Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 28. MAÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N MMAUOL YSINGAR Staða aðstoðar- skólastjóra við Hjallaskóla í Kópavogi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 24. júní nk. Upplýsingar um starfið veitir skólastjóri Hjallaskóla, Stella Guðmundsdóttir í síma 5542033. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis. IÐNSKÓLINN Í HAFNARFIRÐI Reykjavíkurvegi 74 220 Hafnarfjörður Sími 555 1490 íþróttakennari Laus er staða íþróttakennara, um er að ræða nýtt starf. Umsóknarfrestur er til 11. júní. Skólameistari. Frá Menntaskólanum íReykjavík Kennara vantar í eftirtaldar greinar: Latínu, tölvufræði, stjörnufræði/eðlisfræði, spænsku og stærðfræði. Umsóknarfrestur er til 8. júní. Frekari upplýsingar fást hjá rektor og kon- rektor milli kl. 11 og 12 í síma 14177. Rektor. Adidas - sölumaður Adidas á íslandi óskar eftir sölumanni í heild- sölu. Leitað er að sjálfstæðum og liprum aðila, sem þarf að vera í góðu sambandi við við- skiptavini og vera tilbúinn að leggja sig’ fram um að veita trausta og góða þjónustu. Um er að ræða lifandi og fjölbreytt starf, hnitmiðuð söluátök, afgreiðsla pantana og almenna umsjón, söluferðir út á land, við- skiptaferðir erlendis o.fl. Skriflegar umsóknir berist afgreiðslu Mbl. fyrir 1. júní nk. merktar: „S - 5657“. Láttu slag standa! Finnbogastaðaskóli er fámennur heimavistarskóli í Trékyllisvík norður á Ströndum. Okkur vantar réttindafólk í skólastjóra- og kennarastöðu við skólann. Æskilegt er að viðkomandi geti unnið sjálf- stætt og eigi „sjógalla". Hér eru góðir andar á sveimi í stórbrotinni og fallegri náttúri jafnt sumar sem vetur. Ágætir tekjumöguleikar. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 95-14031 (26) og formaður skólanefndar í síma 95-14012. & Mosfellsbær Leikskólinn Reykjakot óskar að ráða leikskólakennara Um er að ræða 50% stöðu leikskólakennara með deildarstjórn fyrir bádegi. Einnig óskast til starfa leikskólakennarar á deild. Til greina kemur að ráða starfskraft með aðra uppeldis- menntun eða með starfsreynslu í leikskóla. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 566-8606. Kennara vantar að Steinstaðaskóla í Skagafirði. Meðal kennslugreina eru smíðar, íþróttir, og almenn kennsla. Ódýrt og gott húsnæði í boði. Umsóknarfrestur er til 8. júní. Upplýsingar eru hjá skólastjóra í símum 95-38033 og 985- 36402. Aðstoðarmaður Stór prentsmiðja i borginni óskar að ráða lipran, hraustan og reglusaman einstakling til aðstoðarstarfa í prentsmiðju, m.a. við þrif á prentvélum, vinnu við pappír og skyld störf. Lágmarksaldur 25 ár. Framtíðarstarf. Vaktavinna. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 3. júnf nk. Guðni Iónsson RÁÐGTÖF & RÁÐNINGARÞTÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 A KÓPAVOGSBÆR Leikskólastjóri Kópavogsbær auglýsir stöðu leikskólastjóra við nýjan leikskóla, Skólatröð við Vallartröð. Skólatröð er lítill 2ja deilda leikskóli sem verður starfræktur að mestu í gömlu hús- næði. Staðan er veitt frá 1. ágúst 1995. Umsóknarfrestur til 10. júní. Umsóknum skal skilað á eyðublöðum sem liggja frammi í Fannborg 4. Upplýsingar gefur leikskólafulltrúi í síma 554-5700. Starfsmannastjóri. Varnarliðið - laus störf Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða tvo matreiðslumenn til starfa. Umsækjendur séu lærðir matreiðslumenn með mikla reynslu. Mjög góðrar enskukunn- áttu er krafist. Skriflegra meðmæla er óskað. Umsóknir berist til Ráðningadeildar Varnar- málaskrifstofu, Brekkustíg 39, Njarðvík, sími 92-11973, eigi síðar en 6. júní 1995. Starfslýsingar liggja frammi til aflestrar fyrir umsækjendur og er þeim bent á að lesa þær áður en sótt er um. Umsóknareyðublöðfást einnig á sama stað. Eitthvað fyrir þig! Ef þig vantar góða vinnu, þá þurfum við fólk til að vinna við söluverkefni í tengslum við matreiðsluklúbbinn Nýja eftirlætisrétti. Góð vinnuaðstaða og góðir tekjumöguleikar í boði fyrir gott fólk. Vinsamlegast hafið samband við Sigríði Jón- asdóttur í síma 568 8300 milli kl. 9-13 mánu- dag og þriðjudag. Frá Dalvíkurbæ Starf aðalbókara Laust er til umsóknar starf aðalbókara hjá Dalvíkurbæ frá 1. ágúst, 1995. Starfið krefst staðgóðrar bókhaldskunnáttu. Nauðsynlegt er að umsækjendur kunni góð skil á tölvunetkerfum og IBM-36. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu Dalvíkurbæjar, Ráðhúsinu, 620 Dalvík, merktar: „Aðalbókari - umsókn" Umsóknarfrestur er til 5. júní nk. Nánari upplýsingar gefur bæjarstjórinn á Dalvík í síma 96 61370. Dalvík, 22. maí 1995 Bæjarstjórinn á Dalvík Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson. Framhalds- skólakennarar Auglýst er eftir kennurum næsta skólaár í eftirtaldar kennslugreinar: Danska (V2 staða), franska (V2), stærðfræði (1/i), raungreinar (1/i), íþróttir (1/i), uppeldis- og sálfræði (V2), vélstjórnargreinartil kennslu 1. stigs vélstjórnar (1/i). Auk þess er auglýst eftir sérkennara og bóka- safnsfræðingi. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Umsóknir berist undirrituðum, sem jafnframt gefur nánari upplýsingar í síma skólans 97-81870. F.h. Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu, Zophonías Torfason, skólameistari. Véltæknifræðingur Óskum eftir að ráða véltæknifræðing til starfa hjá verkfræðistofu í Reykjavík. Verksvið: Almenn hönnun og eftirlit. Við leitum að: véltæknifræðingi með a.m.k 1-3 ára starfsreynslu. Iðnmenntun æskileg, t.d. í pípulögnum. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Véltæknifræðingur 180“ fyrir 3. júní. Hagvangurhf Bókhald Auglýsingastofa óskar eftir að ráða við- skiptafræðing eða aðila með sambærilega menntun/reynslu til að starfa við bókhalds- og skrifstofuumsjón. Lögð er áhersla á þjón- ustulipurð og sjálfstæði í starfi. Um er að ræða fjölbreytt starf í skemmtilegu um- hverfi. Reyklaus vinnustaður. Nánari upplýsingar um starfið veitir Auður Bjarnadóttir frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum er þar liggja frammi merktar: „Bókhald" fyrir 1. júní nk. RÁÐGARÐUR hf STjÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN17 105 REYKJAVÍK SÍMI5616688

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.