Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 12
12 D FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ Einbýlis- og raðhus Nökkvavogur. Mjög fallegt vel við- haldið 174 fm einb. á þessum eftirsótta stað ásamt góðum bílsk. 5 svefnh., góðar stofur, nýtt eldhús, nýl. parket. Hús ný- klætt að utan. Hiti í gangstétt. Nýtt rafm. og vatnsl. Áhv. 3,8 millj. Jakasel. Einstakl. fallegt einb., hæð og ris, ca 180 fm auk 39 fm bílsk. 4 góð svefnh., sjónvstofa, stofa og borðstofa. Falleg ræktuð lóð. Skipti möguleg. Verð 14,5 millj. Skipti á minni eign koma til greina. Heidvangur — Hf. Mjög gott einb- hús á einni hæð. 3-4 svefnherb., nýl. eld- hús, parket, flísar. Bílskúr. Mjög fallegur og sólríkur suðurgarður. Nesbali — Seltjn. Mjög fallegt ca 210 fm einb. á einni hæð með innb. tvöf. bílsk. 3-4 stór svefnherb. Forstofuherb., stofa, borðst., og sjónvarpsstofa. Arinn, parket, marmari. Falleg lóð og heitur pottur í garði. Seiöakvísl. Stórgl. og vandað einbhús á eínni hæð ca 155 fm auk 34 fm bílsk. 3 svefnherb. Parket, flis- ar. Nuddpottur í garðí. Mjög faílegt útsýni. Áhv. 1,7 mlllj. byggsj. Verð 16,8 millj. Unufell. Nýtt í sölu sérl. gott rúml. 250 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Góðir mögul. á séríb. í kj. Fallegt hús í góðu ástandi. Ahv. 3,8 millj. Réttarholtsvegur. Mjög gott 110 fm raðh. á tveimur hæðum. 2-3 svefnherb. Suöurgarður. Nýl. eldh. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,2 millj. Klukkuberg — Hf. Stórgl. 258 fm parhús á tveimur hæðum á þessum fráb. útsýnisst. Eignín er öll hin vandaðasta. Sérsmíðaöar innr, Góð gólfefnl. Innb. 30 fm bílsk. Skípti mögul. Bræðraborgarstígur. Mjög góð 156 fm efri sérhæð. 4 svefnherb., bókaherb., stofa og borð- stofa. Parket. Innb. 40 fm bíísk. Vlnnuherb. Verð 11,5 mlllj. Kambsvegur. Vorum að fá í sölu góða 130 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb., tvær saml. stofur. Parket. Gott verð. Gladheimar. Björt og rúmg. 118 fm neðri sérhæð ásamt bílsk. á eftirsóttum stað. 2 stofur, 3 svefnherb. Suðursv. Sól- stofa. Aukaherb. í kj. FJÁRFESTING FASTEICNASALA l Síllli 562-4250 Borgartúni 31 Hlunnavogur. Mjög góð nýstandsett 60 fm íb. Fallegt bað og eldh. Parket, flís- ar. Góð staðsetn. Góður garður. Mávahlíð — ris. Nýtt í sölu 70 fm rishæð. Stór stofa og stórt svefnh., þvottah. á hæðinni. íb. mjög lítið undir súð. Frostafold. Björt og falleg íb. á 1. hæð- Flísar. Parket. Stórar suðursv. Mikið útsýni. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Melabraut — Seltj. Sérl. björt og falleg 107 fm hæð m. aukaherb. í risi. Park- et, flísar. Mikið útsýni. Nýstandsett hús. 4ra herb. Hvassaleiti. Vorum að fá falleg 100 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb. Fallegt útsýni. Suðursv. Seljabraut. Góð ca 100 fm ib. á 1. hæð. 3 svefnherb. Parket. Suðursvalir. Ný- standsett að utan. Stæði í bílgeymslu. Tjarnarmýri. Glæsil.ca 100fm ný ib. á 2. hæð ásamt stæði i bila- geymslu. Góðar suðursv. Miklð út- sýni. Alfatún — Kóp. Vorum að fá stórglæsil. nýstands. 100 fm íb. ásamt 26 fm bílsk. Nýtt beykiparket á gólfum, nýtt eldh., 3 góð svefnherb., góð stofa. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Verð 10,5 millj. Suðurhólar. Góð endaíb. ca 100 fm. 3 svefnherb. Suöursv. Mikið útsýni. Stutt í skóla, sundlaug og verslanir. Laus fljótl. Álfheimar. Rúmg. og falleg 97 fm ib. á 2. hæð. Eign i góðu ástandi. 3 svefnherb. Parket. 5 herb. og sérheeðir Hvassaleiti — nýtt í sölu. Björt og góð 133 fm neðri sérh. ásamt 40 fm bílsk. Stórar stofur. Gott skipulag. Fráb. staðs. gengt Útvarpshúsinu. Melás — Gbæ. Sérlega björt og fal- leg neðri sérh. í tvíb. 3 svefnherb. Nýl. park- et. Baðherb. nýstands. Innb. bílsk. Áhv. 5,8 millj. Lækjargata — Hf. Björt og glæsil. „penthouse“ íb. á tveimur hæðum. 3 svefnh. Sérlega fallegt útsýni. Góðar suðursv. Stæði í bílageymslu. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 6,0 millj. Dúfnahólar. Sérlega góð 117 fm íb. á 6. hæð ásamt góðum 24 fm bflsk. Hiti og rafm. 4 svefnh. Sameign nýstands. utan sem innan. Hreint frábært útsýni. Flétturimi 4 - glæsiíb. - einkasala Betri frágangur - sama verð Til afhendingar strax. Fullbúnar glæsilegar íbúðir á frábæru verði. 3ja herb., m/án stæði í bílgeymslu, verð 7,6-8,5 millj. 4ra herb. íb. m. stæði í bílgeymslu, verð 9.550 þús. íbúðirnar afh. fullb. m. parketi, Alno- innr., skápum og flísal. baði, sérþvhús. Öll sameign fullfrág. Til sýnis virka daga kl. 13-17. Irabakki. Vorum að fá mjög góða og fallega íb. á 2. hæð. Tvö svefnherb. Nýtt parket. Tvennar svalir. Verð 5,8 millj. Orrahólar — lyftuhús. Stórgl. 88 fm íb. á 6. hæð. 9 fm suður- svalir. Parket. Stór svefnh. Stórkostl. útsýni. Falleg sameign. Krummahólar. Einstakl. falleg 60 fm ib. á 5. hæð. Mjög stórar suð- ursv. Parket. Nýl. Innr. Gervihnatta- sjónv. Frystigeymsls. Áhv. 3 m. -----------------* Kleppsvegur. Sérl. falleg og rúmg. 102 fm endaíb. Nýtt parket. Nýl. eldhinnr. Nýstandsett baðherb. Stór svefnherb. Mikið útsýni. Mjög góð sameign. 3ja herb. Ljósvallagata. Sérl. fallega fallega mikið endurn. 75 fm risíb. á þessum úrvals- stað. 2 svefnherb. Fráb. útsýni. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Hringbraut — nýtt í sölu: Nál. Háskólanum mjög falleg lítið niðurgr. íb. 2 svefnherb. Parket, dúkur. Nýl. innr., eldh. og bað. Góður garður. Bergþórugata — nýtt í sölu: Sólrík og falleg 77 fm íb. á bestu hæð í þríb. Baðherb. nýstands. einnig gluggar og gler. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 milj. Fellsmúli. Vorum að fá góða 87 fm íb. 2 svefnherb., mjög stór stofa. Suðursvalir, fallegt útsýni. Laus fljótl. Verð: Tilboð. Kópavogsbraut — nýtt. Mikið endum. og falleg 75 fm íb. á jarðhæð. Nýtt eldhús, nýtt bað, nýtt gólfefni. Sérinng. Áhv. 3 millj. Verð 6,5 millj. Þverbrekka. Mjög björt og falleg 92 fm íb. á jarðh. Sórinng. íb. er öll nýstands. Parket, flísar, mikil lofthæð. Góður garður. Áhv. 3,2 millj. Hlunnavogur. Björt og góð íb. á 1. hæð í þríbýli ásamt 40 fm bílsk. Ný eld- hinnr. Rólegur og góður staður. Verð 7,2 millj. Bjargarstígur. Á þessum eftirsótta stað góð talsvert endurn. 53 fm neðri sérh. Stofa og 2 svefnherb. Nýl. slípaður gólfpan- ell. Góður suðurgarður. Áhv. 2,9 millj. Verð 4,9 millj. Tjarnarmýri. Sérlega glæsil. ný 3ja herb. íb. m. vönduðu parketi. Gott útsýni. Stæði í bílageymslu. Verð 8.950 þús. Hraunbær. 3ja-4ra herb. mjög góð ca 100 fm íb. á 3. hæð. 2 $vefnh. (mögul. á þremur). Suðursv. Fallegt útsýni. Verð aðeíns 6,5 millj. 2ja herb. Frostafold. í einkasölu ein alglæsileg- asta íbúðin í Grafarvogi ca 80 fm. Sórsmíð- aðar innr. Merbau-parket, flísar. Þvottahús í íb. Sérgaröur. Áhv. 4,1 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. Klyfjasel. Mjög glæsil. og rúmg. 81 fm íb. á jarðh. í tvíbýli. Flísar, parket. Sér garð- ur. Eign í sérflokki. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Rekagrandi. Falleg vel með farin 2ja herb. íb. á jarðh. Vandaðar innr. Sérsólver- önd. Stæði í bílageymslu. Áhv. 3,1 millj. Hörgsholt — Hf. Nýl. stórgl. 70 fm íb. á 2. hæð í fjórb. Sérinng. Vandaðar innr. Parket, flísar. Óinnr. 40 rými í risi. Fráb. óhindrað útsýni yfir golfvöllinn og jökulinn. Verð 6,9 millj. Vallarás. Falleg og góð 58 fm íb. á 5. hæð. Stórt svefnh. Vandaðar innr. Góð sam- eign. Suðursv. Fallegt útsýni. Vesturberg. Björt og rúmg. 60 fm íb. á efstu hæð. Stór stofa. Fráb. útsýni. Áhv. 2 millj. V. 4,9 m. Hraunbær. Vorum að fá mjög fallega og bjarta íb. á jarðhæð. Eikarparket og flís- ar. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. í Bökk- um. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. Nýjar ibúðir I smíðum. Einbýlish. við Mosarima 170 fm ásamt bílsk. á einni hæð. Selst tilb. að utan, fokh. að innan. Verð 8,8 millj. Tjarnarmýri - Seltjn. Glæsilegar fullbúnar 3ja, 4ra og 5 herb. íb. m. stæði í bílgeymslu. Eldhinnr. og skápar frá AXIS. Blomberg-eldavél. Flísal. baðherb. Sérl. vönduð sameign og frág. lóð. íb. eru til afh. nú þegar. Arnarsmári — Nónhæð. Opið mánud.-föstud. 9-18, lau. kl. 12-15 Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. :p5° n go þ a[l| !f;DBo=nc ffl ° j ^ p = ;r.° = j 5 Fallegar 3ja og 4ra herb. íb. á góðu verði á þessum eftirsótta stað. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. ÖLDUGATA 8 í Hafnarfirði. Þetta er timburhús, mikið endurnýjað. Verðhugmynd er 11,9 millj. kr. Húsið er til sölu hjá fasteignasölunni Asi. Timburhús við Öldu- götu í Hafnarfirði Til sölu hjá Fasteignasölunni Ási er húseignin Öldugata 8 í Hafnar- firði. Samkvæmt upplýsingum Kára Halldórssonar hjá Ási er þarna um að ræða mikið endumýjað einbýlis- hús. Húsið var reist árið 1930 og er úr timbri. „Þetta er einbýlishús á þremur hæðum og er gengið inn á aðalhæð- ina, en þar eru eldhús, stofa og bað- herbergi. í risinu eru setustofa og ■ þijú svefnherbergi. í kjallaranum em þvottahús, geymslur og smíðaaðstaða og þar eru möguleikar á breyttri nýt- ingu,“ sagði Kári. „Húsið er staðsett undir Hamrinum í Hafnarfirði. Kringum það er mjög góð lóð. Stutt er í skóla og verslanir og rétt fyrir neðan húsið er Lækur- inn. Búið er að klæða húsið að utan með innbrenndu bárustáli, nýjar renn- ur hafa verið settar á það og nýtt þak. Húsið er að öllu leyti í mjög góðu ástandi. Verðhugmynd er 11,9 millj. kr.“ sagði Kári ennfremur. Fasteignasalan Ás er nýlega flutt í nýtt húsnæði að Fjarðargötu 17. „Við erum á jarðhæð í nýju og góðu húsnæði þannig að aðstaða okkar er mun betri en hún var,“ sagði Ingvar Guðmundsson, eigandi Fasteignasöl- unnar Áss. En hvemig ganga við- skiptin? „Þau ganga ágætlega. Markað- urinn er í jafnvægi, nema hvað kosn- ingaloforð sumra stjórnmálamanna tmflaði hann um tíma. Útlitið er gott að mínu mati, jafnt hvað snertir sölu einbýlishúsa sem íbúða.“ Gagnvarið timbur Gagnvarið timbur er meðhöndlað með söltum og olíum. Það er gert til þess að auka mótstöðu þess gegn lífrænum efnum eða lífverum sem brjóta efnið niður eins og til dæmis fúasveppir og skordýr. Þessi aðferð hefur þau ábrif að hægt er að bera timbur saman við önnur efni hvað varðar endingu eins og t.d. járn, plast og ál. BYK0 býður tvær tegundir af gagnvörðu timbri. Fyrirtæki sem gagnverja timbur og merkja vörur sínar með merki Norræna timburvarnarráðsins eru með viðurkenndan gagn- varnarbúnað. Þau gangast undir óháð gæðaeftirlit sem er í hönd- um gagnvarnarráðs sem hefur aðsetur hjá Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins. A-gagnvörn: Fyrir timbur sem er stöðugt ( snertingu við jörð, ferskt vatn eða verður fyrir sérstakiega miklu veðurálagi. Einnig notuð á viðarhluta sem reynslan sýnir að hætt er við skemmdum. A-gagnvörn er einnig notuð þar sem erfitt er að komast að og skipta um hluta sem verða fyrir skemmdum eða þar sem öryggi manna er í húfi. B-gagnvörn: Fyrir timbur sem verður fyrir áhrifum veðurs eða þéttivatns en er hvorki ( snertfngu við jörð né stöðugt í vatni. Einnig notað þar sem hvorki er mikil hætta á óhöppum né þar sem mikiö vandamál er að skipta um hluta sem verða fyrir skemmdum. Þversnið af A-gagnvörðu timbri Þversnið af B-gagnvörðu timbri Auglýsing BOGAHLÍÐ 2,4 og 6. Hér er um óvenju vandað fjölbýlishús að ræða með marmarasalla á veggjum utanhúss og með mjög vand- aðri sameign. Fjórar íbúðir eru eftir óseldar, en þær eru til sölu hjá fasteignasölunni Séreign. Óvenju vandaður frágangur HJÁ fasteignasölunni Séreign eru til sölu íbúðir í fjölbýlishúsi við Boga- hlíð 2, 4 og 6. Að sögn Viðars Frið- rikssonar hjá Séreign eru þetta stór- ar 3ja og 4ra herb. íbúðir. „Þetta er eitt hús með þremur stigagöngum og í því eru fjórtán íbúðir alls og bílageymsla í kjallara," sagði Viðar. „Þriggja herbergja íbúðirnar eru allt upp í 105 ferm. að stærð en fjög- urra herbergja íbúðirnar eru 125 ferm. Einnig er um að ræða eina óselda „penthause" íbúð sem er 135 ferm.,“ sagði Viðar ennfremur. Viðar kvað tíu íbúðir vera þegar seldar og því aðeins fjórar íbúðar eftir. „Staðsetning þessa húss er mjög góð og hér er um óvenju vand- aða byggingu að ræða með marm arasalla á veggjum utanhúss, mjög vandaðri sameign og allur frágangur þar í hæsta gæðaflokki eins og venja er hjá byggingarfélaginu Óskari og Braga hf., sagði Viðar. Verð 3ja herb. íbúðar tilb. undir tréverk með fullfrágenginni sam- eign og lóð er 10,5 miilj. króna en 4ra herb. íbúðirnar og „penthouse" íbúðin eru á sama verði eða á 12,5 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.