Morgunblaðið - 09.06.1995, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1995 D 5
SÆVARGARÐAR - SELTJ.
Einbýli á einni hæð með góðum bílskúr. Húsið skipt-
ist I góðar stofur með ami, stóran sólskála með útg.
á steypta verönd , þar út af er sundlaug. Rúmg. eld-
hús, 5 svefnherb., sauna o .fl. Verð tilboð.
BURKNABERG - HF.
Glæsilegt einbýli sem stendur við lokaða götu.
Húsið er á tveimur hæðum með innb. bílsk. Van-
aðar innréttingar. Massíft parket á gólfum.
fi
VÍÐIMELUR. Vorum að fá i sölu 110 fm sérhæð með 30 fm bíl- skúr. Saml. stofur og 4 svefnherb. Baðherb. nýl. endurnýjað. Parket. Gróinn garður. Áhv. byggsj. og Húsbr. 6,9 m. Verð 10,5 millj.
ARNARTANGI - MOS.
Einb. um 180 fm auk 36 fm bílsk. Húsið er á einni
hæð og skiptist í saml. stofur og með sólskála. 4
svefnherb. Verð 12 millj.
2JA HERB.
FREYJUGATA. Snotur um 60 fm
íb. á jarðhæð. Verð 4,8 millj.
HATEIGSVEGUR. Mjög glæsi-
leg 2ja-3ja herb. ib. á efstu hæð. Ibúð-
in skiptist í stofu með 20 fm sólskála
og þar útaf er nuddpottur, suður svalir,
herb., eldh. og bað. Ibúðin er mikið
endurnýjuð. Ibúðinni fylgir bygginga-
réttur fyrir 2-3 herb. Mjög athyglisverð
eign.
VIFILSGATA. Góð um 55 fm íbúð á
2. hæð. Nýtt gler. Áhv. langtlán um 2,7
millj. Verð 4,7 millj.
TJARNARBÓL - SELTJ. vor-
um að fá í sölu fallega og bjarta um 72 frn
íbúð á 1. hæð með suðvestur svölum.
Parket. Verð 5,8 millj.
INGÓLFSSTRÆTI. Björt og fal-
lega 54 fm efri hæð í þribýli sem mikið
hefur verið endurnýjuð að innan. Parket á
gólfum. 4,6 millj.
ARAHÓLAR - LAUS STRAX
Góð 2ja herb. íb. um 58 fm á 1. hæð.
Parket á stofu og holi. Gott eldhús. Rúm-
gott herb. Áhv. hagst. langtlán 2,7 millj.
Verð 5,4 millj.
AUSTURBRÚN - LYFTU-
HÚS Snyrtileg 2ja herb. íb. um 50 fm á
4. hæð í lyftuhúsi. Hús og sameign í góðu
standi. Laus strax. Stutt í þjónustu fyr-
ir aldraða. Verð 4,8 millj.
HAGAMELUR HAGST.VERÐ
Rúmgóð 2ja herb. ib. um 70 fm á jarðhæð í
fjórbýli. Stofa með gluggum I tvær áttir.
Góðir skápar. Baðherb. með innr. Verð
5,6 millj.
BOÐAGRANDI. Falleg og vel
skipulögð 2ja herb. Ib. um 53 fm á 5. hæð
i lyftuhúsi. Góðar innr. ( eldh. Nýtt teppi.
Gufubað og húsvörður. Verð 5,6 millj.
TJARNARBÓL - LAUS
STRAX. Rúmgóð 62 fm 2ja herb. íb. á
jarðhæð mót suðri. Fallegt parket á gólf-
um og afar góð þvottaaðstaða. Ahv.
byggsj. 2,6 millj. Verð 5,4 millj.
TRONUHJALLI - HAGST.
LAN. Falleg og björt ibúð á 2. hæð á
frábærum stað. Parket og flísar á gólf-
um. Mjög gott útsýni. Suðursvalir. Ahv.
um 4 millj. byggsj. Verð 6,9 millj.
MELABRAUT - SELTJ. Snyrti
leg 68 fm íb. á jarðhæð í þríb. Sérinng.
Rúmg. eldh. og stofa. Parket. Góður
garður. Laus strax.
3JA HERB.
HRAUNBÆR. Góð um 76 fm íb.
á 1. hæð. Hvit eldhúsinnr. frá Brúnási,
fllsal. baðherb. og parket. Húsið nývið-
gert að utan. Verð 6,4 m. Áhv. bygg-
sj. og húsbr. 3,9 m.
KLEIFARSEL. Falleg um 80 fm
fb. á 1. hæð f litlu fjölbýli. Parket. Þvhús í
íb. Suðursvalir. Húsið nýmálað að utan.
Áhv. langtlán um 3 m. Verð 6,8 m.
LANGAHLIÐ. Falleg 86 fm íb. á
1. hæð ásamt aukaherb. i risi í nýupp-
gerðu fjölb. Franskir gluggar I stofu.
Sérstæður arkitektúr.
SAFAMYRI - BILSKUR.Snyrti
leg 3ja-4ra herb. 100 fm endatbúð á 2.
hæð ásamt 22 fm bílskúr. Hægt er að
hafa 3 svefnh. Verð 7,4 millj.
HRAUNBÆR. Rúmgóð um 83 fm
íb. á 3. hæð. Parket á gólfum. Laus strax.
Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 6,3 millj.
SUÐURBRAUT - HF. Rúmgóð
3ja herb. íb. á 3. hæð. I ib. eru 2 svefn-
herb., björt stofa með suðurgluggum. Þv-
hús í ib. Áhv. 2,6 millj. Verð 6,5 millj.
STEKKJARSEL. Mjög góð 80 fm
3ja herb. íb. á jarðhæð i þríb. Parket á
stofu og flísar á baði. Falleg innr. í eldh.
Skjólgóð verönd. Sér inngangur. Áhv. 3,3
millj. byggsj. og húsbr. 950 þús. Verð
6,5 millj.
BLIKAHÓLAR - BÍLSKÚR
Góð 3ja herb. íb. um 79 fm á 3. hæð
ásamt 26 fm bílsk. Stofa með suð-vest-
ursvölum og góðu útsýni. Flísalagt bað-
herb. Góð sameign. Verð 7,1 millj.
HRINGBRAUT - HAGST.
LAN Góð 3ja herb. íb. um 75 fm á 2.
hæð ásamt 12 fm herb. í risi. Ib. skiptist i
saml. stofur og 1 herb. Allt gler nýlegt.
Góð sameign. Áhv. byggsj. 3,5 millj.
Verð 6 millj.
NJALSGATA. Rúmgóð 83 fm
3ja herb. íb. á 1. hæð. Stofa og 2
svefnherb. Nýl. innr. i eldh. Parket og
teppi. Verð 5,8 millj. Áhv. langtlán
2,2 millj. Laus fljótlega.
HRISRIMI. Falleg 3ja herb. íb. um 90
fm á 2. hæð I fjölb. Parket. Sérsmíðuð
innr. í eldhúsi. Þvhús i ib. Áhv. húsbr. 5
millj. Verð 8,3 millj..
4RA-6 HERB.
HRAUNBÆR. Rúmg. 139 fm íb.
sem skiptist í saml. stofur, sjónvhol, eld-
hús og 3 herb. Þvhús inn af eldh. Suður-
svalir út af stofu. Ljóst parket.
ESKIHLIÐ. Góð um 100 fm ib. á
1. hæð. Ibúðin skiptist í saml. stofur
og 2 svefnherb. Mögul. að gera herb. í
borðstofu. Húsið nýtekið i gegn að
utan. Verð 6,7 m.
LAUGARNESVEGUR. góö um
80 fm íbúð á 2. hæð. 2 rúmgóð svefnherb.
bæði með skápum og stórt eldhús með
góðum borðkrók. Nýlegt gler og nýtt Dan-
foss. Óvenju stór geymsla með glugga.
Áhv. langtlán 3,2 millj. Verð 6,5 millj.
SÚLUHÓLAR - LAUS
STRAX. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð
um 73 fm. Eldhús með borðkrók. Rúm-
góð stofa. Svalir I suð:vestur. Hús og
sameign í góðu standi. Áhv. byggsj. um
3,5 millj. Fast verð 5,9 millj.
BJARGARSTÍGUR. Snyrtileg
mikiö endurnýjuð ibúð í hjarta Reykjavik-
ur. Björt íbúð, hátt til lofts, parket á gólf-
um. Áhv. hagstæð langtlán. 2.9 millj.
Verð 5.1 millj.
HÓLMGARÐUR. Glæsileg 4ra
herb. íb. um 97 fm á efri hæð sem
skiptist f 3 góð herb, bjarta stofu með
góðum suðursvölum og sjónvarpshol.
Flisalagt baðherb. Parket á gólfum.
Verð 8,8 millj.
SNÆLAND. Góð 91 fm 5 herb. íbúð
á 2. hæð sem skiptist í bjarta stofu með
suðursvölum og 4 svefnherb. Flísalagt
baðherb. Góð staðsetning. Áhv. húsbr.
4,8 millj. Verð 8,2 millj. Laus strax.'
LAUFVANGUR - HF. Rúmgóð
110 fm 5 herb. ibúð á 3. hæð. Saml. stof-
ur og 3 svefnherb. Þvhús i íb. Áhv. hagst.
langtlán 2,8 millj.
KRUMMAHÓLAR. Góð 5 herb.
íb. um 105 fm á 3. hæð í lyftuhúsi. Húsið
er nýl. klætt að utan. Góð sameign. Yfir-
byggðar svalir. Bílskúrsplata fylgir. Skipti
á minni eign á sömu slóðum æskileg.
Áhv. húsbr. og byggsj. 5,5 millj.
HÁALEITISBRAUT. Mjög björt og
skemmtileg 4ra herb. íb. á 3. hæð um 108
fm ásamt bilskúr. Rúmgóðar stofur. Parket
á stofu og holi. 3 svefnherb. Ljósar innr. i
eldh. og boðkrókur. Verð 7,9 miilj.
HÁALEITISBRAUT. Falleg 5
herb. íb. um 122 fm ásamt 25 fm bílskúr.
Bjartar stofur með góðum suðursvölum.
Mikið útsýni til norðurs og suðurs. Ibúðin
er öll í góðu standi. Húsið nýmálað að
utan. Verð 9,2 millj. Skipti möguleg.
ENGJASEL - LAUS
FLJOTLEGA. Björt og snyrtileg
4ra herb. íb. um 99 fm á 2. hæð
ásamt stæði í bilskýli. Góð sameign.
Suðursvalir. Verð 7,5 millj.
HÆÐIR
SUÐURHOLAR. Falleg parket-
lögð 100 fm íbúð á 2. hæð. Mikið skápa-
pláss. 3 svefnherb. Glæsilegt baðherb.
flísalagt með kari og sturtuklefa. Áhv.
hagst. langtlán um 4 m. Verð 6,9 m.
HÁALEITISBRAUT
KJARAKAUP. Rúmgóð 4ra herb.
[b. um 105 á 4. hæð. Suðursvalir. Gott
skápapláss. Parket á stofum. Snyrtileg
sameign. Verð 7,3 millj.
BLIKAHÓLAR. Um 100 fm 4ra
herb. íb. á 1. hæð með miklu útsýni. Is-
skápur og uppþvottavél fylgja. Laus
fljótlega. Áhv. langtlán 1,7 millj. Verð
6,9 millj.
KÓNGSBAKKI . Snyrtileg 4ra herb.
íb. um 90 fm á 3. hæð. Stórar svalir í vest-
ur út frá stofu. 3 rúmgóð svefnherb. Flísa-
lagt baðherb. Þvottaherb. inn af eldhúsi.
Áhv. byggsj. og húsbr. 3,8 millj. Verð
6,9 millj.
DALSEL. Góð 4ra-5 herb. íb. á 2.
hæð um 107 fm ásamt stæði I bíl-
geymslu. Saml. stofa og borðstofa. 3
herb. Þvhús i ib. Verð 7,6 millj. Laus
fljótlega.
FURUGRUND - BÍLSKÝLI
Snyrtileg 4ra herb. íb. á 4. hæð i iyftu-
blokk um 83 fm ásamt stæði i bílskýli.
Stofa með suðursvölum. Hvítar innr. í eld-
húsi. Áhv. byggsj. og húsbr. um 2 millj.
Verð 7,4 millj.
AUSTURBRUN. Neðri sérhæð
um 110 fm ásamt 40 fm. bilsk. Hæðin
skiptist I stórt hol, saml. stofur, eldhús
með borðkrók og 2 herb. Góður gróinn
garður. Áhv. húsbr. um 5,2 m.
GOÐHEIMAR.2. hæð i fjórbýli
um 136 fm ásamt bilskúr. 2 rúmgóð
forstofuherb. sem mynda litla séríb.
Rúmg. stofur og eldh., þvherb. inn af
eldh., á sérgangi eru 2 svefnherb. og
baðherb. Góðar svalir. Verð 11,2 millj.
Áhv. hagst. langtlán.
SÆBOLSBRAUT - HAGST.
LAN. Gullfalleg um 100 fm 4ra herb. ib.
á 1. hæð. Þvhús og búr inn af eldh. Park-
et og flísar á gólfum. Stórar suðursvalir.
Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 7,9 millj.
HJARÐARHAGI. Neðri sérhæð
um 115 fm. íb. skiptist f saml. stofur og 3
svefnherb. Gott eldhús með borðkrók.
Flísalagt baðherb. með glugga. Verönd úr
stofu suðurgarður. Áhv. byggsj. 2 millj.
Verð 9,8 millj.
ENGJATEIGUR - LISTHÚS.
Glæsilegt sérbýli við Laugardal sem er
um 213 fm. fbúðin er á tveimur hæðum
ásamt stúdíóvinnustofu með sérinngangi.
Innréttingar í sérflokki. Gólfefni eru parket
og granit. Áhv. langtlán um 7 millj. Verð
19.8 millj.
UTHLÍÐ. Glæsileg 125 fm sérhæð
i þribýli og 36 fm bílskúr. Tvennar stór-
ar stofur með fallegu parketi og 3 rúm-
góð herb. Tvennar svalir. Áhv. húsbr.
og byggsj. 7 millj. Verð 11,6 millj.
SPORÐAGRUNN . Efri hæð og ris
um 127 fm. Stórar stofur, eldh., baðh. og
bókaherb. á hæðinni. Tvennar svalir. (risi
er hjónaherb., snyrting o.fl. 36 fm bílskúr.
Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 9,9 millj.
STÆRRI EIGNIR
BORGARTUN . Vorum að fá í sölu
um 230 fm húsnæði sem skiptist i íbúð á
tveimur hæðum, einstaklingsibúð og
óinnréttað ris. Verð 9 m.
RETTARHOLTSVEGUR.
Mikið endurn. 110 fm raðh. sem er 2
hæðir og kjallari. 3 svefnherb. Parket.
Áhv. hagst. langtlán 5 m. Laust
strax.
REYKJAFOLD . Gott um 230 fm einb. á
tveimur hæðum. Áhv. um 3 m. langtlán.
Skipti á minni éign. Verð 13$ m.
VÖLVUFELL. Endaraöhús um 116
fm ásamt bílsk. 3. góð svefnherb. Nýtt
eldh. og baðherb. Góður garður. Suður-
verönd. Áhv. húsbr. 4,6 m. Verð 9,8 m.
LÆKJARTUN - MOS. Faiiegt
einlyft einb. um 136 fm ásamt 52 fm
bílsk. Góður garður og verönd með
skjólvegg. 3-4 svefnherb. Arinn í stofu.
Ljóst parket og flísar á gólfum. Góðar
innréttingar. Ahv. 2,3 millj. húsbr.
Verð 12 millj.
GRASARIMI 6 0G 8. vei
byggt 170 fm parhús á tveimur hæð-
um með innb. bílskúr. Húsið er fullfrá-
gengfð að innan en eftir aö pússa að
utan. Áhv. ca 5,0 millj. Einnig er til
sölu hinn helmingur hússins Verð
12,6 millj. Skipti á 3ja - 4ra herb. ib.
FRAKKASTIGUR. Góð um 90 fm
efri sérhæð með 2-3 svefnherb. Þvhús á
hæðinni. Ibúðin er mikið endurnýjuð.
Áhv. byggsj. um 3,4 m. Verð 6,7 m.
SAFAMÝRI - ALLT SÉR.
Glæsil. sérhæð um 132 fm sem öll hefur
veriö endurnýjuð i hólf og gólf ásamt
góðum bílskúr. Vándaðar innr. 4 svefn-
herb. Áhv. húsbr. 6,3 m. Verð 13,8 m.
HULDUBRAUT - KÓP.
Glæsilegt nýtt 233 fm parhús með
innb. bilskúr. 4 svefnherb. Góðar innr.
og tæki í eldh. Sjávarsýn. Verð 13,9
millj. Eignaskipti möguleg.
OTRATEIGUR . Raðhús á 3 hæð-
um með vísi að séríb. í kj. Stórar suður-
svalir. Fallegur garður. Bílskúr. Hús í
mjög góðu standi. Verð 12,9 millj.
HJALLABREKKA - KOP.
Gott um 206 fm einb. á tveimur hæð-
um með innb. bílskúr. Nýtt eldh. og
parket. Sjónvherb. með útgang út á
mjög góða suðurverönd. Garður I mik-
II rækt. Möguleiki á skiptum á minni
eign. Verð 14,2 millj.
KRÓKABYGGÐ - MOS. Mjög
gott og snyrtilegt raðhús með 2 svefnh.
Möguleiki á millilofti. Áhv. 5 millj. i bygg-
sj. Verð 8,9 millj.
NYBYGGINGAR
FRÓÐENGI. 3ja herb. íbúðir frá 82 -
93 fm. Ibúðirnar afhendast fullbúnar án
gólfefna. Hús, sameign og lóð fullfrá-
gengin. Verð 6,9 til 7,2 millj.
LINDASMÁRI 35, 37 OG 39
KOP. Vorum að fá i sölu óvenju glæsi-
legar íbúðir I nýju húsi sem afhendast tilb.
u. tréverk að utan en fullbúnar að innan.
Ibúðirnar eru til afhendingar fljótlega. Nr.
35 100 fm 2. hæð 7,9 millj. Nr. 37 153 fm
3. og 4. hæð verð 8,6 millj. Nr. 39 152 fm
з. og 4. hæð verð 8,5 millj. Möguleiki að
taka góðar eignir upp i kaupverðið.
FJALLALIND - KÓPAVOGI.
Vorum að fá i sölu óvenju falleg raðhús
sem eru á einni hæð ásamt innbyggðum
bllskúr. Húsin afhendast einangruð og full-
búin að utan en að innan fokheld eða tilb.
и. tréverk. 156 fm 8.750 þús. fokh. 10,9
millj. tilb. u. trév. 167.4 fm 9.450 þús.
fokh. 11.750 þús tilb. u. trév. 172.8 fm
9.750 þús. fokh. 12.1 millj. tilb. u. trév.
BAKKASMÁRI - KÓP. Parhús
á einni hæð ca 180 fm með innb. bílsk. 4
svefnherb. Húsið skilast fullb. að utan en
ómálað og fokhelt að innan. Verð 9,3
millj.
BERJARIMI. Um 170 fm parh. á
tveimur hæðum ásamt innb. bllsk. sem
skilast tilb. að utan og fokh. að innan. Til
afh. strax. Áhv. 6,2 mlllj. húsbr. Verð
8,4 millj.
SOGAVEGUR. Lítið snoturt einb.
sem er kjallari og hæð um 78 fm. Húsið
stendur á stórri gróinni lóð. Möguleiki á
viðbyggingu. Verð 7,2 millj.
FURUBYGGÐ - MOS. Nýlegt
um 110 fm raðh. á einni hæð. Vandaðar
innr. Blómaskáli. Parket. Áhv. húsbr. 5,3
millj. Verð 8,5 millj.
ANNAÐ
BRAUTARHOLT 18. Gott um 700
fm atvinnuhúsnæði sem getur selst i hlut-
um. Neðri hæð um 400 fm með góðri loft-
hæð og 2 innk.dyrum. Gott lokað port á
bakvið. Efri hæð um 300 fm hentar undir
hverskyns atvinnustarfsemi eða skrifstofur.
ENGJATEIGUR - LISTHÚS.
Glæsileg parketlögð salarkynni um 270
fm á jarðhæð sem ná með allri suðurhlið
hússins nr. 19 við Engjateig. Miklir glugg-
ar mót suðri. Innkeyrsludyr frá austri.
Verð 24 millj.
HÓLMASEL . Iðnaðar- og verslunar-
húsnæði um 307 fm. Laust strax. Lyklar á
skrifstofu. Verð 11 millj.
FAXAFEN . Atvinnuhúsnæöi á versl-
unarhæð slétt við götu. 211 fm hæð sem
hentar undir ýmsan atvinnurekstur.
KRÓKHÁLS. Atvinnuhúsnæði um
500 fm sem skiptist i 3 sali og 7 skrif-
stofuherb. Innkeyrsludyr. Lofhæð um 3
m. Nánast fullb.
HÖFÐABAKKI . Skrifstofuhúsnæði
sem er tilb. u. trév. á 2. og 3. hæð. Sam-
tals um 800 fm. Góð greiðslukjör.
GARÐATORG - GBÆ. skrif-
stofuhúsnæði á 1. hæð ca 222 fm. Tilb. u.
trév. Til afh. strax.
LYNGHALS . 360 fm verslunarhúsnæði
sem ertilb. að utan en fokh. að innan. Mögu-
leiki að skipta í 120 fm bil. Til afh. strax.
EFSTASUND. Hæð og ris ásamt
stórum bllskúr í tvíbýlishúsi um 200 fm.
Stór gróin lóð. Áhv. hagst. langtlán um
3 millj. Verð 10-10,5 millj. Mögul. skipti
á góðri 3ja herb. Ib. með bilskúr.
HLÍÐAR. Nálægt Landspítala. Efri
hæð um 103 fm með sameiginlegum inn-
gangi. Ibúðin skiptist i 2 stofur og 2 stór
svefnherb. Suðursvalir og góður suður-
garður. Nýlegt gler, rafmagn og þak. Sér-
bílastæði. Verð 7,3 millj. Laus strax.
Opið virka daga kl. 9 - 12 og 13 - 18.
Opið laugard. kl. 11 -14.
Opið sunnud. kl. 13-15.
ÞINGIIOLT
SUÐURLANDSBRAUT 4A
568 0666
Friðrik Stefánsson viðsk. fr. Lögg. fasteignasali íf