Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR1.ÁGÚST1995 C 13 HORFT yfir Fornalund. Þegar gengið er inn í garðinn frá Bíldshöfða, blasir við hlaðinn gosbrunnur og garðhús. Hlaðinn steinbeð með fjölbreytum gróðri eru áberandi. I garðinum eru ekki aðeins stór grenitré, birki og aðrar algengar trjátegundir hér á landi heldur einnig fágætari tegundir eins og þingvíðir og eplatré. sem er um 16 ferm. Gólfið er lagt steinflísum, veggir eru úr for- steyptum einingum í sandgulum lit og ljós á veggjum eru einnig steypt. Þakið er hefðbundið timb- urþak með mjög stórum glugga til þess að fá sem mesta birtu inn. Að sögn Kára er byggingakostn- aður við slíkt hús sennilega í kring- um tvær millj. kr. Rómantískt yfirbragð Þetta hús er ómissandi hluti af lystigarðinum og á sinn þátt í að gefa honum rómantískt yfirbragð. Gólfið sýnir vel þá möguleika, hvernig nota má steinflísar og steinsteyptir veggirnir bera það með sér, að steinsteypan er síður en svo kuldalegt byggingarefni, þegar rétt er að farið. Að mati Kára hefur tilfinning og vitund fólks gagnvart fallegum lóðum og görðum aukizt verulega og áhugi þess á að fegra um- hverfi sitt, er nú meiri en nokkru sinni áður. — Fólk er farið að skipuleggja strax í upphafi, hvern- ig lóðin á að vera og leggur mikið á sig til þess að gera hana sem fallegasta, segir hann. Þegar ekið er um nýju hverfin, hvort heldur er í Grafarvogi, Kópa-* vogi, Garðabæ, Hafnarfirði eða annars staðar má sjá afar falleg- ar, fullgerðar lóðir og garða við hús, sem eru jafnvel ekki eldri en tveggja ára. Mörgu fólki er því sýnilega mjög annt um að hafa virkilega fallegt í kringum sig. Hlutur almennings á þessu sviði; hefur aukizt verulega undanfarin • ár í samanburði við sveitarfélög og aðra opinbera aðila. — Fólk er að leita að lausnum á fleiri og fleiri viðfangsefnum og veit oft býsna vel, hvað það vill, ' segir Kári Lúthersson að lokum. — Sumir eru að leggja drög að nýjum garði eða lóð. Aðrir eru að laga og endurbæta til þess að halda garðinum við. Árangurinn er alltaf mestur, þegar hugað er að verkinu í heild. Það nægir ekki að rjúka í -: að helluleggja, ef aðrir hlutir ení . skildir eftir. Steinar, hellur, gróður og timbur verða að falla saman í eina heilstæða mynd. Því þarf að skipuleggja lóðina alla fyrirfram fyrir framtíðina, þó að ekki verði lokið við hana í einum áfanga. Heimsókn, sem borgar sig Því fé, sem varið er til þess að fegra umhverfið, er vel varið. Fyr- ir utan yndisauka og ánægju, eyk- ur falleg lóð og garður ávallt verð- mæti og sölumöguleika eignarinn- ar. Þetta skiptir meira máli nú en nokkru sinni áður, því að með meira framboði á fásteignum er fólk farið að horfa mun meira á' -'• útlit þeirra. Þá fá lóð og garður^ enn nieira gildi. Fyrir alla þá, sem kunna að * meta gildi fallegra garða, ætti það þyí að vera kærkomið tækifæri að skoða Fornalund. Þar má fá margar nýjar hugmyndir og fínna nýjar lausnir. Einn og sér er þó þessi sérstæði garður svo sannar- lega heimsóknarinnar virði. m i + <f ASBYRGIif Sudurlandsbraul 54 viö Faxafen, 108 Reykjjavik, simi 568-2444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. Lárus Hauksson sölumaður. 2ia herb. Vallarás — einstaklíb. Góð 38 fm íb. á 2. hæð. Vandaðar innr. Útsýni. Áhv. byggsj. 1,4 millj. Verð 3,6 niillj. 2544. Víðihvammur — Kóp. Mjöggóö 66 fm íb.í góðu húsi. Mikið endurn. eign. Góður garður. Áhv. húsbr. 2,0 millj. Verð 5,5 millj. 3421. Víkurás — Selás. tvljög góð 2ja herb. rúmg. íb. á 3. hæð (2. hæð). Góðar innr. Hús og lóð i góðu standi. Verð 5,3 millj. 1117. Langholtsvegur. 2ja herb. 59 fm ib. á 1. hæð í góðu 6 íb. húsi. Laus fljótl. Verð 5,2 millj. 2609. Skógarás — bflsk. 2ja herb. 65 fm rúmg. íb. á 1. hæð i fjölb. ásamt 25 fm bilsk. Laus strax. Verð 6,6 millj. 2949. Blikahölar — fráb. út- sýni. Virkil. góð og vel umgeng- in 2ja herb. 57 fm ib. í litlu fjölb. í góðu ástandi. Áhv. 1,8 mlllj. Verð 5,5 mlllj. Laus. 1962 3ia herb. Hrafnhólar. Virkilega góð endaíb. á 1. hæð i nýviðg. húsi. Parket. Austursv. Laus strax. Verð 6.250 þús. 3419. Rauðalækur. 3ja herb. 96 ím íb. í kj. i litlu fjórbýli. Parket á stofum. Frábær staðsetn. Stutt í skóla og flest alla þjón- ustu. Verð 6,7 millj. 54. „Greiðslumat óþarft" — Bollagata. 3ja herb. 83 fm kjib. i góðu húsi. Mikið endurn. eign. Eftirsótt staðsetn. Laus. Áhv. 4,0 mlllj. Verð 6,4 niillj. 1724. Hraunbær 172 — laus. 72 fm góð íb. á 3. hasð í góðu húsi. Hagst. langtlán. Verð 6,1 millj. 2007. Víkurás. Mjög falleg vel skipul. 3ja herb. 83 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Skipti á minni eign miðsvæðis. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 7.250 þús. 2768. 4ra—5 herb. og sérh. Hraunbær. Góð 4ra herb. ib. á 2. hæð (fjölb. 99 fm. Áhv. 5 millj. Verð 7,5 millj. 2853. Ásvallagata. Góð 4ra herb. ib. á 3. hæð. 3 svefnherb. Verð 6,5 millj. 3167. Austurbær — Kóp. Mjög góð 100 fm efri sérhæð ásamt aukaherb. á jarðhæð. Tvíbhús. Nýtt eldhús. Parket. 3 svefnh. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 7,5 m. 2136. Raðhús — einbyh Baughús - parhús. Skemmtil. skipul. 197 fm parhús á 2 hæðum. Húsið er ekki fullb. en vel íb.hæft. Fallegt út- sýni. Skipti koma til greina á íb. í blokk i Húsahverfi. Áhv. hagst. langtímal. 6.150 þús. 3288. I smíðum Fjallalind — Kóp. 150 fm enda- raðh. á einni hæð á frábærum stað i Smárahvammslandi. Fullb. utan, fokh. innan. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,7 inillj. 2962. Nýbýlavegur 4ra herb. íbúðir á 2. og 3. hæð í 5 íbúöa húsi. Afhendist fullb. utan og sameign að innan. Ibúðir fullbúnar að innan án gólf- efna. Verð frá 7,9 millj. 2691. Rímahverfi. 180 fm ainb. á einni hæð. Homtóð. Afh. fullb. ut- an, fokh. Innan. Tll afh. strax. Áhv. húsbr. 6,3 mlBj. Verft 8,8 m»li. 2961. Samtengd söluskrá: Ásbyrgi - Eignasalan - Laufásl BORGAREIGN Fasteignasala Suðurlandsbraut 14 ia 5 888 222 Skoðunargjald innlfalið í söluþóknun Einbyli-raðhus Seljahverfi - Rvk. 2 gnijaraðhus ca 240 fm a ofrj hæðum er 5-6 herb. fb. og f kj. er rúmgoé sér 3ja herb. ib. Húsið verður afh. nýmál. utan sem tnnan. Laust strax, lyklar á skrifst. Verð 12,5 millj. Unufell. Fallegt endaraðh. ca 180 fm ásamt bílsk. Góðar stofur. Arinn. Skjólsæll suðurgarður. Verð 11,9 millj. Góður valkostur fyrir eldri borgara Varum að fá i solu ca 60 fm raðh. v. Boðahleln 27 I Hafn. (v. Hrafn- ístu). Laust strax. Verft 7,3 mBlj. Suðurhlíðar — Rvfk. Vorum að fé í sölu glæsil. ib./sórhæð á tveimur hæðum ca 180 fm. Góðar stofur, 3-4 svefnherb., suðursv. 25 fm btlsk. Mjög vönduð etgn. Verft «,9milli. Grafarvogur — í smíðum Hrísrimi Parhús á tveimur hæðum við Hrtsrima, tilb. u. trév. Verð 10,9 millj. Laufrimi Parhús á einni hæð ca 140 fm við Lauf- rima. Afh. fúllb. að utan, málað og búið að ganga frá lóð, fokh. að innan. Verð 7,7 millj. Hjallavegur. Glæsil. hæð ásamt 38 fm bílsk. Hæðin skiptist m.a. í stofu og 3 herb. Allt nýtt m.a. nýjar innr., golfefni, lagn- ir o.fl. Glæsil. eign. Ahv. ca 6,1 mlllj. Verð 9,5 millj. FELAG rfr, FASTEIGNASALA Kjartan Ragnars, hæstarctlarlögmaður, lögg. fascignasali. Karl Gunnarsson, sölustj., hs. 567 0499. Rúnar Gunnarsson, hs. 557 3095. Bústaðahverfi — lækkað verð. Vorum að fé í sölu fallega neðri haeð i þríb. v. Basenda, íb. skipt- ist m.a. í ágæta stofu og 3 svefn- herb. Fallegur garður. Fráb. staður. Verð 7,7millj. Áhy. 3,2 milij. byggsj. Breiðvangur — Hf.,-Góöca 110fm endaíb. Góð stofa, suðvestursv. Gott út- sýni. 3 góð svefnh. Sérþvottah. í ib. Verð 7,8 mlilji, Háaléitisbraut. Góð ca 110 fm ib. + bílsk. Verð 8,3 millj. Blikahólar. 4ra herb. íb. í lyftuhúsi. Verð aðeins 6,5 millj. Holtsgata. 4ra herb. ca 95 fm íb. Verð ca 7,3 millj. 3ia herb. Vallargerði — Kóp. — skipti. Góð ca 80 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í þríb. Bílskúr. Verð 7,6 millj. Ahv. 4,8 millj. Bein sala eða skipti á ód. eign eða i svipuðum verðfl. í Rvík. Rauðalækur. Fallog ca 121 fm hæð í fjórbýli. 4 svefnherb., góðar stofur. Suðursv. Góð og mikfðend- urn. eign, m.a. nýl. gler og járn á þaki. Parket. Verft 9,4 mlHj. Skipasund. Ca 100 fm hæð ásamt bílsk. Verð 9,5 millj. Hringbraut, Rvfk. Falleg ca 80 fm sérhæð. Verft 7,4 millj. Hofteigur 28, Rvík. Góð ca 114 fm íb. á 1. hæð. Göð stofa. 3 herb. Suö- ursv. Áhv. ca 3,7 millj. Verð 8,6 millj. Drápuhlíð — Rvfk. Góð efri sérh. ca 110 fm. 3-4 svherb. Góð stofa. suðursv. Verð 9,2 millj. 4ra herb. iörfabakki — skípti á bfl. Varum aið fá i sölu einkar göða ca 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Áhv. 4,0 millj. Verft aðeins 6,8 m. Mögu- lelkl að teke góðan bíl f sklptum. Ugluhólar — m. bílsk. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð ca 90 fm. Rúmg. stofa, suöursv., 3 svefnherb. Bílskúr. Skipti ó ód. eign. Áhv. ca 4,3 millj. Stóragerði - Rvk. MjöggÓo ca 102 fm endaíb. é 3. hæð ásamt bftsk. Getur verið laus fljótlaga. Veghús. 5-6herb. íb. á tveimur hæðum ca 140fm. Áhv. ca6,1 millj.Verft8,9millj. Hvassaleiti. ino fm íb. é 3. hæð ásamt bilsk. Verð 8,9 millj. Kleppsvegur. Sem ný 4ra herb. ib. Verð 6,8 millj. Álfheimar - Rvík. Ca 100 fm ib. á 3. hæð. Laus strax. Verft 7,3 millj. Víð Skólavörðuholt. Ca 75 fm 3ja herb. tb. á 2. hæð við Baróns- stíg. Verð 5,5 mlllj. Hraunbær — skipti á stærri eign. Góð ca 80 fm íb. á 1. hæð. Góð stofa. Vestursv. Nýl. innr. Áhv. veðdeild ca 2,6 millj. Verð 6,3 millj. Barmahlíð — Rvík. Vorum að fá f sölu bjarta 3ja herb. ib. í kj. Áhv. veðd. 2,6 mlllj. Verft 6,6 mltlj. Hamraborg. Tvær 3ja herb. ibúðir. Verft frá 5,9 millj. 2ja herb. Stórholt 27. Til sölu 2ja herb. ib. á jarðhasð. Laus strax. V. 4,4 m. Vesturbær. Vorum að fá í sölu 2-3 herb. risíb. við Seljaveg, ca 50 fm, í góðu ástandi. Verð 4,2 millj. Rofabær. Góð 2ja herb. ib. á 2. hæð. Áhv. goft lán ca 2,0 miiij. Verð 4,9 mlllj. Furugrund, Kóp. Góð, ca 70 fm íb. á 1. hæð. Gott skipul. íb. fylgir aukaherb. í kj. Leigutekjur af herb. 15 þús. á mán. Verð 6,0 millj. Sléttahraun 27 - Hf. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Suðursv. Laus strax. Verð 5,1 millj. Þangbakki. fll sölu 2ja herb. ca 63 fm íb. Verft 5,7 millj. Vesturbær. Snotur 2ja herb. risib. við Nesveg 66. Verð 4,2 m. Miðbær - Rvik. Einstaklingsíb. við Snorrabraut 48,1. hæð. Verð 2,7 m. Laus. Hamraborg. Góð 2ja herb. ib. i lyftu- húsi. Verð 4,9 millj. HENTAR HUSBRÉFAKERFIÐ EKKI FYRIR ÞIG? Kynntu þér þá nýjan valkost. Veitum allar upþlýsingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.