Morgunblaðið - 09.06.1995, Page 18
18 D FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ1995
MORGUNBLAÐIÐ
- Gimli - Gimli - Gimli - Gimli -
Einbýli
SÓLBRAUT
HÖRGSLUNDUR - GBÆ.
Mjög fallegt og vel víöhaldið hús
á eírtni hæð 180 fm ásamt 44 fm
tvöf. bilsk. Nýl. parket á svefn-
herb. Glæsil. lóð. Skipti á minni
eign. Verð 16,5 mlllj. 4346.
TÚNGATA - ÁLFTANESI.
Mikið endurn. lítið einb. M.a. nýl.
þak. klæðning og einangrun. Stór
lóð með miklum mögui. Áhv. ca 2
millj. Verð 6,3 millj. 4269.
SJAVARGATA - ALFTA-
NESI. Vorum að fé f einkasölu
fallegt einbýii á eiruii hæð ca. 140
fm á góðum stað á nesinu. Vand-
aðar innr. Nýtt masslft parket é
góifum. Stór og falleg lóð. Áhv.
3.150 þús. Verð 11,2 millj. 4344.
SKÓGARHJALLI - KÓP. -
LAUST STRAX. Stórgl. 220 fm
einb. á tveimur hæðum m. innb.
bílsk. auk 32 fm einstaklíb. á jarðh.
m, sérinng. Vandaðar sérsm. ínnr.
í öllu húsinu. 5 svefnherb. Áhv.
húsbr. 7,4 millj. Húsið er iaust
strax. Verð 16,9 millj. 4334.
Raðhús/parhús
FANNAFOLD. Mjög fallegt
raðh. 132 fm á tveimur hæðum
ásamt 25 fm bílsfc. Góð svefnherb.
Skemmtil. hús á góðum stað. Góð
lán áhv. Verð 12,6 millj. 4270.
GRASARIMI
Glæsil. einb. á 1. hæð v. verðlaunagötu
á Nesinu 250 fm m. innb. bílsk. Mjög
fallegur garður m. stórri viðarverönd.
Húsið er í mjög góðu standi, nýmálað.
Eign á eftirsóttum stað. 4379.
HVERAFOLD - VANDAÐ HÚS
Skemmtil. endaraðh. á tveimur
hæðum ásamt innb. bilsk. alls 197
fm. Eignin er næstum fullb. Parket
á gólfum. Vandaðar innr. Beyki-
klædd loft m. innfelldri lýsingu o.fl.
Gervihnattadiskur. Verð 13,0 millj.
3821.
VESTURBERG. Mjög gott endaraðh.
á tveimur hæðum ásamt bílsk. alls um
190 fm. Hiti í stéttum. Byggleyfi fyrir
sóiskála. Skipti á ódýrari. Verð 11.950
þús. 3138.
Erum með þetta falleg einb. alls 200 fm
þar af ca 35-40 fm bilsk. Húsið er fullb.
að utan sem innan með háum vönduðum
skjólg. og sólpöllum. 4 góð svefnherb.
og rúmg. stofur. Áhv. 5,3 mlllj. húsbr.
Verð 16,8 millj. 4329.
SJÁVARGATA - ÁLFT. Sérl. vand-
að og fallegt 120 fm einbhús á góðum
stað. Vandaðar innr. og góður frág. ein-
kenna þetta skemmtil. hús. Stór garður.
Verð 11,0 millj. 4365.
BYGGÐARENDI. Erum með til sölu
vandað einb. 317 fm alls á tveimur hæð-
um. Sér 2ja herb. íb. á jarðh. Húsið er
í mjög góðu standi. TIL AFH. STRAX.
Verð 18,5 millj. 4153.
UNDARBYGGÐ - MOS.
Gott nýl. ca 165 fm parh. é einní
hæð ásamt opnu bílskýli. Húsið
er ekki fullb. og vantar endanl.
gótfefni á hluta. Áhv. 5,1 millj.
byggsj. Verð 11,6 mlllj. 3669.
ÁSBÚÐ - GBÆ. Mjög gott raðh. á
tveimur hæðum m. innb. bílsk. alls 166
fm. Áhv. hagst. lán 4.250 þús. Verð
11,9 millj. 3453.
SKÓLAGERÐI - KÓP. Fallegt 161
fm vandað parhús á 2 hæðum ásamt
25 fm bílskúr. 4 góð svefnherb. Vandað-
ar innr. Verð 13,5 millj. 4003.
I smíðum
Erum með fjölda nýbygginga,
raðhúsa, parhúsa, einb. og ail-
ar stærðir blokkaríb. í vðnduð-
um fjölbhúsum. Nú er tími ný-
bygginga framundan. Komið
við og fáið teikningar og sölu-
yfiriit.
MOSFELLSBÆR. Fallegt einbhús á
einni hæð 150 fm ásamt góðum bílsk.
m. gryfju. Stórbrotið útsýni. Fallegur
garður. Mjög góð lán áhv. 4077.
BRAGAGATA. Glæsil. einb. á tveim-
ur hæðum ásamt kj. Húsið er algjörl.
endurn. og er því nánast nýtt. Parket
og flísar. Stór lóð. Sjón er sögu ríkari.
Góð lán áhv. Verð 14,5 millj. 4349.
HEIÐARHJALLI - SÉRH.
Falleg 123 fm neðri hæð I tvib.
ásamt sérstæðum bflsk. Skilast
fokh. að innan og utan m. frág.
þaki. Mögul. á hagst. greiðslukj.
Verð 7,1 mlllj. 4366.
BOLLATANGI - MOS. Fallegt
raðh. á einni hæð með innb. bílsk. alls
142 fm. Húsið verður til afh. fljótl. fullb.
að utan og tilb. til innr., lóðin tyrfð. Áhv.
húsbr. ca 3 millj. Verð ca 9 millj.
HÓFGERÐI - KÓP. Fallegt einb.
með séríb. í kj. Efri hæð 116 fm. 3 svefn-
herb. Neðri hæð 50 fm. Rúmg. 41 fm
bílskúr. Verð 13 millj. 4214.
LINDASMÁRI - NEÐRI
HÆÐ. Skemmtil. ca 110 fm 4ra
herb. neðri hæð í tvíbýli. Skilast
tilb. til innr. og hús og lóð frág.
Áhv. húsbr. ca 4,0 millj. Verð 8,2
mlllj. 4311.
SVIÐHOLTSVOR - ALFTAN. Vel
skipul. timburhús á einni hæð, 176 fm,
5 herb., tvöf. bilskúr. Suðurgarður. Skipti
koma til greina á ódýrari eign. Verð
12,5 millj. 4324.
GRAFARVOGUR - SKIPTI. Fallegt
nær fullb. ca 125 fm ásamt 30 fm bílsfc.
Góð staðsetn. Skipti á ód. eign. Áhv.
byggsj. 5,2 millj. Verð 12,5 millj. 3717.
LAUFRIMI - RAÐH. Skemmtil. 133
fm raðh. á einni hæð m. innb. bílsk.
Húsið skilast fullb. að utan, fokh. eða
tilb. u. trév. að innan. Verð 7,2 millj.
Teikn. á skrifst. 3611.
SUÐURÁS - RAÐH. Vorum að fá í
einkasölu mjög fallegt og vel hannað 176
fm raðhús m. innb. bílsk. Húsið er vel
staðsett. Suðurgarður. Skilast fullb. að
utan, fokh. að innan. Áhv. húsbr. 5,5
millj. Verð 9,2 miltj. 4245.
EYKTARHÆÐ - GLÆSIHÚS. 260
fm einb. fullb. að utan tilb. u. trév. að
innan. Til afh. strax. Glæsil. hönnun.
Teikn. á skrifst. Sjón er sögu ríkari. 4199.
VIÐARRIMI - EINB. Einb. á einni
hæð með innb. bílsk. alls 163 fm. Til
afh. strax fullb. að utan en einangrað
og fokh. að innan. Verð 9,8 millj. 4237.
BERJARIMI 10-16
2ja, 3ja og 4ra herb. íb. tilb. til afh. strax.
Tilb. u. trév. eða fullb. m. stæði í bíl-
skýli. Góð greiðslukjör og jafnvel íbúðin
þin uppí.
BERJARIMI 6. Eigum eftir tvær 3ja
herb. og tvær 4ra herb íb. 88 fm og 112
fm. ásamt stæðum í bilskýli. Tilb. u. trév.
eða fullb. til afh. strax.
Sérhæðir og
5-6 herb. íbúðir
REYNIMELUR - HÆÐ OG RIS.
Vorum að fá í einkasölu óhemju góða
og skemmtil. 149 fm íb. á tveimur hæð-
um. íb. er mjög mikið endurn. m.a. gólf-
efni, parket, eldh., baöherb., lagnir,
gluggar, gler og húsið að utan. Áhv. 2,6
millj. húsbr. og byggsj. Verð 11,3 millj.
4363.
Félag fasteignasala
■3*552 5099
Opið virka daga kl. 9-18.
Opið laugardaga kl. 11-15
Póstfax 552 0421.
Árni Stefánsson viðskiptafræðingur.
GUÐRÚNARGATA - EFRI
HÆÐ. Vorum að fá í eínkasölu
mjög bjarta og skemmtil. 107 fm
efrí hæð í tvib. á mjög góðum og
ról. stað. Rúmg. stofur og herb.
Eikarparket á gólfum. Suðursv.
Áhv. 5,6 millj. husbr. Verð 9,3
millj. 4334.
FELLSMÚLI. Góð 112 fm íb. í fjölb.
4 herb. Parket. Góðar svatir. Fallegt út-
sýni. Áhv. 4,0 millj. hagst. langtlán.
Laus strax. Verð 7,5 millj. 4242.
HOLTAGERÐI - KÓP. Falleg
110 fm efri sérh. í tvíbýlish. ásamt
24,8 fm bflsk. Skemmtil. eign.
Skipti mögul. á ódýrari eign og
jafnvel dýrari. Verð 8,9 millj. 3634.
HJALLABRAUT - HF. Glæsi-
leg ca 140 fm 5 herb. íb. á 2. hæð
í góðu viðgerðu fjölb. fb. skartar
vönduðum innr. og gólefnum. End-
um. baðherb. o.fl. Áhv. 6 mllij.
húsbr. Verð 9,8 mlllj. 4224.
SÓLVALLAGATA - MIKLIR
MÖGUL. Skemmtil. mikið end-
um. ib. á 2. hæð og í risi. Mögul.
að nýta rísið sem sérib. o.fl. Nýl.
gler, raflagnir, gólfefni o.fl. Ahv.
ca. 4 millj. húsbr. 4225.
4ra herb. íbúðir
NÓNHÆÐ - GLÆSIÍB. Óvenju
glæsil. 4ra herb. ca 100 fm íb. í nýju
fallegu fjölb. Allar innr. og gólfefni í
sérfl. Suðursv. Glæsil. útsýni. Sjón er
sögu ríkari. Áhv. húsbr. ca 5,6 millj.
Skipti á 2ja herb. mögul. 3903.
HÁALEITISBRAUT. Vel með
farin 4ra herb. 104 fm ib. á þessum
vinsæla stað. Rúmgóð stofa m.
parketi. Nýl. eldhinnr. Þvhús í íb.
Suöursv. Verð 7,9 millj. 4035.
LAUFASVEGUR. Skemmtit.
3ja-4ra herb. risíb. f mjög fallegu
fjórb. Húsið allt gegnumtekið að
utan. Nýl. rafl. og tafla. Skemmtil.
útsýni. Góð lán áhv. Verð 6,7
millj. 4353.
GOÐHEIMAR - RIS. Góð ca
90 fm 3ja-4ra herb. íb. f risi í fjór-
býli. Áhv. ca 4,6 mlllj. byggsj. og
húsbr. Verð 7,2 mlllj. 4367.
NÆFURÁS - GLÆSIL. Vor-
um að fá i einkas. stórgóð8 120
fm 4ra herb. fb. á 3. hæð (efstu,
f enda) í glæsil. útsýni f þrjár áttír.
Bílskplata fylgir. Áhv. ca 3,7 millj.
Verð 9,3 millj. 4383.
KAPLASKJÓLSVEGUR. Vorum að
fá í sölu góða 4ra herb. ca 95 fm íb. á
tveimur hæðum m. góðu útsýni m.a.
yfir KR-völlinn. Húsið standsett að utan.
Miklir mögul. m. efri hæðina sem er
óstúkuð. Ath. skipti á 2ja. Verð 6,9
millj. 4382.
DVERGABAKKI M/AUKA-
HERB. Vorum að fó i sölu mjög
góða 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu)
ásamt 16,5 fm aukaherb. i kj. (klárt
til útleigu). íb. er mjög snyrtil. og
vei umgengln rneð nýl. parketi og
skjólgóðum suðursv. Áhv. 2,8
millj. húsbr. Verð 6,7 millj.
FRAMNESVEGUR - TÆKI-
FÆRI. Góð 73 fm íb. í vestur-
bænum sem þarfnast standsetn.
Titvalin íb. fyrir laghenta. Verð
aðeins kr. 4,2 millj. 1947.
HAALEITISBRAUT - ENDAÍB.
M. BÍLSK. Mjög góð og mikið end-
urn. 122 fm 5 herb. íb. á 1. hæð í ný-
viðg. húsi. Góðar innr. og gólfefni. Skipti
mögul. á 2ja-3ja herb. 3879.
MELGERÐI - KÓP. Vorum að fá í
sölu efri sérhæð 126 fm ásamt 22 fm
bílsk. Yfirbyggðar suðursvalir. Hús nýl.
endurn. að utan. Skipti á ód. Verð 11,3
millj. 4252.
GRANDAR - SKIPTI Á
EINB. Mjög falleg og vönduð
4ra-5 herb. 119 fm íb. á tveimur
hæðum ásamt stæði í bílskýli.
Parket og flfsar á gólfum. Suð-
ursv. Hús (góðu standi. Ath. sklpti
á sérbýli í vesturb. eða á Seltjn. á
verði allt að 18 millj. 4239.
HVASSALEITI - LAUS
STRAX . Góð 4ra herb. ib. 95 fm
á 3. hæð I góðu fjölb. ásamt bílsk.
Rúmg. fb. m. góðum svölum. Ekk-
ert áhv. Verð aðelns 7,6 mlllj.
4326.
BAUGHUS - NEÐRI HÆÐ. Góð
140 fm íb. á neðri hæð í góðu tvíb. ásamt
bílskúr. l'b. er ekki fullb. Áhv. ca. 5 millj.
byggsj. Verð 10,4 millj. 4249.
FURUGRUND M. AUKA-
HERB. Falleg 4ra herb. ca 97 fm
íb. á 2. hæö i litlu fjölbýli m. auka-
herb. í kj. Mjög gott ásigkomulag.
Áhv. ca 1 mlllj. Verð 7,8 mlllj.
3949.
LEIRUBAKKI - GÓÐ EIGN.
Vorum að fá f sölu 96 fm 4ra herb.
íb. á 2. hæð t viðgerðu fjölbýli.
Vönduð eikarinnr. i eldh. Baðherb.
nýstands., Ijósar flísar og innr.
Suðvestursv. Verð 7 millj. 4343.
FURUGRUND - TOPP-
EIGN. Vorum að fé i einkasölu
mjög fallega og mikið endum. 4ra
herb. 84 fm íb. á 5. hæð i nýstand-
settu lyftuh. ásamt stæði í bfl-
skýli. Nýl. eidh., baðherb. og park-
et. Ahv. 2.750 þús.
byggsj./húsbr. Verð 8,3 millj.
4330.
HÓLAR - SKIPTI Á STÆRRA
MIÐSVÆÐIS. Falleg 4ra herb. 83 fm
íb. í nýviðg. lyftuh. Vel skipul. íb. f góðu
standi. Vilja skipta á stærri íb. miðsvæð-
is á allt aö kr. 9,0 millj. Áhv. 4,0 millj.
Verð 6,9 millj. 4125.
FURUGRUND - SKIPTI Á ÓD.
Góð 4ra herb. 86 fm íb. á 1. hæð i ný-
standsettu fjölb. Vill skipti á 2ja-3ja herb.
íb. í Kóp., Bökkum eða víöar. Verð 7,5
millj. 3957.
DALSEL. Góð 4fa herb. íb. á 1. hæð
ásamt stæði í bílskýli. Hús viðg. að ut-
an. Snyrtil. sameign. Verð 7,7 millj.
4147.
FÍFUSEL. Falleg 95 fm endaíb. á 1.
hæð. Þvhús í íbúð. Suðursvalir. Skipti
mögul. á dýrari eign t.d. í Hafn. Verð
7,0 millj.
HRÍSRIMI - BÍLSKÝLI. Falleg 4ra
herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjölb. Vandaðar
innr. Áhv. húsbr. ca 5,5 millj. Verð 8,9
millj. 4168.
LAUGAVEGUR - MIKIÐ PLÁSS.
Um 112 fm hæð v. Laugaveginn sem
þarfn. gagngerrar endurn. Tilvalið tæki-
færi fyrir laghenta. Verð aðeins kr. 3,5
millj. 4375.
HRÍSMÓAR - GBÆ. Skemmtil. 100
fm 4ra herb. íb. á tveimur hæðum. Sér-
inng. af svölum. Stórar og sólríkar suð-
ursv. Góð lán áhv. Verð 7,9 millj. 4388.
ÞÓRSGATA. Giæsil. 100 fm
3ja-4ra herb. íb. hæð og ris. Mjög
mikið endurn. innr., gólfefni o.fl.
Hús I góðu standi. Áhv. 1,5 millj.
Verð 8,5 millj. 4230.
VEGHÚS - ÚTB. AÐEINS
800 ÞÚS. Glæsíl. fullb. 113 fm
íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Suðursv.
Sórþvottah. Áhv. ca 7,6 millj. Verð
aðeina 8,4 millj. 3112.
FELLSMÚLI. Sérl. góð og mikið
endum. 3ja-4ra herb. 94 fm enda-
íb. á 2. hæð f góðu fjölb. Eign f
toppstandi. Verð 7,8 millj. Áhv.
4,8 millj. 4267.
LEIRUBAKKI. Gullfalleg 4ra herb. íb.
á 2. hæð með aukaherb. i kj. Suðursv.
Flísal. bað. Falleg sameign. Verð 7,8
millj. 4163.
FRAMNESVEGUR. Góð 4ra herb.
92 fm íb. á 2. hæð í þríb. 3 svefnh., 2
stofur. Nýi. flísar og parket á gólfum.
Áhv. 3,1 millj. Verð 7,1 millj. 3533.
3ja herb. íbúðir
HRAUNBÆR 134 - TOPPEIGN.
Vorum að.fá í sölu óvenju góða 3ja herb.
86 fm íb. á 1. hæð í mjög góðu fjölb.
Nýjar glæsil. flísar á gólfum. Þvhús og
geymsla innaf eldh. Vestursv. Verð 6,2
millj. 4259.
HRAUNBÆR - SKIPTI Á 2JA.
Snyrtil. 4ra herb. 95 fm íb. á 1. hæð í
ný Steni-klæddu fjölb. Suðursvalir m.
útsýni. Til greina kemur að skipta á 2ja
herb. eða lítilli 3ja herb. Staðsetn. ekki
atriði. Verð 7,0 millj. 3840.
HRAUNBÆR - GÓÐ KJÖR . Vorum
að fá í sölu mjög góða 4ra herb. ca 90
fm íb. á 2. hæð í snyrtil. fjölb. Parket á
gólfum. Endurn. eldh. Suðvestursv. m.
útsýni. Góð kjör i boði. Verð 7,3 millj.
Laus fljótl. 4362.
SÓLVALLAGATA. Glæsil.
mikið endum. 3ja herb. risíb. í
vesturbænum. Nýl. eikarparket á
gólfum. Baðherb. algj. endurn.
Nýl. rafl. o.fl. Verö 6,4 millj. 4357.
VINDÁS. Mjög falleg 3ja herb. 85 fm
íb. í góðu fjölb. ásamt stæði í bílskýli.
Parket á stofu. Vestursvalir. 2 rúmg.
herb. Verð 7,3 millj. 4376.
ENGJASEL - GÓÐ EJGN. Mjög
góð 3ja herb. 74 fm íb. á 3. hæð + ris
ásamt stæði í bflskýli. Góðar innr. og
gólfefni. Suðvestursv. með fráb. útsýni.
Ahv. 4 millj. húsbr. Verð 6,8 millj. 3291.
SUÐURHÓLAR. Mjög falleg 4ra
herb. 98' fm íb. á 2. hæð i góðu fjölbýli.
Suðursvalir. Tengt f. þvottav. á baði.
Áhv. 2,8 millj. húsbr. og byggsj. Verð
6,9 millj. 4167.
VJTASTÍGUR. Skemmtil. 2ja~
3ja herb. ib. 68 fm á 2. hœð f þrfb.
Nýl. endurn. eldh. Sérhiti. Björt
stofa og borðst. m. viðargólfborö-
um. Áhv. 2,3 millj. V. 4,9 m. 4348.
LUNDARBREKKA. Mjög góð 108 fm
4ra-5 herb. íb. á 3. hæð í nýl. viðgerðu
og máluöu fjölbýli. Parket á flestum gólf-
um. Suðursvalir með miklu útsýni yfir
borgina. Stofa og borðstofa ásamt 3
svherb. Eign í góðu standi. Áhv. byggsj.
2,5 millj. + 2,8 í húsbr.= 5,3 millj. Verð
7,9 millj. 4059.
VESTURBERG. Mjög góð 3ja herb.
77 fm íb. á 3. hæð (efstu) í nýstandsettu
fjölb. Parket. Suðursv. með góðu útsýni
yfir borgina. Áhv. 3,4 millj. byggsj. og
húsbr. Verð 6,1 millj. 2627.
BALDURSGATA. Giæsii. endur-
smíðuð 3ja herb. íb. ca 76 fm. Allar lagn-
ir, innr., gólfefni, gluggar og gler nýtt.
Ekkert áhv. Verð 6,3 millj. 4041.
FURUGRUND - LYFTUH. Falleg
3ja herb. (b. á 5. hæð. Suöursv. Hús og
sameign í góðu ásigkomulagi. Áhv. 1,8
millj. Verð 6,1 millj. 4374.
MIÐBÆRINN - ALLT SÉR. Mjög
skemmtil. 3ja herb. ca 70 fm íb. á 2. hæð
í standsettu álitl. húsi. Allt sér m.a. sér-
inng., stofa, borðstofa, 2 herb. Þvhús í
íb. íb. er í mjög góðu standi. Áhv. 2,4
millj. byggsj. Verð 6,5 milij. 3700.,
HRINGBRAUT - SKIPTI Á
STÆRRI. Mjög góð 82 fm 3ja herb.
íb. á 2. hæð í fallegu nýstands. fjölbýli
ásamt stæði f bflskýli. íb. er mjög björt
og snýr til suðurs með svölum. Vilja
skipti á stærri eign ca 9-10 millj. helst
í Vesturbæ. Verð 6,6 mlllj. 4187.
AUÐBREKKA - AUKAHERB.
Mjög góð mikið endurn. 4ra herb. ca 100
fm efri hæð í góu tvíbhúsi ásamt að-
stöðu í kj. sem gefur mikla mögul. Nýl.
eldh., bað o.fl. Áhv. ca 3,1 millj. byggsj.
Verð 7,5 millj. 3926.
ENGJASEL. Sérl. góð og vel skipul.
4ra herb. 103 fm íb. á 1. hæð ásamt
stæði í bílskýli. Fallegar flísar á gólfum.
Þvottahús í íb. Stofa og boröstofa með
suðursvölum. Fallegt útsýni. Verð 7,4
millj. 3539.
BÓLSTAÐARHLÍÐ F. 60
ÁRA OG ELDRI. Vorum að fá
í sölu fallega 3ja herb. nýl. ib. á
1. hæð i húsi Samtaka aldraðra.
fb. er fullbúin. Mikil þjónusta er á
staðnum m.a. lækna- og banka-
þjónusta, mötuneyti, setustofa og
mikið féiagslíf. (b. er til afh. strax.
Verð 8,7 mlllj. 4342.
NJARÐARGATA - GLÆSILEG.
Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð i nýl. viðg.
timburh. Mikið endurn. eign. Áhv. ca 3
millj. byggsj. Verð 6,6 millj. 4307.
-4-