Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1995 C 23 FASTEIGNASALA - Ármúla 21 - Reykjavík S: 533-4040 - Fax 588-8366 Traust og örugg þjónusta * KAUPENDUR ATHUGIÐ * Fáið tölvulista yfir eignir t.d. í tilteknu hverfi, á tilteknu verðbili o.s.frv. Söluyfirlit yfir einstakar eignir, teikningar eða önnur gögn. Sendum í pósti eða faxi til þeirra sem þess óska. Þiónustuíb. aldraða HJALLABRAUT - HF. Eigum til tvær glæsil. 65 og 71 fm íb. á 1. og 4. hæð. Tb. fyrir aldraða með allri þjón- ustu. Lausar strax. 4305 - 6351. SKÚLAGATA. Glæsil. innr. 3ja herb. (b. á 4. hæð ásamt stæði í bílsk. Vandaðar innr. Parket. Stærð íb. 99,5 fm. Verð 10,5 millj. 6421. NAUSTAHLEIN - GBÆ. Nýl. endaraðh. á eini hæð ca 90 fm. Húsið er á svæði DAS í Hafnarfirði. Laust strax. 6148. MIÐLEITI. Rúmgóð 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Suðursvalir. Gott útsýni. Bílsk. Góð sameign. Laus strax. Verð 8,9 miilj. 6286. VIÐ BORGARSPÍTALANN. Rúmgóð glæsil. endaíb. á 1. hæð ásamt bílsk. Stærð íb. 117 fm. Vandað- ar innr. Parket. Gott fyrirkomulag. 6008. 2ja herb. íbúðir ÞORSGATA - RVIK. Einstakl- ingsíb. í kj. með sérinng. í nýl. par- húsi. Góðar innr. Parket. Laus fljót- lega. Verð 3,5 millj. 6374. RAUÐARÁRSTÍGUR. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt herb. í kj. Stærð 62,7 fm nettó. Stutt frá Hlemmi. Laus strax. Verð 4,7 millj. 6291. VIÐ HÁSKÓLANN. Lítil 2ja herb. íb. á 2. hæð i fjölb. við Víðimel. Góð staðsetn. Verð 3,8 millj. 6414. GAUTLAND. Sérlega góð ein- staklíb. á jarðh. 45 fm. Góðar innr. Parket. Góður sérgarður. Hús í góöu ástandi. Laus strax. Verð 4,5 millj. 6178. HAMRABORG - KÓP. Rúmg. 2ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. ásamt nýstands. bílskýli og lóð. Stutt í alla þjónustu. Stærð 75,5 fm. Verð 5,6 millj. 6298. HRAUNBÆR - LAUS STRAX. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Stærð 54 fm. Suðursvalir. Hús í góðu ástandi. Áhv. 1,3 millj. Verð 4,8 millj. 6280. I HJARTA BORGARINNAR. Nýjar fullb. 2ja herb. íbúðir í lyftuh. við Aðalstræti 9, stærð frá 62 fm, til afh. strax. Verð frá 6,4 millj. 6122. SEUAVEGUR - LAUS. Mikið endurn. risíb. í steinh. ca 70 fm. Nýtt þak. Hús í góðu ástandi. Tvær geymslur. Verð aðeins 4,7 millj. 6231. ENGJASEL. Góð 2ja-3ja herb. íb. á efstu hæð, tæpir 70 fm. Gott út- sýni. Sérþvhús. Lítið barnaherb. u. súð. Bflskýli. Áhv. veðd. 2,3 millj. 4668. SMÁRABARÐ - HF. Rúmg. 2ja herb. íb. í litlu fjölb. með sérinng. og nýl. innr. Sérverönd. Góð staðsetn. Verð 5,4 millj. 6415. KAMBASEL. Rúmg. 2ja herb. íb. á jarðhæð með suðurgarði. Sérþvhús og -geymsla á sömu hæð. Góð eign í góðu ástandi. Stærð 56,7 fm. Áhv. 1,7 millj. Verð 5,2 millj. 6408. 3ja herb. íbúðir SKULAGATA. Mikið end- um. 3ja herb. fb. Stærð 76 fm. Nýtt gler, póstar, fög, ofnar og góffefni. Nýl. standsettur garð- ur. Áhv. 3 millj. húsbr. Lækkað verð aðeins 5,6 millj. 6134. SÓLHEIMAR. Rúmgóð 3ja herb. fb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Stærð 85 fm. Góð eign með frábæru útsýni. Verð 7,7 millj. 6470. FAGRAHLÍÐ - HF. Ný 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Stærö: 88,5 fm. Ib. afh. m. fullb. baðherb., frág. rafm. Parket á gólfum. Ljósmáluð. Ahv. 3,4 millj. húsbr. Verð 6,7 millj. 4959. HRINGBRAUT. Góð3ja herb. íb. á 2. hæð. Stærð: 70 fm. Nýl. eldh. Verð 5,3 millj. 6359. BLÖNDUHLÍÐ. Mjög góð risib. í fjórb. 75 fm að gólffl. Góð íb. á fráb. stað. Áhv. byggsjlan 2,8 millj. Verð 6,3 millj. 6297. SKIPASUND - LAUS. Góð 3ja herb. kjíb. með sérinng. Stærð 72 fm. Parket á gólfum. Fallegur garður. Laus strax. Áhv. 3 millj. húsbr. Verð 6,5 millj. 6199. MÁVAHLÍÐ. Risíb. ífjórb. Parket á gólfum. Nýl. tæki á baði. Geymsluris yfir íb. Stærð 56,5 fm. Laus fljótlega. Verð 5,2 millj. 6147. HÁALEITISBRAUT. Rúmg.81 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð (jarðhæð) ásamt bílsk. Sérþvhús. Hús nýl. við- gert að utan. Lítið áhv. Laus strax. Verð 6,9 millj. 4961. MIÐHOLT - MOSB. Nýl.fulib. 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Gott útsýni. Þvhús inn af eldhúsi. Laus strax. Verð 7,8 millj. 6413. LOGAFOLD - M. BÍLSK. Glæsil. innr. rúmgóð 3ja herb. íb. ásamt bílskýli. Alno-innr. Suðursv. Þvhús inn af eldhúsi. Fallegt útsýni. Laus strax. Áhv. 2 miilj. Verð 8,7 millj. 6373. BLÖNDUHLÍÐ. Mjög góð risíb. í fjölb. um 75 fm að gólffleti. Notal. íb. á frábærum stað. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 6,3 millj. 6297. EFSTIHJALLI - KÓP. Snyrtil. og vel umgengin 3 herb. íb. á 2. hæð. Glæsil. útsýni. Örstutt i skóla og flesta þjón. Laus fljótl. 6402. KLAPPARSTÍGUR 5, 5A. Eigum til 3ja herb. íb. ásamt stæði í bilsk. og sérgeymslu í kj. íb. verða afh. tilb. u. trév., án milliveggja. Sam- eign, lóð og bílsk. verða fullfrág. Stærð frá 81 fm. Verð frá 5,3 millj. 6201. ÆSUFELL. Rúmg. 3ja-4ra herb. íb. 87 fm á jarðh. Sérinng. Góð sam- eign. Áhv. byggsj. 3,0 miílj. Verð 5,8 millj. 6281. KJARRHÓLMI - KÓP. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Þvottah. í fb. Fal- legt útsýni. Hús í góðu ástandi. Áhv. 1.2 millj. 4334. EYJABAKKI. íb. á 1. hæð íenda. Stærð 79,6 fm. Parket. Falleg sam- eign. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,5 millj. 6165. MOSGERÐI. 3ja herb. risib. i góðu húsi. Nýtt gler, rafmagn og hita- lagnir. Góð staðsetn. Verð 4,3 millj. 6417. REYKJAVÍKURVEGUR HF. 3ja herb. 102 fm. íb. á jarðhæð í steinhúsi. Nýl. eldhús og baðherb. Sérinng. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 6 millj. 6420. HÁTUN. Rúmg. 3ja herb. íb. á jarð- hæð í lyftuhúsi. Stærð 64 fm. Verð 5.3 millj. 6274. HJALLABREKKA - KÓP. Stór 3ja herb. 98 fm íb. á jarðhæð í tvíb., allt sér. (b. er óll nýstandsett, nýl. innr. í eldhúsi og baðherb. Parket og flísar á gólfum. Góð verönd. Góð staðsetn. 6445. LYNGMÓAR - GB. 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt innb. bílsk. Góðar innr. Nýtt parket. Laus strax. Verð 7,9 millj. 6290. SNORRABRAUT - M. AUKAHERB. Rúmg.83 fm. Ib. á 2. hæð Sérgeymsla. Aukaherb. og sameiginl. snyrting í kj. Ýmis skipti. Áhv. byggsj. Verð 6 millj. 4878. ÁLFTAMÝRI. Mjög góð íb. á 4. hæð. Suðursv. Ný eldhúsinnr. og nýtt parket. Húsið allt viðgert og málað. Nýr bílsk. Verð 7,8 millj.6468. 4ra herb. íbúðir UÓSHEIMAR. Góð 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Mikið endurn. 2 lyftur í húsinu. Gott útsýni. Laus strax. Verð 7,5 millj. 4358. STÓRAGERÐI M/BÍLSK. Fallega innr. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt bílsk. 2 saml. stofur, 2 svefnh. Nýl. stands. baðherb. Parket, suðursv. Verð 8,3 millj. 4311. SKAFTAHLÍÐ. Ib. á 2. hæð 104 fm. Aðeins ein íb. á hæð. Áhv. húsbr. 4.4 millj. Verð aðeins 7,5 millj. 6233. ENGIHJALLI. Góð Ib. i lyftuh. Tvær lyftur. (b. í góðu ástandi. Tvenn- ar svalir. Útsýni. Laus e. samkomul. Verð 6,8 millj. 4682. HOLTSGATA. íb. á efstu hæð. Tvær samliggjandi stofur. Suöursv. Gott steinh. Utsýni. Laus strax. Verð 6,3 millj. 6034. SUÐURBRAUT - HF. Rúmg. 4ra herb. endaíb. á efstu hæð. Þvhús inn af eldh. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 7,6 millj. 6036. LAUFENGI - GRAFARV. Eigum tvær rúmg. 4ra herb. íb. á 1. og 2. hæð í litlu fjölb. Stærðir 109 og 111 fm. Áhv. húsbr. 5,5 og 5,9 milij. Ath. skipti á minni eign. Verð 8,4 og 8.5 millj. 4888 og 6447. FÍFUSEL - LAUS STRAX. Góð 96 fm ib. á 2. hæð. Gólfefni m.a. parket og flísar. Þvhús í íb. Góðar suðursv. Laus strax. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 7,3 millj. 4725. AUSTURBERG M/BÍLSK. Rúmg. 4ra herb. ib. á 4. hæð. Suður- svalir. Parket. Bflskúr. Laus strax. Hagstætt verð. Skipti á minni eign mögul. Seljandi getur lánað hluta kaupverðs til allt að 25 ára. 7011. LINDARGATA. Rúmg. íb. á mið- hæð í góðu steinhúsi. Góðar svalir. Parket. Hagst. lán áhv. Verð 6,8 millj. 6453. HRÍSMÓAR - GB. Glæsil. 4ra herb. íb. á 4. hæð 110 fm í lyftuhúsi. Vandaðar innr. Parket og flísar á gólf- um. Tvennar svalir. Verð 9,5 millj. 6454. 5-6herb. HAFNARFJORÐUR. Við Suð urhvamm. 5 herb. 104 fm ib. á 2. hæð auk 40 fm bílsk. Tvennar svalir. Góðar innr. Þvhús í íb. Glæsil. útsýni. Laus strax. áhv. byggsj 3,7 millj. Verð 9,3 millj. 4166.____________________ ÁLFTAHÓLAR M. BÍLSK. 5 HERB. íb. á 3: hæö f gíæsiL fjötb, ásamt sérb. bftsk, Sjónvarpshot og 4 svefnherb. Stórar suðgrsv. Gott útsýni. ör- stutt í skóla og aöra þfonustu. Laus str ax. Verð 8,7 millj. 6412. MARKARVEGUR. Glæsil. 4ra-5 herb. endaíb. á 3. hæð á þess- um vinsæla stað. Góðar innr. Parket á öllum gólfum. Stærð 123 fm + bílsk. 29 fm. Ahv. ca 1,4 millj. Verð 11,5 millj. 6406._____ Sérhæðir SMAIBUÐAHVERFI. Neðri sérhæð í þrfbhúsi ásamt bílsk. Stærö 123 fm. Sérinng. Nýl. endurn. eldh., baðherb. o.fl. Suðursv. Laus fjótl. Verð 9,8 millj. 6172. MELABRAUT - SELTJ. Góð 100 fm neðri sérhæð í þríb. ásamt 38 fm bílsk. Eign í mjög góðu ástandi. Ahv. 5.3 miilj. Verð 9,7 millj. 4712. Raðhús- parhús LINDASMÁRI - KÓP. Raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Stærð 174 fm. Húsið afh. tilb. u. innr. og fullfrág. að utan. Verð 10,8 millj. 6282. LINDASMÁRI - KÓP. Til sölu fokhelt raðhús, gler og hurðir komnar. Verð aðeins 7,9 millj. 6197. Einbýlishús KÓPAVOGSBRAUT. 139 fm einb. á góðum og skjólsælum stað ásamt sérb. 32 fm bílsk. 3 svefnherb. 2 stofur. Hús í góðu ástandi. Stór og góð lóð. Verð 12,8 millj. 6451. ÞINGÁS - ÁRBÆR. Fallegt 175 fm einb. ásamt bilsk. Byggt 1988. 4 svefnherb., 2 stofur. Mjög falleg lóð. Mögul. skipti fyrir hús á Akureyri. Góð áhv. lán. Verð 13,5 millj. 6442. SOGAVEGUR. Snyrtil. timburh. sem er hæð og ris ásamt kj. Stærð 145 fm. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð: Tilboð. 6366. GIUASEL. Vel stands. hús, 254 ,fm. Tvöf. bílsk. Góð staðs. Ath. afh. samkomul. Verð 14,9 milij. 4775. SUNNUFLÖT - GBÆ. Hús neðan við götu. Séríb. á jarðh. Tvöf. bílsk. Fráb. staðsetn. rétt við hraunjað- arinn. 4937. RAUÐAGERÐI. Steinsteypt einbhús, kj., hæð og rishæð. Stærð alls 215 fm. Mógul. á tveimur íb. í húsinu. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð 13,7 millj. 4432. I smíðum ALFHOLT - HF. (b. á tveimur hæðum 170 fm. Afh. strax tilb. u. innr. Fráb. útsýni. Verð 8,9 millj. 5058. LINDASMÁRI - KOP. Raðh. á einni hæð með innb. bílsk. Stærð 169,4 fm. Húsið er tilb. u. innr. og fullfrág. að utan. Verð 10,8 millj. 6191. BAKKASMÁRI - KÓP. Par- hús með innb. bílsk. Hús fokh., frág. að utan en ómálað. Til afh. strax. Stærð íb. 144 fm, bílsk. með geymslu 36 fm samt. 180 fm. Verð 8,9 millj. Góð kjör. 6028. HEIÐARHJALLI. Ný 110 fm íb. ásamt rúmg. bílsk. Afh. fokh. að innan en tilb. að utan. Verð 7 millj. 4803. Atvinnuhúsn. SKEIFAN. 300 fm skrifsthúsnæði á tveimur hæðum. Gott hús. Góð stað- setn. Laust 1.8. nk. 4583. FAXAFEN. Skrifsthúsn. á tveimur hæðum. Ýmsar stærðir. Hagst. verð. Góð staðs. 4522. Ýmislegt SÖLUTURN - LOTTÓ. Til sölu mjög góður söluturn í gamla vest- urbænum. Örugg velta. Gott leigu- húsn. Aðeins traustur kaupandi kemur til greina. Uppl. á skrifst. DAN V.S. WIIUM, HDL, LÖGG. FASTSALI - SÖLVI SÖLVASON, HDL. ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI - BIRGIR GEORGSSON, SÖLUM. - HÖRÐUR HARÐARSON, SÖLUM. VESTURHUS. Efrisérhæðítvíb. ásamt bílsk. Hæðin er tæpl. Jilb. til innr. Fráb. útsýni. Stærð 164 fm. Hagst. lán áhv. Verð 9,8 millj. 6367. ¦ ¦ Orygglsbúrtaður fyrir heita potta ©! -it BYKO hefur hafið sölu á nýjum öryggisbúnaði, sem hannaður er af Einari Gunnlaugssyni. Þessi búnaður er ein af fyrstu hugmynd- unum, sem þróuð hefur verið í sam- keppnisverkefninu Snjallræði hjá Iðntæknistofnun íslands. Öryggisbúnaðurinn er með nýju niðurfalli, sem er þannig útbúið, að ekki er hætta á, að börn geti sogazt föst við það. í niðurfallinu eru tvö inntaksgöt með 16 cm milli- bili. Við miðju niðurfallsins er fest fjölnota burðarsúla og á enda henn- ar er hringlaga borðplata með 5 götum, sem ætluð eru til öryggis fyrir börn. í stað þess að börn detti í miðju pottsins eins og komið hef- ur fyrir, þá geta þau náð gripi í götum borðplötunnar. Borðplatan er fest á enda fjölnotasúlunnar með þar til gerðri festingu, sem einnig er ætluð fyrir tjaldlokssúluna, þegar tjaldlokið er sett yfir pottinn og honum lokað. Fjölnotasúluna á ekki að fjarlægja NIÐURFALL með áfastri fjöl- notasúlu ásamt borðplötu. úr pottinurn, eftir að henni hefur verið kornið fyrir í upphafi. Tjaldlókið er síðan strekkt yfir brúnir pottsins og fest á auðveldan máta'með einföldum búnaði, sem fylgir lokinu. Búnaðurinn er eins og áður segir auðveldur í notkun og hentar I allar gerðir potta. Þó /niá gera ráð fyrir, að aðlaga þurfi búnaðinn fyrir sumar gerðir potta. Hægt verður að fá tjaldlokið í ýmsum litum. Verð á þessum bún- aði er 19.000-24.000 kr. MorgunblaðioVPorkell HÉR MÁ sjá Theódóru Þorsteinsdóttur, starfstúlku BYKO, sýna á afgerandi hátt styrkleika efnis- ins, sem er í tjaldlokinu, með því að ganga á því.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.