Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 1
tf^nswáfíMtíb Prentsmiðja Morgunbtaðslns Greiðslu- I dag fjallar Grétar J. Guð- mundsson um greiðslumatið í þættinum Markaðurínn. Sum- um finnst greiðslumatið of strangt og ósveigjanlegt. En tilgangurinn er að fyrir- byggja greiðsluerfiðleika./ 2 ? Blað C Félagslegar íbúðir FÉLAGSLEG íbúð er góður valkostur, segir Percy B. Stef- ánsson, forstöðumaður Bygg- ingarsjóðs verkamanna. Ör- uggt húsnæði á viðráðanlegum kjörum er mannréttindi, sem ber að vernda. / 18 ? U T T E K T Forni- lundur IÐBRIGÐIN eru mikil, þegar gengið er af göt- unni inn í Fornalund. Þetta er einstæður lystigarð- ur, sem B. M. Vallá hefur kom- ið upp við aðalstöðvar sínar að Bíl dshöfða 7. Þar eru ekki aðeins stór grenitré, birki og aðrar algengar trjáplöntur hér á landi lieldur einnig f'á- gætari tegundir eins og þing- víðir og eplatré. Garðinn prýða jafnframt hellu- lagðir stígar og stéttir, rósabeð ogtjörn með gosbrunni. Fallegt garðhiís, bekkir, vegghleðslur og ljósker gefa umhverfinu friðsælt og rómantískt yfir- bragð. Mikill munur á verði 2ja herbergja íbúða eftir sveitarfélögum MIKILL munur er á fermetra- verð í 2ja herb. íbúðum, eftir því hvar er á landinu, ef tekið er mið af þeim kaupsamningum, sem bor- izt hafa Fasteignamati ríkisins fyrir síðasta ár. Miðað er við með- alverð og eignaskipti ekki talin með. Hæst er verðið á Seltjarnarnesi, sem ekki kemur á óvart, en fast- eignaverð hefur verið þar hvað hæst á öllu landinu. Næst hæst er fermetraverðið í Garðabæ og síð- an í Hafnarfirði, en þar er það aö- eins hærra en í Reykjavík. Lægst er fermetraverðið í Vestmanna- eyjum, næstlægst á Akranesi og síðan á ísafirði. Munur á fermetraverðinu er býsna mikill milli hæsta og lægsta sveitarfélagsins. Þannig er verðið um 90% hærra á Seltjarnarnesi en í Vestmannaeyjum. Við þennan útreikning verður þó að hafa í huga aldur íbúðanna. Yfirleitt eru 2ja herb. íbúðir á Seltjarnarnesi til- tölulega nýjar og verð þeirra að sama skapi hátt. Mikinn mun má einnig finna á .fermetraverði í 2ja herb. íbúðum innan einstakra sveitarfélaga. Mestur er hann á Seltjarnarnesi, en þar var lægsta fermetraverðið 30.682 kr. en það hæsta 104.685 kr. Lægsta fermetraverðið er þó að finna á ísafírði eða 23.146 kr., en þar var það hæst 68.446 kr. í Vest- mannaeyjum var lægsta fermetra- verðið 23.822 kr. og það hæsta 53.226 kr. Enda þótt fasteignaverð í Reykjanesbæ hafi verið að sækja á fasteignaverð á höfuðborgar- svæðinu, er ljóst að það er samt enn nokkuð á eftir. Þar var meðal fermetraverðið 66.362 kr. í þeim 2ja herb. íbúðum, sem skiptu um eigendur á síðasta ári. Fermetraverð tveggja herbergiaíbúða1994 meðaltal á núvirði, kr./ferm. •Isafjörður • J L 8 9.105 85.590 81.777 81.653 77.599 «<0 Ul te oc se OC S cc cc 'CS cc '"flc S OC =s «3 Q> ta a: i i< -J cc :U,i X. tt. Ul "*: ^P Ui na 60 «3 ac OC S«" LxJ LJ Kmdl UUiMHt l L»» Beyfciavíh Kópavoaui ftmanes Gaioabær *^~ Hafnaifjöiðm y Reykianesbajt^j, •SeHoss 71.814 166.362 161.852 §57.350 56.928 S jo 49.502 . 1 6.881 ccl <SC8 "^í s-f Uli *at 5S 60 ss UJ *SC 5S § "Cl h-l cc OOI 5e Uil ¦•t =5»| Garðurínn hefur verið stækk- aður í áföngum og fyrir skðm- mu var þriðji áfanginn tekinn í notkun. Nú er garðurinn um 2.500 ferm. En Fornilundur er ekki bara gróðurvin. Hann er jafnframt sýningarsvæði, þar sem sjá má í réttu umhverfi flest það, sem B. M. Vallá hef- ur upp á að bjóða i steinum, hellum og flísum fyrir garða og lóðir. Þar er úr miklu að velja. í viðtali við Kára Lúthersson, sðlusrjóra steinaverksmiðju B. M. Vallá, er fjallað um þennan einstæða garð. — Með því að ganga um garðinn, má fámarg- ar skemmtilegar hugmyndir til þess að prýða hjá sér garðinn eða lóðina, segir Kári. Að mati Kára hefur tilfinning og vitund lólks gagnvart fal- Iegum lóðum og göi;ðuni auk- izt verulega og áhugi þess á að fegra umhverfi sitt, er nú meiri en nokkru sinni fyny 12 HLUTABRÉFASJÓÐUR VÍB HF. EITT FJÖLMENNASTA ALMENNINGSHLUTAFÉLAGIÐ Á INNLENDUM HLUTABRÉFAMARKAÐI HVIB HVIB árið 1994 fá nú eða lækkun á tekjuskarti. Þeir sem keyptu hlutabréf í endurgreiðslu frá skattmum Greiðslan nemur um 84.000 kr. fyrir hjón sem nýttu sér fulla heimild til hlutabréfakaupa vegna skattafrádráttar. I júlí sl. fengu hluthafar auk þess greiddan 5% arð af nafnverði bréfanna. Á þessu ári er heimiit að nyta að hámarki um 260.000 kr. kaup á hlutabréfum til lækkunar á tckjuskatti (yrir hjón. . FORYSTA I FJARMVLUM! VlB VERÐ.BRÉFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. • Aðili ad Verðbréjaþingi tslands • Armúla 13a, 155 Reykjavík. Sími 560-8900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.