Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 28
28 D FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ 2ja herb. 3ja herb. Snorrabraut. 2ja herb. falleg (b. á t. hæð 55 fm. Mikið endurn. Góð lén áhv. 2,9 mlllj. byggsj. Sam- eign í sérfi. Verð 5.2-5,3 millj. Hlíðarhjalli. 3ja herb. falleg íb. á 3. hæð 97 fm. Stórar suöursv. Flís- ar, parket. Fallegar innr. Áhv. veðd. 4,8 millj. Verð 8,5 millj. Hringbraut. 2ja herb. íb. á 2. hæð 56 fm. Nýtt gler og gluggar. Góð lán áhv. Verð 4,8 millj. Laus. Grettisgata. 3ja herb. falleg Ib. 73 fm í fallagu húsí. Parket á gólfum. ib. er mikið endurn. Suðurgarður. Góð lán éhv. Verð 6,3 millj. Frostafold. 2ja herb. faileg Ib. á 2. hæð, 67 fm. Fallegt útsýni, Góð- ar innr. Áhv. byggsj. ca 5,0 millj. Orrahólar. 3ja herb. falleg íb. á 8. hæð 65 fm. Fallegar innr. Parket. Flísar. Góö lán áhv. Fallegt útsýni. Stóragerði. Falleg 3Ja herb. Ib. á 1. hæö 87 fm. Nýl. gler. Bílskúr. Verð 7,9 millj. Laus. Víðimelur. 2ja herb. glæsil. íb. 48 fm í þríbh. Góð lán áhv. Húsbr. ca 3,5 millj. Verð 5,5 millj. 4ra herb. og stærri Gaukshólar - laus. 2ja herb. íb. á 1. hæð, 56 Im. Falleg sam- elgn. Nýtt eldh. Ib. er öll nýuppg. Suðursv. Nýl. ínnr. Suðursv. Verð 4,9 mllij. Laus. Laugavegur. Falleg íb. á 3. hæð 170 fm. Mikið endurn. Stórar stofur með fallegu parketi á gólfum. Nýlegt gler og gluggar. Nýl. rafmagn. Góð lán áhv. Makaskipti mögul. Laugavegur. 2ja herb. íb. á 2. hæð 54 fm. Góðir greiðsluskilm. Verð 3,5 millj. Miklir mögul. Flétturimi. 4ra herb. gtæsll. Ib. 104 fm. Fallegar innr. Míklir mögul. á garðstofu. Fallegt útsýni. Bílskýli. Áhv. húsbr. 6 millj. Verö 9.950 þús. Njálsgata. Góð 2ja herb. fb. mikið endurn. 51 fm. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 2,7 millj. Húsið er allt nýend- urbyggt. Suðurgarður. V. 4,9 m. Hraunbær. 4ra herb. falleg íb. á 1. hæð, 100 fm. Áhv. góð lán byggsj. ca 3,8 millj. Makaskipti mögul. á góðu raðh. ca 12-15 millj. Fellsmúli. 4ra herb. ib. á jarðh. 97 fm. Parket á góHum. Göð lán áhv. Verð 7,5 millj. Álfheimar. 4ra herb. falleg íb. ð 3. hæð, 100fm. Mikiðendurn. Stór- ar suðursv. Mögul. á garðstofu. Áhv. Byggsj. 2,4 millj. Verð 7,8 millj. Boðagrandi. 4ra herb. falleg ib., 92 fm, auk bílskýlis. Lyfta. Hús- vörður. Gervihnsjónvarp. Fráb. út- sýni. Gufubað í sameign. Áhv. hús- bréf 4,7 mlllj. Verð 8,9 millj. Maka- skipti mögul. Lindarbraut — Seltj. Falleg efri sérh. ca 150 fm auk ca 30 fm bílsk. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Góð lán áhv. Húsið nýklætt. Verð 12,5 millj. Rauðalækur. Neðri sérh. f tvibhúsi, 137 fm auk bifsk. Tvannar svalir. Verö 9,8 millj. Krummahólar. Falleg 6-7 herb. ib. á tveimur hæðum 164 fm. Fallegt útsýni. Góð lán áhv. V. 9,8 m. Selvogsgrunn. Neðri sérh. 110 fm auk bilsk. Rúmg. stofa. Góðar innr. Áhv. húsbr. 6,6 mtllj. Verð 9,8 millj. Makaskípti mögul. á minni eign. Raðhús/einb. Kambasel. Glæsil. endaraðh. á tveimur hæðum 180 fm meö innb. bílsk. Fallegar innr. Góð lán áhv. Verð 12,5 millj. Makaskipti mögul. Aflagrandi. Glæsll. endaraðh. á 2 hæðum. 214 fm innb. bilskúr. Glæsil. innréttingar. Fallegt parket á gólfum, Suðurgarður. Góð ián áhv. Verð 16,9 millj. Giljaland. Glæsil. raðh. 197 fm ásamt 23 fm bílsk. Fallegar innr. Stór- ar suðursv. 5 svefnherb. Suðurgarð- ur. Verð 14,9 millj. Góð lón áhv. Laugalækur. Raðhús é 3 hæð- um, 206 fm, auk 24 fm bílskúrs. Nýl. innr. Suðursvallr. Verð 13,5 millj. Torfufell. Endaraðh. á einni hæð 130 fm auk 24 fm bílsk. Fallegar innr. Suðurgarður. Góð lán áhv. Víkurbakki. Raðhús á tvelmur hæðum 177 fm m. innb. bflsk. Stórar svalir. Glæsil. útsýni. Verö 12,9 mitlj. Makaskipti mögul. á minni eign. Hraunbraut. Glæsil. einb. á 2 hæöum alls um 240 fm. Skiptist í 140 fm ib. m. vönduðum innr'. á efri hæð. 100 fm bílskúr og atvinnuhúsnæði á neðri hæð. Eign f sérflokki. Maka- skipti mögul. á minni eign. Leiðhamrar. Elnbhús á einni hæð 155 fm auk 40 fm bilsk. Áhv. byggsj. 4,3 mllj. Verð 11,6-11,7 millj. Makask. mögul. i sama hvorfi. Jórusel. Glæsil. einbhús á þrem- ur hæðum, 304 fm auk bílsk. 28 fm. Glæsil. innr. Mögul. á 75 fm íb. á jarðh. Reynilundur. Glæsll. einbhús á einnl haeð 288 fm auk 42 fm bilsk. Saml. stofur, arin-stofa, húsbónda- herb., 32 fm sólstofa meö nuddpotti, 4 svefnherb. Giæsit. garöur. Elgn í sérft. Lækjarberg. Glæsil. einbhús á einni og hálfri hæð 300 fm m. bílsk. Glæsil. innr. Garðstofa, arinstofa. Suðurgaröur. Hús ísérfl. Góð lán áhv. Bæjargii. Elnb. á tveimur hæð- um 165 fm 40 fm bílsk. Mögul. á garöstofu út frá stofu. Fatfegar innr. Parket, flísar. Góð lán éhv. Varð 15,5 milij. Maka8klpti mögui. á minnl elgn í sama hverfi. Akrasel. Glæsil. einbhús, 275 fm. auk 33 fm bílsk. Parket. Fallegar innr. Fallegt útsýni. Mögul. á séríb. á jarðh. Víöilundur. Einbhús á einnl hæð, 125 fm ásamt 40 fm bitsk. Mögul. á garðstofu. Fallegar Innr. Rúmg. baðherb. Makaskipti á stærra einbh. í Gbæ eða nágr. Stuðlasel. Einbhús á einni hæð 195 fm m. innb. bílsk. Fallegar innr. Parket. Flísar. Fallegur garður. Hásteinsvegur — Stokkseyri. Faliegteínb. áeinni hæð 96 fm. Mikið endurn. Stór Iðð. Góö lán áhv. FÉLAG IIfASTEIGNASALA Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasall, hs. 77410. LÁTIÐ FAGMANN ANNAST FASTEIGNAVIÐSKIPTIN jf Félag Fasteignasala B0RGAREIGN Fasteignasala Suðurlandsbraut 14 ®5 888 Í^A FELAG || FASTEIGNASALA Kjarlun Kugnurs, ha.slurcllurlögmuður, Skodunargjald innlfalið i söluþóknun Einbýli - raðhús Góður valkostur fyrir eldri borgara Vorum að fá í sölu ca 60 fm raðh. v. Boða- hlain 27 i Hafn. (v. Hrafnistu). Laust strax. Verð 7,3 millj. Lerkihli'ð 15 Vorum að fá í sölu glæsil. fb./sórhæð á tveimur hæðum ca 180 fm. Góðar stofur, 3-4 svefnherb., suðursv. 25 fm bflsk. Mjög vönduð eign. Verð 12,9 millj. Skeiðarárvegur 25. Endaraðh. é tveimur hæöum ca 130 fm. Á neðri hæð eru góðar stofur, gestasn. og eldh. Suð- ursv. Á efri hæð 3 góð svefnherb. og bað- herb. Fallegur garður. Verð 10,9 millj. Furubyggð 32 - Mos. Vandað ca 140 fm parh. ésamt góð- um 27 fm bflsk. Áhv. 5-6 millj. Verð 12,9 mlltj. Mýrarsel. Ca 220 fm hús ásamt 50 fm bilsk. Sér 2ja herb. íb. íkj. Verð 14,9 millj. Melsel - Rvík. Ca 250 fm parh. á þremur hæðum auk tvöf. bflsk. V. 13,8 m. Hæðir Bústaðahverfi. Vorum að fá í sölu fallega neðri hæð í þrfb. v. Básenda. (b. skiptist m.a. í ágæta stofu og 3 svefnherb. Fallegur garður. Fráb. staður. Verð 7,7 millj. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Mávahlíö 6 — Rvík. Til sölu efri hæð og ris ca 160 fm. Mögul. ó sór 2ja- 3ja herb. íb. i risi. Verð 10,6 millj. FÉLAG II FASTEIGNASALA Kjarlan Kagnars. ha.'slarcllarliiginaóur, liigj!. faslcignasali. Karl (iunnarsson. siilusljúri. hs. 670499. Hjallavegur 46. Glæsil. hæð ésamt 38 fm bílsk. Hæöin skiptist m.a. í stofu og 3 herb. Allt nýtt m.a. nýjar innr., gólfefni, lagnir o.fi. Glæsil. eign. Áhv. ca 5,1 millj. Verð 9,5 millj. Logafold 53. Ca 100 fm neðrl sérhaeð i tvíb. 2-3 svefnherb., góðar ötofur. Suðurgarður. Áhv. byggsj. tll 40 ára ca 4,6 millj. Verð 8,7 millj. Gamii vesturbæinn. góö ofri sérh. ca 165 fm. Stórar stofur, 3-4svefnherb. Bflsk. Laus strax. Verð 11,6 millj. Hátröö 3 - Kóp. Til sölu naðrí hæð i tvib. ca 95 fm. Stór bilsk. ca 92 fm. Fallegur garður. Áhv. ca 1600 þús. Varð 8,6 mlllj. Drápuhlfð 43. Góð efri sérh. ca 110 fm. Góð 8tofa, 3-4 svefnherb. Suðursv. Verð 8,2 millj. Skipasund. Ca 100 fm hæð ásamt bflsk. Verð 9,5 mlllj. Hringbraut 71, Rvík. Falleg ca 80 fm sérhæð. Verð 7,4 mlllj. Hofteigur 28, Rvík. Góð ca 114 fm íb. á 1. hæð. Góð stofa. 3 herb. Suð- ursv. Ahv. ca 3,7 millj. Verð 8,6 millj. Alfheimar 33. Til sölu sérlega glæsll. sérhæð (miðhæðin) ca 170 fm sem ekiptlst m.a. f góðar stofur, 3-4 svofnherb. og 35 fm bilsk. Verð 13,6 mlllj. 4ra herb. Grandavegur 45, Rvík. Vorum að fá í einkasölu fallega ca 106 fm 4ra herb. Ib. á 2. hæð I lyftu- húsi. M.a. góð stofa og sjónvstofa. Suðursv. Parket. Þvhús t Ib. Ahv. byggsj. 6 millj. tll 40 éra. V. 8,8 m. Veghús 27A. 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum ca 140 fm. Áhv. ca 6,1 millj. Verð 8,9 millj. Hvassaleiti 155. 100 fm fb. á 3. hæö ásamt bílsk. Verð 8,9 millj. Vorum að fá í sölu þennan fallega sumarbústað rétt sunnan v. Hafnarfjörð. Húsið stendur niður við sjó við litta vtk. Land ca 1 ha. Bótaskýlí. Vör. Einstakt hús é fráb. verði kr. 2,8 mlllj. Kleppsvegur 28. Sem ný 4ra herb. íb. Verð 6,8 millj. Álfheimar 46 - Rvík. Ca 100 fm íb. á 3. hæð. Laus strax. Verð 7,3 millj. Breiðvangur 32 — Hf. Góð ca 110 fm endaíb. Góð stofa, suðvestursv. Gott útsýni. 3 góð svefnh. Sérþvottah. í íb. Verð 7,8 mlllj. Háaleitisbraut 18. Góðca110fm íb. + bílsk. Verð 8,3 millj. Efstihjalli 5 — Kóp. Góö ca 80 fm íb. á 1. hæð í tveggja hæöa fjölb. Góð stofa. Suðursv. Gott éstand á sameign og húsi. Verð 6,6 mlllj. Ástún 4 - Kóp. Falleg ca 76 fm ib. á 3. hæð. Gott útsýni. Laus strax. Verð 8,8 millj. Hjallabraut 35, Hf. Góð ca 90 fm ib. á 3. hwð. Suðursv. Glæsil. ótsýnl yfir höfnina. Ahv. 4,6 mlllj. Verð 8,6 millj. 2ja herb. Suðurhlíðar - Kóp. Sérl. glæsil. ca 60 fm íb. á 1. hæð í nýl. fjölb. við Trönuhjalla. Ahv. 4,6 mlltj. Verð 8,5 millj. Rofabær 43. Góð 2Ja herb. Ib. é 2. hæð. Áhv. flóð lán ca 2,8 mlllj. Verð 4,8 mlllj. Vantar 2ja-3ja horb. fbúðlr á skrá. Góð eftirspurn. Furugrund 40, Kóp. Góð ca 70 fm íb. á 1. hæð. Gott skipul. íb. fylgir auka- herb. í kj. Leigutekjur af herb. 15 þús. á mán. Verð 6,0 millj. Sléttahraun 27 — Hf. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Suðursv. Laus strax. Verð 5,1 millj. Þangbakki. Til sölu 2ja herb. ca 63 fm íb. Verð 5,7 millj. Vesturbær. Snotur 2ja herb. risíb. við Nesveg 66. Verð 4,2 m. Miðbær - Rvík. Einstaklíb. við Snorrabraut 48, 1. hæð. Verð 2,7 m. Laus. Atuinnuhúsnæð Auöbrekka 32 - einstök greiöslukjör. Vorum aö fá til sölu við Auöbrekku 32 atvhúsn. á jarðh. ca 140 fm. 3ja matra lofth. Kjör: Útb. 1,0 mlllj. 4,5 millj. lánaðar tll 8 ára með 7% vöxtum. Opið laugardag frá kl. 12-14 Bygging- arfélög í Bretlandi sameinast Leeds. Reuter. HLUTHAFAR byggingarfélaganna Leeds og Halifax á Englandi hafa samþykkt fyrirhugaðan samruna félaganna með yfirgnæfandi meiri- hluta atkvæða. Samruni þessara tveggla veðlána- stofnana leiðir til þess að þriðja stærsta banka Bretlands verður komið á fót. Eigið fé hans verður 90 milljarðar punda og starfsmenn 27.000. Byggingarfélög í Bretlandi hafa gegnt hlutverkum sparisjóða og veðlánastofnana frá gamalli tíð en starfssvið þeirra var aukið með lög- um, sem sett voru í Bretlandi 1986, þegar félögin fengu að stunda al- menn bankaviðskipti. Síðan hefur verið lægð á fast- eignamarkaði í Bretlandi og félög hafa sameinast eða tekið upp sam- vinnu sín í milli. Þegar Leeds og Halifax hafa ver- ið sameinuð verður hinu sameinaða félagi breytt í hlutafélag eftir tvö ár. Síðan verður hlutabréfum að upphæð 8-10 milljarðar punda kom- ið í umferð. Fleiri sameinast Mikið er um að sparisjóðir og lána- stofnanir sameinist í Bretlandi um þessar mundir. Níunda stærsta félagið, National & Provincial Building Society, hefur að minnsta kosti þijú tilboð til athug- unar, þar af eitt frá Abbey National Plc. Fyrr á þessu ári keypti Lloydsbaki sjötta stærsta félagið, Cheltenham & Gloucester, fyrir 1.8 milljarða punda. Með eigið fé upp á 90 milljarða punda verður Halifax-Leeds þriðji stærsti innanlandsbankinn, næstur á eftir Barclays Plc og National Westminster Bank Plc, en öflugri en Midland Bank og Lloyds-C&G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.