskipti og í fjórða lagi mál vegna viðskipta húseigenda við verktaka. Lang mikilvægustu baráttumál félagsins á síðasta starfsári, voru setning nýrra húsaleigulaga og fjö- leignarhúsalaga, sem Alþingi sam- þykkti 'sl. vor og kynning og fræðsla vegna þeirra. Lög þessi, sem tóku gildi um síðustu áramót, hafa að geyma miklar réttarbætur fyrir hús- eigendur. Samstarf við Islandsbanka Húseigendafélagið og húseig- endaþjónusta íslandsbanka hafa ný- lega tekið upp samvinnu og sam- starf, sem felur m. a. í sér gagn- kvæm inngöngutilboð á vildarkjör- um. Húsfélög, sem nýta sér báða þessa kosti, það er aðild að Húseig- endafélaginu og húsfélagaþjónustu Islandsbanka, spara sér með því dágóðar upphæðir. Ásamt Neytendasamtökunum og Samtökum iðnaðarins hefur Húseig- endafélagið unnið að bættu ástandi í viðhalds- og viðgerðarmálum. Á vegum félaganna er Matsnefnd, sem vegur og metur viðgerðarverktaka og hvort að þeir séu til þess hæfir og fá þeir þá inngöngu í svokallaða Viðgerðardeild Samtaka iðnaðarins. Ef kvartanir berast, sem reynast á rökum reistar, er slíkum mönnum vísað úr deildinni af Matsnefndinni. Sömu aðilar eru með á sínum snærum Kvörtunarnefnd, sem hefur það verkefni að taka til úrlausnar og meðferðar kvartanir frá húseig- endum vegna kaupa á vörum og þjónustu frá aðilum í byggingar- iðnaðinum. Félagið hefur fjallað mikið um tryggingar húseigenda og hefur stjórn þess af því áhyggjur, hve stór hluti húseigenda er vantryggður. Hyggst félagið hefja átak í trygging- armálum húseigenda, bæði með út- gáfustarfsemi og námskeiðahaldi og standa vonir til að samvinna takist við tryggingarfélögin um það efni. Barizt geg’n holræsagjöldum Félagið barðist af aleíli gegn álagningu holræsagjalda í Reykjavík og ályktaði um það og kom fram í fjölmiðlum vegna þess. Því miður hafði félagið ekki árangur sem erf- iði í þessari baráttu, en viðnám og barátta gegn síauknum álögum á fasteignir heldur stöðugt áfram. Viðræður hafa farið fram á milli félagsins og Félags fasteignasala um að setja á laggirnar sátta- eða kærunefnd í ágreiningsmálum, sem tengjast fasteignaviðskiptum og væntanlega verður sú hugmynd að veruleika innan tíðar. Þessi félög munu ásamt Lögmannafélagi ís- lands, Samtökum iðnaðarins og fleiri aðilum standa saman að málþingi eða opnum fundi næsta haust um galla í fasteignakaupum. € * 1 e c ííi 3 4 i 1 1 i I i I I « I I I < { i < i I I ( I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.