Morgunblaðið - 02.07.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.07.1995, Blaðsíða 14
14 B SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGÍ ÝSINGAR Sölumaður Heildverslun sem flytur inn og dreifir matvöru leitar eftir dugmiklum sölumanni í fullt starf. Starfið felur í sér kynningu og sölu á vörum fyrirtækisins, sem allar eru þekkt merki á þessum markaði, til verslana og veitingahúsa á Reykjavíkursvæðinu ásamt ákveðnum ut- anbæjarsvæðum. Við leitum eftir áhugasömum einstaklingi sem gjarnan hefur reynslu af svipuðu starfi eða úr verslun en það er ekki skilyrði. Sendu okkur upplýsingar um þig og fyrri störf sem fyrst. Með allar umskóknir verður farið sem trúnaðar- mál. Umsóknir skulu sendar afgreiðslu Mbl. merktar: „Sölumaður - 5841 “ fyrir 7. júlí. SNYRTl & NUDDSTOFA STÍöanu í/iritíinan (/hdriÁsest /Árt/f^/uuu/ »?. /ucJ 'Jenu óóW á'6// Spennandi starf Við viljum ráða lærling í móttöku á snyrti- stofu, ekki yngri en tvítugt. Við erum að móta nýtt starf sem felst í móttöku viðskipta- vina, sölu á vöru og þjónustu á staðnum og í síma og aðstoð við þrif. Viðkomandi þarf að vera þægileg, hafa þjón- ustulund, vera snyrtileg og geta unnið sjálf- stætt. Enskukunnátta nauðsynleg. Við munum kenna undirstöðuatriði um húð, snyrtingu, snyrtivörur, förðun og litgreiningu, ennfremur sölutækni, framkomu o.fl. Námið fer fram bæði innan fyrirtækisins og utan. Vinnustaðurinn er reyklaus, vaxandi snyrtistofa í Kringlunni þar sem starfa metnaðarfullir snyrtifræðingar. Skriflegar eiginhandar umsóknir óskast sendar í póstbox 3035, 123 Reykjavík. Á sama stað óskast metnaðarfullur snyrti- fræðingur. Tekjumöguleikar eru miklir fyrir duglega manneskju. Staða forstöðu- manns náms á sviði fiskvinnslu Menntamálaráðuneytið auglýsir laust til um- sóknar starf forstöðumanns náms á sviði fiskvinnslu. Námið verður starfrækt í húsa- kynnum Fiskvinnsluskólans í Hafnarfirði. Um er að ræða tilraunaverkefni í samvinnu menntamálaráðuneytisins og Flensborgar- skóla í Hafnarfirði. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi m.a. greinargóða þekkingu á fiskvinnslustörfum og reynslu af fræðslumálum í sjávarútvegi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfssvið verkefnastjóra: - Almenn stjórnunarstörf. - Samskipti við fyrirtæki í sjávarútvegi og ráðuneyti. - Umsjón með endurmenntun og nám- skeiðahaldi. - Innra eftirlit. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Umsóknir skulu sendar til menntamálaráðuneytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík og skal þeim fylgja yfirlit yfir menntun og fyrri störf. Upp- lýsingar eru veittar í síma 560-9559 á milli kl. 14 og 17 alla virka daga. Bréfsími ráðu- neytisins er 562-3068. Laus staða Laus er til umsóknar staða skólameistara við Menntaskólann á Egilsstöðum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 20. júlí næstkomandi. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Yfirmaður mötuneytis Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði óskar að ráða yfirmann mötuneytis. Lögð er áhersla á að viðkomandi sé fagmenntaður í matargerð, hafi reynslu af stjórnunarstörfum, sé lipur í samskiptum og áhugasamur. Umsóknarfrestur er til 25. júlí nk. og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í september. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Á. Gíslason, yfirmaður mötuneytis, í vs. 456 4500, hs. 456 4632, og framkvæmdastjóri, Guðjón S. Brjánsson, í vs. 456 4500 og í hs. 456 4660. Læknaritari Heilsugæslustöðina á ísafirði auglýsir eftir læknaritara í fullt starf frá 1. ágúst nk. eða skv. nánara samkomulagi. Sóst er eindregið eftir löggiltum læknaritara en þó kemur til greina að ráða í starfið ritara með staðgóða reynslu og þekkingu. Nánari upplýsingar gefur Ólöf Jónsdóttir, læknaritari eða Guðjón S. Brjánsson, fram- kvæmdastjóri í vs. 456 4500. Tæknival Tœknival hf. cr 12 úra gamalt framsœkió tölvu- fyrirtæki med u.þ.h. 100 starfsmenn og veltan á siúasta úri var yfir milljart) isL króna. Fyrirtœkió býóur vióskiptaviuum sinum heiltlarlausnir i iónaói, sjávarútvegi og verslunarrekstri. Vegna enn aukinna umsvifa óskar Tœknival hf. eftir aó ráóa starfsmenn i hugbúnaóartleiUl fyrirtœkisins. FORRITIIN OG ÞJÓNUSTA í HIJGBÚNAÐARDEILD. VIÐ LEITUM AÐ kraftmiklu og vel skipu- lögðu fólki til að sjá um þjónustu og uppsetningu viðskiptakerfisins CONCORDE. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur hafi gott sambland af viðskipta- og tölvumenntun auk haldbærrar reynslu í viðskiptaumhverfi. VIÐ LEITUM AÐ fólki með gott innsæi í virkni bókhalds- og upplýsingakerfa. Áhersla er lögð á skipulögð vinnubrögð, þægilega framkomu og hæfni til hópVinnu. í BOÐI ERU áhugaverð og krefjandi störf hjá öflugu og framsæknu fyrirtæki með góðan Iiðsanda. VINSAMLEGA ATHUGIÐ AÐ FYRIR- SPURNUM UM OFANGREINT STARF VERÐUR EINGÖNGU SVARAÐ HJÁ STRÁ STARFSRÁÐNINGUM. Umsóknarfrestur er til og með 14. júlí n.k. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem opin er frá kl.10-16, en viðtalstímar eru frá kl.10-13. , Starfsráðningar hf Sudurlandsbraut 30 ■ 5. bæd ■ 108 Reykjavik , Simi: S88 3031 ■ Fax: 588 3010 RA Gubný Harbardóttir Vélstjóri óskast Vélstjóri óskast á ms. Fagranes hið fyrsta. Allar nánari upplýsingar eru gefnar hjá Hákoni í síma 4563173 og Reyni í síma 4563155. Hf. Djúpbáturinn, ísafirði. Alþýðusamband ísland auglýsir tvær stöður lausar til umsóknar: Lögfræðingur ASÍ Starfið felst í lögfræðilegri ráðgjöf og álitsg- jöf, m.a. með skriflegum greinargerðum um lögfræðileg álitaefni á sviði vinnuréttar og félagaréttar. Lögfræðingur ASÍ annast viða- mikil þjónustuverkefni í þágu Alþýðusam- bandsins og aðildarfélaga þess. Ritstjóri Vinnunnar Starfið fellst í ritstjórn og allri umsjón með útgáfu Vinnunnar í breyttri mynd. Óskað er eftir starfsmanni með menntun og reynslu á sviði fjölmiðlunar. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og vera tilbúinn að takast á við krefjandi og spennandi verkefni. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir um ofangreind störf til Alþýðusambands íslands, Grensásvegi 16A, 108 Reykjavík, fyrir 28. júlí nk. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu ASÍ í síma 581 3044. Alþýöusamband íslands (ASÍ), stofnaö 1916, er stærsta fjöldahreyf- ing launafólks á islandi. ( Alþýöusambandinu eru nú um 65.000 fé- lagsmenn. Félagsmenn ASÍ eru um land allt og koma úr flestum atvinnu- og starfsgreinum, bæði í framleiðslu og þjónustu. Megin- hlutverk Alþýðusambands islands er að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum launafólks og allrar alþýöu, vera sameiginlegur vettvangur aðildarfélaganna í samningum um kaup og kjör, tryggja góðan aðbúnað á vinnustöðum, starfsmenntun og áhyggjulaust ævikvöld. Þá er margháttuö þjónusta og aðstoö við aðildarfélögin og félaasmenn beirra veiaamikill báttur í starfsemi Albvðusambandsins. Verkfræðingur tæknifræðingur -Tölvumál Opinber aðili óskar að ráða verkfræðing eða tæknifræðing til þess að vinna við tölvumál og upplýsingatækni. Starfið: • Umsjón með rekstri hugbúnaðar, tölva og netkerfa. • Vinna að þróun og uppbyggingu sér- hæfðra upplýsingakerfa, m.a. landfræði- legra o.fl. Hæfniskröfur: • Mikill áhugi og þekking á tölvum og hug- búnaði. • Reynsla af notkun gagnasafna og upp- byggingu þeirra. • Vera fljótur áð læra ásamt sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum. Hér er á ferðinni starf fyrir þann sem hefur áhuga á að takast á við metnaðarfullt tölvu- og upplýsingatæknistarf. Boðið verður upp á menntunarmöguleika á viðkomandi sviði. Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs, merktar: „Upplýsingatækni - 15“, fyrir 14. júlí nk. ATH. Nýtt heimilisfang Ráðgarðs hf. frá 1. júlí er f Furugerði 5, 108 Reykjavík, sfmi 533 1800. RÁÐGARÐURhf STfÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF FURUGERÐI 5 108 REYKJAVÍK B“533 18(X)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.