Morgunblaðið - 24.06.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.06.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ1995 49 I Aleinn, særður og hundeltur verður hann að fylgja eigin eðlisávísun til að sigrast á illræmdum morðingja sem er fast á hælum hans. Christopher Lambert (The Highlander) og John Lone (The Shadow). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. B.i. I6ára. SIGOURNEY WEAVER BEN KING$LEY ★ ★★ H. K. DV 1 TILBOÐ KR. 400, KL. 3. A ROMAN |[ÁNDj| 1 DAUÐINN STÚLKAN Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að biða. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. jWí and Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SIMI 551 9000 FRUMSYNING: JÓNSMESSUNÓTT ethan hawhe julie ielpy Befoke SUNRISE A Richard Linklater Film Regnboginn frumsýnir rómantísku gamanmyndina Jónsmessunótt. Aðalhlutverk: Ethan Hawke (Reality bites) og Julie Delpy (Hvítur í triologiu Kieslowskys). Ef þið komið og sjáið myndina Jónsmessunótt, eigið þið kost á að vinna máltíð fyrir tvo á Boston-kjúklingum eða ferð fyrir tvo til i)>r \ Dússeldorf með LTU - Ferðamiðstöð Austurlands. Ll^Íktfl'liljipa Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FERÐAMIÐSTOÐ AUSTURLANDS HF Skógarlöndum 3 Egilsstöðum Sími 471 2000 LfiHJ EITT SINN STRÍÐSMENN KÚLNAHRÍÐ Á BROADWAY Sýnd kl. S, 7, 9 og 11. B.l. 16 ÁRA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I I I I I Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin forsýna Á meðan þú svafst FORSÝNINGAR eru nú hafnar í Sambíóunum á gamanmyndinni „While You Were Sleeping“ eða Á meðan þú svafst eins og hún hefur verið nefnd á íslensku. Myndin er létt og skemmtileg með rómantísku ívafi og fara Sandra Bullock og Bill Pullman með aðal- hlutverkin. Myndin segir af einstæðingnum Lucy sem er alltaf ein og notar helgi- daga til vinnu á meðan aðrir njóta þess að vera með vinum og ættingj- um. Dag einn sér hún draumaprins- inn sinn og einsetur sér í huganum að giftast honum. Áður en yfir líkur gerast vægast sagt ótrúlegir atburð- ir og sú stefna sem myndin tók f upphafi kemur henni hreint ekki í hlaðið á endanum. * Efnilegnr V estur-Islendingnr í BANDARÍSKA dagblaðinu Boston Globe birtist fyrir skömmu grein um William Ögmundsson, hæfileikarík- an Vestur-Islending. Hann býr í New Hampshire og er 18 ára að aldri. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann náð upp mikilli leikni í píanó- leik, enda hefur hann stundað píanó- nám í 13 ár. Fyrir tveimur árum, þegar hann var aðeins 16 ára, var hann einleikari í 21. píanókonsert Mozarts með Sinfóníuhljómsveit New Hampshire. William hefur þrisvar unnið tón- listarkeppni fyrir menntaskólanem- endur (Granite State Auditions), auk þess að hafa verið tónlistarstjóri í uppfærslu Kearsarge Regional menntaskólans á Fiðlaranum á þak- inu. William hefur hlotið fullan náms- styrk til að stunda nám við háskól- ann í New Hampshire, þar sem hann hyggst læra frönsku og sögu. Að auki er hann að læra íslensku og fræðast um búddisma og hindúatrú. „Faðir minn er íslenskur og talar málið, svo ég fylltist áhuga. Hann tekur upp kennslustundir á segul- band fyrir mig. Mig dreymir um að koma til íslands í framtíðinni," segir William. Hann segir ástæðuna fyrir óvenju- legum áhugamálum sínum vera ein- veru í æsku, en hann er einkabarn foreldra sinna. „Þegar ég var yngri var ég mikið einn og neyddist þess vegna til að finna stöðugt ný áhuga- mál. Ég las mikið um framandi hiuti og æfði mig á píanó. Hvort tveggja hefur fylgt mér síðan,“ segir þessi hæfileikaríki Vestur-íslendingur, sem hefur áunnið sér hrifningu kennara sinna og annarra í New Hampshire.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.