Morgunblaðið - 09.06.1995, Page 26

Morgunblaðið - 09.06.1995, Page 26
26 D FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGN ER FRAMTÍD FASTEIGNA Suöurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson fax 568 7072 lögg. fasteignasali Pálmi Almarsson, sölustj., Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari, Lilja Tryggvadóttir, lögfr. SI1VII 568 77 68 MIÐLUN íf Opið: Mán.—fös. 9—18, og laugard. 11-14 ATH: Þessi auglýsing er aðeins lítið sýnishorn úr söluskrá okkar. Stærri eignir Yfir 50 eignir á skrá Garðabær — einb. Mjög notal. og gott einb. íb. er ca 140 fm falleg hæð m. arinstofu, stofu, borðstofu, eldh., þvhúsi, góðu baði og 3 stórum svefnherb. Á jarðh. er innb. tvöf. bílsk., geymslur og snyrting. Fallegur garöur. Húsið stendur hátt, útsýni. Ýmsi skipti á minni eign koma til greina. Dalhús — parhús. Giæsii. og mjög vandað 211 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsið stendur á fallegum stað víð óbyggt svæðí. Rúmg. stofur, garð- stofa, glæsil. eldh., 3 svefnherb. Vandaðar innr. Verð 14,7 millj. Seltjarnarnes — NÝTT. Ca 253 fm raðhús með innb. bílsk. Húsið er kj. og tvær hæðir. 3 saml. stofur og blómastofa, 4 svefnherb., sjónvhol, rúmg. bað o.fl. Áhv. 5,7 millj. veödeild. Kársnesbraut — laust. Fallegt og gott 236 fm einbhús ásamt 42 fm bílsk. Mjög vel skipul. hús sem stendur ofarl. í götu. Fallegur garður. Ásbúð — aukaíb. Vorum aö fá í sölu 220 fm endaraðh. á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bílsk. og auka- íb. á jarðh. 5-6 svefnh. Parket og flís- ar. Fallegur garður. Skipti koma til greina. Verö 14,5 millj. Hryggjasel — einb. Vorum að fá í sölu fallegt gott og vel byggt ca 220 fm efnb./tvíbhús ásarnt 55 fm bílsk. 4 svefnherb. Sérib. í kj. Bjart og fallegt hús. Áhv. 2,0 millj. veðd. Verð 14,9 millj. Verð 12-14 millj. Yfir 50 eignir á skrá Holtsbúð — endaraðh. — NÝTT. Mjög gott 166 fm raðh. á tveim- ur hæðum m. innb. bílsk. 4 svefnh., rúmg. eldh. Fallegur garður. Verönd. Vel byggt og vandað hús. Skipti á ódýrari eign. Verð 12,6 mlllj. Rauðageröi - nýtt. Vorum að fá f sölu glæsílega og ný stand- setta ca 150 fm sérh. ésamt bflsk. M.a. eru eldh. og gólfefní ný. 4 svefn- herb., rúmg. etofur. Pað eru ekki margar svona eignír í aölu. Áhv. 5 millj. húsbr. Hvannarimi — parh. Vandað 177 fm parhús á'samt innb. bílsk. Húsið er fullb. og mjög vandað. Góð sólstofa. Vandaðar innr. 3 svefnherb. Skipti. Áhv. 3,7 millj. veðd. Verð 12,9 millj. Seljahverfi — raðh. Mjög gott 240 fm raðh. á þremur hæðum ásamt bllak. 2 stofur m. parketl, mjög rúmg. eldh., 7 herb. Skipti mögul. á ódýrari eign. Áhv. 5,2 mlllj. húsbr. Varð 12,9 millj. Þrastarlundur — raöhús. Fal- legt, bjart og gott ca 170 fm raðh. á einni hæð m. innb. bílsk. 4 svefnh. Vönduö ca 30 fm sólstofa. Góöar stofur. Parket og flís- ar. Mikið útsýni. Verð 10-12 millj. Yfir 50 eignir á skrá Raöhús í Kópavogi. Fallegt og mikið endurn. ca 120 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 32 fm bílsk. Rúmg. stofur, rúmg. og fallegt eldhús, 3 svefnherb., park- et, blómaskáli og fallegur garöur. Verð 11,8 millj. Hlíöar — NÝTT. Vorum að fá í sölu mjög góða 120 fm efri sérh. ásamt mann- gengu risi. Stórar stofur, 2 góð svefnh. Áhv. ca 3,2. millj. húsbr. Verð 10,6 millj. Rauðhamrar — bílskúr. Falleg 110 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt bílsk. Fallegt eldhús, flfsal. baö, 3 góð svefn- herb. Þvhús í íb. gott útsýni. Áhv. 5,8 millj. húsbr. o.fl. Verð 10,5 millj. Miðbraut — einb. Fallegt, sjarmerandi og míkið endum. einb- hús sem er hæð og ris. 2 stofur, 3 svefnh. Parket. Ftísal. bað. Áhv. 5,7 mlllj. húsbr. o.fl. Sklpti æsklleg. Verð 11,9 millj. Verð 8-10 millj. Yfir 60 eignir á skrá Álftamýri — NÝTT. Rúmg. ca 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Rúmg. herb. Parket. Nýl. fataskápar. Rúmg. eldh. og stofa. Suðursv. Hús nýmálaö. Skipti á sérbýli í sama hverfi koma til greina. Keilugrandi — NÝTT. Glæsil. ca 120 fm 4ra-5 herb. ib. á tveimur hæöum ásamt stæði í bílskýli. fb. er glæsil. innr. Áhv. 1,5 millj. Verð 9,8 millj. Melabraut — hæð — NÝTT. Góð ca 90 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í þríbh. Forstofuherb. á neðri hæð. Parket og flísar. Falleg (b. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,5 millj. Hjarðarhagi - skipti á dýrari. Góð 11S fm 5 herb. enda- ib. é 3. hæð í góöu fjölbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Stórar stof- ur, 3 svafnherb. Skipti á stærri eign æskil. Verð 8,9 mlllj. Ofanleiti — biisk. Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 106 fm 4ra herb. enda- íb. á 3. hæð í lítilli blokk ásamt bílskúr. Þvottaherb. í íb. Rúmg. stofa. stórar svalir. Áhv. 2,4 millj. veðd./húsbr. Logafold - sérh. - ián. Góð 3ja*4ra herb. 100 fm íb. á jarðh. í tvíbhúsi. Stofa, 2-3 herb., rúmg. eldh. og bað. Parket. Áhv. 4,8 millj. veðd. Verð 8,7 mílíj. Framnesvegur - góö lán. Fal- legt og mikið endurn. raðh. í Vesturbænum, m.a. er búið að skipta um allar lagnir. Vand- að eldhús, flísal. bað. Eign í mjög góðu ástandi. Áhv. 5,9 millj. Veðd. og húsbr. Skipti á ód. eign f vesturbæ. Verð 9,9 millj. Háaleitisbraut — mikiÖ áhv. Góö 105 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 4 svefnherb., rúmg. stofa. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Flúöasel — 4 svefnh. Vorum aö fá í sölu glæsilega 103 fm 5 herb. endaíb. á 1. hæð. Rúmg. stofa, 4 svefnh. Fallegt eldh. og bað. Svalir yfirbyggðar. Bílskýli. Ásgaröur — lán - NÝTT. Glæs- il. 3ja herb. íb. á þessum eftirsótta stað. Fallega innr. íb. Parket og flísar. Áhv. ca 4.7 millj. veðd. Ekki missa af þessari eign. T únbrekka — bílskúr — NÝTT. Glæsil. ca 90 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Húsið og íb. eru í toppástandi og ekki skemmir staðsetn. fyrir. Áhv. ca 4,0 millj. húsbr. Verð 7.950 þús. Álftamýri - NÝTT. 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölbh. 2 svefnh. Rúmg. eldh. Stofa m. suðursv. Parket. Áhv. ca 4,0 millj. húsbr. Bogahlíö - NÝTT. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í fallegu húsi m. aukaherb. á jarðh. (innang. úr íb.). Rúmg. stofa. Svalir útaf. Parket. Áhv. 1,8 millj. Verð 7,7 millj. Búðargerði — NÝTT. Rúmg. ca 90 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. 3 svefnh., rúmg. stofa, rúmg. eldh. íb. er laus. Áhv. 2.8 millj. Verð 7,0 millj. Flyðrugrandi - NÝTT. Mjög rúmg. 65 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð (jarðh.) í mjög eftirsóttu fjölb. í Vesturbæ. Björt og falleg íb. Áhv. 600 þús. veðd. Verð 6,3 millj. Miðbraut — Seltjnes — skipti. Rúmg. 75 fm rlsib. i þrfb. 2 svqfnh. og góðar stofur. Míkiifeng- legt útsýni. Sklpti æskileg á 2ja herb. ib. Verð 6,8 millj. Vitastígur — einb. Mikið endurn. 148 fm járnvarið timburh. sem er kj., hæð og ris. Á hæðinni eru stofa, eldh., svefnherb., snyrting. [ risi eru 4 svefnherb. og bað. ( kj. er stórt herb., þvottah. og geymslur. Verð 7,5 millj. Víkurás — bílskýli. 4ra herb. íb. á 4. hæö ásamt stæði í bílskýli. Stofa m. vest- ursv. útaf, 3 svefnherb. Parket. Áhv. 1,7 millj. veðd. Verð 7,2 millj. Kleppsvegur. 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í risi. Stofa m. suöursv., flísal. baö. Parket. Gott útsýni. Verð 6,7 millj. Æsufell. Rúmg. 88 fm 3ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuh. Suðursv. Glæsil. útsýni. Verð 6,2 millj. Laugarnesvegur — hæö. Mjög góð 65 fm 3ja herb. íb. sem er byggt 1983. Stórar svalir. Björt og falleg íb. Parket. Áhv. 1,3 millj. veöd. Verð 6,2 millj. Skipholt. Góð 104 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. Stofa, 3 svefn- herb., nýl. eldh. Vestursv. Áhv. 2,7 millj. Verð 7,4 millj. Dúfnahólar. Góð 103 fm 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Stofa með rúmg. yfir- byggðum suðursv. 3 svefnherb., rúmg. eld- hús og bað. Parket. Gott útsýni. V. 7,9 m. Langholtsvegur — bílsk. Góð ca 95 fm risíb. ásamt bílskúr (nýtanlegir ca 130 fm) í þríbýli. 3 svefnherb. Rúmg. eld- hús. Stór stofa. Áhv. 4,3 millj. íb. er laus. Háaleitisbraut. Rúmg. 116 fm 5 herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Rúmg. eldhús með Alno-innr. Tvær samliggj- andi stofur. 3 herb. Suöursvalir. Verð 8 millj. Dalaland — NÝ I I. Rúmg. og björt 80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í lítilli blokk. Skipti á 4ra-5 herb. íb. æskil. Verð 6,8 millj. Hátún — lyfta. Góð 84 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuh. Góð stofa m. svölum útaf. Nýtt parket. Verð 7,0 mlllj. Verð 2-6 millj. Yfir 60 eignir á skrá Melabraut — sérh. 3ja herb. neðri sérh. í þessu tvíbh. ásamt 32 fm bílsk. 2 saml. stofur, 1 svefnh. íb. og bílsk. þarfn. aðhlynningar. Verð 6,0 millj. Víkurás — NYTT. Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölbh. Parket og flísar. Skipti á bfl koma til greina. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 5,2 millj. Óöinsgata — sérhæö — NÝ I 1. 2ja herb. 42 fm sórh. í tvíb. Stofa m. parketi. Rúmg. hjónaherb. Áhv. 2,0 millj. Verð 3,8 millj. Snorrabraut — NÝTT. 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Verð 4,0 millj. Veghús — NÝTT. Falleg og ný 62 fm ib. á jarðh. Góðar Innr. (b. er laus fljótl. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Verð 6,3 millj. Stórholt — Íaus. Góð ca 80 Im 2ja herb. kjíb. á þessum vinsæla stað I þribýtish. Áhv. 1,6 mlllj. veðd. og lifeyrissj. Verð 4,4 millj. Hraunbær. Falleg 2ja herb. fb. á 1. hæð i mjög góðu fjötb. í Hraunbæ. Skipti á bfl koma tll greina. Mjög góð íb. á fráb. verði. Áhv. ca 2 m. Melabraut — laus. Góð ca 70 fm 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. 1-2 svefnh., stofa. Parket. Bað töluv. endurn. Verð 5,8 m. Vesturberg. 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. 3 svefnherb., stofa, rúmg. eldh. Rúmg. svalir. Verð 6,4 millj. Rauöás - lán - NÝTT. Rúmg. 2ja horb. íb. 6 jarðh. I fjölb. Rúmg. svefnherb. m. svölum útaf. Stofa m. rúmg. verönd útaf. Ahv. 3,5 mlllj. veðd. 600 þús. Isj. Verð 5,6 millj. Dvergabakki. Góð 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbýli. Flísar, suöursv. Góö íb. á góðu verði. Áhv. 2,3 millj. veðd. Verð 5 millj. Vffilsgata. Góð 54 fm 3ja herb. ib. ð 2. hæð ásamt byggrétti ofan á húsið. Stiga- gangur hefur verið tekinn í gegn. Nýtt rafm. Verð 4,9 millj. Kleppsvegur. 37 fm einstaklíb. á 2. hæð. íb. er ígóðu ástandi. Verð 3.950 þús. Hamraborg. Góð 59 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. V. 4,8 m. Hafnarfjörður Lækjarhvammur. Fallegtca 190 fm sérh. þ.e. hæð og ris m. innb. bdsk. Stórar stofur, arinstofa, 3 svefnh., fallegt eldhús. Áhv. 4,7 millj. húsbráf og veðdelld. Heiðvangur - einb. Fallegt og gott 122 fm einbhús i lokaðri götu ásamt 27 fm bílsk. 4 svsfnherb., blómastofa. Bilskúr m, jeppahurð. Fallegur garður. Gunnarssund. Einbhús sem er 180 fm, kj., hæð og ris. 5 svefnherb. o.fl. Húsið sem gefur mikla mögul. fyrir lagtæka. Loft- hæð á hæðinni eru 2,9 metrar. Mjög áhuga- verð eign. Verð 9,3 millj. Nýbyggingar Berjarimi - veðdeildar- lán. Parh. á tvelmur hæðum 190 fm m. tnnb. bilsk. Húsið er tilb. til Innr. að innan (að hluta til Ibhaaft). Að utan er húsið að mestu fullb. Áhv 6,3 milij. veðd. og 1,4 mlllj. Isj. m. 5% vöxtum. Verð 10,9 millj. Krókamýri — einb. Fallegt og nýtt 165 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt 36 fm bílsk. Húsið er í byggingu og verður afh. tilb. til innr. í júli/égúst nk. Stór herb., stórt eldhús, stórar stofur. Fjalialind — raðh. Tvö glæs- il. raðh. á einni hæð með innb. bitsk. HÚ8Ín eru 130-140 fm og eru til afh. fljótl. fullb. að utan en fokh. að inn- an. Verð frá 7,5 millj. Hrísrimi — góð lán. Parhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. fbúðirnar eru 192 fm og eru tilb. t. afh. fljótl. Önnur er fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,5 millj. Hin er tilb. til innr. Áhv. 6 millj. Verð 10,8 millj. Landsbyggðin Hverageröi — skipti. Nýl. I40fm parh. á einni hæð ásamt 35 fm bílsk. m. góðri lofthæð. 4 góð svefnh. Fallegt eldh. Stofa og boröstofa. Skipti mögul. á dýrari eign á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 9,0 míllj. Hellissandur — einb. Gott 80 fm járnvarið timburhús á tveimur hæðum. í húsinu eru 3 svefnh., eldh., stofa, snyrting og baöherb. Mikið endurn. m.a. járn, gluggar og gler. Allar helstu náttúruperlur á Snæfellsnesi eru innan seilingar. Áhv. 600 þús veðd. Verð aðeins 2,5 millj. Sumarhús Við Lögberg Mjög glæsilegur 45 fm sumarbústaður með 10 fm svefnlofti og stórri verönd. Bústaður- inn er ca 18 km frá Rvík. Verð 3,8 millj. Uppl. eingöngu á skrifst. Apavatn — eignarland. Nýl. og glæsil. 42 fm sumarhús ésamt 23 fm verönd í landi Austur-Eyja. Húsiö stendur við vatnið og er á ca 1,4 hektara eignarlandl. Allur búnað- ur þ.m.t. bátur fylgir. Heitur pottur, rafmagn. Þetta er paradls þelrra sem una útivoru og veiða. Uppl. gefur Pálmi. Atvinnuhúsnæði Grandatröð — Hf. Mjög gott rúml. 200 fm atvhúsn. á stórri lóð. Húsn. hefur verið notað sem fiskverkunarhús en getur nýst undir ýmiskonar matvælafram- leiðslu. Hægt er að fá mest allt kaupverðið lánað gegn aukaveði. Seljendur - seljendur! Vegna mikiiiar söiu undanfarið vantar okkur aliar gerð- ir eigna á skrá strax. Fjöldi kaupenda á skrá sem bíð- ur eftir réttu eigninni. Nú er fjör á fasteignamarkaðnum. Lagnafréttir „Auk þess legg ég til, að Karþagó verði lögð í eyði“ Það er ef til vill að bera í bakka- fullan lækinn að tuða enn gegn innmúruðum baðkerum, en stundum telja menn sig svo vissa í sinni sök eða hafa svo ákveðnar skoðanir (og réttar að eigin áliti) að þeir predika þær hvar og hve- naer sem er, eða var það ekki Kató hinn gamli sem lauk hverri ræðu með orðunum „auk þess legg ég til að Karþagó verði lögð í rúst“. Predikunin hér gengur ekki út á að leggja eitt né neitt í rúst, sem skynsamlegt er. Þvert á móti að leggja lóð á þá vogarskál, sem mælir með skynsamlegum vinnu- brogðum og kemur í veg fyrir Sá lífseigi háttur að múra inn baðker á stór- an þátt í fómarkostnað- inum vegna skemmdra lagna, segir Sigurður Grétar Guðmundsson, en hann fjallar hér um nýja aðferð við frágang á baðkerum. FRAUÐPLASTKASSINN á hvolfí, kítti er sprautað á neðri kantana áður en hann er settur á réttan kjöl. skaða, óþægindi og fjárút- lát síðar meir. Það er ekki hægt að neita því, að sá lífseigi háttur að múra inn baðker og byggja um þau múrvirki er einn af stóru þáttunum í fómarkostnaði vegna skemmdra lagna. Hér er aðeins verið að reka áróður fyrir að leggja í rúst heimskuleg vinnu- brögð, sem hafa kostað húseigendur stórfé og sár leiðindi á umliðnum árum. Fyrir mörgum áratugum vom fáanleg baðker með lausum svuntum og göfl- um, en þróunin hefur orðið svo sérkennileg að þau fást ekki lengur hérlendis; ef einhver vill kaupa slík ker verður hann að sérpanta þau frá útlöndum. Sú rökvilla veður líka uppi að baðker með svuntu, baðker sem ekki á að múra inn, séu dýrari en innmúringarkerin. Þá bera menn saman innkaupsverð tækjanna, en gleyma að reikna heildina; hvað kostar múrverkið á staðnum? En það er til millivegur milli inn- múraðs baðkers og baðkers með lausri svuntu. Enn frá Frankfurt Sú mikla lagnasýning, Frank- furt-sýningin, ætlar að verða líf- seig í minningu þeirra sem gengu sig upp að hjám í nokkra daga í mars til að vera vissir um að missa ekki af neinu. Eitt af því er nýr máti í uppsetn- ingu baðkers, sem kalla má milli- veg milli innmúraðs kers og kers með lausri svuntu, máti sem hefur kosti beggja aðferða. Þó myndir segi efalaust meira en orð verður ekki komist hjá því

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.